Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Síða 20
FÖSTUDAGUR 10.JÚN/2005 21 DV Heimilið 20 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005 Heimilið DV og skreytingar. í vist- arverum naum- hyggjumannsins eru fá húsgögn og strjál og einfaldar línur eru í hönnun. Mark- miðið er að hús- gagnið fái að njóta sín án þess að aðrir hlutir skyggi á það. Fáir hlutir prýða borð og aðra fleti og þeir sem það gera „Minna er meira." voru orð þýska arki- tektsins og hönnuðar- ins Mies van der Rohe, og það eru orð að sönnu þegar kemur að naumhyggju í hús- gagnahönnun og inn- anhússinnréttingu. Húsgögn í þessum stfl eru straumlínulög- uð, hrein og bein og laus við flókin mynstur eru einfaldir. Það lætur enginn naumhyggjumaður góma sig með styttusafn í gleskápnum sínum eða innrammaðar ljósmyndir í hrúgum á veggjum. Marglit húsgögn eru sjaldséð svo og púðar í hrúgum. Dúkar eiga helst ekki heima í stofu naum- hyggjumannsins og ef eitthvað er fyrir gluggum þá eru það helst ein- föld einlit gluggatjöld í ljósum lit- um, strimla- eða rimlagluggatjöld. Upphaf naumhyggju má rekja til þess tímabils, þegar listamenn, arkitektar og húsgagnahönnuðir fóru að hanna andstætt hinum of- skreytta Viktoríustíl. Út úr þessari uppreisn spruttu tvær greinar, Arts & Crafts annars vegar, sem gekk út á hreinar línur og Art Nou- veau hins vegar, þar sem áhersla var lögð á bogadregnar línur. Þessar tvær týpur lögðu grunninn að nýrri hugsun og nýjum hug- myndum og leiðum í heimilisö og innanhússhönnun. Á millistríðsárunum jókst hraðinn í heiminum og tækniframfarir urðu miklar og hönnuðir fóru að meta fegurð einfaldra rúmfræðiforma. Hringir, þríhyrningar og samstæð- ar línur fóru að vera áberandi. Mummi þjöl teysir Steina steggju afí bili sem þúsundþjalasmiður DV og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur á móti ábendingum og svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimiii@dv.is. Hvítur látlaus legubekkur Galdurinn er að láta hlutina njóta sln ÞUSUNPÞJALASM8ÐUR PV Smekkur fólks á húsgögnum er misjafn en það færist í aukana að fólk vilji hafa látlaus húsgögn á heimilinu. Fyrir þá sem vilja innrétta heimilið í naumhyggjustíl er úr nógu að moða og verslan- irnar Local í Skeifunni 3a og Epal bjóða upp á vönduð og falleg „minimölsk“-húsgögn. Bekkur í bylgj- um frá Epal Þessi glæsilegi rauði bekkur er hluti afstærra setti oghannaðuraf Gunillu Allard Krakkarnir búnir að suða lengi Ég ætla að setja upp badminton- eða blaknet í garðinum fyrir krakkana. Þetta er mjög einfalt ferli og ódýrt. Þau eru búin suða ógurlega lengi um að fá eitthvað í garðinn, trampólín eða svona net eða eitthvað álíka. Ég fékk þetta net í íþrótta- verslun hér í bænum. Þetta er dæmigert badmintonnet og kostar 2.200 krónur. Þá vantar mig einhverjar stangir til þess að koma netinu fyrir á. Þetta þurfa að vera stangir sem ég get auðveldlega tekið upp. Ég ætla ekki að steypa niður einhverjar stangir, sem krakkarnir hlaupa svo á, ef þau eru ekki að spila badminton. aðraðaþeim á óteljandivegu Tappinn í rörið Grærni sófi úr Local Rosalega flottur ,lJT±5tíen nútíma- Tapparnir eru reknir ofan í rörið með hamri þannig þeir haldist á sínum stað. er Derin Sariyer. netinu alveg stöðugu. Það þarf ekki þrífót eða einhvern mikinn búnað til að halda þessu fóstu, hvaö þá að steypa rörin niður. Mjög auðvelt er að taka þetta niður. Stálhjjlur frá [Epal Montana stálhillurnar eru svo sannarlega svolltið öðruvfsi cd/dvd-taska Ótrúlega Ijúft að hafa diska- safniö allt á sama stað Flestum þykir gaman aö syngja en það hafa ekki allir góða rödd. Fyrir þá sem ekki þora að syngja fýrir ffaman aðra, er kjörið að fá sér singstar og æfa sig einn heima. Fyrir lengra komna er snjallræði að halda singstar-keppni með vinum eða íjölskyldu. Diskurinn með hljóðnemum kostar 6499 krónur og fæst í Skíf- unni. Hver kannast ekki við ljóta geisladiskastanda sem íjölga sér í takt við geisla- diskaeign. Hægt að fá flottar töskur í ýmsum stærðum og lit- um sem eru tilvaldar til að geyma bæði geisladiska og dvd- myndir. Flott og þægileg lausn fyrir þá sem eiga haug. Stór taska kostar 2999 krónur í Skíf- unni. Tappinn þræddur Bandspottinn er tekinn í gegnum eitt gatið og netið í gegnum hitt. Glær kertastjaki úr Local Gamal- dags kertastjaki mótaður úr nýtísku akrýlplasti. Hægt er að fletja saman og stinga ofan i skúffu. Blár stóll frá Epal Plastkollur sem fæst / ýmsum litum. Gamla krokketsettið kemur að notum Einnar tommu, eins og hálfs metra vatns- rör, bandspotti, trétappar og krokketstikur. Glær stóll frá Epal Stólarúr glæru gæðaplasti eru vinsælir um þessar mundir Einfalt ferli Þetta er sáraeinfalt ferli. Það þarf tvö einnar tommu vatnsrör úr járni sem fást í bygginga- vöruverslunum. Það þarf að ákveða hversu hátt maður vill hafa netið, og kaupa nógu löng rör. einn og hálfur rnetri er svona tilvalin hæð fyrir badmintonnet, en svo er spuming hvort hafa eigi þaö lægra fyrir krakkana. Draumatækið Eyddu meiri tíma í að spila en að setja upp Það er ósköp auðvelt og skemmtilegt að gera þetta. Það er um að gera aö eyða ekki of miklum tíma i vinnuna, tappaskurðinn eöa annað. Þá gefst líka miklu meiri tími til að spila. Eg geri mjög einfaldar kröfur „Það er nú bara svolítið „ einfalt. Það er uppþvotta- I vél.“ segir Hlynur Sigurðs- 1 son sem er með þáttinn 1 Þak yfir höfuðið sem / sýndur er alla virka daga kl. 19.30 á Skjá Einum. „Slíkt tæki á ég ekki. Mér þætti nú ekki verra ef hún gæti . þrifið bílinn minn í leið- inni. Mínar kröfur, eins og j staðan er núna, eru ekki ■ mikið flóknari en þetta. Ég I geri einfaldar kröfur." Frístandandi súla Stálsúla sprautuð I állit, hugsuð sem bókahiHa en einnig notuð un qeisladiska ogdvtfrnyndin Hvftt borðstofuborð með krómuðum f úr Local Borðplatan áþessu stílhreina bort naþrýstipressuðum viði svo hún eraðeins 1C áþykkten mjög sterk. Hönnuö afFranzolini. Ræktað í matinn Húsráð vikunnar Frystir bananar Kryddjurtir eru skemmtileg (og bragðgóð) leið til að lífga upp á eldhúsgluggann jafnt sem matreiðsluna. Hægt er að rækta kryddjurtir innanhúss árið um kring og á sumrin má rækta þær úti.Tilvalið er að koma sér upp litlum skika með kryddjurtum fyrir matar- jjLS* gerðina.Úrval kryddjurta sem hægt er að rækta er mjög fjöl- jÉ breytt og hafa blómabúðir aukið fý, flóru kryddjurta sem þær selja. Annað gott ráð fyrir þá sem hafa áhuga á að rækta í matinn, er að hefja kartöfluræktina snemma á vorin. Það er að sjálfsögðu ekki hægt *•% að planta þeim fyrr en byrjar að hlýna. En þeir sem eiga kjallara með stöðugu og háu hitastigi geta gróðursett kartöflur í bréfpoka. Slðan þegar sumarið skellur á er hægt að grafa pokana sem leysast upp í moldinni og upp- skera stærstu kartöflur landsins. Trétappi fyrir netið og bandspottann Ekki eyða ofmiklum tíma í að tálga tappana. Þetta húsráð sendi Sólveig Sigurðardóttir okk- ur. Oft er hægt að fá banana á góðu verði en vandinnersáaðþeirskemmastfljótt.Þáer hægt að afhýða þá og frysta I plasti (WfLjfs, hvern fyrir sig. Svo eru þeir fljótir að yÍjrÁ þiðnaogerufrábærirhálffrosnir. Auðvelt að fjarlægja Ég tálgaði mér tvo litla trétappa. Tapparnir eru tálgaðir þannig að þeir passa ofan í rörin og svo eru boruð tvö göt í gegnum þá, hvort frá sinni hliðinni. Spottinn frá netinu er þræddur í gegn- um annað gatið. Bandspotti er síðan þræddur í hitt gatið. Síðan eru spottarnir þrír sem koma út úr götunum hælaðir niður í grasið með tjaldhæl- um eða krokketstöngum. Þessi þrjú stög halda Nú geta krakkarnir keyrt sig útogþú færð þér bjór í sólskininu á meðan. Málunum reddað! Steini sleggja. Ertu með góða ábendingu? Sendu okkur tölvubréfá heimili@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viðfangsefni á heimilisslður DV. Singstar Hægt er að spreyta sig einn heima eða með hópi fólks. Hvort sem er, frábær skemmtun. PlayStation 2 Sinriratmji 1 ■ Talstöðin FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.