Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Qupperneq 36
36 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005
Sjónvarp UV
► Stöð 2 kl. 20
Hús í andlitslyftingu
Hópur valinkunnra sérfræð-
inga bankar upp á og ræðst til
atlögu við híbýli þar sem
breytinga er sannarlega þörf.
Petta eru fasteignir af ýmsum
gerðum og verkin þvi bæði
stór og smá. Hér er allt fram-
kvæmt á methraða en það er
ótrúlegt hverju er hægt að
áorka þegar allir leggjast á
eitt Myndaflokkurinn var til-
nefndur til Emmy-verðlauna.
► Sjónvarpið kl. 22.25
Lífsháski
Hópur fólks kemst lífs af úr flugslysi
og neyðist til að hefja nýtt líf á af-
skekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar
sem ýmsar ógnir leynast. Spennan
magnast með hverjum þættinum og
nú eru aðeins fimm þættir eftir. Meðal
leikenda eru Naveen Andrews, Emilie
de Ravin, Matthew Fox; Jorge Garcia,
Maggie Grace, Dominic Monaghan og
Josh Holloway.
næst á dagskrá,
► Skjár einn kl. 20
Miðja
alheimsins
Gamanþættir um hjónin John og Kate sem hafa
verið gift í 20 ár og eru enn yfir sig ástfangin.
Lif þeirra væri vísast fullkomið ef nánustu
fjölskyldumeðlimir væru eins og fólk er flest
þó ekki væri nema að örlitlu leyti; en afinn
er með kynlíf á heilanum og amman kemur í
heimsókn í tíma og ótíma til að tryggja að
barnabamið fái nóg að borða. Frændfólkið
er hreint út sagt ferlegt og einkasonurinn
virðist samviskusamlega ætla að tileinka sér
alla helstu galla ættarinnar. Með aðalhlutverk
fara John Goodman og Olympia Dukakis.
mánudagurinn 15. ágúst
SJÓNVARPIÐ
15.40 Helgarsportið 15.55 Fótboltakvöld
16.10 Ensku mörkin (1:38) 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (14:26) 18.05 Kóalabræður
(29:52) 18.15 Pósturinn Páll (11:13)
18.30 Ástfangnar stelpur (3:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur (47:52) (8 Simple
Rules)
20.20 Satúmus (Saturn: Lord of the Rings)
Bresk heimildamynd um Satúrnus, þá
plánetu ( sólkerfi okkar sem stjörnu-
skoðendum þykir hvað forvitnilegust í
júlí í fyrra lagði könnunarfar af stað til
Satúrnusar en það er samvinnuverk-
efni 17 þjóða og var tíu ár í undirbún-
ingi.
21.15 Lögreglustjórinn (The District III)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (20:25) (Lost)
23.10 Ensku mörkin (1:38) 0.05 Kastljósið
0.25 Dagskrárlok
0 SKJÁREINN
18.00 Cheers
18.30 Tremors (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Less than Perfect (e)
• 20.00 Center of the Universe
Gamanþættir um hjónin John og Kate.
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 The Contender
22.00 Dead Like Me George þykist vera ætt-
ingi látins róna og Daisy kemur fram I
raunveruleikaþætti. Reggie er forvtin
og prufar að vera gothari I einn dag.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum I sjónvarpssal. I lok
hvers þáttar er boðið upp á heims-
frægt tónlistarfólk.
23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 The O.C. 1.20 The L Word 2.05 Óstöðv-
andi tónlist
(£|j OMEGA
10.00 Joyce M. 10.30 Benny Hinn 11.00 T.D.
Jakes 11.30 Dr. David Cho 12.00 Believers
Christian Fellowship 13.00 The Awakening
Hour 13.30 Kvöldljós 14.30 Blandað efni
16.00 The Way of the Master 17.30 Behind
the Scenes 18.00 Times of Refreshing 18.30
Lessons for Leaders 19.00 CBN fréttastofan
20.00 Blandað (slenskt efni 21.00 Mack Lyon
21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce M. 22.30
Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island I bltið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00
Perfect Strangers (110:150) 13.25 Bounce
15.15 Third Watch (18:22) (Bönnuð bömum)
16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours
18.18 Island I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island i dag
19.35 Simpsons
• 20.00 Extreme Makeover
- Home Edition (9:14)
20.45 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (19:26)
21.10 The Guardian (22:22)
21.55 l'm Still Alive (2:5) Hér segir frá mönn-
um sem hafa lent I hrikalegum að-
stæðum en lifað af. Atburðarásin flyt-
ur áhorfendur upp I háloftin, út á sjó
og inn til lands.
22.45 Ring of Fire (Ródeókappar) Dramatisk-
ur vestri þar sem rómantíkin er ekki
langt undan. Aðalhlutverk: Kiefer
Sutherland, Marcus Thomas, Daryl
Hannah, Molly Ringwald. Leikstjóri:
Xavier Koller. 2001. Bönnuð börnum.
0.25 Eyes (5:13) 1.10 Dead Man Walking
(Stranglega bönnuð börnum) 3.10 Fréttir og
Island I dag 4.30 Island I bltið 6.10 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TiVI
23.00 Playmakers 23.45 Landsbankadeildin.
Útsending frá leik Þróttar og FH á Laugardals-
velli. 1.35 Alfukeppnin
ENSKI BOLTINN
14.00 Sunderland - Charlton frá 13.08.16.00
Portsmouth - Tottenham frá 13.08 18.00 Þrumuskot
19.00 Everton - Man. Utd frá 13.08 Leikur sem fram
fór síðastliðinn laugardag. 21.00 Spurt að leikslokum
22.00 Middlesbrough - Liverpool frá 13.08. 0.00
Þrumuskot (e) 1.00 Man. City - WBA frá 13.08
O AKSJÓN
fT JSjólSTÖÐ 2 - BÍÓ
6.30 If These Walls Could Talk II 8.05 Molly 10.00
Little Man Tate
12.00 Tom Sawyer 14.00 If These Walls Could
Talk II 16.00 Molly 18.00 Little Man Tate
20.00 The Learning Curve (Lex(an) Glæpatryllir (
betri kantinum. Hér segir frá tveimur ástríðufull-
um elskendum sem eru líka reknir áfram af
græðgi. Þeir sogast inn ( hættulega veröld undir-
heima Los Angeles borgar og uppgötva að hið
Ijúfa líf er dýru verði keypt. Aðalhlutverk: Carmine
Giovinazzo, Norbert Weisser, Monet Mazur. Leik-
stjóri: Eric Schwab. 2001. Bönnuð börnum.
22.00 Once Upon a Time in Mexico (Einu sinni
í Mexíkó) Sannsögulegur spennuhasartryllir þar
sem græðgi og hefnd eru í fyrirrúmi. Eiturlyfja-
kóngurinn Barillo áformar að steypa ríkisstjórninni
í Mexíkó og taka völdin. En það eru mörg Ijón á
veginum. Hinn spillti Sands, erindreki bandarískra
stjórnvalda, er einn andstæðinga hans og fær El
Mariachi til að skerast í leikinn. Sá ferðast um
með gítartösku sem hættir til að villa mönnum
sýn. El Mariachi er nefnilega sérfræðingur í að
ryðja mönnum úr vegi. Aðalhlutverk: Antonio
Banderas, Salma Hayek, Johnny Depp, Mickey Ro-
urke, Eva Mendes. Leikstjóri: Robert Rodriguez.
2003. Stranglega bönnuð börnum.
0.00 The Package 2.00 Hard Cash 4.00 Once
Upon a Time in Mexico
12.50 Landsbankadeildin. Útsending frá leik
KR og IBV I Frostaskjólinu. 14.40 US PGA
Championship
19.10 Landsbankamörkin Mörkin og mark-
tækifærin úr fjórtándu umferð Lands-
bankadeildarinnar en þá mætast eftir-
talin félög: Grindavík - Fylkir, Valur -
Keflavlk, IA - Fram, KR - IBV og Þrótt-
ur - FH.
19.40 Landsbankadeildin Bein útsending frá
leik Þróttar og FH á Laugardalsvelli en
með viðureign félaganna lýkur 14.
umferð Landsbankadeildarinnar.
22.00 Olissport
22.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum, næst efstu
deild.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 (slenski listinn Jónsi I Svörtum Fötum
fer með okkur I gegnum vinsælustu
lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu
þvl heitasta I dag.
19.30 Friends2 (11:24)
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends 2 (12:24)
21.00 American Dad (7:13) Stan Smith er út-
sendari CIA og er alltaf á varðbergi
fyrir hryðjuverkahættum.
21.30 islenski listinn
22.00 Kvöldþátturínn
22.45 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman. Góðir gestir koma I
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.35 The Newlyweds (15:30) 0.00 The
Newlyweds (16:30) 0.30 Friends 2 (12:24)
0.55 Kvöldþátturinn 1.40 Seinfeld 3
i*,y
■*■■=■
Satúrnus er ; EjB
skemmtileg
og fræöandi
bresk heimildar-
mynd. Stjörnu- ____________
Satúrnus sérstaklega " " |
merkileg pláneta og nýlega komst
geimfar inn fyrir segulsviö plánetunn-
ar. Heimildarmyndin er á dagskrá Sjón-
varpsins i kvöld kl. 20.20.
y
j
J- J
J
J
Satúmus, Lord of the Rings er
bresk heimildarmynd um þessa
merkilegu plánetu. Stjömufræðing-
um þykir Satúmus ein merkilegasta
plánetan í sólkerfinu og það er
vegna þess að plánetan er tíu sinn-
um stærri en jörðin og 95 sinnum
massameiri en samt er eðlisþyngd
hennar með ólíkindum en Satúmus
er léttari en vatn. Plánetan Satúmus
heitir eftir frjósemisguði rómverskr-
ar goðafræði. Fyrsti maðurinn sem
sá Satúmus í
Fotboltt 1
beinni
Fótboltarásin er á dagskrá Rásar 2 i kvöld klukkan
19.30. Iþróttafréttamenn ríkisútvarpsins fara yfir
gang mála í leikjum kvöldsins af alkunnri snilld.
. -- *
J IjJ
gegnum stjömusjónauka var Galileó
Galílei árið 1610. Satúmus er um-
leikinn þunnum hringjum en á 14
ára fresti er ekki hægt að sjá þá frá
jörðinni þar sem þeir em upp á
rönd. Hringar eins og em um Sat-
úmus sjást ekki svona skýrt annars-
staðar í sólkerfinu. Satúmus er í
slíkri fjarlægð frá jörðu að að mjög
erfitt er að senda geimfar þangað.
Það tókst þó árið 2004 en þá höfðu
vísindamenn 17 þjóða unnið að
verkefninu í tíu ár. Með miklum
TALSTOÐIN fm 90.9
7.15 Korter 21.00 Níubíó - Enemy of My Enemy
7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Elísa-
betu Brekkan. 10.03 Morgunstund með Sigurði
,G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Frétta-
tengt efni. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson. 14.03 Messufall e. 15.03 Allt
og sumt 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson.
19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00
Margrætt með Elísabetu Brekkan e. 21.00
Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e.