Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Side 25
I
DV
FÖSTUDAGUR 10.JÚNÍ2005 25 "
Gangur mála
Bubbl Morthens - Veröur að sleppa
Hrollköld ástarsorgarballaöa af „Ást" meö Ester Talíu
í viölaginu. Bubbi og Baröi svínvirka saman.
Fat Freddy's
Drop - Thls
Room
Funheitt reggí úr
frjórri senu Well-
ington-borgar á Nýja-
Sjálandi.
-fi/02/03 50 Cent
_ tilkynnir að
afl verið rekinn úr G-
t lendir í átökum við
Street" sem er klíka
maður er skotinn í
1 og rassinn. Seinna
deilur semja 50 Cent
te frið á góðgerðar-
ö Cent rýfur friðinn
að segia 1 íJölmiðlum að
S hann Sé ekki sá *ta»"inaöur
sem hann segist vera. The Game
svarar á »Summerjam“-tónleik
unum þar sem 50 þúsund ahorf-
endur fyigjast með. Hann segir að
G-unit megi )>Sjuga hann“ og að
50 Cent se rotta. Hann segist líka
munu rota alla meðlimina
Datarock - Computer Camp Love
Gleöismellur frá stuödúett
frá Bergen. DstaförSí
Leggið naljniö á minn-
iö.
mikinn metnað í framleiðsluna á plötunni
hans. Þegar plata The Game, „Documentary“,
kom út á þessu ári mokseldist hún og fóru
myndbönd hans að flæða út um öll Bandarík-
in og svo yfir alla Evrópu. Hann var nýja
stjarna G-Unit, neð nafn hljómsveitarinnar
N.W.A. flúrað á brjóstvöðvann og kúrekasvip
var ekkert sem gat stöðvað hann.
skugga á G-Unit, hann var svo svalur að
hinir virtust trúðar. Eftir viðtal G-Unit
kemur til átaka milli hóps G-Unit og
hóps The Game sem nefnist „Black
Wall street“. Maður var skotinn |
bæði í nárann og rassinn en ekki Jfl
hafa fengist staðfestar heim- ,,}MM
ildh' um hvaða hóp hann
tilheyrði. Rappararnir Jmk
rægja hvorn annan í
viðtölum og hóta ...tíKam
öllu illu, rapp-
stríð er haf-
Yat-kah - Love wlll
Tear us apart
Barkasöngvarinn >
Albert Luvezin frá i
Túvu tekur gamla
Joy Division-slagarann
á drulluflottan hátt.
Hudson Wayne - Coffee
Dauörólegt og dramatískt ’S
af nýju piötunni. Mann langar
nú bara í kaffi t>egar maður
heyrir þetta.
Sprengjan springur
í útvarpsþætti á þekktri útvarpsstöð
{,. í Bandríkjunum kemur 50 Cent fram
ásamt G-Unit og tilkynnir að The
©' .1 Game hafi verið rekinn úr G-Unit
Ivv'V vegna eigingirni. 50 Cent sagði
t+U'j einnig að The Game væri enginn
■Sjv _ glæpamaður og væri bara að
þykjast fyrir framan myndavél-
amar. Á sama tima er The
flV Game í viðtali á annarri út-
r varpsstöð og eru honum færðar
'f fregnimar um brottreksturinn í
beinni, hann svarar engu og er
hógvær. Ástæðan fyrir brottrekstri
The Game var að sögn G-unit
W. manna frekjan í honum og sú stað-
Wj/ reynd að hann væri bara í
„glæpaleik“. En gárungarnir
telja að The Game hafi
S. ) verið rekinn vegna
\ * þess að hann
\ / varpaði
The Game
Seglr að 50 Cent
sé rotta á sterum.
James Brown er sá tónlistarmaður sem oftast
hefur veriö samplaður. Lagiö hans Funky
Drummer er mest samplaöa lag sögunnar.
Þessi nýja plata sem er tvöföld inniheldur 24
mest sömpluöu James.Brown-lögln ásamt
lista yfir þá sem hafa samplaö þau. Tónlistin
er auövitað frábær og þaö er mjög forvitnilegt
að skoöa þessa lista. Rott útgáfa þó aö hún
sé kannski svolítið nördaleg.
Traustl Júlíusson
Margar het
hafa látið lí
Jam Master Jay
1965-2002
Skotinn.
Rapparinn
The White Stripes er æöisleg hljómsveit. Þaö
æðislega viö hana er hvernig henni tekst meö
einfaldleikanum; gítar, söng og trommum, aö
ulla framan í tónlistarheiminn og komast glæsi-
lega upp meö. Þetta er fimmta platan og fyrsta
lýsingarorðið sem mér dettur í hug er moldugt.
Sándiö er gruggugt og llfrænt, píanó og mar-
imba og smávegis soul-áhrif hafa bæst við lita-
spjaldiö. Þetta er hægasta platan þeirra hingaö
til, en annaö slagið er slegiö í klárinn. Rott
rokkplata, dálítið seintekin en full af gullmolum.
Dr. Gunnl
Eminem
Hefur ekkert sagt
um með hverjum
XXX Rottweller gegn AnUew/Maxlmum
Glosum kastaö, menn ruddust uppá sviö
ý_s?l°2 eitá endanum urðu allir vinir
BigPunisher
1971-1999
Dó úr offitu.
hann standi eða
tjáð sig almennt.
Tupac Shakur
1971-1996
Skotinn.
Bæjarlns Bestu gegn Igore
Disslögin, rimnastrið í Norði
og kjaftur rifinn í Jölmiðlum.
Þótti hafa jarðaö Frikka.
Notorious B.I.G
1973-1997
Skotinn.
Big L
Skotinn.
It's All Gone Pete Tong er danstónlistarkvik-
mynd sem fjallar um ófarir plötusnúöarins
Frankie Wilde. Þykir fin. Þessi tvöfalda plata
inniheldur tónlist úr myndinni. Fyrri diskurinn
sem heitir Day hefur aö geyma rólega „chill"-
tónlist, en sá seinni („Night") inniheldur sam-
fellt house mix. Báöir eru ágætir. Á meöal flytj-
enda eru 808 State, Graham Massey, Beta
Band, Deep Dish, Rlterheadz, Orbital og Pete
Tpng sjálfur.
Traustl Júlfusson
Bent gegn Tlny
Lög, mööganir og hótanir
dag er allt í gððu.
OSd Dirty
Bastard
|1969-2004
Dó úr rugli.
Mexíkóskur
tregi í 101
sta tónleikaplata
ftwerk er komin ut
um, en þær hafa af einhverjum ástæöum
enn ekki litiö dagsins Ijós. Meistararmr þurfa
kannksi aö liggja enn um sinn yfir hljómnum
I Kling Klang-hljóöverinu...
Maxlmum hefur aö
Minimum
«goyma öll þekktustu Kraftwerk-logln,
mörg I nokkuð breyttum útgáfum.
Dagskráln er byggö upp svipað og
tónleikadagskráin I Kaptakrika, en lö
* ' in eru samt fleiri. Kraftwerk er iíka
farin á nýja tón-
leikaferö til
þess að fylgja
' * plötunni eftir.
Þegar þetta er skrif- -
aö er búið aö til-
kynna um 21 tón-
leika víös vegar um
Evrópu og Banda-
rikin, en fleiri tón- Mft
lelkum veröur bætt
viö. Z "
í fyrra var tilkynnt , MM
um nýjar endurút-
gáfur af öllum
Kraftweik ptolurt I
Kraftaverk þykir að full-
komnunarslnnarnir í
Kraftwerk skull hafa getað
komið út tónlelkaplötu.
Fyrsta plata Hudson Wayne í „fullri" lengd ei
9 laga og rúmlega flörubu mínútur. Sveitar-
meölimir koma úr reykvísku rokkkreösunni
sem sveimar á milli Kling og Blank og 12
tóna meö viökomu á Sirkus, en upprunaleg
staösetning er Breiðholtið. Enskir textar og
tónlist sem sveiflast á milli alt-kánbís, ball-
ööufílings a la Oldham, Young og Cave,
mexíkórokks í anda Calixico, og R.E.M. og
Strokes-legs rokks gerir þaö aö verkum aö
auðvelt er aö álykta aö hér sé komin erlend
hljómsveit. Eg er ekkert ofsalega að kvarta,
þetta er fín plata og vandiega gerö, en væri'
bara enn betri með sterkari séreinkennum
svo ekki sé talað um ef maður fyndi eitthvaö
„íslenskt" á henni.
naian Dyqar og endar í miklum rólegheitum
Meirihlutinn er begafullur. Löturhæg lög meö
djuprödduðum söng, Misgóð auövitaö,
„Coffee" og „Jerome" gullfalleg og titillagiö
frábært meö óvæntum mariachi-kafla. Um
miöbikiö ris platan í tveimur átakameiri lög-
um, „Sentimental Sweater" og „Sentry" sem
bæöi eru mjög góö. Eftir það rennur platan
fulltföindalítið út af eins og bvrstur hestnr í
James Brown
Greatest Break
beats
Universal/Sena
★★★★
The White
Stripes - Get
Behind Me Satan
XL Recordings /
Smekkleysa
Vondi kallinn
Vmsir
It's All Gone
Pete Tong
Positiva/Sena
Marion Suge Knight er hinn eini sanni ..vondi kall" rappheimsins.
Hann er forstjóri „DeathRow**-útgáfufyrirtoíkisins sem gaf á sinum
tínia út bæöi Snoop Dogg og Tupac. Sögur af honum eru endalaus-
ar en frægast er þegar hann leysti Tupac ur fangelsi gegn þvi aö
hann skrifaöi upp á tveggja plötu útgáfusamning. Hann er þekktur
fyrir illvirki sín í Bloods-gengi Kaliforníu og hcíur margoft setiö í
fangelsi. Síöast sat hann inni frá árinu 1997 til 2003 fyrir ymsa
glæpastarfsemi. Hann sat viö hliö Tupacs þegar liann var skotinn
og hefur veriö bendlaöur viö bæöi dauöa hans og The Notorious
B.I.G. Nú síöast eru orörómur í gangi uni aö hann hafi borgaö
manni 1000 dollara fyrir aö kýla rappmógúlinn Dr. Dre a verölauna
hátíö. Maöurinn var síöan stunginn af íslandsvininum Young Buck
og bíöur sá nú rettarhalda.
Hudson Wayne -
The Battle oí the
Banditos
í 2 tónar
L