Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Blaðsíða 21
20 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 Sport DV PV Sport MÁNUDAGUR 15.ÁGÚST2005 21 ÚRVALSDEILD ENGLAND mf Everton-Manchester United 0-2 0-1 Ruud van Nistelrooy (43.), 0 -2 Wayne Rooney (46.). Aston Villa-Bolton 2-2 1-0 Kevin Phillips (4.), 1- 1 Kevin Davies (6.), 1-2 Ivan Campo (8.), 2-2 Steven Davis (9.). Fulham-Birmingham 0-0 Manchester City-WBA 0-0 Middlesbrough-Liverpool 0-0 Portsmouth-Tottenham 0-2 0-1 Andy Griffin, sjálfsmark (45. ), 0-2 Jermaine Defoe (64.). Sunderland-Charlton 1-3 0-1 Darren Bent (11.), 1- 1 Andy Gray (32.), 1-2 Danny Murphy (64.), 1-3 Darren Bent (90.). West Ham-Blackburn 3-1 0-1 AndyTodd (18.), 1-1 Teddy Sheringham (46.), 2-1 Nigel Reo- Coker (62.), 3-1 Matthew Etherington (80.). Arsenal-Newcastle 2-0 1-0Thierry Henry (xx.), 2 -0 Robin van Persie (xx.). Wigan-Chelsea 0-1 0-1 Hernan Crespo (15.). 1 . D E 1 L D ■ ! ENGLAND » l Brighton-Crewe 2-2 Burnley-Coventry 4-0 Leicester-lpswich 0-0 Luton-Leeds 0-0 Millwall-Stoke 0-1 Norwich-Crystal Palace 1-1 Plymouth-Derby 0-2 Preston-Reading 0-3 QPR-Sheffield United 2-1 Sheffield Wed.-Southampton 0-1 Wolves-Hull 1-0 Staðan Luton 3210 5-3 7 QPR 3 2 10 4-2 7 Wolves 3 2 10 3-1 7 Reading 3 2 0 1 6-2 6 Sheff. Utd. 3 2 0 1 7-4 6 Derby 3 12 0 4-2 5 Crewe 3 12 0 5-4 5 Watford 3 111 7-6 4 Leeds 3 111 3-3 4 S'hampton 3 111 3-3 4 Ipswich 3 111 2-2 4 Leicester 3 111 5-6 4 Plymouth 3 111 5-6 4 Stoke 3111 3-4 4 Preston 3 111 3-5 4 Burnley 3 10 2 6-4 3 Norwich 3 0 3 0 3-3 3 Cardiff 3 10 2 3-5 3 Hull 3 0 2 1 1-2 2 Sheff. Wed. 3 0 2 1 1-2 2 Brighton 3 0 2 1 3-5 2 Coventry 3 0 2 1 1-5 2 Crystal P. 3012 3-5 1 Millwall 3 0 12 1-3 1 Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst um helgina. Englandsmeistarar Chelsea hikstuðu í fyrsta leik titilvarnar sinnar og máttu þakka sínum sæla að hafa sloppið með öll stigin þrjú úr leik gegn nýliðunum Wigan. Manchester United og Arsenal unnu sína leiki um helgina en Liverpool gerði jafntefli. „Gerrard var besti sóknar- maðurinn þeirra og einnig besti varnarmaðurinn." fldyr Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór af stað um helgina með p'ompi og prakt. Af topplið- unum fjórum þótti ekkert lið sannfærandi í leik sínum, nema kannski helst Manchester United sem vann Everton á Goodison Park, 2-0. Meistararnir í Chelsea hreinlega stálu sigrinum gegn nýliðum Wigan. hjá Chelsea „Leikmenn mínir gáfu alltsem þeir áttu í leikinn og að fá á sig markúrsíð- ustu spyrnu leiksins er hreint útsagt hræðilegt." Draumabyrjun Hernan Oespo markaði endurkomu sina til fhflsea með bvi að skora sigurmarkið! fyrsta deildarleik vetrarins á síöustu minutu leiksins. Nordic Photos/Getty leiksins að við hefðum ekki átt skilið að tapa og það fannst mér. stórmamilegt af honum." Mourinho endurtók orð sín við fjölmiðla og sagði sigur sinna manna ekki hafa verið verðskuldaður. „Það var ekki hægt að sjá hvort liðið væri úr- valsdeildarmeistari og hvort væri 1. deildarmeist- á síðasta tímabili. Mark- an „Leik- menn mínir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn og að fá á sig mark úr síð- ustu spyrnu leiksins er hreint út sagt hræði- legt," sagði Paul Jewell knatt- spyrnu- stjóri Wig- an eftir leik- nn gegn ið hjá Crespo vár ótnílegt og það var mikil- vægt fyrir hann persónulega. Hann er hetja vegna þess að við átt- um ekki skilið að fá þrjú stig úr leiknum.11 Arsenal hóf sitt síðasta tímabil á Highbury-vellinum með því að sigra Newcastle 2-0. Eftir rúmlega hálf- tíma leik fékk Jermaine Jenas að líta rauða spjaldið og Newcastle lék því manni færri nær alian leitónn. Dómurinn var ansi strang- ur og gestimir voru langt frá því að vera sáttir. Það tók nú sinn tíma fyrir Arsenal að ná að brjóta ísinn en það kom loks tíu mínútum fyrir leikslok þegar fyrir- liðinn ný- stópaði, Thi- erry Henry, skoraði úr vítaspyrnu. And Van Persie bætti síðan við öðru martó fyrir leikslok. „Newcastíe hefur gott bæði vera heimskuleg og hættuleg. Gilberto hefði getað meiðst illa en sem betur fer gerðist það ektó,“ sagði Arsene Wenger eftir leitónn, frekar sáttur við sína menn og bjart- sýnn á framhaldið. Manchester United fer vel af stað og vann 2-0 útisigur gegn Everton. Ruud van Nistelrooy og Wayne Roo- ney skoruðu mörtón. „Þeir báðir hafa verið frábærir á undirbúnings- tímabilinu og mörtón þeirra komu á besta tíma, rétt fyrir hálfleitónn og strax eftir hann,“ sagði sir Alex Ferguson sem var einnig hæstá- nægður með frammistöðu mark- varðarins Edwin van der Sar en hann varði frábærlega frá Tim Cahill í stöðunni 0-0. „Edwin býr yfir rosalegri reynslu sem á eftir að vega þungt fyrir okkur. Hann róaði menn niður og varði vel í leiknum," sagði Sir Alex. Ji-Sung Park lék einnig sinn fyrsta deildarleik fyrir United og stóð sig vel en hann var í byijunar- liðinu vegna smávægilegra meiðsla Cristianos Ronaldo. Þá lék Phil Neville allan leitónn í búningi • Everton gegn sínum fyrri sam- ■ heijum, þar á meðal bróður sínum Gary. Maður leiksins ‘ var Wayne Rooney sem hataði það ektó að skora gegn sínu gamla félagi. Steven Gerrard bar höfuð og herðar yfir alla leikmenn á vellinum þegar Middlesbrough og Liver- pool gerðu markalaust jafn- tefli en var tóaufi að ná ektó að skora. Hann var lang- mesta ógnin í liði Liver- pool. „Við vorum heppnir en áttum það stólið. Gerrard hefur verið á skot- Islenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um n Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea sem mætti Wigan í gær. Hann var tekinn út af í hálfleik þar sem hann hlaut högg á læriö í fyrri hálfleik. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í vörn Chadton sem vann 3-1 sigur á Sunderland á útiveili. Heiðar Helguson sat allan ' tímann á varamannabekk jf Fulham í markalausum ' jafnteflisleik liðsins við Birmingham. Á, . 1 Jóhannes Karl Guðjónsson var í liði Leicester sem gerði'*fi markalaust jafnteflj við lpswicli. ” Gylfi Einarsson kom inn á sem varantaður í lið Leeds sem gerði markalaust jafn- tefli við Luton. Þórður Guðjónsson sat atlan tímann á varamannabck Stoke sem vann Milhvall, 1-0. Bjami Guðjónsson var í byrjun- arliði Plymouth sem vann Derby, _ 2-0. f ívar Ingimarsson lék aJlan ‘ ? ^ leitónn fyrir Reading sent ^kvann 3-0 sigut á Preston. o Brynjar Bjöm Gunnars- isuNc ^ son kom ekki við sögu hja Reading vegna a meiðsla. Guðjón Þórðarson stýrði sínum mönnuin í Notts County til sigurs gegn Lincoln City. 2-1, í ensku 3. deíldinni. Haraldur Freyr Guðmundsson var í liði Aalesund sem mætti Áma Gauti Arasyni og félögum í Váler- enga í norsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Válerenga en Haraldur fékk rautt spjald á 84. mínútu. Jóhannes Harðarson kom inn á sem varamaður í lið Start á 90. mín- útu en liöið vann góðan 5-2 sigur á Rosenborg. Amar Þór Viðarsson ug Rúnar Kristinsson voru báðir í bvrjunar- liði Lokeren sem vann 2-0 sigur á Moeskroen i belgísku úrvals- deiidinni. Rúnar var tekinn út af á 65. mínútu en Amar Grétars- son kom inn á 83. mínútu. Arnar ý Þór skoraði fyrra mark l.okeren í leiknum. .- f Helgi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leik AGF og Odense sem s/öarnefndá iiðið vann, 4-0. !. VÍí” í* V .JA „ unarliði Djtu_ p mmM sigur á Gefle. Honur á 65. mínútu. Gunnar Iíeiðar Þor skoraði þreunu í 6-0 sigii H á Sundsvall. Kristján Öm Sigurðsson ur Örn Bjamason Stefán Gíslason var í b ; unariiðið Lyn sem vann TcS i sigur á Viking. Hannes Þ. ; Sigurðsson lék siðustu átta | minúturnar í fiði Viking. Kári Ámason var í byrj- Ólafur r Souness alls > ekki sáttur Graeme Souness stjóri Newcastle neitaði að ræða við flölmiðla eftir tapleik liðsins gegn Arsenal í gær. Hann gerði það til að sýna óánægju sína með frammistöðu dómara leiks- ins sem rak Jermaine jenas af velli í fyrri hálf- ’ leitó í síðari hálfleik náði Arsenal, einum leik- manni fleiri, að , skora tvö mörk og _ fengu öU stigin kþijú úr leiknum. , Það gjörsamlega ') rauk af Souness 1 eftir þennan leik len hann fór beint Jheim eftir hann og I fór að vinna í því að f reyna að fá sóknar- I manninn Michael | Owen tíl félagsins frá . Real Madrid. J Gamall og nýr Phil Neviiie skipti nýverið yfir tii Everton eftir að hafa leikið ailan sinn feril með Manchester United. Þótti mörgum einkenniiegt að sjá hann í búningi Everton og leika gegn bróður sinum Gary. Hér á hann í höggi við nýjan leikmann Manchester United, Kóreumanninn Park Ji-Sung. Nordic Photos/Getty skónum að undanfömu en náði sem betur fer ektó að skora í gær þrátt fyrir að fá svo sannarlega færin til að gera það. Hann var bestí sóknar- maður þeirra og einnig bestí varnar- maðurinn," sagði Steve McClaren, knattspymustjóri Middlesbrough. Leikur Aston ViUa og Bolton var ansi athyglisverður en þar var stað- an 2-2 eftir aðeins níu mínútna leik en það urðu síðan lokatölur leiksins. Reyndar skoraði Bolton mark sem síðan var ranglega dæmt af. „Kevin Nolan var ektó rangstæður þegar hann skoraði. Löglegt mark var tetóð af okkur en hefðu sóknarmennimir nýtt færin sem þeir fengu þá hefði það ektó stópt máli," sagði Sam AU- ardyce stjóri Bolton. West Ham kemur af krafti aftur í deildina og vann Blackbum 3-1 eftir að hafa lent undir í leiknum. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið. Við vor- um að keppa á móti sterku liði en náðum sigri. Þetta sýnir að við emm tilbúnir í þessa deild. Stuðnings- mennimir vom frábærir og það var æðislegt að sjá gleðina sem hefur Alan Pardew knatt- spymustjóri West Ham brosir sinu breið- asta eftir helgina en hans menn byrja af krafti í úrvalsdeildinni. Hamr- amir unnu 3-1 sigur á Blackburn (fyrsta leik en það voru fáir sem reiknuðu með því. Liðið leit vel út í fyrsta leik og virðast leikmenn fullir sjálfstrausts. Enginn veit hvað Jos- ephYobo leikmaður Everton var að hugsa þegar hann gaf Wayne Rooney mark um helg- ina með óskiljanlegri send- ingu. Þetta var annað mark United í leiknum og gerði út um leikinn. Stuðn- ingsmenn Everton fyrirgefa Yobo seint fyrir þetta enda Rooney þarna að skora á sínum gamla heimavell. skapast í kringum félagið á ný. Liðið hefur mikinn karakter og það er allt fullt af jákvæðum hlutum við þenn- an leik,“ sagði Alan Pardew knatt- spymustjóri Hamranna sem réði sér ektó af kæti. eivar@dv.is eirikurst@dv.is Teddy Shermgham, WestHam Gaman er að sjá sóknarmanninn Teddy Sheringham aftur í úrvals- deildinni en hann verður fertugur á þessu tímabili. Þrátt fyrir aldurinn er Sheringham í ágætis formi og braut um helgina ísinn fyrir West Ham í sigrinum á Blackburn. Hann á eftir að reynast liðinu mitólvægur en hann býr yfir ótrúlegri reynslu sem kemur að góðum notum á Upton Park. Á síðasta tímabili spUaði Teddy stórt hlutverk í því að Hamrarnir komust upp úr 1. deildinni og var valinn leik- maður ársins í deildinni. Knattspyrnustjórinn Alan Pardew á varla til lýsingarorð yfir hann. „Ég hef alltaf vitað að Teddy gæti enn gert góða hluti í úrvalsdeildinni. Hann sjálfur veit það lfka og það stóptir mitóu máli,“ sagði Pardew. Shering- ham var boðið þjálfarastarf hjá West Ham fyrir leiktíðina en hann hafnaði því tU að einbeita sér að því að spUa fyrir félagið. Hann ætíar loks að leggja skóna á hiUuna eftir þetta tímabU og þá er aldrei að vita nema hann skeUi sér í þjálfun. Allardyce vill fimm í viðbót Sam AUardyce, knattspjmu- stjóri Bolton, segir að félagið þurfi að fá fleiri leikmenn ef það ætíar að endurtaka árangurinn sem það náði í fyrra. „í græðgi minni væri ég til í að fá fimm nýja leikmenn. Ég verð þó að viðuikenna það að ég efast um að mér verði að ósk minni. Ég mun þó halda áfram að nauða í stjómarformanninum og biðja um einn leikmann tíl viðbót- ar og svo annan alveg þar til hann segir stopp. Þá mun ég samt ör- mann," sagði Sammi. Hann vonast eftir því að ná að styrkja Uðið áður en félagaskipta- glugginn lokar í lok mánaðarins svo það nái jafri góðum árangri og það gerði á síðasta leiktímabUi. Bolton hafnaði í sjötta sæti deHd- arinnar og komst í Evrópukeppn- ina. AUardyce segist þurfa að stækka hópinn sinn fyrir komandi átök enda nóg af leikjum framundan. „Ef við styrkjum okk- ur ekki þá er ekki hægt að reikna með miklu frá okkur. Þá lendum við í miklum vandræðum um leið og menn fara að meiðast og slíkt.“ - V Teddy Sheringham, West Ham Wayne Rooney Man „ Kevin Davies, Bolton Park Ji-Sung, Man. U # • • Yossi Benayoun, West Ham Zat Knight, Fulham • • Asier Del Horno, Chelsea Julio Arca, Matthew Upson, Birm. Kolo Toure, Arsenal • • Chris Kirkland, WBA Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 1. flokki 1996 3. flokki 1996 55. útdráttur 52. útdráttur 51. útdráttur 50. útdráttur 46. útdráttur 44. útdráttur 43. útdráttur 40. útdráttur 37. útdráttur 37. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. október 2005. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin húsbréf má finna á heimasíðu íbúðalánasjóðs: www.ils.is. Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 | 105 Reykjavik I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 I www.ils.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.