Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 3
33V Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 3
Komin til aö kæla sig
Alona Bachi Tók
skyndiákvörðun um
að koma til Islands til
að hvíla sig á steikj-
andi hitanum í
Arizona-fylki.
Ljósmyndari DV rakst á Alonu Bachi þar sem hún var að
mynda Stjórnarráðið í bh'ðskaparveðri. „Ég á heima í Arizona. Ég
vaknaöi í steikjandi hita í fyrradag og ákvað að fara eitthvert þar
sem veðrið er mildara. Það er bara of heitt í Arizona," sagði hún.
Hún segir að það hafi tekið hana einn dag að ákveða að koma
hingað. „Ég hafði heyrt af landinu og langaði að koma hingað,“
sagði hún. Alona er nemandi í vistvemdunarfræði í Bandaríkjun-
um. Hún er upprunalega frá Jerúsalem í ísrael. Hún ætlar að hitta
móður sína sem er á leiðinni ffá ísrael. „Það má segja að ísland sé
millivegur á milli Bandaríkjanna og ísraels.“
Spurning dagsins
Eigum við að
senda Leoncie í Eurovision?
Heldhúnséofýkt
„Nei. Ég held hún sé ofýkt. Hún er f
bara of skrautieg."
Gunnhildur Hreinsdóttir hús-
móðir.
... Sf’
\
- T)
„Leoncie? Hver er það? Mér er
bara alveg
sama.Afhverju
sendum við
ekki Selmu eða
Birgittu Hauk-
dal?“
Ottó B. Arnar-
son skrif-
stofumaður.
„Já, endilega. Sendum hana
bara sem lengst frá landinu.“
Finnbogi
Steinarsson
ráðgjafi.
„Nei.Mérfinnst
hún ekki kunna
að syngja. Ekki
vel allavega."
Magnea
Vignisdóttir
nemi.
„Nei. Hún syng-
ur hræðilega,
hún er alveg
hörmuleg. Ekki
góðsöng-
kona."
Ingólfur
Arnarson
nemi.
(slendingar hafa um árabil sent rjómann af íslenskum poppur-
um í Eurovision-keppnina.Á aðdáendasíðu söng- og tónlistar-
konunnar lcy Spicy Leoncie eru aðstandendur keppninnar
hvattir til að senda Leoncie á næsta ári, enda muni hún án efa
leiða þjóðina til sigurs.
Hef ur alltaf elskað Malt
„Ég hef ekki leikið í fleiri auglýs-
ingum,“ segir Anna Kristín Axels-
dóttir sem var aðeins fimm ára þegar
hún lék í Maltauglýsingu. Á mynd-
inni, sem tekin er árið 1984, er Anna
hins vegar á áttunda ári, því það var
fyrst þá sem viðtal var tekið við hana
vegna auglýsingarinnar. „Viðtalið
kom ekki fyrr en tveimur árum
seinna. Þessi auglýsing var nokkuð
lengi í loftinu, í um tvö ár. Þá var ég á
áttunda ári. Þetta voru sjónvarps-
auglýsingar sem sýndar voru um jól
og páska." Með önnu í auglýsing-
unni var gömul kona og strákur á
hennar aldri. Anna hefur ekki haldið
Gamla myndin
upp á eintak af auglýsingunni sjálf,
en taldi þó að afi hennar ætti eintak.
Þrátt fyrir að vera frægari en flest
böm á sínum tíma var það ekki tekið
út með sældinni. „Mér var strítt mik-
ið þegar ég lék í þessu," segir Anna
en bætir þó við í léttum tón að það
hafi ekki haft nein langtímaáhrif á
hana. „Það var ekki svo mikið um
það á þessum tíma að krakkar væm
að leika í auglýsingum." En fannst
Önnu Malt gott þegar hún var aðeins
fimm ára? „Ég hef alltaf elskað Malt.“
Kvótið
Jafnvel örlítill
skammtur af
græskulausu skopi
getur hjálpað
mönnum ótrúlega
mikið til þess að sjá
sjálfa sig i réttu Ijósi
°9 stærð." Þessi
viskuorð mælti
skáldið Tómas
Guðmundsson.
...að að meðaltali fæðast fjögur börn á
sekúndu i heiminum. Meðan þú last
þennan dálk fæddust 28 börn.
ÞEIR ERU TENGDIR
Blaðamaðurinn & rapparinn
Jóhann Hauksson, blaðamaðurá
Fréttablaðinu, og rapparinn Agúst
Bent eru tengdir. Erla Jóhannsdótt-
ir, kærasta Bents til fjögurra ára, er
dóttir Jóhanns. Hann var mikið í
sviðsljósinu í fréttastjóramálinu á
RÚV í vor og sagði upp störfum á
Rás 21 kjölfarið. Bent hefur lengi
veriðtaiinn einn af fremstu röppur-
um landsins.
RISAUTSALA A
REIÐHJÓLUM!
20-45% afsláttur af öllum reiðhjólum.
Útileiktæki með 30% afslætti.
Mikið úrval reiðhjóla fyrir alla aldurshópa:
þríhjól, barnahjól, herra og dömuhjól.
yM4RKiD
'www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40