Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005 Fókus DV <V Húðflúrtískan hefur tekið skemmtilega beygju frá tribal-táknum, en er langt frá því að vera útdauð. Allt er leyfilegt og ekkert of absúrd. Litir, japanskir drekar og goðin eru málið í dag. Sýningar eru hafnar í íslenskum kvikmyndahúsum á spennumynd- inni Mr. & Mrs. Smith. Þetta er myndin sem sögð er hafa eyðilagt hjónaband Brads Pitt og.Jennifer Aniston, en samband Pitts og mótleikkonunnar Angelinu Jolie hefur verið mikið í fréttum. v leyfilegt í tattúunum Tískustraumar húöflúrsins eru jafn óútreiknan- legir og fatatískan. í dag er allt leyfilegt og auökennir fólk sig meö því húöflúri sem best lýsir persónuleika hver og eins. Fólk leitar í áhrifavalda úr sínu lífi. hvort sem þaö er fólk, músík eöa kvikmyndir. Eina alvöru tískufyrir- bæriö á íslandi í tattúum voru tribal-táknin og þau kínversku, sem voru í algleymingi fyrir rúmum tíu árum. Jón Páll, eöa Nonni tattú, eins og fólk þekkir hann, hefur veriö í brans- anum í rúm 12 ár og hefur þjónaö hinum ýmsu óskum í heimi húöflúrsins. „Þaö sem er aö gerast í dag, er aö fólk er byrjaö aö leita víöar aö tattúum sem hafa sérsstaka merkingu fyrir þaö. Þaö er siöur aö vaöa í möppuna og finnar sér eitthvaö. Þessi menning er 10-15 ára gömul á íslandi og erum viö komin meö þróaöri smekk á tattú- um," segir Jón Páil, sem nýlega opnaöi ís- lensku húöflúrstofuna á Hverfisgötunni. „íslendingar eru hræddir viö lit, en þaö er aö breytast. Ef viö horfum til Bandaríkjanna sést aö þar er allt í litum. Ekki brjálaö litahaf, held- ur bara einn til tveir litir og myndin veröur mjög stílhrein. Ef þú tekur svarta mynd, gefa tveir flottir litir henni mikiö líf og birtu. Stelp- ur á íslandi eru miklu gjarnari á aö fá sér litaö tattú," segir Jón Páll. TYSON OG FEITUR ELVIS Á HANDLEGGINN „Fyrir nokkrum árum teiknaöi eg mynd af Gary Busey a ein- hvern gæja. í tónlist leitar folk mikiö í goöin sín. Taka M-iö úr Metallica eöa mynd af Jim Morrisson. Ég hef teiknaö Bob I Marley, Mike Tyson og feitan Elvis á handlegginn á einhverj- I um. Annars er fólk mikió aó spa í hvaö nafniö þess þyöir og hvaöa mynd geti endur- speglaö þaö. Ethnic-tákn eru vinsæl, t.d. heföbundin | Kevin Bac japönsk, keltnesk eöa nor- I Heyrst hel ræn, indjánamunstur, afrískar bænum se' tribal-fígúrur og jafnvel hellarist- Kevin Bac ur," segir Jón Páll. Tattúiö á Danna í Maus lýsir aö- dáun hans á hljómsveitinni Beach boys. En á kálfa kappans eru allir upprunalegu meölimir Beach boys ásamt fleiri góöum tattúum. Þaö sania má segja um Krumma í Mínus. Hann er merktur Svala, Mamma, Raven og Johnny. HVAÐ VARÐ UM TRIBAL-TATTÚ? Samkvæmt Jóni Páli byrjaöi tattúbomban fyrir 12 árum og I náöi hámarki 1995 til 2000. Eftir þaö dalaöi aösóknin og ■ tattú voru úti. Hann segir ásóknina í hin frægu tribal- tattu vera skiljanlega. „ Þaö voru allt í einu allir meö tribal og var búiö aö setja tattú og Hr tribal-tákn undir sama hatt. Þetta er eina tískufyrirbæriö sem hefur átt sér staö í tattú- menningunni. Tribal er auöveld lausn, bæöi auövelt aö teikna ■_____________ og velja. Tribal-tattú eru eins ■■■**■* Danni i Maus Er með Beach Boys » thf. ’ meölinii á kálfanum. 'trÍM I : Elvis Er feitur og flottur á þessum handlegg. Kevin Bacon Heyrst hefur aö gæi í bænum ætli aö fá sér Kevin Bacon tattú. ■ og klassískar Diesel-galla- l I buxur. Þær virka og passa viö að gðBÍ í I allt," segir Jón Páll og bætir aö fá sér Viö: „ í dag er fólk mikiö aö tattú. leita að tímalausum tattúum. japónskumr drekum, fiskum í oldu og sjó. Þaö fyrirbæri kallast Irozumi." Hann segir marga panta sér stór húöflúr, sem tekur nokkra mánuöi aö gera og taka þau verkefni allan hans tíma þar sem hann er ekki allan daginn á stofunni. Jón Páll er staöráöinn í því aö tattúvera á sig nafniö Stomur, setja þaö einhvers staöar á lík- amann. Stormur heitir ný- I fæddur sonur hans. „Aö I sjálfsógöu ætla ég aö aö I fá mér Storm. Ég á bara I eftir aö teikna þaö upp og I koma því á. Ég verö líka wjjV Æ aö gera þaö sjálfur," segir .mm Jón Páll, ánægöur meö I nýja barniö og stofuna. ■§! hanna@dv.is Jón Páll Veit allt um tísku- straumana í húðflúri. Allir karlmenn Astin milli Brad og Angelinu John og Jane eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi. Þau lifa venju- legu úthverfalífi og allt er með felldu á yfirborðinu. Bæði luma þau þó á leyndarmálum. Þessi leyndarmál myndu þau hæði drepa fyrir. Herra og frú Smith eru í raun vellaunaðir og duglegir launmorðingjar. Og þau starfa hvort fyrir sinn aðilann, í sam- keppni hvort við annað. Hjónakornin lifa sínu lífi og sinna sínum störfum. Það breytist þó einn daginn þegar meiri spenna færist í líf þeirra og samband en nokkru sinni fyrr. Þau fá það verkefni að ráða hitt af dögum. Nú færist fyrst fjör í leikinn. Það reynir bæði á hæfileika þeirra sem launmorðingja, og það sem meira er, á sambandið. Svona er söguþráðurinn í Mr. & Mrs. Smith í grófum dráttum, en hafnar eru sýningar á myndinni í Smárabíói, Regnboganum, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri, Selfossbíói og Samhíóunum Keflavík. Ástarsamband á tökustað Leikstjóri myndarinnar er Doug Liman, en hann er frægastur fyrir að hafa leikstýrt The Bourne Identity. Það eru þó auðvitað aðal- leikararnir sem vekja mesta eftir- tektina. Brad Pitt og Angelina Jolie eru tveir af skærustu stjörn- um samtímans og þessi mynd, og allt umstangið í kringum hana, hefur örugglega bætt vel á frægð þeirra og vinsældir. Allt frá því að tilkynnt var um gerð myndarinnar og tökur hófust, hafa verið í gangi sögur um ástar- samband Brads og Angelinu. Á þessum tíma var Brad Pitt kvænt- ur Friends-stjörnunni Jennifer Aniston, en Angelina var á lausu. Þegar tökum lauk og eftirvinnslan á myndinni var hafin, bárust svo fréttir um að Pitt og Aniston ætl- uðu að skilja. Allt fór á annan end- ann og að sjálf- sögðu var meintu sam- bandi Pitts og Jolie kennt þar um. Þau hafa átt í mestu erfiðleikum með að neita þess-, um frétt- V um eftir að myndir birtust af þeim saman í sumarfríi fyrir skemmstu. Þar sást Brad leika við son Angelinu, en hann hefur lengi langað til þess að eignast böm. Það vildi fyrrum eiginkona hans hinsvegar ekki. Sjóðheitar ástarsenur Leikstjóri myndarinnar sagði á dögunum að ástaratriði Brads og Angelinu í myndinni væru sjóð- heit. Svo sjóðheit að erfitt hljóti að vera að ímynda sér að ekkert hafi verið í gangi á milli þeirra. Mynd- in var heimsfrumsýnd í gær og því hafa ekki borist fréttir af viðbrögð- um áhorf- enda. Nú gefst fólki aftur á móti tækifæri til að skoða þetta; er leik- ur Brads Pitt og Angelinu Jolie í mynd- inni endanleg staðfesting á því að þau eru orðin par? i sumar i Kvartbuxur hafa hingað til tilheyrt kvennatískunni. Þær eru snilldarráð 1yr- lt»y ir þá sólríku daga sem við fáum hérna á íslandi. Kvartbuxur eru eldheitar við flotta stuttermaskyrtu, pólóbol eða töff stuttermaboli. sama hvort þú Lm ert erlendis eða í sólarblíðunni á islandi. Þær eru til í allskyns tegundum og týpum. Vertu þorinn, fáðu þér flott sandala og skelltu þér I kvart. BRIM ; NEXT Kvartbuxur hafa alltaf veriö í tísku : BLEND Hörkvartbuxurnar eru í Brim. Þessar klassfsku Element Hvítar bómullarbuxur meö mjúkri langvinsælastar í Next. hermannabuxur eru góöar á hjóla- áferð seljast grimmt í Blend. En Fullkomnar fyrir Spánar- brettiö eöa úti á sólrikum degi. þaö eru strákar á tvítugsaldri sem ferðina og í miklum hita. Brim-buxurnar eru vinsælar á alla kaupa þær helst. Góöar meö stutt- Eru til í tveimur litum, aldurhópa frá 12 og upp úr. Brim ermabol, pólóbol eöa stutterma- bláar og beinhvítar. Verö: selur einnig buxur frá Stereo og skyrtu. Verö: 3990. frá 4000. Billabong. GALLERY 17 Energkgallastuttbuxurnar eru heitar, enda er Energi ítalskt há- gæöamerki. Buxurnar ná rétt niður fyrir hné og eru mjög sum- artegar og góöar fyrir þessa fáu daga sem sólin skín á Islandi. Rottir Vans eða Converse-skór fullkomna útlitiö. Þær kosta 11.900. Þessar 4 you jeans eru úr kakíefni. Mjög þægilegar og passa viö hvaöa stuttermabol sem er. Þessar eru sjúklega flottar viö töff stuttermaskyrtu. 3.900. kr. JACK AND JONES Þessar brónde kvart-gallabuxur eru stuttar aö aft- an og síöari aö framan. Tættar og snjáðar. Mjög töff í sumar og seljast vel. Fyrir alla aldurshópa. : Verö: 4990. # Þessar jogging kvartbuxur eru vinsælastar hjá 31 árs og eldri. Léttar og þægilegar. Mjög flottar viö íþróttaskó. Verö: 2990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.