Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 11 Sagan endalausa um R-lista samstarfið ræðst að öllum líkindum í kvöld Vinstri grænir kjósa með eða á móti R-listanum Róbert sigr- aði íTassilaq Um helgina voru skák- menn í Hróknum saman- komnir í Tassilaq á Græn- landi á alþjóðlegu skákmóti. Margir íslendingar eru á mótinu jafnt til þess að hreyfa við hrókum og horfa á aðra skáka og máta. Skemmst er frá því að segja að íslendingurinn Róbert Harðarson valtaði yfir aðra skákmenn á mótinu og stóð uppi sem sigurvegari. Þykja þetta mikil gleðitíðindi inn- an skákheimsins og Róbert kominn til hárra metorða. Ríkið bóta- skyltvegna byggðakvóta Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður og dósent við Við- skiptaháskólann á Bifröst, segir að aldrei hafi reynt á fyrstu grein laga um stjóm fiskveiða, þá að veiðiheimild- ir skapi ekki eignar- rétt á fiski sjávar- ins. Hann telur út- gerðarmenn geta átt bóta- skyldu á hendur ríkinu vegna byggðakvótans. Greint er frá þessu á ruv.is. Útgerðarmenn íhuga máls- sókn á hendur ríkinu en þessu hefur meðal annars Össur Skarphéðinsson mótmælt harðlega og segir þetta fáheyrða ósvífni í út- gerðarmönnum. Myndir stað- festar á Kvik- myndahátíð Búið er að staðfesta fyrstu myndimar á Alþjóð- legukvik- myndahátíðinni í Reykjavík en hún stendur frá 29. september til 9. október. Myndimar sem staðfestar hafa verið em all- staðar að úr heiminum og em þær mjög fjölbreytileg- ar. Meðal annars má nefiia heimildamynd um poppar- ann George Michael og Gegen die Wand, þýska leikna kvikmynd sem íjallar um vandamál Tyrkja í vest- rænum heimi. Hátíðin í ár verður sérstaklega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. FÍB vill lægri skatta Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur nú skorað á stjórnvöld til þess að lækka skatta á eldsneyti. Þeir segja að um það bU 60% af útsöluverði elds- neytis á íslandi séu skattar sem fara beint í ríkissjóð. Hér á íslandi tíðkast eitt hæsta eldsneytisverð í ver- öldinni og stefnir aUt í frek- ari hækkun á eldsneyti. FÍB hefur stofnað undirskrifta- lista á vefsíðu sinni fib.is og hvetur alla íslendinga tU þess að taka undir með sér og fá stjórnvöld til þess að lækka þessa skatta. „Em ekki aUir að bíða eftir þess- um fundi hjá Vinstri grænum," vom svör Alfreðs Þorsteinssonar borgar- fuUtrúa um framtíð R-listans. í kvöld verður haldinn félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavfic. Þar mun við- ræðunefnd flokksins um áframhald- andi samstarf R-listans skUa niður- stöðum sínum. „Viðræðunefndin mun skUa af sér. Því næst mun ég tala fyrir áframhaldandi samstarfi R-lista flokkanna,“ segir Björk Vilhelms- dóttir, annar borgarfuUtrúa Vinstri grænna. Hún segir marga félags- menn vera eindregið á þeirri skoðun að halda beri samstarfinu áfram. Hún hlakkar jafnframt tU að sjá nið- urstöðu fundarins og kaUar hann „lýðræði i verki." Björk segir samstarf R-listans hafa gengið vel og að málefnalegur ágreiningur mUli flokkanna sé lítiU. Samstarfið segir hún snúast um að félagshyggjusjónarmið fái framgang í borginni. „Það hefur R-listinn gert í 11 ár og veitir ekki af að halda áfram." Hún bætir við að leggi R- listinn upp laupana sé þar með ver ið að aihenda Sjálfstæðisflokkn- um völdin í borginni á sUfurfati á afar viðkvæmum tíma. „Það er gósentíð í landinu. Ég vU að borgarbúar njóti þess en ekki láta Sjálfstæðisflokkinn rífa það nið ur,“ segir Björk sem óttast að sjálfstæðismenn selji Orkuveituna og hefy einkavæðingu hjá borginni komist þeir til valda. Björk neitar þvíl jafnframt að Vinstri grænir séu klofnir þótt skoðanir um R-lista samstarfið séu skiptar og hefur ekki áhyggjur af því að fylking- arnar tvær reyni að smala ■^sínu fólki á fundinn. „Þetta fólk er jú félagar í stjómmála- flokki tíl þess að hafa áhrif.“ Ég vil áframhaldandi R-llsta Segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Hún segir fund Vinstri grænna i kvöld vera lýðræðið i verki. ■ Wk Húsbréf Fimmtugastí og annar útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. október 2005 1.000.000 kr. bréf 91310088 91310177 91310293 91310437 91310617 91310689 91310782 91310865 91310919 91310997 91311045 91311171 91311280 91311444 91311751 91310106 91310183 91310307 91310535 91310663 91310765 91310801 91310886 91310984 91311013 91311053 91311181 91311356 91311559 91311756 91310139 91310253 91310434 91310573 91310667 91310766 91310848 91310910 91310985 91311017 91311154 91311226 91311434 91311631 500.000 kr. bréf 91320040 91320102 91320157 91320337 91320496 91320581 91320697 91320774 91320856 91320926 91320982 91320075 91320135 91320195 91320419 91320508 91320684 91320758 91320804 91320880 91320966 100.000 kr. bréf 91340022 91340340 91340647 91340895 91341226 91341570 91341706 91341948 91342079 91342240 91342549 91342969 91343270 91343512 91340142 91340376 91340668 91341008 91341448 91341656 91341746 91342020 91342118 91342263 91342744 91343157 91343356 91343595 91340159 91340431 91340672 91341015 91341524 91341680 91341804 91342040 91342223 91342407 91342773 91343183 91343429 91343611 91340200 91340500 91340755 91341109 91341556 91341688 91341816 91342059 91342224 91342430 91342888 91343212 91343493 91343704 91340294 91340619 91340780 91341115 91341562 91341703 91341872 91342063 91342233 91342441 91342901 91343244 91343507 91343855 10.000 kr. bréf 91370210 91370221 91370391 91370398 91370402 91370501 91370522 91370788 91371441 91372416 91372928 91373230 91374046 91374545 91374987 91375365 91376190 91376685 91377269 91378477 91378885 91370967 91371475 91372567 91373110 91373306 91374133 91374593 91375212 91375613 91376256 91376980 91377813 91378482 91378977 91371184 91371515 91372632 91373126 91373552 91374259 91374602 91375214 91375693 91376318 91377021 91377884 91378670 91379011 91371272 91371562 91372788 91373131 91373741 91374377 91374633 91375216 91375854 91376386 91377143 91377923 91378700 91379064 91371380 91371701 91372791 91373135 91373756 91374437 91374762 91375233 91375891 91376419 91377195 91378287 91378724 91379087 91371381 91372104 91372830 91373157 91373801 91374442 91374769 91375291 91375967 91376515 91377230 91378410 91378788 91371402 91372105 91372908 91373229 91373962 91374458 91374811 91375304 91375997 91376677 91377251 91378458 91378871 t yfir óin n leyst húsbréf: 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) | Innlausnarverð 11.746,- 10.000 kr. 91376747 (7. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. I Inniausnarverð 12.341,- 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. | Innlausnarverð 12.596,- 91376754 . (14. útdráttur, 15/04 1996) | Innlausnarverð 14.101,- 10.000 kr. 91377390 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. | Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. | Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (20. útdráttur, 15/10 1997) 10.000 kr. [ Innlausnarverð 15.899,- 91379038 (22. útdráttur, 15/04 1998) 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.493,- 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. | Innlausnarverð 16.990,- aiaruööu yia/ruöy 91376749 (29. útdráttur, 15/01 2000) 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.398,- 1 91376748 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 2.083.550,- 91311418 Innlausnarverð 208.355,- 91342362 Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91373292 91371586 (33. útdráttur, 15/01 2001) 100.000 kr. Innlausnarverð 214.150,- 91340894 (35. útdráttur, 15/07 2001) 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 23.197,- 91370319 (37. útdráttur, 15/01 2002) 10.000 kr. I Innlausnarverð 24.657,- 91379037 (41. útdráttur, 15/01 2003) 100.000 kr. I Innlausnarverð 266.610,- 91343024 10.000 kr. I Innlausnarverð 26.661,- 91371637 (42. útdráttur, 15/04 2003) 100.000 kr. I Innlausnarverð 273.888,- 91343191 10.000 kr. I Innlausnarverð 27.389,- 91374269 100.000 kr. (43. útdráttur, 15/07 2003) Innlausnarverð 278.031,- 91343001 1.000.000 kr. (44. útdráttur, 15/10 2003) Innlausnarverð 2.834.967,- 91310628 (49. útdráttur, 15/01 2005) KVJVJV|f|f|V1H| Innlausnarverð 319.755,- 91341321 91342454 91343210 ElWlWiafi Innlausnarverð 31.976,- 91370034 91372263 91374268 100.000 kr. 10.000 kr. (50. útdráttur, 15/04 2005) Innlausnarverð 327.816,- 91340533 91340779 91341950 91342452 91343072 Innlausnarverð 32.782,- 91370286 91374997 91377377 91370338 91375486 91377802 (51. útdráttur, 15/07 2005) [mRfKlini Innlausnarverð 333.882,- 91340182 91340738 91342112 91343877 91340369 91341922 91342340 Innlausnarverð 33.388,- 91370624 91371848 91373355 91376131 91377183 91370765 91372019 91374366 91376481 91378542 91370772 91373039 91375015 91376752 91378830 91370776 91373353 91376125 91377009 91378835 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Birt með fyrirvara um prentvillur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.