Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005 Fréttir UV Gottfólk Mikill styr hefur staöið um Færeyingana Jonnu Hervöru Vágseið og Jacob, mann hennar, síöan þau komu hingaö til lands fyrir fimm árum. Þau stóðu í miklum slag við barnaverndaryfirvöld og misstu forræðið í Hæstarétti. Fyrir skömmu var fólkið sem þau sökuðu um misnotkun á börnum sínum sýknað í öllum liðum eftir að hafa þegar setið inni í eitt ár. greiðir Auglýsingastofunni Góðu fólki var í gær gert að greiða tveimur fyrrum starfsmönnum sínum, þeim Sveini L. Jóhannssyni og Hjörvari Harðarsyni tæpar þrjár milljónir króna í vangoldin laun, sam- kvæmt dómi Héraðsdóms. Sveinn og Hjörvar sögðu upp störfum hjá Góðu fólki í febrúar 2004. Gott fólk sýtir að Landsíminn hafi fært viðskipti sín til Nonna og Manna en þar vinna þeir Sveinn og Hjörvar nú. Gott fólk fór fram á 134 milljóna króna bætur frá þeim félög- um, en fékk ekki. Meðgöngu- tími her- mannaveiki lengist Samkvæmt gögnum sem norskir læknar hafa frá hollenskum kollegum sínum getur meðgöngu- tími hermannaveiki, ffá smiti að sýkingu, verið allt að tuttugu dagar. Til- fellum fjölgar enn í Nor- egi og í gær voru tveir nýir skráðir inn á sjúkra- húsið í Austurfold. Nú er tala sýktra komin upp í 50 og ekkert lát virðist á. Tala látinna er komin upp í átta. Tveir liggja þungt haldnir í öndun- arvél. Óörugg leik- svæði Leiksvæðum fyrir börn á ísafirði verður lokað nema úrbætur eigi sér stað, enda standast þau ekki ákvæði Evrópusambandsins um styrkleika og öryggi. Þessu greindi Björns- son, for- stöðu- maður félags- mið- stöðv- arinnar á ísa- firði, ffá á fundi að hafa látiú hau Ijúga um misnolkun Dönsk kona og færeyskur fyrrverandi sambýlismaður hennar voru fyrir skemmstu áindin saklaus í áfrýjunardðmstól í Færeyj- um og þeim greiddar skaðabætur vegna dóms sem féll yfir þeim fyrir fjórum árum. Þau sátu eitt ár í fangelsi fyrir meinta kynferð- ismisnotkun á börnum konunnar en vitnisburður barnanna skipti sköpum. í fyrra drógu þau hins vegar vitnisburðinn til baka og sökuðu stjúpmóður sína, Jonnu Hervöru Vágseið, sem býr í Garði á Reykjanesi, um að hafa með ofbeldi þvingað sig til að ljúga upp á móður sína og stjúpföður. „Þau eru ekki saklaus. Við erum mjög óánægð með þessa niður- stöðu. Við vorum ekkert að leika okkur að því að koma hingað með börnin," segir hin færeyska Jonna Hervör Vágseið um sýknu móður- innar og stjúpföðursins. Fyrir fimm árum kom hún tii landsins með eig- inmanni sínum ásamt sjö börnum, sem þau eiga bæði saman og úr fyrri samböndum. Þau komu sér fyrir í kúlutjöldum og vöktu fljótt athygli barnaverndarnefndar, sem svipti þau forræði yfir börnunum og fann þeim fósturheimili. Klúður hjá löggunni Móðirin og stjúpfaðirinn héldu aiitaf fram sakleysi sínu. Þau eru fyrr- um makar Jonnu og Jacobs en slitu samvistum eftir fangavistina. Búist var við því að höfðað yrði meinsæris- mál á hendur Jonnu og Jacobi í kjöl- far úrskurðarins en samkvæmt Dan Klein, ritstjóra færeyska dagblaðsins Oyggjatíðindi, sem hefúr fylgst með málinu, gæti verið bið þar á: „Mjög mikilvægu skjali var sleppt nú þegar þau voru sýknuð. Skjal sem sýndi áverka sem einn drengjanna var með Samsæri Barnaverndarnefndar Jonna me sonum smum tveimurog fjölskylduvini i stof- unm i Garðinum á Reykjanesi. Hana grunar ad samsæri sé um að ná yngstu sonunum af henni, likt og hinum börnunum. DV-mynd Stefán á höfði. Það bíða allir í Færeyjum spenntir eftir því að Jonna verði ákærð en ég fæ engin svör þegar ég spyr lögregluna. Ég held að þeir ætli að láta málið niður falla út af klúðr- inu með skjalið." Alvarlega vanhæf Jonna og Jacob búa nú í Garði ásamt tveimur ungum sonum sín- um, sem báðir eru fæddir á íslandi, og elsta syni Jonnu. Fyrir einu og hálfu ári synjaði Hæstiréttur þeim um forræði fimm barna þeirra en önnur tvö eru uppkomin. Þau voru talin alvarlega vanhæf til að fara með forsjá barnanna og ástæða til að óttast um börnin, sem báru ein- kenni vanrækslu og grunur lék á að þau hefðu sætt líkamlegu ofbeldi. Samkvæmt niðurstöðu sérfræðinga tóku þau ffamförum í þroska og líð- an þeirra batnaði hjá íslenskum fósturfjölskyldum. Beiti börnin ekki ofbeldi „Ég hef aldrei beitt þessi böm of- beldi," sagði Jonna í viðtali við DV í fyrra. Hún og Jacob sögðu Lindu, elstu dóttur Jacobs, vera með sam- særi gegn sér, ásamt barnavemdar- yfirvöldum á Reykjanesi, til þess að ná af þeim drengjunum ungu, sem þau hafa enn forræði yfir. Linda hef- ur átt fósturheimili nokkrum húsum fyrir neðan hjónin, sem hitta hin bömin tvisvar á ári. „Linda hefúr alltaf verið sjúklegur lygari," sagði Jacob og bætti því við að eiginkona hans væri fyrirmyndarmóðir sen aldrei mundi leggja hendur á bön sín né annarra. Næsta skref segir Jonna vera ai fara fyrir Mannréttindadómstó Evrópu. „Við ædum að fá alla dóm; til baka, bæði í Færeyjum og á ís landi." halldot@dv.i iþrótta- og æskulýðsnefrid- ar ísfjarðarbæjar í síðustu viku. Nauðsynlegt mun vera að endurbyggja svæðin frá gnmni. Jón telur þó hklegt að frestur fáist til þess að kippa þessu í liðinn. Draumur um elli Svarthöfði er byrjaður að undir- búa ellina. Eins og staðan er í dag er nokkuð langt í hana, en hversu marga hefur maður ekki séð eldast of hratt án fullnægjandi undirbún- ings? Nú er Svarthöfði ekki að tala um viðbótarlífeyrissparnað heldur það sem meira máli skipdr: Hvað á maður að gera? Fjöldi aldraðra virðast nota þetta lífstíðarfrí sitt í að hanga heima og gera ekki neitt. Ekki Svarthöfði. Hann veit eins og er að þegar fólk hættír skyndilega að vinna getur margt gerst. Svarthöfði þekkir þetta af eigin raun. Meira að segja sumar- fríið verður honum ofviða. Hann hættir að fúnkera. Á dögunum átt- aði Svarthöfði sig á því að hann væri hættur að kunna á stýrikerfið í tölvunni sinni. Þetta er bara byrjunin. Áður en hann veit af er hann byrjaður að spyrja son sinn ráða. Láta börnin kenna sér. Eins og sumir aldraðir sem kunna ekki að nota músarbendil á tölvu. Þvílík synd, því hvað er betra í ellinni en góð tölva? Hvernig hefur þú það „Ég hefþaö mjög gott/segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri K6pavogs.„Það er bjart veður ídag og ég vona að þaö verðijafn bjartyfir Kópavogi I framtlðinni. Það ergott að vera orðinn bæjarstjóri hér og mér finnst aö mér hafi verið tekið mjög vel. Ég er bjartsýnn maður að eðlisfari svo að bæjarstjórastaríiö er engin undantekning. “ Bankaræningjar þekkja þetta. Þeir rjúka beint út í búð og kaupa sér Playstation leikjatölvu eftir ránið. Sáttir við sitt og myndu glaðir hanga í klefanum mánuðum saman til að leika sér í tölvunni. Fæst- ir fullorðnir hafa vit á að leika sér í tölvuleikjum og segjast ekki hafa tíma. En maður verður að vinna í hag fyrir ellina og gefa sér tíma fyrir slíka hlutí. Tölvuiærður eldri borgari er framtíðin. Þá geta aldraðir haldið Playstationmót á elliheimilum. Enga félagsvist, nú verður fjör. Þeir geta skotið hverjir á aðra í skotíeikjum og tekið heilu heimsmeistaramótín í knattspyrnu. Allt sem þeir gleymdu að gera í lífinu því þeir voru að safna í lífeyrisspamað. Ein hreinlíf vinkona Svarthöfða sagði fyrir nokkru að þegar hún yrði gömul myndi hún byrja að reykja kannabis. Hún þorir því ekki núna. Á svipaðan en löglegri hátt frestar fólk því að slappa af og leika sér. Vandinn er, að eftir áratuga erfiðis- vinnu við að leggja inn á viðbótar- og séreignarlífeyrissparnaðinn kann fólk ekki lengur að leika sér. Blekking bankabókarinnar er eitt helsta vandamál kynslóðanna. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.