Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 7 0. JÚNl2005 Fréttir DV Skorað á Símann Bæjarstjóm Snæfells- bæjar ætlar að skora á Sím- ann og samgönguráðuneyt- ið að bæta úr fjarskiptum á Hellnum á Snæfellsnesi. Á Hellnum munu vera einkar slök skilyrði fyrir GSM-sím- a. Sú tækni sem til staðar er þjónar alls ekki hinni miklu umferð á og um þetta svæði, að sögn Kristins Jón- assonar bæjarstjóra. Krist- inn segir að úrbóta verði óskað sem allra fyrst, eftir því sem Skessuhom.is greinir ffá. stúlka þar sagði slíkt algert trúnað- armál. Allir biðu fyrir utan Valsstúlkurnar vom þó ekki þær fyrstu sem hópuðust fyrri framan 101 Hótel því um miðjan dag hafði hópur aðdáenda knattspyrnugoðs- ins komið sér þar fyrir í þeirri von að beija goðið augum. Fulltrúar sjón- varpsstöðvanna og blaðanna voru einnig mættir og biðu með öndina í hálsinum um hvort næðust myndir, eða jafnvel viðtal, við þennan þekktasta knattspyrnumann heims. ÞoLinmæði aðdáenda og fjölmiðla- manna fór þó þverrandi og að lok- um hurfú flesúr á braut með ekkert nema vonbrigði í vasanum. Er Beckham á landinu? „Við höldum að hann sé hérna, en auðvitað áttum við okkur á að þetta gæú venð djók,“ sagði María en lagði þó jafnframt áherslu á að þetta væri fyrst og fremst gaman. Eftir læú gærdagsins stend- ur í raun aðeins ein spurning efúr: Er Beckham á landinu? Ef það er staðreyndin hlýtur það að vera rós í hnappagat íslenska ferðaiðnaðarins fyrir að hafa náð að þegja yfir komu eins frægasta manns heimsin nú um mundir. Ef ekki, þá er lítill skaði skeður. Maðurinn hlýtur að koma einhvem ú'mann. myndin verði skemmtileg. Einhverj- ir myndu halda að Strákarnir, Sveppi, Auddi og Pétur, ættu tilkall en Svarthöfði er hrifhari af gömlum standördum. Halli og Laddi eiga er- indi við heimsfrægð- ina. Þeir em leikar- amir sem Clint leitar að. Svona mætti áfram telja. Þegar þetta er í höfn gætu ís- lenskir leikarar orðið þannig að papparassar eltu þá um allan bæ, jafhvel upp á jökla og inn á hótel. Þá væri gaman að lifa. Svarthöfði vill vera í þessum hópi. Hann pússar hjálminn og bíður efúr ljósmynd- urunum. Svart- höföi Allt varð vitlaust í miðbæ Reykjavíkur í gær þegar það kvisaðist út að David Beckham og eiginkona hans Victoria Beckham væru komin til landsins og dveldu á 101 Hóteli. Aðdáendur og Qölmiðlamenn þustu af stað en enginn sá Beckham. Beðið eltir Beckham Árangurgeqn brjóstakrabba Fyrstu rannsóknir vís- indamanna við Indíanahá- skóla í Bandaríkjunum benda eindregið til þess að blanda af omega-3 fitusýr- um og verkjalyfinu propof- ol geú nýst til lækninga á brjóstakrabba. Hvert í sínu lagi hafa efnin einhver áhrif, en með því að blanda þeim saman virðist vera hægt að auka virknina verulega. Eiginleikar breyttra frumna til að fjölg- ast og dreifa sér virðast vera stórskerúr og sumar krabbameinsfrumurnar einfaldlega lognuðust út af. Frekari rannsókna er þörf. Alcoa þarf nýtt umhverf- ismat Hæsúréttur staðfesti í dag að álverAlcoaá Reyðarfirði þarf að fá nýtt mat vegna umhverfis- áhrifa í álverinu.Hjörleifur Guttormsson, fyrrum iðn- aðarráðherra höfðaði mál gegn íslenska ríkinu og krafðist þess að úrskurður umhverfisráðherra frá 15. apríl 2003. í úrskurðinum staðfesú umhverfisráðherra ákvörðun Umhverfissto&i- unar sem fól í sér að ekki þyrfti umhverfismat fyrir álveri álverinu, með allt að 322.000 tonna ársfram- leiðslu í stað eldra um- hverfismatssem fól í sér 420.000 tonna ársfram- leiðslu. Hæsúréttur vísaði frá kröfú um að útgáfa starfsleyfis álvers yrði ógild. Sögusagnir þess efnis að knattspyrnumaðurinn David Beckham væri á landinu fóru eins og eldur um sinu um höfuðborgina í gær og er óhætt að segja að ný bylgja Beckham-æðis hafi gengið yfir. Nokkrar knattspyrnustúlkur úr Val voru staðráðnar í að sjá kappann og voru tilbúnar að bíða eins lengi og þyrfti. „Við æúum ekki að fara fyrr en við sjáum hann. Við gefumst ekki upp, Valsarar gefast aldrei upp,“ segir María Rós Arngrímsdóttir en hún og vinkonur hennar úr þriðja flokk Vals biðu fyrir utan 101 Hótel í gærkvöldi, spenntar yfir tilhugsun- inni að fá að berja knattspyrnugoðið augum. Komum strax eftir æfingu „Við erum búnar að vera hérna síðan klukkan sex, í þrjá tíma. Við komum strax eftir fótboltaæfingu. En við erum ekkert á faraldsfæti, við höfum nægan tíma til að bíða eftir honum enda er skólinn búinn þannig það er ekkert stress að fara heim að sofa. Við vorum meira að segja að panta okkur pizzu núna. Okkur er reyndar orðið svolítið kalt, en það gerir ekkert til." Bókaðurá101 Samkvæmt heimildum DV áttu Beckham-hjónin bókað herbergi á 101 Hóteli í júm'. Nokkrir sjónarvott- ar gáfú sig fram við blaðið í gær og sögðust hafa barið hjónin augtxm, ýmist í miðborg Reykjavíkur eða á Keflavíkurflugvelli. Voru þau án sona sinna þriggja. Um fimmleyúð í gær sagðist vegfarandi á Hverfisgötu hafa séð hjónin á leið út úr hótelinu og í bifreið fyrirtækisins Luxury Adventures, sem þjónustar ríka og fræga ferðamenn á íslandi. Voru þau áleið ájökul. Hins vegar fékkst ekki endanlega staðfest í gær hvort knattspymu- kappinn og kryddpían hefðu haft viðkomu á 101 Hótel í gær. Starfs- Clint, Halli og Laddi Svarthöfði er orðinn leiður á því að vera ekki frægur. Það getur verið þreytandi að vera alltaf á bakvið hjálminn, þar sem enginn þekkir mann. Enginn vill eltast við mann um bæinn og smella af manni mynd. En nú er tækifærið. Clint Eastwood er að leita að leikurum í nýjustu myndina sína. Enginn ann- ar. Óskarsverðlaunamaðurinn. Dirty Harry. Hann langar í 400 unga myndarlega menn. Svarthöfði telur sig vera í þeirra hópi. Hann hefúr þegar gefið sig fram við ffamleið- endurna og telur sig verða í lykil- hlutverki. Svarthöfði Clint á efúr að velja Svarthöfða, en hann vantar fleiri menn. íslend- ingar eiga marga góða leikara. Vita- skuld hljóta Ingvar E. og Hilmir Snær að koma til greina í myndina. Það getur líka verið að Clint Eastwood vilji fá menn á sínum aldri til að vera með. Ekki sé nóg að vera bara með unga menn. Þannig gætu Bessi Bjamason, Gunnar Eyjólfsson og Árni Tryggvason orðið góðir í Hollywood-mynd. Tækifærið komið fyrir þá. Svo þarf góða grínista til að Hvernig hefur þú það „Ég hefþaö bara alveg ótrúlega gott," sagði knattspyrnukappinn Gunnar Heiðar Þor- valdsson sem skoraöi sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliöiö í leiknum gegn Möltu á mið- vikudaginn.„Mig var lengi búiö að dreyma um að skora fyrir Islenska landsliðið og það var alveg stórkostlegt,"sagði Gunnar Heiðar, sem var Ilest ISvíþjóð á leiðinni til Halm- stad þarsem hann býr.„Ég get ekki kvartað yfir lífinu.Ég svífeiginlega hérna Ilestinni."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.