Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 60
I
60 LAUGARDAGUR 14.MAÍ2005
Sjónvarp DV
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS14. MAÍ
*
Dr. Gunni
er óhress með RÚV en er
hress með Gísla
Einarsson.
Pressan
Ahorfendur virðast skipta Ríkis-
sjónvarpið engu máli. Því getur stöðin
boðið upp á hvaða rusl sem er á besta
tíma og lengt auglýsingatíma sína úr
c^lu hófi. Þó svo að stöðin myndi sýna
sömu fræðslumyndina um rykmaura
á hveiju einasta kvöldi og væri með
klukkutíma langa auglýsingatíma
þyrfti hver einasti kjaftur sem á sjón-
varpstæki að borga fýrir áskriftina
eftir sem áður.
Endurtekið efni og kjaftavaðall
Oft finnst manni þó að fræðslu-
mynd um rykmaura væri skárri kostur
en það sem sýnt er á besta tíma. Bein-
ar handboltalýsingar í karla- og
kvennaflokki voru nánast á hverju
kvöldi fyrir nokkrum vikum. Mér
sýndist þeir sem ffia þetta vera á vell-
inum hvort eð er. Svo virðist vera
hægt að slátra áður auglýstri dagskrá
hvenær sem er til að sýna eldhúsdags-
oimræður: Hundleiðinlegan kjafta-
vaðal valdalausa fólksins á Alþingi. í
fýrradag kom ég mér þægilega fýrir og
ætlaði að eiga notalega stund yfir
þætti um ABBA. Fattaði þó fljótíega að
þetta var endur-
tekfrm þáttur
sem RÚV
hafði sýnt
mér fyrir
nokkrum
mánuðum
síðan. En samt
var boðið upp á þetta
aftur á besta tíma! Sjónvarpsstöð í
raunverulegri samkeppni myndi
aldrei haga sér svona.
^öðrum hraða
Einstaka sinnum sinnir Rfidsút-
varpið þó hlutverki sínu og er með
sérvitringslegt stöff
sem ekki sést annars
staðar. Gaman er
að þáttum Gísla
Einarssonar á
sunnudagskvöld-
um. í þeim heim-
sækir hann fólk á lands-
byggðinni sem aðrar stöðvar sýna
nær aldrei. Þetta fólk er í góðum ffling
með náttúrunni og lifir, að því er virð-
ist, á öðrum hraða en við vitleysing-
^tnir á mölinni. Gísli er frábær sjón-
varpsmaður og aldrei að æsa sig upp
yfir viðfangsefninu eða blása það út
með andstuttum yfirlýsingum. Þætt-
imir h'ða á hraða landsbyggðarinnar
og eru afslappandi og frábærir. Húrra
fyrir Gísla!
TALSTÖÐIN FMS
9.00 Biiaþáttur tOJB Uugardagsmorgunn
li.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni í um-
sjón Kristjáns Hjálmarssonar og Pórarins Þórar-
inssonar. 13.00 Sögur al fólki 15JI3 Úr skrlni
16.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jóns-
dóttur e. 17.03 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
£onar e. 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro.
’.dJO Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bllaþáttur e.
19J5 Laugardagsmorgunn e. 2145 Hádegis-
útvarpið e. 2230 Sögur af fólki e. 025 Úr
skrlni e. 120 Margrætt e. 2.15 Frjálsar hendur
e. 3.10 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 3J5
Bllaþáttur e. 430 Laugardagsmorgunn e.
620 Hádegisútvarpið e.
Stöð2kl. 19.15
Hverá þessa línu?
Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi
þáttur er einn sá skemmtilegasti i sjónvarpi
í dag. Kynnir er Drew Carey og hann fær til
sín ýmsa kunna grinista sem eiga eftir að
kreista hláturinn meira að segja upp úr
mestu fýlupúkunum.
Í2625
10 SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs
8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 828 Hopp
og hf Sessamf 8.55 Fræknir ferðalangar 9.00
Arthur 9.57 Kattalff 10.00 Gæludýr úr
geimnum 1030 Kastljósið 1035 Kvöldstund
með Jools Holland
12.00 Dieter Roth 14.00 HM f fshokkfi 17.00
íþróttakvöld 1730 Ofurhugar á reiðhjólum
18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið
Enterprise
18.54 Lottó
19.00 FrétUr, fþróttir og veður
1930 Veður (1640) ______
19.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (4:4)
Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru
lögin sem keppa f Kiev 19. og 21.
maf. Hvert Norðurlandanna sendi
einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá f
lögin og gengi þeirra ( keppninni. Full-
trúi Islands er Eiríkur Hauksson
söngvari sem tvisvar hefur sungið i
keppninni.
2035 Ustahátfð (Reykjavfk Bein útsending
frá setningarathöfn hátlðarinnar sem
fram fer I Listasafni Reykjavfkur. Út-
sendingu stjórnar Arnar Þór Þórisson.
2140 Þrfr menn og bam (Three Men and a
Baby) Bandarfsk gamanmynd frá
1987.
2330 Allt heila klabbið (Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára) 035 HM I fshokkfi 390
Útvarpsfréttir f dagskrárlok
| 2 : BÍÓ STÖÐ 2 BÍÓ
8.00 Grease 10.00 Ronja ræningjadóttir
12.05 LA.Law: The Movie 14.00 Wit 16.00
Grease 18.00 Ronja ræningjadóttir 20.05
LAXaw: The Movie 22.00 Federal Protection
(Stranglega bönnuð börnum.) 000 More
Dogs Than Bones (Stranglega bönnuð börn-
um) 200 Windtalkers (Stranglega bönnuð
börnum) 4.10 Federal Protection (Stranglega
bönnuð börnum)
Sjónvarpiðkl. 19.35
Söngvakeppni Evrópskra
sjónvarpsstöðva
Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa I Kænu-
garði 19. og 2i.maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til
Stokkhóims til að spá i lögin og gengi þeirra i keppninni með
óhugnanlegum, yfírskilvitlegum spádómshæfileikum. Fulltrúi Is-
lands er Eiríkur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið I
keppninni.
_
7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Kolli káti,
The Jellies, Pingu, Pingu 2, Snjóbörnin, Póst-
kort frá Felix, Sullukollar, Barney 4-5, Með
Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Alice In Wond-
erland) 1130 Bold and the Beautiful
1335 Joey (12:24) 1405 Það var lagið
1500 Kevin Hill (6:22) 1545 Eldsnöggt með
Jóa Fel IV 16.15 Strong Medicine 3 (2:22)
1635 Oprah Winfrey 1740 60 Minutes I
2004
1830 Frétdr Stöðvar 2
1834 Lottó
1900 fþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
1940 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika
pardusins) Frábær gamanmynd þar
sem hinn ótrúlega snjalli rannsóknar-
lögreglumaður Clouseau sýnir allar
sfnar bestu hliðar. Aðalhlutverk: Peter
Sellers, David Niven, Herbert Lom,
Robert Wagner. Leikstjóri: Blake Ed-
wards. 1982.
2130 28 Days Later (28 dögum sfðar) Hroll-
vekjandi kvikmynd um atburði sem
ógna tilvist jarðarbúa. Fyrir 28 dögum
varð óhapp á rannsóknarstofu f Lund-
únum. I kjölfarið sýktust fbúar borgar-
innar af stórhættulegum vfrusi. Hinir
smituðu eru gripnir drápsæði og eira
engu.
23.10 Hudson Hawk (Stranglega bönnuð
bömum) 045 The Base (Stranglega bönnuð
börnum) 230 The Dentist 2 (Stranglega
bönnuð börnum) 335 Fréttir Stöðvar 2 440
Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf
(FýJ OMEGA
700 Blandað efni 900 Jimmy Swaggart 10.00
Billy Graham 1100 Robert Schuller 1200 Mar-
fusystur 1230 Blandað efni 1300 Ffladelfía
1400 Kvöldljós 1500 Israel f dag 1600 Acts
Full Gospel 1630 Blandað efni 1700 Sam-
verustund (e) 1800 Robert Schuller 1900
Jimmy Swaggart 2000 Billy Graham 2100
Believers Christian Fellowship 2200 Kvöldljós
2300 Robert Schuller OOO Nætursjónvarp
Sm2ki.21.20
28 dögum síðar
Hrollvekja sem sem gerir hægöir að vatni. Vírus-
sýktur api ræðst á fólk á rannsóknarstofu í
Cambridge. í kjölfarið breiðist sýkingin út og ógn-
ar tilvist heimsbyggðarinnar. Hinir smituðu eru
gripnir óstöðvandi drápsæöi og fórna engum.
Söguhetjan Jim vaknar upp úr dái 28 dögum eft-
ir fyrstu sýkinguna á spítala í London. Hann
kemst fljótt að því að borgarbúar hafa orðið fyrir
stórvægilegum breytingum og neyðist til aó reyna flýja stórborgina ásamt
fámennum hópi ósmitaðs fólks. Aðalhlutverk: Cillian Murphy, Naomie Harris, Megan Burns, Christopher
Eccleston. Leikstjóri: Danny Boyle. 2002. Stranglega bönnuð börnum Lengd. 113 mín. " - ” > “\ ”« ‘"
rAs i
lel
RÁS 2
745 Samfélagið f nærmynd 845 Músík að
morgni dags 943 Út um græna grundu 10.15
Punktur punktur komma strik 1140 I vikulok-
in 1220 Hádegisfréttir 1340 Laugardagsþáttur-
inn 1440 711 allra átta 1430 Ég er innundir hjá
meyjunum 1530 Með laugardagskaffinu 16.10
List fyrir alla: Arfur Dieters Roth 17.10 Söng-
kona gleði og sorgar 1840 Kvöldfréttir 1940
fslensk tónskáld 1930 Stefnumót 2015 Píanó-
leikarínn Glsli Magnússon 2145 Fimm fjórðu
2135 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningn-
um23.10 Danslög
745 Morguntónar 943 Helgarútgáfan 1230
Hádegisfréttir 1245 Hclgarútgáfan 16.08
Með grátt I vöngum 18.00 Kvöldfréttir
1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturgal-
inn 243 Næturtónar
—
g
skiAreinn
1230 Þak yfir höfuðið 1340 According to
Jim (e) 14.10 Everybody loves Raymond (e)
1440 Major Payne 16.15 The Secret of My
Success 18.00 Djúpa laugin 2 (e)
19.00 Survfvor Palau (e) Nú fer keppnin fram
á S-Kyrrahafseyjunni Palau og sem
fyrr má búast við svæsnum átökum.
20.00 Grfnkluldaitfminn Konurnar komast að
því að engin stefnumót bíða þeirra.
Þær setjast þvf niður og búa til lista
yfir eiginleika draumaprinsanna.
2030 Ladles Man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu Iffi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum.
2040 The Drew Carey Show Bandarfskir
gamanþættir um hið sérkennilega
möppudýr og flugvallarrokkara Drew
Carey.
21.00 The War Dramatfsk kvikmynd frá árinu
1994 um hermann sem kemur heim
úr Vletnam strfðinu og þarf vinna úr
ýmsum vandamálum sem eiga sér
stað f fjölskytdunni.Með aðalhutverk
fara Kevin Costner og Elijah Wood.
2230 The Bachelor (e)
23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Salvador 2.00
Tvöfaldur Jay Leno (e) 330 Óstöðvandi tón-
list *
7.15 Korter 14.00 Samkoma f Filadelfiu
18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter
22.15 Korter
1035 Bikarmótið f fitness 2005 11.05 Enski
boltinn
13.10 NBA 15.10 Inside the US PGA Tour
2005 1535 Fifth Gear 16.00 Motorworld
1630 World Supercross 1730 UEFA Champ-
ions League 1730 Spænski boltinn
1930 Spænsld boltinn (Levante - Barcelona)
Bein útsending frá leik Levante og
Barcelona. Svo gæti farið að gestirnir
tryggðu sér meistaratitilinn f dag. Ef
Real Madrid sigrar ekki Sevilla nægir
Börsungum jafntefli til að fagna sigri í
deildinni. Leikmenn Levante eru hins
vegar sýnd veiði en ekki gefin en liðið
berst nú fyrir sæti sfnu f efstu deild.
22.00 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corra-
les) Útsending frá hnefaleikakeppni f
Las Vegas um sfðustu helgi. Á meðal
þeirrasem mættust voru Jose Luis
Castillo og Diego Corrales en f húfi
var heimsmeistaratitill WBC-sam-
bandsins f léttvigt Bardagi kappanna
þótti einn sá eftirminnilegasti f box-
sögunni og er þá mikið sagt
2345 Hnefaleikar 0.05 Hnefaleikar 1.00
Hnefaleíkar 440 Dagskrárlok
7.00 Meirí músfk 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game
TV (e) 1740 Islenski popp listinn (e)
m
Stöð 2 kl 00.45
Hudson Hawk
Eddie er afburóasnjall innbrotsþjófur. Hann er nýbúinn
að afplana tiu ára fangelsisdóm og hefur ekki hugsað
sér aö heimsækja betrunarhúsið aftur. Það eina sem
Eddi þráir er smá friður og cappucchino. Hann er hins
vegar kúgaður af draugum fortíðar til að stela gull-
gerðartækni Leonardos da Vinci. Ein af gömlu grin-
myndurn Bruce Willis og költ-mynd með meiru. Aðal-
hlutverk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andy Macdowell.
Leikstjóri: Michael Lehman. 1991. Stranglega bönnuð
börnum. Lengd. 100 min. ’ T"" V
BYLCJAN FM 98,9
9.00 Culli Helga 12iW Hádegisfréttir 12JI0
Rúnar Róbertsson l&OO Henný Árna 1830
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý
Bylgjunnar
ÚTVARP SAGA fmss.*
12.40 MEINHORNIÐ 13Æ0 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
EVOLUTION PLUS PILLOWTOP
119.000 kr.
Verð áður 179.900 kr.
195x203
KING SIZE
L
195x203
KING SIZE
GALLERY COMFORT
119.000 kr.
Verð áður 179.900 kr.
'M
l
Verð
Rýmum fyrir nýjum vörum