Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Side 25
DV Heilsan
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 25
Krabbamein stöðvað með réttum lifnaðarháttum
Rannsókn bendir til að karlmenn
með blöðruhátskrabba á frumstigi,
sem kjósa að gangast ekki undir
hefðbundna meðferð, geta nú hægt
verulega á skjúdómnum og jafnvel
stöðvað hann. Aðferðin er ekki ein-
föld en þó af gamla laginu, verulegar
breytingar þarf að gera á lifnaðar-
háttum. Mikilvægast þykir að neyta
fitusnauðrar fæðu, mikils grænmetis,
stunda heilbrigða líkamsrækt og
hugleiðslu. Niðurstöður rannsóknar-
innar þykja byltingarkenndar ef
marka má bandarísk lyfjatímarit.
Hún mun vera fyrsta handahófs-
kennda könnunin sem sýnir fram á
að breyting lifnaðarhátta geti haldið
aftur af krabbameini. Niðurstöðurnar
hafa einnig vakið mikla athygli þar
sem míklar deilur eru um hvernig
best sé að bregðast við staðbundnu
blöðruhálskrabbameini.
Borða hryllilega mikið
afavöxtum
Hvað gerir
þúþértil
heilsubótar
Ég borða hryliiiega mikið af
ávöxtum og grænmeti auk þess
sem ég reyni alltaf að hreyfa mig
mikið," segir Klara Ósk Elíasdóttir söngkona
stúlknahljómsveitarinnar Nylons. „Ég er samt
ekki þessi týpa sem getur stokkið f ræktina
eins og ekkert sé heldur finnst mér skemmti-
legra að hreyfa mig í dansi eða göngu."
Alexandertækni Harpa
Guflmundsdönir sést her
kenna nemendum sínum.
Mikið er um að þungaðar
konur leiti ti! hennar til að
læra rétta líkamsstöðu.
Hómópatinn leitar að
réttu remedíunni Anna
Birna Ragnarsdóttir sést hér
með einstakling í viðtali.
Eygló Benediktsdóttir
leitar meina Svæða■ og
viðbragðsfræði byggja á
þvi að hvert liffæii eigi sitt
álvifasvæði í fótum.
um tólf helgar olíur. Egyptar notuðu
ilmkjamaolíur til lækninga. Grikkir
notuðu kraftinn úr plöntunum í ilm-
böð, ilmnudd og til að græða sár og
litu á ilmkjamaoh'ur sem „lyijaskáp
náttúrunnar". Þær voru notaðar tll
vamar andlegu og líkamlegu ójafa-
vægi.
Franski efaafiræðingurinn Réne
Maurice Gattefosse er talinn faðir
nútímaifinkjamaolíumeðferðar í
Evrópu. Hann sá að mismunandi ofi'-
ur höfðu t.d. sótthreinsandi eða
bólgueyðandi áhrif á líkamann. í dag
em stundaðar vísindalegar rann-
sóknir á efaum sem ilmkjamaofi'um-
ar innihalda.
Á heimasíðu Heilsuhvols kemur
meðal annars fram að rannsóknir
hafi sýnt fram á að ilmkjamaofr'ur
geti aðstoðað fólk við að viðhalda
andlegu og líkamlegu jafavægi. Með
því að nudda líkamann upp úr ilm-
kjamaolium eiga skynfærin að virkj-
ast og efiú ofi'anna að dragast inn í
sogæða- og blóðrásarkerfið og hafa
þannig áhrif á líkama og sál.
Heilsunudd, bland af því
besta í nuddinu
Heilsunudd nær yfir margar mis-
munandi nuddaðferðir, til dæmis
það sem kallað hefur verið klassískt
nudd, íþróttanudd, heildrænt nudd,
svæðanudd, sogæðanudd, kinesio-
logiu auk fleiri tegunda. Gott nudd á
að draga úr vöðvaspennu og bólgum.
Það þykir áuk þess gefast vel við að
draga úr streitu en hún er af mörgtun
talin vera ein aðalorsök nútímasjúk-
dóma. Nuddið á að auka hreyfigetu
fólk og auk vellíðan þess.
Hómópatía, heista tískutrend-
ið í óhefðbundum meðferðum
Hómópatía hefur verið mikið til
umræðu meðal almennings á síðustu
misserum þó fáir viti almennilega út
á hvað hún gengur. f stuttu máli er
hún þó heildræn meðferð en það
þýðir að miðað er að því að koma
jafavægi milli líkama og sálar með
það að markmiði að virkja lækning-
armátt hans. Lyf hómópata eru köll-
uð remedíur en þau eru unnin úr
jurta-, dýra- og steinaríkinu og eru
það mikið þynnt að ekki er lengur tal-
að um eigfalegt efiú heldur hvata.
Þegar farið er til hómópata hefst
meðferðin á viðtali þar sem fólk segir
ítarlega frá fikamlegu, tilfinningalegu
og andlegu ástandi síhu. Miðað er að
því að finna remedíu sem gagnast til
þess að koma á jafavægi.
Höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð, skekkjur
nútimamannsins leiðréttar
Þessi aðferð hefur notið mikilla
vinsælda í hinum vestræna heimi á
síðustu árum rétt eins og hómópatí-
an. Fræðin ganga í stuttu máli út á að
greina ójafavægi í höfaðbeina- og
spjaldhryggjarkerfinu og leiðrétta
það. Unnið er með og losað um
spennu, samgróninga og bólgur í öllu
bandvefs- og himnukerfi fikamans.
Meðferðin á að auka orku og vökva-
flæði Ukamans en einnig er hún
hugsuð til að losa um bældar tilfinn-
ingar sem tengjast spennu í vefjum.
Tæknin er helst tengd þremur
læknum sem störfuðu á fyrri hluta
síðustu aldar en það sem þeir áttu
sameiginlegt var að draga úr notkun
lyfla og nota aðrar aðferðir þannig að
líkaminn gæti í raun styrkst til að
lækna sig sjálfúr. Kenningamar miða
að því að hægt sé að hreyfa höfðu-
beinin og hafa þannig áhrif á starf-
semi heilans og tauga hans en með
því að leiðrétta afstöðu þeirra á starf-
semi líkamans að bama.
Kinesiologia, orkubrautir
líkamans í nudd
Kinseiologia byggir á kínverskum
náttúruvísindum og hugmyndafræði
yin og yang. Meðferðin minnir um
margt á nálastungur á orkubrautum
líkamans en munurinn felst aðallega
í því að ekki að þrýst á svæðin með
nálum heldur fingurgómum. Mark-
miðið er að koma jafavægi á orku-
brautir líkamans, örva heilbrigði líf-
færa og þar með koma í veg fyrir sjúk-
Rauðhærðir harðari afsér
Nú hafa rann-
sóknir sýnt fram á að
rauðhærðar konur á
borð við þokkagyðj-
urnar Nicole Kid-
man, Lindsay Lohan,
Geri Halliwell og
Bette Midler hafi
hærri sársauka-
þröskuld en ljós- og
dökkhærðar kyn-
systur þeirra eftir því
sem dagblaðið Her-
ald Sun greinir frá.
Rannsóknin leiddi í
ljós að sama erfða-
efhið veldur rauðu
hári framleiðir
einnig mjög lágt hlutfall próteins
Rauðhærðar konur Rann-
sóknir sýna að rauðhærðar kon-
ur eru harðari afséren aðrar.
dóma og verki.
Nálastungur, hefðbundnu
óhefðbundnu lækingarnar
Langt er síðan Vesturlandabúar
kynntust nálastunguaðferðinni, sem
ættuð er frá Kína. Markmið meðferð-
arinnar er að vinna á orsök þess
ójafavægis sem myndast hefur í lík-
amanum með því að stinga nálum f
punkta sem liggja víðsvegar um lík-
amann.
Grunnhugmynd þessara fræða er
sú að orka líkamans, sem stjómar
starfsemi líffæra og annarra kerfa
hans flæði eftir vissum orkubrautum.
Þessi orka hefur verið nefad chi í
austurlenskum fr æðum en til þess að
líkami og sál starfi rétt þarf hún að
geta flætt óhindruð um líkamann.
Þetta flæði getur raskast ef upp koma
veikindi eða áföll dynja yfir.
Þeim sem kann fyrir sér í nála-
stungufræðum er svo ætlað að leið-
rétta ójafavægið með nálastímgum
með því að hlusta eftir orkuflæði fik-
amans og nýta sér þekkfagu á
ákveðnum púslum. Þegar aðferðin
byijar að hafa áhrif er talað um að fik-
ami sjúklingsins vakni en hann á þá
að vera betur tilbúinn til að heila sig
og ná jafavægi.
Svæða- og viðbragðsfræði,
fæturnir undirstaða líkamans
Svæðameðferð byggir á þeirri
kenningu að sérhvert líffæri og fik-
amssvæði eigi sér samsvömn í
áhrifasvæði á fótum. Sama gildir um
hendur, allur lfkaminn á sér áhrifa-
svæði á höndum. Meðferðin byggir á
því að ákveðnir punktar á fótum eru
nuddaðir eftir því hvaða fikamsstarf-
semi á að hafa áhrif á.
í svæðameðferð er líkamanum
skipt kerfisbundið í ákveðin svæði
sem síðan eru kortlögð á fótum sem
áhrifasvæði en með því að þrýst-
inudda þessi svæði á að nást fram
örvun eða slökun á tilteknum stöð-
um í likamanum. Svæða- og við-
bragsmeðferð hefur verið kölluð list
snertingar, skynjunar og nærnni og
r<
verkjalyija.
sem er viðkvæmt fyrir
sársauka. Ljós- og
dökkhærðar konur
framleiða mun meira
af viðkomandi efrú pg
er því talið að þær séu
næmari fyrir sársauka
en þær eldhærðu. Ein-
hverra hluta vegna á
það sama ekki við um
karlmenn og því geta
rauðhærðir karlmenn
ekki hrósað sigri yfir
hinum að svo stöddu
en konunum er óhætt
að gleðjast. Próteinið
er einnig sagt geta nýst
við þróun deyfi- og
»—
Haraldur Magnússon Oesteópati
Fræði hans eru oft sögð sambland afþví
besta sem kemur úr hefðbundnum og óhefð-
bundum lækningum.
má rekja rætur hennar þúsundir ára
aftur í tímann. Aðferðin er sögð ár-
angursrík við að ná ffarn slökun og
velfi'ðan, auka orkuflæði líkamans og
styrkja hann þar með til sjálfshjálpar.
SÍGILD RÁÐ
7. Hreyfðu þig
Það er ekki nauð-
synlegtað stunda
mikla llkamsrækt,
stutt gönguferð á
dag gerir mikið
gagn.
2. Neyttu minni
fitu Það er allt í lagi að borða nátt-
úrulega og holla fitu en það segir sig
sjálfað sumtgetur ekki gert þér gott.
3. Hættu að
reykja Engin
sjálfsblekking
dugartilað af-
saka reykingar.
4. Dragðu úr
streitu Meðal
þeirra aöferða
sem þú getur notað er að hreyfa þig
og bæta lifnaðarhætti þina.
5. Veldu þeir
heilsusamiegt
umhverfi
Mengun gerir
þér illt rétt eins
ogönnuróholl-
usta.
6. Spenntu
beltin Þarfnast ekki útskýringa.
7. Notaðu tann-
þráð Rannsóknir
sýna að þaö eru
tengsl milli lang-
lifis og þess að
nota tannþráð.
Ástæðanerþó
enn óþekkt.
8. Drekktu l hófi
9. Temdu þérjá-
kvæðni Það er
erfittaðlifa
heilsusamlegu llfi
efþú einblfnirá
það neikvæða.
Kostir röraaðgerða
takmarkaðar
Rör eiga að leiða
vökva út úr miðeyra
bama með eymabólgu
og er þannig ætlað
koma í veg fyrir ígerð.
Því hefur oft verið
haldið fram að þessi
aðgerð geti dregið úr
hættu á vandamálum
sem geta fylgt lang-
varandi eymabólg-
um, svo sem tal- og
tungumálaörðug-
leikum. í saman-
burðarrannsókn
r
Röraaðgerðir Rannsókn leiddi
i Ijós að enginn munur var á
talþroska barna sem fengu rör
ogþeirra sem ekki fengu þau.
sem gerð var við háskólann í Pitts-
burg árið 2001 vom rör sett í 200
börn sem þjáðust af
eyrnabólgum en 200 önn-
ur fengu ekki. Síðar var
kannaður munur á náms-
hæfileikum þeirra í tali- og
tugumálum og leiddi
rannsóknin í ljós að böm-
in stóðu jafnfætis hvað
þetta varðaði. Læknarnir
sem stóðu að rann-
sókninni vilja því
hvetja aðra lækna til
að hugsa sig vandlega
um áður en ákvörðun
er tekin um að setja
barn í röraaðgerð vegna hættu
sem getur fylgt svæfingunni.
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
BETUSAN