Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ2005
Sjónvarp J3V
► Stöð 2 kl. 20.00 ► Sjónvarpið kl. 20.10 ► Skjár einn kl. 22.00
loey
Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt
skilið við vini sfna í New York og
freistar nú gæfunnar í Los Angeles.
Kappinn stígur ekki alltaf í vitið,
en i Kaliforníu er hann heldur ekki
einn á báti. Systir hans er ekki
langt undan og svo forðar kven-
semin líka Joey frá einmanaleika.
Aðalhlutverkið leikur Matt
LeBlanc. Leyfð öllum aldurshóp-
um.
Heimur farfuglanna
Þessi stórmerkilega heimildarmynd hefur notið gríðar-
legra vinsælda um allan heim, en í henni er áhorfend-
um boðið f flug með farfuglum heimsins á milli
áfangastaða og til að kynnast lífi þeirra svo að segja frá
þeirra eigin sjónarhóli. Aðalhöfundur myndarinnar er
Jacques Perrin, en til að gera þetta mögulegt kallaði
Perrin til liðs við sig fimm hópa, 450 manns, þeirra á
meðal 14 kvikmyndatökumenn og 17 flugmenn, til að
fylgja eftir hinu leyndardómsfulla ferðalagi farfugla
heimshorna á milli og var myndin tekin upp f meira en
40 löndum í öllum heimsálfum, þar á meðal á Islandi, á
þriggja ára tímabili. Ekkert var til sparað og öllu tjaldað til svo ná mætti sem bestum myndum af fuglun-
um og vera eins nálægt þeim og mögulegt er. Otkoman er líka þannig að áhorfandanum firmst sem hann
séírauná meðalfuglannaogfljúgimeðþeim íháloftunum. Lengd:98mln.
Djúpa laugín
Gunnhildur og Helgi Þór eru laug-
arverðir f þessari þáttaröð og
koma ungu íslensku fólk saman,
eins og siður er orðinn. Þau segj-
ast stefna að því að eitt
laugarparið endi í Brúðkaups-
þættinum Já í sumar.
næst á dagskr á...
föstudagurinn 10. júní
01 SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Bitti nú! (10:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (4:26) (Teen
Titans)Teiknimyndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd Leðurblöku-
mannsins, og fleiri ofurhetjur láta til
sín taka.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Heimur farfuglanna (Le peuple
migrateur) Frönsk heimildamynd frá
2001 eftir Jacques Perrin þar sem
fylgst er með flugi farfugla á þriggja
ára timabili f öllum heimsálfunum.
21.50 Schimanski - Leyndarmálið
(Schimanski - Das Geheimnis des
Golem) Þýsk sakamálamynd frá 2004
þar sem harðjaxlinn Schimanski leitar
að dularfullum morðingja. Leikstjóri
er Andreas Kleinert og meðal leik-
enda eru Götz George, Juiian Weig-
end, Chiem van Houweninge og Den-
ise Virieux.
23.20 Bölvun sporðdrekans 1.00 Útvarps-
fréttir f dagskrárlok
6.58 fsland í bitið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 (sland i bftið
12.20 Neighbours 12.45 f fínu formi 13.00
60 Minutes II 2004 13.55 Perfect Strangers
(73:150) 14.20 Bernie Mac 2 (13:22) (e)
14.45 Jag (8:24) (e) 15.30 Tónlist 16.00
Bamatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18
fsland f dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland i dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
|« 20.00 ioey (16:24)
20.30 Það var lagið
21.25 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og
hálfur maður) Gamanmyndaflokkur
um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á
barnsaldri.
21.50 Osboumes 3(a) (6:10) (Osbourne-fjöl-
skyldan) Það rfkir engin lognmolla þeg-
ar Ozzy er annars vegar.
22.15 Order, The (Sin Eater) (Trúarreglan)
Hrollvekjandi spennumynd. Alex
Bernier er uppreisnargjarn og rótlaus
prestur I sérstakri trúarreglu. Læri-
meistari hans lætur Iffið með dular-
fullum hætti og Alex heldur til Rómar
og rannsakar málið. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.55 The Fisher King (Stranglega bönnuð
börnum) 2.10 Essex Boys (Stranglega bönn-
uð bömum) 3.45 Fréttir og Island i dag 5.05
Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
JSrisfn
7.00 Olfssport
18.00 Cheers - 3. þáttaröð
18.30 Worst Case Scenario - NÝTT! (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.45 Still Standing (e)
20.10 Ripley's Believe it or not! f „Riple/s
Believe it or Not!" er ferðast um víða
veröld og fjallað um sérstaka og
óvenjulega einstaklinga og aðstæður.
21.00 Pimp My Ride Þþættir frá MTV sjón-
varpsstöðinni um hvernig er hægt að
breyta örgustu bfldruslum f næstum
þvf stórkostlegar glæsikerrur!
21.30 MTV Cribs f þáttunum bjóða stjörnurn-
ar fólki að skoða heimili sin hátt og
lágt og upplýsa áhorfendur um hvað
________þær dunda sér við heimavið.____________
• 22.00 Djúpa laugin 2
22.50 Sjáumst með Silvíu Nótt (e)
18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta i heimi akstursiþrótta.
Rallfbilar, kappakstursbflar, vélhjól og
ótal margt fleira.
20.00 World Supercross (BC Place Stadium)
Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót-
inu f Supercrossi. Hér eru vélhjóla-
kappar á öflugum tryllitækjum
(250rsm) f aðalhlutverkum.
21.00 World Series of Poker (HM f póker)
Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar
mæta til leiks á HM f póker en hægt er
að fylgjast með frammistöðu þeirra við
spilaborðið ( hverri viku á Sýn. Póker á
sér merka sögu en til er ýmis afbrigði
spilsins. Á seinni árum hefur HM f
póker átt miklum vinsældum að fagna
og kemur margt til. Ekki sfst veglegt
verðlaunafé sem freistar margra.
22.30 David Letterman
23.20 The Bachelor (e) 0.05 Dead Like Me -
Ný þáttaröð (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.15 Óstöðvandi tónlist
23.15 NBA (Úrslitakeppni)
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 The Gathering Storm (B. bömum) 8.00
James Dean 10.001 Am Sam 12.10 Baywatch:
Hawaiian Wedding 14.00 James Dean 16.00 I
Am Sam 18.10 Baywatch: Hawaiian Wedding
20.00 The Gathering Storm (B. bömum) 22.00
Sanctuaiv (Strangl. b. bömum) 0.00 Dinner Rush
(Strangl. b. bömum) 2.00 The Yards (B. bömum)
4.00 Sanctuary (Strangl. b. bömum)
/§/ OMEGA
7.00 J. Meyer 7J0 B. Hinn 8.00 Sherwood Craig 8J0 Um
trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00
J. Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Sam-
verustund (e) 13.00 J. Meyer 1330 Blandað efni 14.30 Ron
Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 J. Meyer 1630 Blandað efni
17.00 Dr. David Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon
1830 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil
21.00 Mack Lyon 21.30 Ads Full Gospel 22.00 J. Meyer
2230 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan ttOO Miðnætur-
hróp
í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 þátturinn Það var lagið. Um-
sjónarmaður þáttarins er Hemmi Gunn en aðstoðarmenn
hans eru Pálmi Sigurhjartarson og Karl Olgeirsson. Pálmi
kann vel við sig í þáttunum.
,Ætli ég hafi ekki verið svona 6-7
ára þegar ég byrjaði að fikta við píanó-
ið. Þá var maður að spila þjóðsöngva
og grúskaði aðeins í bítlalögum. Svo
þegar ég var um átta ára fór ég að læra
á píanó og var í því þangað til ég var
tólf ára. Þá fór ég að pæla meira sjálf-
ur í músík og sautján ára fór ég að
spila sem atvinnumaður," segir Pálmi
Sigurhjartarson píanóleikari og armar
fyrirliðanna í þættinum Það var lagið
á Stöð 2 sem er á dagskrá í kvöld
klukkan 20.30. Þar sér Pálmi um að
spila þau lög sem liðið hans biður um
og aðstoða þau við að finna hið rétta
lag. í hinu liðinu er Karl Olgeirsson.
Spilaði með Spaugstofunni
Pálmi er ekki óvanur því að koma
fram í sjónvarpi en hann hefur starfað
við nokkra þætti á hinum ýmsu sjón-
varpsstöðvum: „Ég starfaði með
Spaugstofunni nokkur tímabil og sá
um tónlistina, og svo vorum við
Sniglabandið með Gísla Rúnari árið
1996 í þættinum Gott kvöld með Gísla
Rúnari. Svo var ég aðeins í þættinum
Stutt í spunann sem var á RÚV, og ég
hef verið með Sirrý í tvö ár. Þannig að
ég hef einhverja reynslu af þessu,"
segir Pálmi, en þess má geta að Karl
Olgeirsson, kollegi Pálma í Það var
lagið, tók við af honum þegar hann
hætti í þættinum Stutt í spunarm og
Pálmi tók við af Kalla hjá Sirrý.
Smá mál að halda hressleikan-
um
Þættimir Það var Lagið eru ekki í
beinni útsendingu heldur voru þeir
allir teknir upp áður: „Við tókum upp
40 þætti á einu bretti og vorum um
það bil mánuð að því. Þetta var rosa-
leg töm og við vorum að taka upp allt
að þijá þætti á dag,“ segir Pálmi.
40 AKSJÓN
7.15 Korter
Nóg að gera í sumar
Þótt þættimir hafi allh verið teknir
upp nú þegar, hefur Pálmi engu að
síður í nógu að snúast: „Ég er að
setja upp leiksýningu ásamt öðr-
um, það er tónleikurinn Bítl sem
verður frumsýndur 24. júní,“
segh Pálmi, en Hilmir Snær
mun leikstýra því verki. Hand-
ritið sömdu Pálmi og félagar
hans sjálfir.
„Sniglabandið er líka að
koma með glænýja plötu í
sumar, þar sem við
verðum með 17 ný lög
sem við sömdum fyrh
hlustendur í óskalaga-
þættinum okkar á Rás 2 í
fyrra og hittifyrra," segh
Pálmi.
Hemmi frábær
Hvemig kann Pálmi svo
við meistara Hemma Gunn?
„Ég er að fila Hemma rosa-
lega vel. Ég kannaðist
reyndar við harm áður og
hann er mjög fínn maður. í
svona verkefni er nauðsyn-
legt að allur hópurinn sé góð-
ur. Maður umgengst þetta fólk
það mikið á stuttum tíma að þetta
væri ekki hægt ef fólki kæmi illa sam-
an. Þetta var alveg draumahópur til að
vinna með,“ segh Pálmi að lokum.
soli@dv.ii
í þættinum er miláll hressleiki í
gangi og fólkið ávallt kampakátt. En er
ekkert erfitt að vera hress eftir þrjá
þætti sama daginn? „Jú, jú, auðvitað
er það smá mál. En maður bítur bara
á jaxlinn. Annað hvort er maður hress
eða ekki og þannig hefst þetta," segh
Pálmi.
'Ht'POPPTfVf
19.00 Sjáðu (e) 21.00 íslenski popplistinn
TALSTÖÐIN
FM 90.9
7Æ3 Morgunútvaipið - U: Gunnhildur og Sigurjón
WB Margrætt með Ragnheiði Gyðu. 1003 Morg-
unstund með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið -
U: Sigmundur Emir 1301 Hrafnaþing - U: Ingvi
Hrafn 1403 Birta - U: Ritstjóm Birtu. 1503 Alft og
sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala
Helgadóttir og Helgi Seljan. 1739 Á kassanum -
lllugi Jökulsson. 1930 Ún/al úr Morgunútvarpi e.
2000 Margrætt e. 2100 Morgunstund e. 2200 Á
kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 2300 Úrval
úr Allt & sumt OOO Hrafnaþing Ingva Hrafns