Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 31
DV Lífið MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 31 * VIWRX þréar útlifiö Kominn með „donifi. mm nr Nú Hefur Vilhjálmur Árni Sveinsson verið í líkamsræktarátaki hjá Agli Einarssyni í 10 vik- ur. Hann er kominn í gang eftir tveggja vikna frí og er næst á dagskrá að kenna hon- um prúðmannlega framkomu. Með fyrirmyndina Gillzeneggerinn og Villi WRX með mynd affyrirmynd þeirra beggja, Arnoldi Schwarzenegger. . Glókoilar Svavarhjá Fitness sport, Villi WRX og Egill Gillzenegger eru allirvel strípaðir. Enginn friður Villi fær ekki að fara úti búð án þess að taka á þvi. „Ég er kominn með „donut“," segir Villi WRX. Donut er sérstök skeggsnyrting þar sem skeggið er einungis í kringum munninn. „Þetta eru rándýrir skeggdíteilar. Ég er með Craig David-lúkkið núna en á eftir að raka kirmamar og laga þetta til.“ Villi er nú búinn að koma sér í gang í ræktinni á ný og gengur það sinn vanagang. Þar af leiðandi gefst honum meiri tími til að ein- beita sér að útliti sínu og fram- komu. Strípur, fæðubótarefni og nýr bfll Villi er farinn að huga að því að líta vel út. „Ég kíkti til Svavars í Fit- ness sport í vikimni og fékk mér smá lyftiduft," segir ViUi og á þá við fæðubótarefnin sem hann var að fjárfesta í. „Ég þurfti að kaupa mér efni sem hjálpa mér að brenna. Egill segir að ég sé orðinn að leirklumpi og nú þurfl bara að fara að móta mig.“ Villi er nú búinn að setja bílinn sinn, Golf GTI, á bílasölu. En ætlar hann að fá sér Subaru Impreza WRX í staðinn? „Það er spuming. Þú kórónar ekki lúkkið fyrr en þú ert kominn á rétta bflinn." Villi hefur einnig skeilt sér í aðra umferð af strípum hjá Robba á Carter og nánast orðinn alveg ljós. Konur sækja í rassinn á Villa Villi vinnur nú hörðum höndum að því að hrista af sér fitima sem safnaðist á hann í pásunni og geng- ur það vel. Einn lflcamspartur á kappanum hefur þó ekki slappast. „Kellingamar em vitlausar í rassinn á mér," segir Villi WRX. „Það var ein alveg brjáluð í rassirm á mér um helgina og sagðist eiga hann og eitt- hvað. Svo em náttúrulega stelpum- ar í Sporthúsinu alltaf að glápa á hann." Vflli segir að rassinn hafí haldið sér nokkuð vel sökum þess að hann er duglegur með sippu- bandið. „Nú er ég mikið að æfa þrí- höfðann. Egill var að lesa einhveija bók eftir Sflvester Stalloné þar sem hann segir að amma þín og bændur geti fengið upphandleggsvöðva með því að gróðursetja blóm. En aðeins þeir sem stunda lflcamsrækt fá þríhöfða." Brennir í svefnherberginu Gfllzeneggerinn segir að Vflli verði að fara að huga að brennsl- unni. „Ég bmnaði með hann til Svavars og hann gekk strax að þyngingardótaríinu og benti á það," segir Gillzeneggerinn. „Ég lét hann hinsvegar kaupa fullt af eftium tfl að hraða á brennslunni því hann þarf minnka. Ég hef áhyggjur af þessari vöðvafíkn hjá honum og er að íhuga að leita tfl fagmanns ef þetta ekki lagast." Gillzeneggerinn segir að Vflli sé farinn að mæta á brennsluæfingar og er það víst ekki hans eina brennsla. „Hann er að losa grimmt. Ég talaði við eina sem hann var að tappa af í um daginn og hún sagði að þetta væm bestu tvær mínútur lífs síns. Þannig að þetta em alveg „Það var ein alveg brjáluð í rassinn á mér um helgina og sagðist eiga hannog eitthvað. Svo eru náttúrulega stelpurn- ar í Sporthúsinu alltaf að glápa á hann góðar tvær mfnútur og það hörk- umínútur sem hann er að nota í brennslu. Hann er að tappa af svona þrisvar á dag þannig að sex mínútna brennsla hefúr mikið að segja." Gillzeneggerinn segir að nú sé mál að laga framkomu Villa. „Við kennum honum partíframkomu í næstu viku og förum svo í róman- tfldna hjá Geir Ólafs eftir það." soli&dv.is Vigdís Grímsdóttir rithöfundur er 52 ára í dag. „Hún er fær um að gera alla sem hún elskar að börnum sínum en hún kýs eflaust að hafa hlutina eftir sínu höfði og er klár í að fá fólk til að framfylgja mjúkmæltum skipunum sínum. Hún hefur minnkað kröfur sínar og gefur ástvinum sínum laus an tauminn," segir í stjörnuspá hennar. Vigdís Grímsdóttir Vatnsberinn 120.jan.-1s. febr.) Þú ert sannarlega fær um að gefa náunganum góð ráð en hér koma sérkenni þín fram af einhverjum ástæðum og jafnvel til að minna þig á hvað þú ert sterk/ur. Fiskmir (19. febr.-20.mars) Lífsorka stjörnu fiska er mjög mikil hér en fólk fætt undir stjörnu þessari á það til að dreifa eigin kröft- um I að setja hlutina í samhengi og grafast stöðugt fyrir um staðreyndir mála. Þú ert fær um að gera kraftaverk með þinni óhemjulegu orku vikuna framundan. HrÚWm(2lmars-19.april) Gættu þess vel sem þér er trúað fyrir og ræktaðu vináttu þína við vini þína. Að sama skapi er stjarna hrútsins minnt á að láta hverflynda félaga ekki gera sig vansæla. NaUtíð (20. apríl-20. mal) Ekki vera þröngsýn/n þegar verkefni sem þú starfar að þessa dag- ana er annars vegar. IvMmm (21.maí-21.júní) Ekki sóa kröftum þínum í leit að völdum kæri tvíburi. Ef þú kýst að vera ónæm/ur fyrir gagnrýni náung- ans og óttast ekki ögranir ert þú sann- arlega fær um að nota mátt ástarinnar í þágu vaxtar og allsnægta. Krabbinn (22.júní-2ijúU) — Þú býrð á þessum árstfma yfir góðu skopskyni og úthaldi sem hjálpar þér að aðtagast þeim breytingum sem koma hér fram oftar en ekki. LjÓnÍð (B.júti- 22. igúst) Gleymdu ekki áherslum þín- um og einbeittu þér að tileinka þér að bjóða ást í stað eignarhalds. Nýir lífs- hættir koma hérfram samhliða stjörnu Ijónsins. Meyjan (23. ogúst-22. sept.) Sökum þess hve vitsmuna- leg/ur þú ert þá heldur þú oftar en ekki fóiki (fjarska. Þú ert vafalaust mjög hugsi um þessar mundir og á sama tfma kemur fram að þú óttast einsemd af einhverjum ástæðum. Ekki dæma náungann of harkalega. Innanbúðarmaðurinn hjá Clint hefur lokið herþjálfun sinni. „Fall er hermönnum ætlað öllum' Úff... dagur tvö, nú færðist fjör í leikinn. Það var ótrúlegt að sjá þetta allt saman og áður en ég vissi af var ég byrjaður að söngla Jurassic Park þemalagið því að svona lagað hafði ég aldrei séð áður. Hellingur af fólki og alveg rosalegar búðir sem búið var að koma upp. Þegar við komum á svæðið biðum við eftir því að fá skotvopnin afhent og það var ekk- ert grfn. Þetta voru alvöru skotvopn svo að allir fengu ræðu um það hvemig ætti að meðhöndla slíka hluti. Fæstir fengu skot í byssumar, en engu að síður „real guns". Eftir byssuafhendinguna marseraði platúnið niður á strönd. Þar hittum við fyrir herforingjann sem hafði kennt okkur að synda í fötum síðast þegar við mættum. Ennþá var hann jafn fáránlegur og ekki var hann bú- inn að mýkjast. Hann hélt áfram að lifa í þeim misskilningi að við vær- um á leiðinni í strið, en ekki bara að leika í kvikmynd. Hann kenndi okk- ur hvemig ætti að stökkva í skjól á hlaupum og minnti okkur á þá merkilegu staðreynd að ef byssan skemmdist þá yrðum við að greiða 2 milljónir króna. Svo að þegar við áttum að æfa þessa hreyfingu sem hann kenndi okkur þá var ég frekar stirður því þessar tvær millur myndu keyra mig í gjaldþrot. Fljót- lega var okkur öllum smalað saman til þess að sýna okkur hvemig bomburnar virkuðu. Þarna var risahópur af íslenskum hermönnum og menn á borð við Ryan Philippe, Paul Walker og Jamie Bell. Það var mjög gaman að sjá þessa „big shots" með berum augum og það var lflca alveg ágætt að sjá sprengingamar svo sem. Svo var komið að meiri æfingum. Við lærðum hinar ýmsu herbrellur til dæmis að veifa hönd fyrir fési sem þýðir: ekki skjóta mig kæri sam- herji! Sem kemur sér eflaust vel þegar stríð er annars vegar og að læðast að skotbyrgjum andstæð- inganna (sem í þessu tflviki em Jap- anir) og annaðhvort lauma sprengi- efni inn til þeirra sem þar dúsa eða eins og herforinginn orðaði það svo skemmtflega, „það er mun betra að læðast að þeim með eld- vörpu, þá sér maður Japanina brenna lifandi". Mér fannst þetta heldur gróft hjá mann- inum, af hverju ætti hópur ís- lenskra pilta vflja sjá Japani brennda? Og hversu sjúkur er maður eiginlega? Hóp- urinn var allt í einu kominn um borð í eld- gamlan skrið- dreka sem ók á undraverðan hátt út í sjó og breyttist þar í bát. Ökuferð- in breyttist því í siglingu. Við sigld- um smá hring og þegar komið var í land æfðum við okkur í að hlaupa úr skriðdrekanum, hoppa í skjól og passa upp á byssuna. Á morgun tekur cflvaran við, þá verða engar æfingar, það verður stríð og eins og sagt var í lc 'æði eftir Sigurð Jónsson frá Amarvatni, Fall er hermönnum ætlað öllum. Vogin (23.sept.-23.okt.) Stjarna vogar virðist nota snertingu afar sjaldan en kýs orðin meira til að tjá hug sinn og tilfinningar í garð náungans. Leyfðu þér að heillast af rómantfkinni þegar ástin er annars vegar. Sporðdrekinnat.<iirt.-/r./iw Hér kemur fram að þú hefur t það á tilfinningunni að þú sért brota- kennd/ur og forðast ábyrgð þessa dagana. Dagarnir framundan einkenn- ast af gleði og góðum stundum hjá sporðdrekanum. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Stefna þín birtist hér þrjósku- kennd, en þú getur lagað aðferðir þínar að aðstæðum á örskömmum tfma með viljann aö vopni. Steingeitinr22.rfg.-)9./an.j Ekki dæma of fljótt, reyndu að forðast það að metast og taktu aö- eins eitt skref I einu. Satúrnus, áhrifa- stjarna þfn, sýnir aö þú verður aldrei hlunnfarin/n. ít SPÁMAÐUR.IS *•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.