Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Side 3
DV Fyrst og fremst
FIMMTUDACUR 29. SEPTEMBER 2005 3
Spurning dagsin^
Ætlar þú að segja upp
Mogganum?
Blöð eiga að segja fréttir
„Ég ernú bara ekki áskrifandi svo ég býst ekki við að
segja upp áskrift. Mér finnst samt nauðsynlegt að
blöðin segi fréttir sama hverjir eiga í hlut. Menn eiga
ekki að taka afstöðu."
Ásta Lilja Björnsdóttir tækniteiknari.
„Ég er
ekki áskrifandi
en finnstþetta
mái slæmt fyrir
bæði blöðin.
Það er erfitt að
greina hver er
verstur."
iuðmundur
iigfinnsson
igfræðingur.
„Ég ætla
ekki að segja
Mogganum
upp.Ersátturog
finnstþetta mái
ekki nógu alvar-
legt tii að segja
blaðinu upp."
Heiðar Guð-
jónsson nemi.
„Nei, ég
er ekki með
áskrift. Les samt
Moggann nokk-
uð reglulega og
held að þetta
mál breyti því
ekki."
Anna Heiða
Ragnarsdóttir
nemi.
Veistu,
ég er bara
ekki áskrif-
andi. Fæ mín-
ar fréttir úr
hinum miðl-
unum og er
bara sáttur."
Einar Ólafs-
. son nemi. ,
Fréttablaðið hefur síðustu viku birt upplýsandi tölvupósta um aðkomu Styrmis
Gunnarssonarað Baugsmálinu.
Dýrasta kvennafar fslandssögunnar
Baugsmáliö er orðið
að einhverri subbuleg-
ustu og klístruðustu
sápuóperu sem maður
hefur orðið vitni að,
en það væri varla
hægt að skálda
upp svona vit-
lausa sögu, -
henni myndi
enginn trúa.
Og þvælan er
nú þegar orðin
svo svakaleg að
allt er flækt í mykj
unni pikkfast í óleysanlegum
rembihnút. Út úr
honum standa
svo ýmsir og
misgeðslegir
drulluspotta-
endar sem
furðulegasta
fólk tosar í sam-
€
Eirikur Bergmann stjórnmálafræöingur skrifar á: eirikurbergmann.hexia.net
Raunklukkur í strætóský • 1
tímis
°g
ýms-
ar
áttir. Flest er
enn á huldu en
ætli megi þó
ekki fullyrða að
stúss þeirra feðga
hljóti þegar
upp er staðið
að reynast
dýrasta
kvennafar ís-
landssögunn-
ar. Það er eig-
inlega það eina
sem liggur fyrir.
R-listinn stóð sig ágætlega
framanaf við að leggja göngu-
stíga um borgina, og ber að hrósa
þeim fyrir það. En viða er kominn
tími á viðhald þessara
stíga, og rétt einsog
krafa var lengi uppi
um tvöföldun
Reykjanesbrautar,
legg ég til að
göngustígurinn við
Ægisíðuna og austur
verði tvöfaldaður. Að minnsta
kosti á mestu álags-
blettunum, því á
, sumrin þegar
skokkarar, fólk
með barnavagna,
hjólreiðafólk, fólk á
línuskautum og lítil
börn eru að mætast þarna, liggur
oft við slysi. Þá vil ég nefna, að til
að hjólreiðar verði alvöru val-
kostur, verður að leggja hjól-
reiðastíga samhliða helstu um-
Gísli Marteinn Baldursson skrifar a heimasíðu sinni: gislimarteinn.is
ferðaræðum,
líta á hjól sem
samgöngutæki,
en ekki tóm-
stundatól. Um
breytingarnar á
leiðarkerfi
strætó þarf ekki að
fjölyrða. Þær heppnuðust
þótt miklu mætti
bjarga t.d. með
þvi að setja
upp raun-
tímauppiýs-
ingar á allar
biðstöðvar
þar sem menn
geta séð
hversu langt er í
næsta vagn.
Sigurjón Kjartansson skrifar í DV á fimmtudögum. Hann langar líka
til að skrifa um Baugsmálið.
Enginn veit neitt
Hvernig getur nokkur heilvita maður sagt að Baugs-
málið sé leiðinlegt? Hvað er svona leiðinlegt við það? Er
það gleðin sem fylgir því að vakna á hverjum morgni,
spenntur yfir því sem stendur í blöðunum? Það er næsta
víst að Mogginn hefur sjaldan verið svona spennandi.
Yfirlýsingar frá sjálfum Styrmi „skuggabaldri" Gunn
arssyni upp á hvern einasta dag. Dularfulli ritstjór
inn sem vinnur baki brotnu við að sitja á upplýs-
ingum og birta þær ekki. Núna fáum við loksins
að vita ástæðuna bak við yfir-
hylmingafréttamennsku
Moggans í
árin. Þeir eru með
svo duglegan rit-
stjóra. Hann er
bestur í að meta
hvað þjóðinni er
hollt að lesa ekki.
Og nú hefur hann
boðað
sprengjuregn. Blöð-
in skipta á milli sín
sprengjum, sem eng-
inn skilur reyndar neitt í,
en samt gaman.
Reyndar kristallaðist það
hvernig enginn skilur
neitt í þessu máli í
viðtali sem
Mogginn birti við Jón Gerald Sul-
lenberger á þriðjudaginn. Svörin voru
öll á þá leið að það sem feðgarnir gerðu honum
væri „ótrúlegt", „....svífast einskis“, „mikið per-
sónulegt álag á hann“, „einelti", „mælirinn fuU-
ur“ o.s.frv. En hvað það nákvæmlega er sem var
svona ótrúlegt kemur aldrei í ljós. Málflutningur aUra
aðfla byggist á upphrópunum sem enginn skilur hvað er
á bakvið. Ekki einu sinni héraðsdómur. Ekki einu sinni
Ríkislögreglustjóraembættið, sem þó hafði þrjú ár tU að
komast tU botns í því.
Fátt er skemmtUegra en ástand sem snýst um eitt-
hvað sem enginn veit neitt um. Baugsmálið er svo
ómótstæðUega dularfuUt að maður getur ekki hætt að
hugsa um það. Allir eru að hugsa um það og drekka í sig
lesefni um það, en enginn veit meira en næsti maður.
Dulúðin umlykur málið. Hver er vondur? Hver er góð-
ur? Ég held að þetta sé svona. Þú heldur að þetta sé
hinsegin. Hvað hefurðu fýrir þér í því? Bara eitt-
hvað.
1
Sigurjón Kjartansson
A VELLINUIVl
IVIEÐ SNORRAIVIA
ALITÁF fi LAUGARDOGUM
AÐ LEIKSLOKUM
HELGARUPPGJQR
ASUNNUDOGUMKL 21.00
LEIKIR HELGARINNAR
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER
14.00 Charlton ■ Tottenham Ibl
13.55 Fulham - Man.Utd EB2 Ibl
13.55 Portsmouth - Newcastle EB3 Ibl
13.55 Blackburn - West Brom EB4 Ibl
16.15 Sunderland - West Ham Ib)
SUNNUÐAGUR 2. OKTÓBER
10.10 Man.City - Everton EB2 |b)
12.10 Arsenal - Birmingham |h|
11.55 Wigan - BoHon EB3 lb)
12.55 Aston Villa - Middlesbrough EB2 |b)
14.40 Liverpool - Chelsea (bl
EnSHÍ%
BO LTI N Ngjr
TRYGGÐU ÞER ASKRIFT
í SÍMA 800 7000. Á WWW.ENSKI.IS
EÐA í NÆSTU VERSLUN SIMANS.
iCELANDAIR ÆK
FRJÁLSÍ