Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2005, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR W.JÚN/2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Litla köngurlóarfólkið í Hljómskálagarðinum.
DV-mynd GVA
Fullt af háriá hálfri mínútu
„Fullt af hári á hálfri mínútu,“
segir í auglýsingu um Toppik frá
Apollo hárstúdíói. „Jafnvel augu fag-
mannsins sjá ekki muninn," segir
enn fremur, en þessi nýja vara,
Toppik, hlýtur að rjúka út eins og
heitar lummur því margir þjást af
skalla eða hárið farið að þynnast.
Á heimasíðunni Apollo-
hárstúdíós er ekki að finna meiri
upplýsingar um vöruna og ekkert er
sagt um hvemig hún virkar
eða hvernig skal nota hana.
Þar er mynd af þremur körlum sem
em komnir með nokkuð þunnt hár
og svo mynd af sömu mönnum með
jafii þunnt hár en með meiri lit í því.
Ha?
Blettaskalli Vonbrigðin leyna sér ekki hjá
þeim sem þjást afskalla þegar þeir komast
að þvi að Toppik kemur í átta litum.
Þeir taka fiam að Toppik hæfi
jafnt í daglega lífinu og til háú'ðar-
brigða, sem hjálpar manni ekki mikið
með að skilja hvernig hægt sé að fá
„fullt af hári á hálfri mínútu".
Neðst á heimasíðunni segir þó að
hægt sé að fá Toppik í átta mismund-
andi litum, fyrir bæði karla og konur,
og gefur þeta til kynna að um sé að
ræða hárlit. Hvernig þessi Toppik-
vara veldur því að fuilt af hári komi
hálffi mínútu eftir notkun, verður því
að liggja á milli hluta, en vonbrigðin
leyna sér ekki hjá þeim sem em með
skalla og þama eygja þeir vonandi
lausn, enda sérhæfir Apollo-
hárstúdíó sig í skalla og þunnu hári.
Hvað veist þú um
Inon Maiden |
1 Hvað heitir
söngvari hljóm-
sveitarinnar?
2 Hvað heiúr skepnan sem
er tákn hljómsveitarinnar?
3 Hvenær var hljómsveitin
stofnuð?
4 Með hvaða knattspyrnu-
liði halda flestir meðlimir
hlj ómsveitarinnar?
5 Hvenær kom Iron Maiden
til íslands í fyrsta sinn?
Svör neöst á síöunni
Hvað segir
mamma?
„Égerekkert
nema stoltið,
þetta eralveg
æðislegt," segir
JennýJó-
hannsdóttir,
móðiralþingis-
mannsins
Björgvins G.
Sigurðssonar
sem eignaðist
sittannað
barn nú á
dögunum.uBjörgvin og fjöl-
skyldahans búahérnaInæstahúsi'segir
Jenný, en þau búa á Skarði, sem er rétt fyr-
ir utan Selfoss.„Ég sá það snemma að
Björgvin var leiðtogi, þvf hann var áhrifa-
mikill vinahópi sinum sem barn. Björgvin
er ákaflega eljusamur, þegar hann tekur
sér eitthvaö fyir hendur þá vinnur hann
það mjög vel. Til dæmis fékk hann áhuga
á tónlist sem barn og þegar hann var 12
ára gamall þá visst hann gjörsamlega allt
um tónlist."
„Litla stelpan hans er ótrúlega falleg. Hún
verður skirð EUsabet I höfuðið á uppá-
halds langömmu Björgvins, en hún var
sjálfstæðiskona úr Hafnarfíröi. Björgvin
leitmjög upp tilhennar"segirJennýákaf-
lega stolt.
Jenný Jóhannsdóttir er móðir Björg-
vins G. Sigurðssonar, þlngmanns
Samfylkingarinnar. Björgvin er giftur
Maríu Lúðvfksdóttur. Þau voru að
elgnast sitt annað barn nú fyrir
stuttu, en Marfa áttl fjögur börn fyrir.
GÓÐ barátta hjá Alberti Sævari Þor-
valdssyni að berjast til loka i máli
gegn ríkinu eftir að hann var rang-
lega útilokaöur frá vinnu og tekjum i
hálft ár vegna rannsóknar á svikum I
Sölunefnd varnaliðseigna.
1. Hann heitir Bruce Dickinson. 2. Hún heitir Eddie. 3.
Hún var stofnuð áriö 1976.4. Þeir halda með ensku úr-
valsdeildarliðinu West Ham. 5. Hljómsveitin kom fyrst
árið 1992.
Björn Jörplur segir bless
i Dili RitsHorastoll bogb laus
„Hann var bara að hætta núna.
Við emm ekki búin að ráða neinn í
staðinn. Ég held hann hafi ekki
fundið sig í þessu. Viljað gera eitt-
hvað annað," segir Steinar J. Lúð-
víksson, aðalritstjóri Fróða. Björn
Jömndur Friðbjörnsson hætti ný-
lega sem ritstjóri bOGb en hann hef-
ur ritstýrt blaðinu í eitt ár.
Þegar Björn tók við því hét það
Bleikt og Blátt en var endurskírt
bOGb. Ákveðið var að sjá hvernig
það virkaði að stika einstigið á milli
kláms og heilbrigðrar karlmennsku.
Steinar segir hann hafa staðið sig vel
og ekki séu fyrirhugaðar neinar
breytingar á blaðinu. „Hann vttr bú-
inn að ganga frá næsta tölublaði að
verulegu leyti. Það kemur út seinni
part mánaðarins. En við förum núna
að líta í kringum okkur eftir nýjum
ritstjóra. Ætli við auglýsum samt
ekki fyrst eftir honum innanhúss."
Björn Jörundur vildi lítið tjá sig
um ástæður þess að hann stígur upp
úr ritstjórastólnum þegar DV náði
tali af honum í gær. En árið sem
hann hefur stýrt tímaritinu hefur
verið stormasamt. Nafhaskiptin,
(VARER SÉNS
-SNÚÐÖ M
ÞÉRlHW’
áherslubreytingamar, Fróði seldur
Odda. Þá er þess skemmst að minn-
ast þegar ungir femínistar tóku sig til
og fóm í bókabúðir landsins með
límmiða sem þær setm á blaðið og
vöruðu við kvenfyrirlitningu og
klámi sem í tímaritinu væri að finna.
Björn svaraði hins vegar fyrir sig í
DV: „Það er náttúrlega gefið mál í
mínum huga að þær virðást hafa
tekið þetta eitthvað skakkt í sig. Ljóst
er að þær em að misskilja blaðið, ef
þetta er það sem þær eru að hafa
áhyggjur af: Einhvers konar „klám-
væðingu almannarýmisins" og þar
af leiðandi niðurlægingu á kven-
fólki. En þá er þetta kolrangur vett-
vangur. Þá eiga þær að fara í út-
lensku klámblöðin. Það er ekkert
klám í þessu blaði. Því miður."
Karlmenn tóku ágætlega í blaðið
fyrst um sinn og fögnuðu breyttum
áherslum. Ef marka má fjöl-
miðlakannanir hef-
ur lesturinn hins
vegar dvínað tölu-
vert, farið úr 11,1
prósenti í 6,3 á
þessu eina ári.
Steinar J. Lúðvfksson
„Ég held hann hafí ekki
fundið sig í þessu. Viljað
gera eitthvað annað.“
Björn Jörundur
Sat slður en svo á
friðarstóli árið sem
hann stýrðibOGb.
tóHOíH (V/, l
'RKOHU j
t / V’I.F
—
Láréttil ból,4 vigtuðu,
7 karlmannsnafn,8
hnuplaði, 10 kropp, 12
tannstæði, 13 fugl, 14
heimshluti, 15 gagn,16
trunta, 18 gangur,21 rík,
22 urgur,23 drunur.
Lóðrétt: 1 andlit, 2 for-
móðir,3 markmið,4
hjálparlaus, 5 gruna, 6
planta,9 naumur,aum-
ingja, 16ábreiðu, 17
blöskrar, 19 arða, 20
hreinn.
Lausn á krossgátu
•jæt 07 'u6o 61 'Jeo L \ '40P 91 'lljaej 11 'jndæj 6 'fin 9 'BJ9 s '6nueuj
-uba y 'jn6ue6|ij £ 'bab z's?j l úlýJQOi Jáu6 £3 'jjnt| ZZ '6nQne L7T|Q18L '69jp
91 'JOU SL'RJ|?ÞL 'epds £ l 'UJ96 z L 'ueu 01 Yis 8 'JEQIA L T69A y 'iag 1
Taktu þátt... wW
i kjöri um áhorfendaverðlaun ársins á visir.is
og þú gætir farið frítt í leikhús - 20 miðar og 2 árskort í boði!
1» Gríman
IM 1-:nsKU 1 I IKi M \K\ I KI >i AUNIN
Verðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 16. júní
imvínnu við.
BAUGIJR G R O U P
■
:VÍS |
JD A G V R
group