Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1950, Blaðsíða 36

Freyr - 01.07.1950, Blaðsíða 36
FARMALL-CUB traktorinn er ódýrasti og sparneytnasti traktorinn, sem framleiddur er í Bandaríkjunum. FABMALL-CUB traktorinn er smíðaður af sömu kostgæfni og vandvirkni og stærri trakt- orar, sem International Harvester Company framleiðir. Vér útvegum sláttuvélar og aðrar heyvinnuvélar fyrir Farmall-Cub. FABMALL-CUB eigendur hér á landi eru allir á einu máli um, að þetta sé prýðis traktor í alla staði. Samband íslenskra samvinnufélaga VÉLADEILD EFNI: Opið bréf til bænda. — Um mjólkurframleiðslu og mjólkurneyzlu. — Nafnspjaldið — Bæjarnafnið. — Kaup bænda. — Hugleiðingar um gengislækkun. — Rýið ærnar. — Meðferð á sláturfénaði. — Páll Hermannsson. — Vinnuþörf í fjósinu. — Við notkun Ferguson-dráttarvéla. — Jurtalyf. — Spurningar og svör. — Molar.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.