Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 55
Menning DV LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 55 Það er útbreiddur misskilningur að myndlist hér á landi hafi engin verið frá niðurbroti kaþólskra minja til loka nítjándu aldar. Á annan í hvítasunnu opnar Þjóðminjasafnið sýninguna Mynd á þili og væntan- legt er samnefnt rit Þóru Kristjánsdóttur um gleymda myndlistarmenn frá 1500 til 1800. STÓLAR, Sýningin er ekki mikil að vöxtum. Þóra segir þetta á þriðja tug verka, en svo er vísað í gripi sem eru hluti af grunnsýningu safnsins. Þekking á þessum gripum var afar ágripskennd: Sigurður málari var í því fyrstur eins og mörgu öðru. Mattías Þórðarson tók snemma á síðustu öld saman rit um íslenska listamenn fýrir ttittug- ustu öldina, Kristján Eldjám skrifaði víða um staka gripi og Bjöm Th. Bjömsson vék að frumheijum í sínu stóra verki um íslenska myndlist. „Það sem ekkert er" Reyndar er það móðins um þessar rnundir að gera h'tið úr menningar- sögu nýlendutímans: tveir háskóla- kennarar hafa nýlega í riti gert h'tið úr arfi þessa tímabils „sem ekkert sé“. Sýningu Þóm og verki hennar sem væntanlegt er innan skamms hlýtur að vera stefnt gegn vanþekkingu af því tagi. Bókin er undanfari sýningarinnar og hefur verið lengi í vinnslu með störfum Þóm í Þjóðminjasafhi: Hún segist hafa gripið í verkið þegar henni gafst tóm til að hugsa. Heitið er sótt í SPJ0LD0GT0FLUR hið kunna kvæði Jóns Helgasonar Áfanga: rannsókn hennar hefur ekki einungis beinst að gripunum heldur ekki síður að listamönnunum og hvemig verkin komu til. Mörg þeirra em einu verkin sem þessir hand- verksmenn skildu eftir sig og er sannanlega þeirra höfundarverk. Hversdagsmenn „Þessir menn sem vom að mála héma sóttu á mig. Þeir vom hvers- dagsmenn. Saga þeirra er sjóður sem er mjög merkilegur. Við erum ekki mjög dugleg að lesa myndir, höfum verið svo bundin af textanum. En það er hægt að lesa svo margt úr myndum. Narfi Benediktsson selur hálfa jörð til að koma syni sfnum til mennta um 1490. Drengurinn lærði á Munka- þverá. Benedikt Narfason lendir síð- an undir vemdarvæng Jóns Arasonar Bók samnefnd sýningunni er væntanleg: 170 síður i stóru broti með á ann- að hundrað Ijós- mynda af verk- um íslenkra myndlistar- manna frá liðn- um tima. sem hefur stutt hann. Þannig kemur til elsti gripurinn á sýningunni: klassískur gripur sem á sér rætur í evrópskri menningu en er hjúp- aður töfium mildllar sögu: Grundarstóllinn. Annan grip nefnir Þóra til sem dæmi: predik- unarstól sem er pant- aður sérstaklega vegna brúðkaups í Bræðra- tungu 1630. Engin gámalist Sýningin Mynd á þih er hð- ur í Listahátí'ð í Reykjavík 2005 og hefði þótt marka nokkur skil í sögulegum rannsóknum myndhstararfs okkar. Markmið hennar að kynna til sögunnar listamenn sem hægt er að eigna álcveðin Ustaverk í eigu Þjóðminja- safiis íslands. Hún má því ekld hverfa í þeim straumi myndverka sem gerð voru í gær, búin til á staðnum, og fara annað hvort í gám til útlanda eða í ruslið - annan gám. Vorið kemur Vorboöar begðast eldd: vor- tónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju verða á mánudag og hefj- ast í kirkjunni á holti Skólavörð- unnar kl. 17. Kórinn hefur aUt frá stofnun haldið tónleika á öðrum degi hvítasunnu og bregður ekJd út af þeim vana í ár. Að auki koma fram Guðmundur Sigurðs- son orgeUeikari og söngtríó úr Mótettukórnum. Inga Rós Ing- ólfsdóttir leikur á selló en stjóm- andi á tónleikunum er Hörður Áskelsson, kantor HaUgrfms- kirkju. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt, en aðaláhersla er lögð á tónhst eftir þýska barokkmeist- ara og enska tónUst frá síðustu öld. Fluttar verða þrjár mótettur úr safninu Geisdiche Chor-Music ffá 1648 eftir Heinrich Schútz, einhverjum mesta fjársjóðí pólý- fónískrar tónUstar. Einnig hljóm- ar fallegt hvítasunnuverk eftir vin Schútz, Johann Hermann Schein. Guðmundur Sigurðsson leikur svo hvítasunnusálmforleik eftir organistann og tónskáldið Georg Bölim. Enskur hluti hefst á A Hymn to the Motlier of God, stuttu en afar álirifaríku verki eftir John Tavener, einn af vinsælustu tón- smiðum samtímans. Síðan hljóma einnig m.a. þrjár faUegar mótettur eftir Charles VUliers Stanford, einn af áhrifamestu tónUstarmönnum Breta, orgel- verk eftir David Johnson og JubUate Deo fýrir kór og orgel eft- ir Benjamin Britten. Auk þessara verka mun Mótettukórinn syngja Missa brevis (stutta messu) eftir Þörkel Sigurbjörnssori. Kórinn söng þetta verk, sem upphaflega var samið fyrir Hamrahh'ðarkór- inn og Þorgerði Ingólfsdóttur, í messu í Notre Dame f París á síð- asta sumri. Hörður og kórinn I kirkju Hallgrfms DV-mynd Villi. Tilboð kr. 279.400 Tilboð kr. 139.800 Tilboð kr. 69.800 HUSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20 I sími 568 8799 I www.ondvegi.is I ondvegi@ondvegi.is Opið: Virka daga kl. 10 -18, laugardaga kl. 11 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.