Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 14
14 MANUDAGUR 15. ÁGÚST2005 Fréttír DV Kínverjar fitna Mikil fjölgun er á offitu- sjúklingum í ríkari borgum Kína, til dæmis Peking og Sjanghæ. Tæplega 20% bama og unglinga í borg- unum em yfir kjörþyngd og ef ástandið batnar ekki munu 200 milljón Kínveijar þjást af offitu eftir 10 ár. Vilja afsögn forseta Mótmæli bmtust út í Manilla á Filippseyjum í gær. Mótmælendur saka forsetann, Gloriu Arroyo, um að hafa svindlað í kosn- ingunum sem haldnar vom þar í landi árið 2004. Al- menningur krefst afsagnar hennar og einnig hafa nokkrir þingmenn tekið undir þær ásakanir. Kúrdarvilja Kirkuk Kúrdar í írak komu sam- an í gær til að krefjast þess að fá aukið sjálfstæði í írak. Einnig vilja þeir endur- heimta borgina Krikuk og að sjálfstjórnarsvæði kúrda nái út fyrir borgina en við hana em miklar olíulindir. Schröder hefurverk að vinna Jafnaðarmannaflokkur Gerhards Schröder, kansl- ara í Þýskalandi, hóf kosn- ingabaráttu sína í gær. Schröder hélt ræðu í heimaborg sinni Hannover. Kristilegir demókratar em líklegastir til sigurs í kosn- ingunum sem haldnar verða 18. september. Schröder hefur því mikið verk fyrir höndum. 200 milljón manns í suðurhluta Mríku svelta. Árið 1970 var ijöldi þeirra sem voru í hættu staddir vegna hungurs 88 milljónir og hefur því fjöldi soltinna aukist umtalsvert. Þetta kemur fram í skýrslu Alþjóðlegu matvælarannsóknastofn- unarinnar, IFPRI. Auka þarf framlög til ríkja Afríku um 300 milljarða á ári næsta áratuginn eigi áætlanir Sameinuðu þjóðanna að standast. ________ Undanfarin 35 ár hafa áætlanir um að draga úr á hungursneyð mistekist. v Hlutfall soltinna í Affíku hef- * ur haldist í um 35%. Mikil ij fólksfjölgun á svæðinu veld- ur því að matarvana Afríku- A búum hefúr fjölgað. Þetta kemurframískýrsluAlþjóð- I legu mat- I vælarannsóknastofhunar- innar sem var birt á fimmtudag. Gæti endað illa í skýrslunni kemur fram að hungruðum börnum í Afríku gæti fjölgað um rúmar þrjár milljónir verði ástandið ekki bætt. Einnig kemur þar fram að framlög til Afr- íkuríkja verði alls að ná um 19 þús- und milljörðum, eigi áætlun Sam- einuðu þjóðanna um að fækka hungruðum bömum í Afríku um helming fyrir árið 2015 að ganga eftir. „Ef SÞ er alvara með áætlunum sínar þarf að auka framlög til muna,“ segir í skýrslu Alþjóða mætvælarannsóknastofnunarinn- ar. „Við teljum að auka þurfi fram- lög um 5 miiljarða bandaríkjadala á ári [um 300 milljarða króna). Einnig þarf að breyta ýmsum stefnumálum í álfunni," segir Joachim von Braun „Með þvl að auka framlög tilmuna er mögulegt að Sameinuðu þjóð- irnarnái takmarki sinu.“ slæmt stjórnkerfi, takmarkaður að- gangur að heimsmörkuðum og h't- il fjárfesting í landbúnaði séu helstu ástæður hung- ursneyðarinnar í Afríku. Verði þessi atriði bætt fækki hungruðum í álfunni svo um munar. Rosegrant segir að Sameinuðu þjóðimar geti nú staðið við gefin loforð. „Með- hmir SÞ hafa gott tækifæri til þess að bæta ástandið í Afríku þegar þeir koma saman 14. september í New York. Þeir þurfa að standa við loforðin sem þeir gáfu fyrir fimm ámm,“ segir Rosegrant. Vestur-Afríku ríkin koma vel út Hungursneyðin hefur aukist mest í Búrkína Fasó, Níger, Sómah'u og Súdan og em mestar líkur á að soltnum fjölgi þar enn frekar. Hins vegar komu ríkin í Vestur-Afríku mun betur út. Þar hefur sveltandi bömum til að mynda fækkað um rúmar tvær milljónir síðan 1970. „Vannærðum börnum íjölgar í Afriku. Árið 2025 er líklegt að fjöldi þeirra verði kominn í 42 milljónir. Þetta þarf þó ekki að vera svona. Með því að auka framlög til muna er mögulegt að Sameinuðu þjóð- imar nái sínu takmarki," segir Joachim von Braun, yfirmaður AI- þjóðlegu matvælarannsóknastofn- unarinnar. Hlutfall hungraðra mun lækka um fjögur prósentustig ef haldið verður áfram að beita nú- verandi aðferðum, en þrátt fyrir það mun földi hungraðra Afrflcu- búa aukast vegna mikillar fólks- fjölgunar í álfunni. kjartan@dv.is Alþjóölega matvælarannsóknastofnunin gaf út skýrslu í vikunni. í henni kem- ur fram að sveltandi börnum í Afríku muni fjölga um rúmar þrjár milljónir á næstu 20 árum verði framlög ekki aukin til muna. Hrikalegt ástand Astand- i Afrlku vi mjöy shvmt. Lttii 20 ur vi talid ad um -12 milljónir barna munlsvclta. Fær ekki aö borða Heiri tugir milljnna lítllla barna svelta iAfr- íku ocj ef framlög verða ekkiauk in mun þeim fjúlqa til muna. Svöng Flest Imngrud börn eru i Búrkina Fasó, Niger, Sómalíu og Súdan. Grænmetisætur geta brátt borðað kjöt Mæður sem misstu syni sína í Íraksstríðinu Hyggjast rækta kjöt Tæknin til að „rækta" kjöt er nú þegar til staðar. Með því að taka frumur úr dýmm er nú hægt að rækta kjöt sem nota má til manneld- is. „Hægt er að rækta kjöt handa allri heimsbyggðinni með einni frumu. Það kjöt yrði betra fyrir heilsu mannsins og betra fyrir umhverfið," segir Jason Matheny ffá Maryland- háskólanum í Bandaríkjunum. Að rækta kjöt myndi ekki aðeins bæta heilsu manna heldur myndi þetta einnig hafa ýmsa kosti í för með sér fýrir dýrin. Þau þyrftu eklci að hfa við eins slæmar aðstæður og nú. Þá ættu einhverjar grænmetisæt- ps Fortfðin? Skrokkaraf nýslátruðu gætu heyrt v 'jnyj sögunni til efvísinda- mönnum tekstað v. ViÍIÍl „rækta" gómsætt kjöt. .iðdiðlxH ur að fagna þessum fréttum. „Þeir sem gerðust grænmetisætur vegna þess að þeim þykir rangt að borða hold af dýmm eða þeir sem gerðust grænmetisætur vegna þess að þeir vilja ekld borða neitt sem búið er til munu ekki fagna þessu," segir Kerry Bennett talsmaður samtaka græn- metisæta í Bretíandi. Þó svo að tæknin til þess að rækta kjöt sé til staðar eiga vísindamenn enn langt í land með að rækta kjúkiingabringur og dýrindis steik- ur. Kjötið sem hægt er að rækta í dag minnir helst á einhvers konar kjöt- kássu. kjartan@dv.is Bush svarar mótmælum mæðra George W. Bush Bandarlkjaforseti hefur svarað Cindy Sheehan, móður her- manns sem fórst í írak. Cindy hefur staðið fyrir mótmæl- um við veginn sem hggur að búgarði Bush. Hún vill fá að hitta Bush og spyrja hann spuminga um stríðið og krefst þess að herliðið verði kallað heim frá írak. Bush er hins vegar ekki sammála Cindy. ,Að kalla hermenn- ina heim núna væm mistök og ógn við öryggi landsins. Það myndi senda slæm skilaboð til óvinarins," segir Bush. Hann segist finna til með Cindy og fleirum í hennar stöðu. „Ég syrgi hvem þann sem lætur lffið í írak. Eg slcil vel þá sem em reiðir eftir að hafa misst ástvin." Cindy gefur h'tið fyrir orð forsetans. „Hann segist finna til með mér. Ef hann gerir það í raun og vem ætti hann að hitta mig og aðrar mæður í minni stöðu." Cindy segist hafa tapað miklu og eiga skilið að fá svör. „Sonur minn fómaði lffi sínu fyrir landið og því á ég skilið að vera svarað," segir Cindy. Önnur móðir, Celeste Zappala, mótmæhr með Cindy við heimreiðina að búgarðin- um. Hún er ákaflega ósátt. Hún segir son sinn hafa látdst í leit að gereyðing- arvopnum. „Herinn okkar var svikinn. Þetta stríð er ógn við lýðræðið." Sífellt fleiri mótmælendur leggja leið sína að veginum sem Bush keyrir um daglega. Þar hafa ýmis skilti verið sett upp. Aletranimar em beinskeittar. Til dæmis stendur á einu: „Hvem myndi Jesú sprengja í loft upp?" Og á öðm stendur: „Hver laug? Hver dó? Hver hagnaðist?"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.