Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Hér&nú DV ’Robin Williams í mál við svikulan tvífara Loop troop á leiðinni Sænska hip-hopsveitin Loop Troop hefur boðað komu sína á klakann þann 20. maí. Sveitin sem þekkt er fyrir pólitískar, harð- svíraðar skoðanir og líflega sviðsframkomu er að kynna 3. plötu sína, Fort Europa, sem kemur út um svipað leyti. Þetta er í 4. skiptið sem strákamir spiiar á íslandi og hafa þeir ekki látið neinn ósnortinn enn. í þetta skipti spila þeir á Gauknum og upphittm er í höndum N.B.C., Dj Paranoya og Danna Deluxe. Robin Williams hefur höfðað mál gegn skemmtikraftinum Micheal Clayton og umboðsmanni hans Micheal Pool. En Clayton sem er sláandi llkur Williams hef- ur grætt góðan skildinginn ásamt umboðsmanni slnum með þvíaö koma fram sem Robin. Málið er rekið I fylki Minnesota en einmitt á flugvelli þar hélt Clayton, sem Williams, blaðamannafund. Aðspurður skellir Clayton skuldinni á umboðsmanninn Pool. Clayton segist hafa staðið Iþeirri trú að hann væri að- eins að koma fram sem tvifari Williams en ekki hann sjálfur. Pool er þvísöku- dólgurinn þar sem hann lét fólk halda að Robin væri skjólstæðingur sinn. vegar að sögusagnirnar um að ástæða skilnað- arins hafl verið að hann vildi eignast börn en ekki Aniston væri „kjaftæði". Hann sagði ástæður skilnaðarins hafa verið margar og flóknar. „Við gerðum þetta eins og við vildum hafa þetta og elskum hvort annað Hann sagðist einnig ekki skilja af h bönd verða að endast alla ævi. „Sti langar mig samt að berja einhvern les slúðurblöðin" bætti hann við af Loksins hefur Brad Pitt opnað munninn. Hann neitar hvorki né játar að hann hafl haldið fram- hjá eiginkonu sinni fyrrverandi, Jennifer Ani- ston. með kynþokkafyllstu konu heims, mót- leikkonu sinni Angelinu Jolie. Hann sagði his í haust kemur söngvarinn tilfinningamikli Joe Cocker til íslands og heldur tónleika í Laugardals- höllinni. Björgvin „Bo“ Halldórsson hitti kappann þegar hann var staddur í Austur-Frakklandi um árið. „Þannig var að við í Ítalíufélaginu vorum í einni af mörgum ferðum okkar um Italíu," segir Björgvin. „Við vorum á leiðinni heim frá Rívíer- unni og ákváðum að stoppa í Lyon, þar sem við höfðum aldrei komið þangað áður. Við völdum okkur stórglæsilegt hótel til að eyða nóttinni á.‘‘ „DjóGogge" Bó og co. fúndu hótelið Cour de Loge sem er gamalt jesúítaklaustur sem breytt hefur verið í fimm stjömu hótel. „Þegar við höfðum komið okkur fyrir á bamum, þreytt eftir langa keyrslu, kom ég auga á hr. Cocker eða „Djó gogge" eins og Frakkinn kallaði hann. Hann var að slappa af á bamum og var að gera klárt fyrir hljóðprufu um kvöldið. Við ákváðum að ónáða hann ekki, en hittum hann aftur seinna um kvöldið og settist ég þá niður með honum og við spjölluðum til að verða 6 um morguninn yfir ljúfúm veigum og góðu spjafli um heima og geima.“ Átrúnaðargoðið Ray Charles Þeir kumpánar ræddu fram á morguninn og forvitnaðist Björgvin um feril og líf Cockers. „Ég sagði honum frá mínum ferli og hann frá sínum. Mér lék forvitni á að vita af hverju hann baðaði alltaf út annarri hendinni þegar hann syngur. Hann sagði mér að hann hafði verið trommari þegar hann byrjaði í bransanum og síðan þá hef- ur höndin á honum látið svona. Eins sagði hann mér að hans átrúnaðargoð hefði ávalft verið meistari Ray Charles. Þegar b'ða tók á morguninn og menn orðnir syfjaðir og framlágir, þá studdi ég hann uppá herbergið hans sem var á sama stiga- gangi og við gistum." Hvernig búa íslendingarnir? Þegar komið var að kveðjustund stöðvaði Cocker Bó áður en hann fór inn á herbergið sitt. „Hann sagði: „Hey Bó, viltu sjá hvernig ríka fólkið býr?" Ég svaraði: „Já, að sjálfsögðu," og Joe lauk upp hurðinni á svítunni sinni og mikið var um dýrðir. Þá spurði ég hann: „Vátu sjá hvemig ís- lendingamir búa?" Hann svaraði: ,Áuðvitað!“ Ég lauk upp hurðinni hjá okkur og þá kom í ljós miklu stærri svíta og flottari. Þá sagði Joe: „ Hvað borgarðu eiginlega fyrir þetta?" Ég sagði honum það og þá kom í ljós að ég fékk miklu betri díl en hann á gistingunni sem hann var ekki ánægður með. Ég kvaddi hann með kossi og sagði við hann: „Joe, þú ert frægari en ég. Þess vegna borgarðu meira." Klárað úrflöskunni Björgvin kveðst alltaf hafa haft lúmskt gaman af tónlist Joes Cocker, „sérstaklega í gamla daga þegar hann var með „Mad Dog and English- men“". Hann segist að sjálfsögðu ætla að mæta á tónleikana og sýngja hvað hæst með. Aðspurður hvort hann og Joe yrðu í einhverju sambandi í haust svaraði Björgvin: „Hver veit nema við höldum áfram spjalli okkar, klárum úr flöskunni góðu og ræðum verð á hótelgistingu.“ Selma verður í gylltum skóm Fyrstl blaðamannafundur Selmu ( Kænugarði fór fram á fimmtudaginn og annar er fyrirhugaður (dag. Selma tók „All out of Luck" en lofar að syngja meira á fundinum (dag, m.a. þýskar útgáfur af lögunum s(n- um. Selma var algjör stjarna á fund- fnum, var geislandi og fyndin og vafði blaðamönnunum hreinlega Fyrsta æfing Selmu og stelpnanna fór fram (íþróttahöllinni á fimmtudag- inn.Selma var mjög ánægð með svið- ið og hrósaði sænsku tæknimönnun- um í hástert fyrir hljóð og lýsingu. At- hygli vakti að Selma og stelpurnar voru í svörtum búningum,en þetta munu þó ekki vera sömu búningarnir og notaðir verða á stóru stundinni. Þeirbún- r f K.I ingareru WBcÍiMá i, JijLý, ,■' ennþá ríR|H| vandlega wkSttéíWmÆi HkI verða ekki i)j opinberaðir fyrr en nær dregur. Áæf- ingunni kom hópurinn þó fram ( sömu skóm og í keppninni, gylltum háhælaskóm með bandi um ökklann — klassfskir og elegant dömuskór sem lofa góðu um framhaldið. um fingur sér. Annars var hálfgerð fjölskyldustemning á svæðinu þvl blaðamennlrnir voru að hittast eftir árslangan aðskilnað - sömu blaða- mennlrnir mæta nefnilega alltaf á keppnina ár eftir ár. Á fundinum steig tyrkneskur blaðamaður á stokk og lýsti þv( yfir að Selma væri tyrkneskt nafn sem margar tyrk- neskar konur bera. Við getum þvf búist við nokkrum stigum frá frænd- um okkarTyrkjum, en 1999 gáfu þeir Selmu heil 10 stig. SPILA NORSKU ROKKARARNIR ALLSBERIR?_____________________________________ Norsku glysrokkararnir í Wig Wam hafa vakið mikla athygli. (gær héldu þeir blaðamannafund og slógu í gegn. Karlarnir kalla sigTeeny, Sporty, Flash og Glam, sem er söngvari. Þeir lýstu því yfir að þeir væru i „tilbúnir að sparka í rassa í Kænugarði!" Rokkararnir viðurkenndi þó að I hafa aldrei búist við að fá að taka þátt í Eurovision - enda rokk fátítt í keppninni - en þeir væru samt ánægðir með að vera mættir á svæðið. wf** f Nýjasta platan þeirra hefur verið (efsta sæti vinsældalistans I Noregi í Vk xkp fimm vikur og þeir hafa verið svo uppteknir við tónleikaferðir að þeir JjÉ, - ifyi fengu bara klukkutíma svefn áður en ferðin til Úkraínu hófst. Á flugvell- inum (Osló voru fjölmargir ungir aðdáendur mættir til að kveðja þá. ISEé m Strákarnir í Wig Wam segjast ekki vera búnir að ákveða í hverju þeir ætli að spila og segja það bara koma (Ijós. „Það getur verið allt frá kjólfötum til þess að við verðum alls ekki (neinu!" lýstu þeiryfir,skipuleggjendunum til mikillar skelfingar. Stórsöngvarinn Joe Cocker kemur til landsins þann 1. sept- ember. Björgvin Halldórsson ætlar ekki að láta sig vanta á tónleika hans enda þekkjast þeir félagar ágætlega. lagar til stefnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.