Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 38
38 MÁNUDAGUR 15.ÁGÚST2005 Síðast en ekki síst DV Björn sker upp herör gegn mótmælendum Bjöm Bjamason dómsmálaráð- herra skellti sér nýverið austur að Kárahnjúkum og í Reyðarfjörð. Er- indi hans var að ræða aðgerðir mót- mælanda við Kárahnjúka og fór hann á fund sýslumanns, lögreglu og stjórnenda framkvæmda á þeim slóðum. „Lögregla hefur bmgðist við þessum mótmælum í því skyni að tryggja almannafrið og sjá til þess, að vinnufriður sé ekki rof- inn við þessar miklu fram- kvæmdir," ritcir Björn á heimasíðu sína Bjom.is. „Þá hefur lögregla einnig séð ástæðu til að fylgjast með ferðum mótmælenda, eftir að þeir Ha? yfirgáfu Austurland. Þeir em greini- lega til alls vísir, eins og sést á því, að slagorð þeirra hafa verið mál- uð á alþingishúsið og stöp- ulinn undir styttu Jóns Sig- urðssonar á Austurvelli." Bjöm virðist ekki held- ur vera parsáttur með fréttaflutning af aðgerð- um lögreglu. „Fréttir af ferðum þessa fólks og eftirliti lögreglu með því hafa einkum verið áberandi í RÚV og sú mynd dregin, að lög- regla hafi geng- ið of hart fram í eftirliti sínu," segir Björn og bætir við: „Ég hef séð þrjá álitsgjafa leggjast á sveif gegn lög- reglunni í þessu máli, þá össur Skarphéðinsson, Mörð Arna- son og Egil Helgason. Ég er þeim ósammála og tel þá vega ómaklega að lögregl- unni." Mótmælendur mega vara sig nú þegar hinn íslenski I vígahug Nú mega mótmæl- endur passa sig. Bmce Willis er kominn í málið. DV-samsett mynd Hvað veist þú um Slrkus 1. Hver er sirkusstjóri? 2. Hverjir em ritstjórar blaðsins Sirkus Rvk.? 3. Hver stýrir kvöldþættin- um á Sirkus? 4. Hvaða þekkta sjónvarps- kona mun stýra lífsstíls- þætti á Sirkus í vetur? 5. Hver var framan á for- síðu fyrsta tölublaðs Sirkus Rvk.? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Égeralveg rosalega stolt afhonum enda get ég ekki ver- ið annað/'seg- ir DagnýSvav- arsdóttir móðir Birkis Rúnars Gunnarssonar blinds forritara sem býri Bandarlkjun- um.„Birkir átti alltaf auövelt með að læra og honum gekk vei I skóla enda samvisku- samur," segir Dagný sem saknar sonarins. „Ég vona að hann flytji heim á næstu árum en hann hefurþað betra þarna úti. Hann er Igóðri vinnu en hér heima er erf- iðara fyrir svona fatlaðan einstakling að fá vinnu. Ég og pabbi hans heimsækjum hann samt tvisvar á ári og erum að fara núna i september. Birkir er búinn að koma sér mjög vel fyrir og hann er duglegur og ánægður í alla staði, tekur strætó í vinn- unaog reynir að vera sem sjálfstæðastur. “ Birkir Rúnar Gunnarsson útskrifaðist með tvær gráður frá hinum virta Yale-háskóla í Bandaríkjunum árið 2002. Birkir fæddist með krabba- mein I augum og missti sjónina þeg- ar hann var fimm ára. Birkir Rúnar starfar f banka en býst við að mennta sig enn frekar í framtfðinni. Hann var áberandi um tíma á sund- mótum fatiaðra en hefur nú lagt sundið á hilluna. hafist handa við að endurbyggja hús sem hann kveikti sjálfur í vegna hótana handrukkara. 1. ÞaÖ er Árni Þór Vigfússon. 2. Þaö eru þau Sigtryggur Magnason og Anna Margrét Björnsdóttir. 3. Þaö er Guð- mundur Steingrímsson. 4. Það er Vala Matt. 5. Þaö var knattspyrnuhetjan Eiður Smári Guðjohnsen. Geir Ólafs Jiélt afmælis garöpantí Bauð upp a söng og brennivin „Það var smá gardenpartí í Skipa- sundinu," segir Geir Ólafsson sem hélt upp á 32 ára afmæli sitt á föstu- daginn. Hann átti ekki afmæli fyrr en í gær. „Þetta var nú bara fyrst og fremst fjölskyldan og nokkrir vel valdir vinir. Engir ffægir. Ég get ekki verið að bjóða frægara fólki en ég er. Ég verð að vera frægastur í mínu eig- in afmæli," segir Geir kíminn. Geir fékk sannkallað draumaveð- ur á föstudaginn fyrir veisluna en það kemur honum ekkert á óvart. „Þegar ég bið um gott veður, þá er gott veður," segir Geir öruggur. „Ég pantaði góða veðrið á föstudaginn þannig að ég gat ekki haft afmælið í dag [gær].“ Þegar stórsöngvari eins og Geir býður til veislu er ekki annars að vænta en að hann þenji barkann. „Já, já ég tók lagið," segir Geir. „Furstarnir spiluðu í garðinum og það var frábært." Tókstu My way? „Ég tók að sjálfsögðu My way í lokin og fékk alla í garðinum til að syngja með." Þú hefúr sem sagt verið að taka þessa gömlu standarda? „I did it my way." „Þetta var nú bara fyrst og fremst fjöl- skyldan og nokkrir vel valdir vinir. Engir frægir. Ég get ekki verið að bjóða fræg- ari fólki en ég er. Ég verð að vera frægast- ur í mínu eigin af- mæli," Geir kann svo sannarlega að halda veislu og veitti vel. „Þegar maður heldur partí þá gerir maður það vel. Ég hafði mest gaman af því að ég keypti svo mikið af brennivíni. Af því að ég drekk ekki sjálfur. Mér leið vel með það. Ég vildi að mínum gestum liði vel og þeir hefðu nóg af mat og víni," segir Geir sem var í skýjunum með partíið. „Svo tók ég bara til eftir partíið og sofnaði hinn alsælasti." soli&dv.is Snorri Már Segir Enska boltann fara vel afstað. Krossgátan Lárétt: 1 öskju,4 stór- hýsi,7 karlmannsnafn,8 ræðu, 10 spyrja, 12 pikk, 13 skinnpoka, 14 stunda, 15 karlmanns- nafn, 16'espa, 18 glápa, 21 óðan,22 hönd,23 trjóna. Lóðrétt: 1 leppur, 2 muldur,3 laun,4for- mælingar,5 armur,6 þreytu, 9 viss, 11 ber, 16 gufu, 17 eyktamark, 19 ofna, 20 hraði. Lausn á krossgátu •jse oz 'euo 6 L 'uou l i 'uiia g l 'u]>|eu 11 'B6njo 6 'en| 9 'u|o g 'jeBupjaq t7'p|ef6dne>) £ jujn 7'ioq l :jjajgog ‘luej £j'punuj jj'ueuj|o I3'eu96gi'eu6a 91 'opr Þ L 'e>iQ! y l '6und £ l 'jod z l 'euuj 01 'n|oj 8 jajey\| l '||pq þ 5)neq t :uaien Enski boltinn hafnaði í samskeytunum „Þetta gekk vonum framar," seg- ir Snorri Már Sktilason verkefnis- stjóri Enska boltans, og áhangandi Leeds United um fyrstu útsending- arhelgina. „Engir tæknilegir örðug- leikar að mér vitandi og útsending- in gekk alveg eins og hún átti að gera." Haft hefur-verið á orði hve myndgæði séu góð og bullurnar í skýjunum yfir því að geta séð fimm leiki í einu. „Við erum með Breið- bandið uppi á skjá og þetta að vera með fimm leiki í einu, það alveg svínvirkaði," segir Snorri. „Maður fletti bara á milli leikja, ef einhver var dauður þá bara fór maður yfir í skemmtilegri leik." Snorri segist ekki vera með það á hreinu hvort allir hafi náð að fá tengt inn sín ADSL. „Nú bara þekki ég það ekki. Menn voru að vakna upp við vondan draum mjög seint og voru að reyna að bjarga þessu í gær. ADSL beiðnir eru að detta stöðugt inn og fólk er að sækja myndlykla fyrir Breiðbandið." Snorri segir að allt sem hafi snú- ið að Skjá einum hafi gengið upp og horfir hann bjartsýnn inn í boltavet- urinn mikla. ALLIR LEIKIRNIR SEM SKIPTA MÁLI í BEINNI Á SÝ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.