Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Page 10
70 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Kristján er maður fólksins.
Hann þykir skemmtilegur og
fjölhæfur listamaður sem læt-
ur fátt fram hjá sér fara. Krist-
ján ergæddur gáfum alþýðu-
skáldsins og afkastamikill
með eindæmum.
Kristján þykir á stundum
hafa ofsterkar skoðanir og
getur það farið í taugarnar
á sumum. Margir vilja
meina að Kristján eigi að
fara í klippingu við fyrsta
tækifæri.
„Hann hefur enga galla. Kristján
er skemmtilegur og uppfinn-
ingasamur og hefur ótrúlega
skemmtilegt hár. Krist-
ján segir skemmtilega
frá og hefur iöulega
góða vísu á tafcteinun-
um. Maðurinn er af-
burðakurteis og með
titlatog á hreinu. Kristján
Hreinsson styður vel við bakið á
kaupmanninum á horninu."
Hjördís Andrésdóttir, kaupfélagsstjóri i
Skerjaveri.
„Hann er mjög snjallt skáld og
frjórog skemmtilegur. Hann er
skemmtilegur sögumaður og lif-
andi karakter sem hefur
mjög ákveönar skoðanir á
þjóðllfinu. Hann ersvo
sterkminnugur að hann
man eftir sér áður en
hann kom I heiminn."
Rúnar Júliusson, rokkgob Islands.
„Ég þekki Kristján bara afgóðu.
Hann segir rosalega skemmti-
lega frá og kafar oft dýpra i
hlutina en margir og finnur þá
oft aðra vinkla á efnið
en aðrir og þetta gerir
hann einstaklega
merkilegan. Mér þykir
líka gaman að hann á
fjórtán ára son sem heitir Pétur
Kristjánsson sem á sama
afmælisdag og ég."
Irls Wlgelund Pétursdóttlr, deildarstjórl
og erfíngl geisladiskamarkaöarins í
Perlunnl.
Kristján Hreinsson er fæddur 7. janúar driÖ
1957. Hann er kvæntur Eddu Birgitte
Lingaas og eiga þau tvo syni. Kristján er í
daglegu tali kallaður SkerjafjarðarskáldiÖ
en það viðurnefni ersótt til búsetu hans
þar. Kristján er varaformaður Félags tón-
skálda og textahöfunda á Islandi og hefur
skrifað fjölda Ijóða, leikrita, sagna og bóka
og gefíð út fjölda laga og diska. Kristján er
dæmigert Islenskt alþýðuskáld sem setur
sterkan svip á umhverfí sitt.
Mýrdælingar
vökva
Slökkviliðið í Vík í Mýr-
dal stendur £ ströngu þessa
dagana. Það berst þó sem
betur fer ekki við eld, held-
ur við þurrk. Nánast ekkert
hefur rignt í Vík í þrjár vik-
ur sem kemur sér mjög illa
þar sem Mýrdælingar eru
nýbúnir að leggja yfir
10.000 fermetra af þökum
umhverfis fþróttavöllinn.
Nú þykir heimamönnum
orðið nóg um þurrkinn og
hafa sent slökkviliðið af
stað að vökva nýlagðar
þökurnar.
Óðinn Snorrason, áhyggjufullur faðir Ingva Rafns Óðinssonar, segist feginn því að
sonur sinn sé á leiðinni á Litla-Hraun. Ingvar hafi verið á góðri leið með að drepa
sig með áhættusömu líferni. Ingvar fékk eins árs fangelsisdóm fyir að smygla
kókaíni til landsins. Skera þurfti hann upp til að ná efnunum.
Óðinn Snorrason Sonurhans
var tekinn með meira en 200
grömm afkókaini Itollinum.
„Hann hefði drepið sig á
endanum hefði hann sloppið
m P1 li
\ j
i j 'W D
n o T\ rn
tj L'JI U
„Ja, þú segir mér fréttir. Nú er ég svo aldeilis hissa," sagði Óðinn
Snorrason þegar DV bar honum þær fréttir að sonur hans Ingvi
Rafn Óðinsson hefði verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir
fíkniefiiainnflutning. Óðinn þykist þess fullviss að sonur sinn sé
aðeins burðardýr því hann hafi ekki haft burði til að fjármagna
kaup á þeim 227 grömmum af kókaíni sem Ingvi Freyr var tek-
inn með á KeflavíkurflugvelM.
Ingvi Rafn Óðinsson, 29 ára
Breiðhyltingur, var í gær dæmdur í
eins árs fangelsi fyrir innflutning á
227 grömmum af sterku kókaíni.
Hann var með efnin innvortis þeg-
ar hann kom til landsins frá Frank-
furt.
Ingvi Freyr hélt því ávallt fram
að hann væri aðeins burðardýr og
að sér æðri menn í fíkniefnaheim-
inum hefðu fjármagnað og skipu-
lagt innflutninginn. Verjandi Ingva,
Hilmar Ingimundarson, tekur und-
ir þetta. „Hann var að flytja þessi
efni inn fyrir einhverja aðra, það
var aldrei dregið í efa,“ segir Hilm-
ar.
Milljóna virði
Ingvi Rafii var lagður undir hníf-
inn á skurðstofu skömmu eftir að
hann var tekinn á Keflavíkurflugvelli
og 59 pakkningar af kókaíni, eða
meirihluti efhanna sem hann bar
innvortis, fjarlægöar úr honum.
Restin af efiiunum gekk niður af
Ingva eftir aðgerðina. Efnin voru síð-
an send í rannsókn og reyndust afar
sterk. Markaðsvirði þeirra er tæpar
þijár milljónir en vegna styrkleika
kókaínsins væri auðvelt að fá marg-
falt meira með því að drýgja efnið.
Faðirinn feginn
„Hann Ingvi Rafn hefur enga
burði til að standa í svona viðskipt-
um,“ segir faðir hans Óðinn. Hann
segir son sinn afar óábyrgan í fjár-
málum og þykir ólíklegt að hann
hafi náð að safna saman aur til að
fjármagna fíkniefnainnflutning
sem nemur milljónum. „Hann
var alltaf að fíflast eitthvað með
launin sín og átti aldrei pening,"
segir Óðinn um fjármálaóreglu
sonar síns. „Samt fór hann út
að borða þrisvar sinnum í viku
og pantaði sér 10 þúsund króna
rauðvínsflöskur. Hann fékk fín
laun en glutraði þeim sífellt í
einhverja videysu. Og ég á ör-
yrkjabótum þurfti sífellt að rétta
honum aur.“
Óðinn segist í raun feginn að
Ingvi Rafn hafi verið tekinn því
annars hefði hann
aldrei hætt. „Hann
hefði drepið sig á
endanum hefði
hann sloppið. Ég
vona bara að þetta
verði til þess að
hann sjái að sér,“ segir Óðinn
Snorrason, áhyggjufullur, um son
sinn.
andri@dv.is
Hilmar lngi-
mundarson
Lögmaður
Ingvars Freys
segir hann að-
eins burðardýr.
Samband norænna kirkjugarða heldur þing um kirkjugarða í víðara samhengi
Borgin býður 400 í glas á kirkjugarðaráðstefnu
Þann 31. mars síðastliðinn fékk
Reykjavíkurborg bréf frá Þórsteini
Ragnarssyni, forstjóra Kirkjugarða
Reykjavíkur, þar sem þess var farið á
leit að borgin byði 650 ráðstefnu-
gestum til móttöku. í ljós kom að
fjöldinn var gróflega ofáætíaður og
synjaði forsætisnefndin erindinu.
Bréf var síðan lagt fýrir nefndina í
apríl þar sem enduráætíaður fjöldi
ráðstefnugesta var 400 og samþykkti
forsætísnefndin að halda móttök-
una.
Nöfn þeirra Stefáns Jóns Hafstein
og Alfreðs Þorsteinssonar koma
ítrekað upp í sambandi við veislu-
höld á vegum borgarinnar, enda eru
þeir báðir fulltrúar R-listans í
Reykjavfk í forsætinefnd, ásamt
Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, Ólafi
Magnússyni og Ólafi Hjörleifssyni
Samþykki nefndarinnar þarf fyrir
beiðnum sem þessum.
Þórsteinn Ragnarsson er einnig
fulltrúi íslands í stjórn Sambands
norrænna kirkjugarða og bálstofa.
Hann segir að þetta verði heljarinn-
ar ráðstefna, þátttakendur verði um
350 og Háskólabíó sé bókað fýr-
ir viðburðinn.
Ráðstefnan
er haldin
fjórða
hvert ár og
er þetta í
fyrsta
skipti sem
hún er haldin á íslandi. Hún hefst
þann 25. ágúst næstkomandi og
sama dag verður flutt aðalerindi
samkomunnar um kirkjugarðinn
sem verustað. Strax í kjölfarið verður
svo annar fýrirlestur, í
þetta skiptíð um Kirkju-
garðinn sem útívistar-
svæði.
Ólafur Ragnar
Grímsson, forsetí
fslands, setiu ráð-
stefnuna og biskup
íslands, Karl Sigur-
björnsson
Stefán og Alfreð Samþykkiþeirra
þarffyrir veisluhöidum borgarinnar.