Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Síða 3
W Fyrst og fremst
FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005 3
Skyndimyndin 1 j
að þessu sinni sýnir herforingja í '•s-
fullum skrúða í Kiinglunni. Herforinginn i&m
heitir Harold Reinholdtsen og starfar fyrir Hjálp-
ræðisherinn. „Ég er safna pening fyrir Hjálpræðisherinn,"
segir Harold sem stendur vörð um bauk Hjálpræðishersins í
Kringlunni flesta daga, en fólk gefur ekki nógu mikið að hans
mati. Einnig má sjá Herópið, blað Hjálpræðishersins, í hönd-
um hans. „Fólk virðist ekki hafa nógu mikinn áhuga á blað
inu, en peningamir koma svolítið í baukinn," segir hann.
Harold Relnholdt-
sen Herforingi
Hjálpræðishersins.
Spurning dagsins
Eru dómar á íslandi of vægir?
Peningar metnir
hærra en fólk
„Flestir, en ekki allir. Þeir sem
snúa að kynferðisbrotum eru of
vægir að mínu mati. Peningar
virðast hærra metnir en fólk."
Anna Karen Ásgeirsdóttir
sérkennslufulltrúi.
„Nei, en það er
oflöng bið eftir
þeim. Sumir fá
að ganga laus-
irmeðan öðr-
um erhentinn.
Það mætti
samt herða þá í kynferðisbrot-
um."
Pétur Jónsson öryrki.
„Nei, en þetta
er mjög víð-
tækt og fer
eiginlega eftir
því hvaða
mál er verið að
tala um. Kyn-
ferðisbrota-
dómar eru samt sem áður til
skammar."
Sigríður Dagmar Jóhanns-
dóttir laganemi.
„Nei. En það er
mjög tilrauna-
kennt. Það fer
eiginlega eftir
því hvað það
er.endómarí
kynferðisbrotum eru ofvægir."
Hans Hafsteinsson rafvirki.
„Já, þeir eru of
vægir og allt of
léttirí kynferð-
isbrotamálum.
Mér finnst að
herða ætti refs-
ingar."
Elvar Freyr
Helgason nemi.
Mikið hefur verið rætt um of væga dóma hjá dómstólum íslands.
Kynferðisbrotadómar virðast vera þeir sem hvað mest fara fyrir
brjóstið á fólki sökum þess hve vægir þeir eru.
Gamla myndin í dag er af Bjarna
Sigtryggssyni, fulltrúa hjá Samein-
uðu þjóðunum í New York. Myndin
er tekin á kosningaskrifstofu V-list-
Gamla myndin
ans þann 25. maí árið 1974 og er því
liðið rúmt 31 ár frá því hún var tekin.
„Á þessum tíma vann ég sem rit-
stjóri fyrir blað sem hét Nýtt land og
var gefið út af
Frjálslynda
flokknum sem
þá hafði lista-
bókstafinn V.
Sá Frjálslyndi
„Enginn hefði munað eftir
miskunnsama Samverjanum,
hefði hann bara verið hjarta-
góður. Hann átti lika pen-
inga." Margaret Thatcher
flokkur var tals-
vert ólíkur þeim
sem er við lýði í
dag, enda var um
jafnaðarmannaflokk að
ræða. Ég hafði tekið mér frí frá Al-
þýðublaðinu um hríð og snéri mér
að málefríum V-listans. Það er
skemmtilegt að vita til þess að svona
heimildir skuli lifa sínu lífi í skjala-
skápum," segir Bjarni Sigtryggsson,
sem nú er full-
trúi Islands
-®hjá Samein-
uðu þjóðun-
Að sitja við fótskör einhvers Kven-
kynsorðið fótskör merkir það sama og
skemill eða fótafjöl sem maðurhvílir
fæturna á.Að sitja við fótskör einhvers
merkir að læra eða nema
afeinhverjum. Aristóteles
var svo heppinn að kom-
astí akademíu Platóns og sat því við
skör meistarans. Líkingin erdregin af
þvl að nemandi siturskör lægra en
meistarinn.
Málið
Það er STAÐREYND að litið
er á gróðursettan stól úr
aiaskavíði sem sérstaka
deilitegund innan grasa-
fræðinnar. Gróðursettur
stóll ber latneska
heitið salix alaskens-
is sellaris sem á
íslensku út-
leggst stólvíðir. "v
Friálsly
árið 19'
ndi flokkurinn
74
Gamla myndin BjarniSig-
tryggsson t.v., á kosninaaskrif'-
ÞÆR ERU MAGKONUR
Lögfræðingurinn & sjónvarpskonan
í
Stjörnulögfræðingurinn Sigrlöur Rut Júlíusdóttir
er mágkona Ellnar Maríu Björnsdóttur sjónvarps-
konu. Sigrlður Rut er gift lækninum Hjalta Má
Björnssyni, bróöur Elínar. Þáttur Ellnar, Búðkaups-
þátturinn Já, er að hefja göngu slna aftur eftir
hlé, en Elín þykir sérfræðingur á sviöi giftinga. Sig-
ríður Rut þykir sterkur lögfræðingur og var meðal
annars lögfræðingur Jóns Ólafssonar I meiðyrða-
máli gegn Davíð Oddssyni.
Básúnublásarinn, útsetjarinn,
upptökustjórinn og sfðast en ekki sfst
„Jagúarinn* Samúel J. Samúelsson
elskar lambakjöt en hafði þó aldrei
dottið f hug sá möguleiki að kljúfa laerið
J herðar niður*. Honum finnst þafl
frábær nýjung enda hentar þafl hans
fjölskyldustærfl mjögvel.
Lcmsffkofid Iflnbflloef'i
(Lambalærið er sagafl f tvennt langsum eftir bcininu.)
Kryddblanda
1/2 tsk óreganó
1/2 tsk salvla
1/2 tsk paprikuduft
1 tsk sít rónupipar
1 tsk timjan
1 tsk rósmarfn
1/2 bolli ólífuolía
safiúrhálfrisítrónu
salt ogpipar
Skyt-scsa
1 Iftil dós hrært ósætt skyr
2 hvltlauksgeirar, pressaðir
1/2 agúrka, rifin á grófu rifjámi
10 fersk mintublöð, smátt söxuð
1/2 tsk salt
Stráið salti yfir rifnar agúrkumar og látið standa (3-4 mlnútur, kreistið
rifnu agúrkumar Ittillega og hrærið saman við skyríð ásamt hvítlauk og mintu.
Látið sósuna standa f u.þ.b. klst. áður en hún er borin fram.
Biðjið kjötkaupmanninn að skara lambalæríð langsum. Blandið öllu þurrkryddinu
saman f skál, setjið ólffuolfuna og sftrónusafann saman við og hrærlð. Nuddifl
blöndunni vel á lambalæríð og látið það bíða (1-2 klst. Setjið á grillið f u.þ.b. 9-10
mfnútur á hvorri hlið, snúið þvf samt nokkrum sinnum svo það brenni ekki.
Bragðbætið með salti og pipar. 1/2 lambalærí er tilvalið fyrir 2-3 f mat og einnlg
er mjðg þægilegt að grilla lærífl á þannan hátt þó svo að það séu fleiri f mat, það
sparar tfma og gefur meiri skorpu.
Uppáhald fslensku þjóðarinnar
Fjöldi uppskrlfta á www.lambakjot.is