Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Qupperneq 22
22 FÖSTUDACUR 10.JÚNÍ2005
Fókus DV
í» C
fréttir
Selur brjóstin á
sér á Ebay
Stúdína frá
Manchester, Cat,
auglýsir nú
brjóstin á sér á
uppboósvefn-
um ebay. Sá
sem best býöur
fær aö auglýsa á
brjóstunum þegar
hún fer á tónleikahá-
tíöina í Glastonbury I sum-
ar. Cat hefur fengiö nokkur tilboö, m.a. frá
ýmsum netfyrirtækjum, húsgagnaverslun
og manni sem vill mála bónorð til kærust-
unnar sinnar á brjóstin á Cat. Uppboöinu
lýkur eftir sjö daga. í gær var hæsta boö
komiö upp 1102 pund.
Fyrsta hundakynskipta-
aögerð í heimi
Dýralæknar í
Moskvu hafa gert
fyrstu kynskiptaaö-
gerö sögunnar á
hundi. Hundurinn
var aö slást viö
annan hund og
þaö endaði ekki
betur en þannig,
aö bitiö var undan
honum. Undir
venjulegum
kringumstæðum heföi hundinum veriö
lógaö, en læknarnir voru mannúðlegir:
„Viö geltum hann og bjuggum til á hann
leggöng. Þar aö auki settum viö smá sili-
kon undir geirvörturnar á honum," sagöi
yfirlæknirinn. Kynskiptihundurinn hvílist
nú, en honum veröa gefnir inn hormónar í
samræmi viö nýtt kyn sitt.
Grætt á Osama
Hvar er Osama Bin Laden? Margir eru
hættir aö pæla í því hvar þessi eftirlýsti
hryðjuverkamaður og „óvinur Bandarikj-
anna númer eitt“
heldur sig þessa
dagana. Það eru líka
liöin tæplega fimm ár
frá árásinni á
tvíburaturnana, og
nógu langur tími
liðinn til að hafa
Ósama og stríð öfga-
fullra múslíma viö
Vesturlönd í flimtingum. Ósama birtist lík-
lega einn daginn á lélegu myndbandi, en
þangað til verða menn aö notast við
ailskonar grinvörur tengdar ómenninu sem
fást á mörgum útimörkuðum í Asíu.
Þar á meðal er kveikjari, stæling á Zippo,
meö síöskeggiuöu
1 andliti Osama, turnun-
um og þotu. Þegar
tveikt er á
■ ■ kveikjaranum blikkar
■í fí|| rautt Ijós á öörum
í*S|l| turninum. Einnig eru í
jfjy boöi fingrabrúöur og
Hk ^J ógrynni af bolum, m.a.
einn með andlitum
Osama og George W. Bush sem á stend-
ur: „CIA and FBI Presents: The Twin Terr-
ors“. Þá kaupa margir „Dansandi Osama",
sem skakar sér I mjöömunum og spilar
indverskt popplag.
Matthildur Magnúsdóttir tók þátt í Miss Hawiian Tropic keppninni fyrir Islandshönd. Hún
fékk smjörþefinn af stjörnulífinu í Las Vegas og leist ekki á það.
Matthildur Magnúsdóttir fór í
magnaða ferð til Las Vegas í maí,
þar sem hún keppti ásamt 97 gull-
fallegum stúlkum frá hinum ýmsu
heimshomum í Miss Hawaiian
Tropic-keppninni. „Þetta var
skemmtileg uppliftm. Á leiðinni út
úr vélinni hlöstu spilakassamir
við okkur, ljósasýning og læti.
Þetta er alveg eins og bíómyndun-
um,“ segir Matthildur um sína
fyrstu upplifun í spilaborginni
miklu.
Vinkona Matthildar, Bryndís,
flaug með henni út og var henni
stoð og stytta í þessa sex magn-
þrungnu daga. Á milli æflnga sat
hún við sundlaugarbakkann og
skrifaði B.A. ritgerðina sína.
„Þetta var stíft prógram frá
morgni til kvölds. Við byrjuðum
átta á morgnana, og stoppuðum
ekki allan daginn. Svo voru
myndatökur, veislur og slíkt á
kvöldin. Ég fékk agalega magapest
einn daginn, en lét það ekki stoppa
mig. Maður mátti ekki sleppa
einni einustu æfingu," segir Matt-
hildur, sem fékk ekki að skoða sig
um í hinni stórbrotnu borg. „Það
var enginn tími til þess, en hótelið
var rosalega flott og margt um að
vera þar.“
í selskinnskjól
Þetta er í tuttugusta og annað
skiptið sem þessi keppni er haldin.
Flottir kroppar keppa um titilinn
eftirsótta. Einnig verður vinnings-
hafinn andlit Hawaiian Tropic í
eitt ár. Sigurvegarinn þetta árið
var frá Panama.
„Stúlkumar voru jafn misjafnar
og þær voru margar. Sumar voru
rosa fínar. En aðrar voru að taka
þátt í 3. eða 4. skipti. Það segir allt
sem segja þarf. En ég kynntist
stelpunum frá Danmörku og
Noregi. Þær voru svona lík-
astar mér. En herbergisfél-
agarnir mínir voru frá ír-
landi og Hawaii. Skemmtileg-
ar stelpur," segir Matthildur.
Á lokakvöldi keppninn-
ar komu stúlkurnar
fram í kvöldkjólum
og klæddist Matt-
hildur
brúnum
sel-
skinn-
skjól frá
Eggerti
feldskera. „Ég
varð að segja að
hann væri úr kálfsskinni,
annars hefði ég verið púuð niður
af sviðinu. Það hefði eflaust farið
fyrir brjóstið á mörgrnn hefði ég
sagt úr hverju hann væri. En hann
féll vel í kramið hjá mörgum og
var mjög heitur þótt hann væri
götóttur," segir Matthildur
hlæjandi.
Furðulegir dóm-
arar
Undanfarin
ár hafa ís-
lensku stúlk-
urnar hitt
fína og fræga
fólkið, t.d.
Bruce Willis.
í ár var það
Joey Fatone
úr stráka-
sveitinni
‘Nsync
sem
ið. „Það voru 50 dómarar í keppn-
inni. Fyrrverandi NBA-leikmenn
og tannlæknirinn úr Extreme
makeover," segir Matthildur og
skellir upp úr. „En hann gaf einni
stúlkunni nýtt bros. Ég er rosa feg-
in að hafa ekki unnið neinn titil,
en hann sagði reyndar að ég væri
með ttnar tennur."
Þessir sex dagar í Las Vegas
voru ævintýri líkastir fyrir Matt-
hildi. „Þetta var náttúrulega eins
og í bíómynd. Ég gat varla farið
í sundlaugina án þess að teknar
væru milljón myndir af mér.
Maður fékk smjörþefínn af
stjörnulífinu og fínnst mér það
ekki ákjósanlegt. Það var gott
að komast heim í rútínuna," segir
Matthildur, sem vinnur í Orku-
veitunni. En í haust mtm Matt-
hildur hefja nám í lögfræði í Há-
skólanum í Reykjavík. „Ég er mjög
ánægð með það. Það verður mjög
skemmtilegt."
hanna@dv.is
Þess má geta að Unnur Birna
Vilhjálmsdóttir, Ungfrú ísland,
hefur einnig sótt um í lögfræði i
Háskólanum í Reykjavík og munu
þær stöllur eflaust lenda saman í
bekk.
Fjólublái laukurinn, arabískur veitingar
staður í Hafnarstræti, er að slá í gegn
Fílar íslenska djammbolta
réttur frá Mið-Austurlöndum, sem
er náskyidur tyrkneska kebabinu
og gríska g.vTOSÍnu. Einnig eru í
hoði djúpsteiktai' kjúklingabollur
að rússneskuin sið. kjúklingur á
teini og nissneskar pöimukökui- i
eftirrétt. „Ég flutti Lika inn 20 kíló
af arabísku hnetusælgaúi. sem ég
iief verift að leyfa fólki að smakka.
Þiið rennur svo ljúflega niður og
ég ætla að flytja inu meira og hafa
til sölu."
tun kannski i 1-2 tíma undir morg-
un til að taka til og undirbúa mat-
inn, en svo opnum við bara aftur.“
Fjólublái laukurimi er í hring-
íðu djammsins í Reykjavík og Alex
fílar islenska d.iainmbolta vel. „Já
já. ég kann vel við fulla fólkið. Það
er bara glatt og skemmtilegt þegar
það keraur til mín. Ég er líka oft
með Abha á fóninum og þá mynd-
ast góð stemming og fólk fer aö
syngja og svona. Fólk er aldi'ei
Jeiðinlegt, heldur þvert á ntóti,
faðmar mig jafnvel fyrir aft gefa
því svona góðan mat.“
Alex stefnir aö því að opna útibú
á Akureyri og í Iveflavík, en her-
menn af vellinum hafa hvatt hann
mjög til þess. „Mér ilnnst Keflavík
frábær staðiu. Rólegur og finn
ba?r sem yrði enn betri ef Fjölublái
laukurinn myndi opna þar,"
Hiutn heitir Alex og er frá
Jórdaniu. Kom liingaft fyrst árift
2000 en ilutti svo til fjölskyldu
sinnar i Binningham i Alabama-
fylki Bandarílyanna. Þar rekur
frarndi hans fumntán Purple On-
ion-staði. Alex var að vinna á ein-
um þeirra og fékk þá hugmynd að
opna álíka stað á íslandi. Hann er
bilinn aft veia i Hafnarstrætinu
siðan i mars.
Vesen með Vinnumála-
stofnun
„Ég ætlaði að opna fyrr en ég
átti i bölvuðu veseni með Vinnu-
inálastoinun," segir Alex. „Mér
tökst að lokuni að fá starfsmenn-
ina tnína til landsins, rússneska
stelpu og Sýrlending, og siðan þá
héfur þetta gengið mjög vel."
Vinsælasti réttui'imi á Fjólubláa
lauknum er shawarma, klassiskur
Abba á fóninum
Alex segist kunna vel vift ísiand.
„Lífiö iijá nianni er reyndar bara
vinna og aftur vinna." segír hann.
„Mikil vinna er lykillinn aft vel-
gengni og staðurinn verftur ekki
góftur nema maftur vinni milíift.
Ég hef opið svo lengi sem einhver
kennu- og um helgar er eiginlega
opift 24 tíma á sólarliring. Við lok-