Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ2005
Fréttir DV
Eldri borgarar
mjög ósáttir
„Ég er alls ekki ánægð-
ur með þetta," segir Jón
Fanndal Þórðai
maður Félags
eldri borgara á
ísafirði. Bæj-
aryfirvöld
hækkuðu
leigu á íbúð-
um á dvalar-
heimilinu Hlíf
um 12,5 pró-
sent um áramótin og aftur
um jafn mikið í dag. Þetta
er því 25 prósenta hækk-
un á sex mánuðum. „Þeg-
ar bæta þarf hag bæjarins
er alltaf kroppað í þá sem
minna mega sín,“ segir
Jón og er afar óhress. í
kjölfarið hyggst Jón fara
fram á að eldri borgarar
fái itök í stjórn dvalar-
heimilisins svo að þeir
geti haft sitt að segja um
reksturinn.
Landlæknir
gerir lífskrá
Landlæknisembættið
hefur látið útbúa lífskrá,
en það er skjal sem
greinir frá óskum fólks
um meðferð við lífslok.
Tilgangur skrárinnar er
að einstaklingar fái að
deyja með reisn og að
aðstandendur séu eins
sáttir við ákvarðanir sem
teknar eru við lífslok og
kostur er. Tvö mikilvæg-
ustu atriðin í lífskránni
eru annars vegar um
meðferð við lok iífs og
hins vegar tilnefning
umboðsmanns til að
koma fram fyrir hönd
viðkomandi til að taka
þátt f umræðum varð-
andi meðferð við lífslok.
Veðurathug-
anirílóO ár
Byggðasafh Snæfellinga
og Hnappdæla opnar sýn-
ingu, sem tileinkuð er sam-
felldum veðurathugunum á
íslandi í 160 ár. Sýningin er
haldin af því tilefni að nú
eru 160 frá því Ami Thor-
lacius kaupamaður fór að
skrá niður verðurathuganir
sínar, fyrstur manna hér á
landi, og verður hún haldin
í Norska húsinu í Sfykkis-
hólmi sem hann lét einmitt
flytja inn. Hafa mælingar
verið gerðar þar óslitið síð-
an og því telst Sfykkishólm-
ur vera elsta veðurstöð
landsins.
í Héraðsdómi Suðurlands var á miðvikudag þingfestur töluverður fjöldi mála sem
varða smábrot eins og óspektir og áfengisneyslu. Ólafur Helgi Kjartansson sýslu-
maður á Selfossi segir lögin stýra verkunum.
Nokkuð mörg smábrot voru þingfest í Héraðsdómi Suðurlands á
miðvikudag. Þar á meðal var að finna brot sem varða ölvun-
arakstur, brot á áfengislögum og skjalafals. Ástæðan fyrir fjölda
þingfestinga á miðvikudag er hugsanlega sú að réttarhlé hefst í
dag, 1. júlí, og stendur fram í september. „Það eru lögin sem
stýra verkunum hér,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumað-
ur á Selfossi.
„Það er meira en tilviljun að þing-
festingar komi þama allar í einni
bunu,“ segir Ólafttr Helgi Kjartansson
sýslumaður á Selfossi. Ölafiir vildi þó
ekki tjá sig um einstaka mál en al-
mennt séð taldi hann öll mál í eðlileg-
um farvegi dómstóla.
Óspektir í Þorlákshöfn
„Hlutverk lögreglustjóra er að
halda uppi lögum og á almenningur
rétt á því að vera laus við illindi og
óspektir fólks á almannafæri," segir
Ólafur Helgi.
Máli Róberts Amar Kristjánssonar
lauk með dómsátt, en sekt við broti
hans hljóðaði upp á tíu þúsund krón-
ur. Lögreglan hafði afskiptí af honum
að kvöldi 17. ágúst í fyrra vegna ölvun-
ar á almannafæri. Hann var ákærður
fyrir að hafa: „...að kvöldi þriðjudags-
ins 17. ágúst árið 2004, æstur og mgl-
aður sökum mikillar ölvunar, sýnt af
sér óspektir og ólæti á almannafæri, í
afgreiðslusal Herjólfs við Hetjólfs-
bryggju í Þorlákshöfn".
Samkvæmt því sem fram kom í
dómsal í gær er þess getið í skýrslu
lögreglu að Róbert hafi klárað rúm-
lega hálfa vodkaflösku og að áhrif
drykkjunnar hefðu verið ástæða
óspekta, sem hann kannaðist ekki við.
„Venjan er sú að ef menn hunsa sekt-
arboð þá fer málið hefðbundna leið
fyrir dóm,“ segir Ólafur um dóms-
meðferð í smábrotamálum.
Æstur og ruglaður
Guðlaugur Karl Skúlason, ríflega
tvítugur Selfyssingur, sætir ákæm
fyrir áfengislagabrot og eignaspjöll.
Honum er gefið að sök að hafa verið
með óspektir á almannafæri á Selfossi
og sparkað í hurð bifreiðar með þeim
afleiðingum að hún beyglaðist. Guð-
laugur á samkvæmt ákæru að hafa
verið með óspektimar aðfaranótt 13.
nóvember í fyrra við Kjarrmóa 11 á
Selfossi. Þar var hann samkvæmt
ákæm: ....æstur og ruglaður sökum
ölvunar". Guðlaugur Karl neitaði sök í
málinu og verður það til aðalmeðferð-
ar f Héraðsdómi Suðurlands í haust.
Reyndi að kaupa áfengi
Ungur dreifbýiisdrengur, Andri
Freyr Hilmarsson, sætir ákæm fyrir að
hafa framvísað vegabréfi bróður síns í
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
þann 14. febrúar á þessu ári. Ekki er
ljóst hvað honum gekk til en vafalaust
hafa margir komist upp með glæp af
þessu tagi, sem litinn er mjög alvar-
legum augum hjá yfirvöldum.
„Það er alvörumál ef vegabréf sem
tilheyrir öðmm en handhafa er notað.
í þeim tilvikum er verið að blekkja af-
greiðslufólk," segir Ólafur. Málinu var
frestað fram á haust þar sem ekki lá
ljóst fyrir hver viðurlög ættu að vera
og dómar í samskonar brotum em
ekki til staðar.
gudmundur@dv.is
Sfe
Ólafur Helgi Kjart-
ansson Sýslumaðurinn
á Selfossi segir almenn-
ing eiga rétt á því að
vera lausan við illindi
og óspektir ölvaðra.
Ákærður fyrir
óspektir Róbert
Kristjánsson er
einn afþeim sem
ákærður er fyrir
smotterf.
„Hlutverk lög-
reglustjóra er
að halda uppi
lögum og á al-
menningur rétt
á því að vera
laus við illindi
og óspektir
fólks á al-
mannafæri
Selfoss Fjöldi smá-
brota var þingfestur í
Héraðsdómi Suður-
lands á miðvikudag.
Draumadjobbið
Svarthöfði hefur gælt við þann
draum að verða þingmaður. Ekki til
að bæta þjóðfélagið, slíkt gerir varla
óbreyttur þingmaður nema hann læri
alla klæki og brögð og verði ráðherra.
Svarthöfði hefur um nokkurt skeið
ímyndað sér hvemig hann myndi
eyða fjögurra og hálfs mánaðar sum-
arfríi, líkt og þingmenn fá. Þeir eiga jú
að nýta fríið í að tala við fólk í kjör-
dæmi sínu. En það er á engan hátt
frábmgðið sumarfríi Svarthöfða, sem
reyndar er öllu styttra. Allir nota sum-
arfríið sitt í að þvælast um og spjalla
við fólk.
Svarthöfði gæti gengið í gegnum
l
Svarthöfði
hálfa meðgöngu í sumarfríinu, ef
hann væri líkamlega græjaður til
þess. Það er margt hægt að gera á
tæplega 140 dögum. Til dæmis að
ferðast í kringum hnöttinn á 80 dög-
um. Með 450 þúsund krónur í laun á
mánuði í fríinu em möguleikamir
ótæmandi. Svona myndi Svarthöfði
eyða flestum af dögunum 140:
Vaknað klukkan 9. Borða morgun-
mat til 11. Slakað á milli 11 og 12. Há-
degisverður á Borginni með kollega
frá 12 til 13.30. Rölt um kjördæmið frá
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara flnt, þakka þér fyrir," segir Jóhann Fjalar Skaptason, starfsmaður
Jafningjafræðslunnar.„Ég verð 22 ára um heigina og er að hugsa um að fagna þvi
eitthvað. Þarfreyndar fyrst að fá leyfí frá foreldrum minum til að fá að halda veislu -
en ég er að vinna íþví."
13.30 til 15. Þá kaffitími í garðinum
heima til 16. Dúllað sér í garðinum frá
16 til 17. Nánar tiltekið: Planta sumar-
blómum frá 16 til 16.15. Lemonaði-
tími til 16.30. Þá spásserað um eign-
ina til að slaka á fyrir eftirmiðdegislúr-
inn kluldcan 17. Vaknað 18.06. Morg-
unblaðið lesið til 19. Þá kvöldverður á
Hótel Holti: Reykbleikjuterrína með
eschabeché grænmeti og hvítlauks-
mæjónesi. Steikt andarbringa með
kremuðu rótargrænmeti, sætkartöfl-
um og eplasósu. Og loks engifer
créme caramel með kardimommm's
og appelsínusalati.
Restin af kvöldinu væri í svokall-
aðan frjálsan tíma. Bíó, leikhús,
vídeó, yndislestur og jafiivel kveð-
skap. A góðum degi myndi Svart-
höfði æða fram ritvöllinn síðla
kvölds og senda greinar í Mogg-
ann. Og þegar rauðvín kvöld-
matarins rífúr í upphugsar hann
hnyttnar ferskeytlur til að fara með
í púltinu á næsta haustþingi. Auk þess
gengur Svarthöfði með skáldsögu í
maganum, sem hann gætí hrist fram
úr erminni í sumarfríinu.
Allt þetta getur hann gert á laun-
um frá almenningi. Og í fullu umboði.
Því lýðræðislega kjörið Alþingi þjóð-
arinnar samdi þessar reglur.
Svaithöföi
■m