Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst FÖSTUDAGUR 1. JÚLl2005 3 Fíi frá Snæfellsnesi Erað klára síðasta bjóðinn. Hann Ffi frá Snæfellsnesi er hér að störfum við beitningar. „Ég er að klára síðasta bjóð- inn og búinn að vera að frá klukkan tvö í nótt. Maður verður að reyna að hafa eitthvað fyrir stafni þó aldurinn sé að hrekkja mann. Ég er fyrrverandi skipstjóri og hef gaman af líf- inu héma í kringum bátana," segir Fíi. Fía þykir lífeyririnn heldur naumt skammtaður og telur ekki eftir sér að grípa í vinnu fyrir kunningja sína sem em í útgerð. „Þetta er danskt síli sem ég er að beita, en svo höfum við líka verið að nota síld. Það heldur manni gangandi að hafa eitthvað fyrir stafni." Fíi segir að ekki sé laust við að hann sé áhyggjufullur yfir stöðu aldraðra. „Það er eins og maður gleymist þegar maður er orðinn gamail.“ Skyndimyndin Spurning dagsins Ferðu reglulega í líkamsrækt? Hreyfi mig hraust- lega fjórum til fimm sinnum í viku. „Ég reyni að hreyfa mig hraustlega allavega fjórum til fimm sinnum I viku. Það er skammturinn. Ég fer ekki alltafí ræktina því ég spila líka skvass og stunda útiveru." Þórður Friðjónsson „Ég er að fara að kaupa kort- ið. Ég ætla að vera alveg svakalega dug- leg ísumarog reyna að fara svona þrisvar eða fjórum sinn- um í viku." Eygló Jónsdóttir „Ég fer að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku. Það er alvegt nauð- syniegt að hreyfa sig." Þórunn Guðmundsdóttir „Égferfimm sinnum í viku og er búin að gera það í tíu tilfimmtán ár." Lena Hjaltason þrisvar í viku. Annars þykir það fullgild lík- amsrækt inútímanum að ganga frá bílnum og inn íhús." Hilmar Guðmundsson óreglulegt hjá mérogég mætti gera miklu meira af þessu.Ætliég fari ekki svona Allir þeir sem DV talaði við virtust vera iðnir við líkamsræktina, jafnvel þótt einn viðmælenda vildi gera þetta af meiri reglusemi. Ekki er víst að þetta sé þó nálægt meðaltalinu vegna þess að spurt var í nágrenni við líkamsræktarstöð. Keflavíkurhraðlestin Guðjón Skúlason Með körfuboltaá putta enþaðvarekkióal- geng sjón á árum áður. Myndin var tekin fyrir um 15 árum síðan. þó svo að ég hafi ekki verið neitt sérstaklega hrif- inn af þjálfaran- um.“ Guðjón kom heim áriðl992 og hóf að leika aftur með Keflavík. Hann þurfti að bíða í eitt ár til þess að verða aft- ur íslandsmeistari með félögum sín- um. „Árið 1993 urðum við meistarar og það var eitt besta lið allra tíma, allavega það sem hafði eina mestu yfirburði. Þetta lið var kallað Kefla- víkurhraðlestin," segir Guðjón, ánægður með fyrri tíma. „Ég man nú ekki nákvæmlega eftir þessari mynd, en á þessum tíma var ég á leiðinni til Bandaríkj- anna í skóla," segir Guðjón Skúlason körfuboltaþjóðsögn. Guðjón segir Gamla myndin skólavistina hafa verið fína. „Þetta var skóli í Alabama. Þar voru um sjö þúsund nemendur sem þykir nú ekki stórt á bandarískan mælikvarða en var náttúrulega gríðarlega stórt fyrir íslending. Ég kunni vel við mig þarna því aðstæður voru frábærar, Stundum er talað um að einhver beri kápuna á báðum öxlum og erþá meint að viðkomandi sé óáræðanlegur, ótraustvekjandi eða tækifærissinni. Þegar Sæmundur fróði lauk námi frá Svarta- skóla I París tók hann að sér að ganga síðastur sveina út, en að jafnaði tók kölski til sín þann pilt sem gekk útsíðastur. Sæmundur bar kápu sína ábáðum öxlum, en klæddi sig ekki I ermar þegar hann gekk út. Djöfullinn hreppti þvl kápuna en Sæmundur slapp. Málið ÞAU ERU SKYLD Fréttastjórinn, formaðurinn & gítarleikarinn Bogi Ágústsson forstöðumaður frétta- sviðs RÚV er pabbi þeirra Þórunnar Elísabetar og Ágústs. Þórunn er for- maður Nemendafélags Verzlunarskóla Islands en að auki er hún mikill ræðu- skörungur, varí sigurliði Versló i MORFÍS- keppninni Iár. Ágúst Bogason er þekkt- sem gitarleikarinn í Jan Mayen én fyrir timaritið Sirkus. Glænýjar perur ...^ 20TÍMAK0RT (opið) 10 TIMA KORT 5.500,-* 3.500,- @ * AÐALSTRÆTI9 - SlMI 551 0256 AÐAtSTRÆTI 9 - SlMI 551 0256 1 TIMI OG HANDKLÆÐI 499,- AÐALSTRÆTI9 - SlMI 551 0256

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.