Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Stefnir í Svan-
dísarsigur
Allar líkur eru á því að
Svandís Svavarsdóttir nái
kjöri í efsta sæti lista Vinstri
grænna fyrir borgarstjórn-
arkosningarnar í Reykjavík
þegar forval flokksins fer
fram næstkomandi laugar-
dag. Jafnframt er búist við
því að Arni Þór Sigurðsson,
núverandi borgarfulltrúi R-
listans, nái kjöri í annað
sæti listans. Alls gefa tíu
frambjóðendur kost á sér
og hefur verið gefinn út
bæklingur þar sem þeir
gera grein fyrir sér og bar-
áttumálum sínum. Sam-
kvæmt nýlegri Gallupkönn-
un fá Vinstri grænir tvo
menn kjörna í borgarstjóm.
Meira flutt
inn
Samkvæmt saman-
tekt Hagstofúnnar, sem
birt var í gær, voru vömr
fluttar inn fyrir 25,9
milljarða króna í ágúst,
en út fyrir 14,2 milljarða.
VömskiptahaJlinn var
því 11,8 milljarðar, sem
er tvöfalt meira en á
sama tíma í fyrra, og hef-
ur ekki verið meiri síðan
í ágúst 1995. Verðmæti
sjávarafurða nam 59% af
heildarverðmæti útflutn-
ings sem er um 4%
meira en árið áður.
Aukning í innflutningi er
að mestu rakin til fólks-
bfla, hrá- og rekstrarvöru
og neysluvöm.
Hrottará
Húsavík
Tveir nítján ára piltar
bíða nú dóms hjá Héraðs-
dómi Norðurlands eystra
fyrir meinta lflcamsárás.
Samkvæmt ákæru sýslu-
mannsins á Húsavík réðust
piltarnir í janúar 2004 að
manni einum framan við
veitingahús í sýslunni. Þeir
eru sagðir hafa hrint mann-
inum aftur fyrir sig og sleg-
ið hann hnefahöggi þannig
að hann féll í jörðina. Síðan
hafi þeir sparkað í höfuð
hans. Maðurinn hlaut
skurð á augabrún og
meiddist á olnboga. Því hafi
fylgt aflleysi og dofi í hendi.
Ævar Örn Guðjónsson vann hug og hjörtu kvenna í fyrsta þætti íslenska
bachelorsins. Ævar Örn er dæmdur dópsali sem býr í lítilli blokkaríbúð í Kópa-
vogi. Hurðin á heimili Ævars er brotin eftir afskipti lögreglunnar af villtu partíi.
Ævar Örn segist hafa snúið við blaðinu. —________
Ævar Örn Guð-
jónsson Keppirum
kvenhylli i íslenska
bachelornum.
Ævar Örn Guðjónsson, þátttakandi í leitinni að íslenska
bachelomum, er dæmdur fíkniefnasali. f vetur sparkaði lögregl-
an upp hurð á heimili Ævars Arnar í Engihjalla þegar villt partý
fór úr böndunum. Ævar keppir nú um kvenhylli á sjónvarps-
skjánum.
„Ég bjóst nú aldrei við að komast í
sjónvarpið," segirÆvar öm, sem birt-
ist þjóðinni á skjánum fyrir viku síðan
í þættinum Leitin að íslenska
bachelomum.
Ævar Öm er dæmdur ffkniefnasali
frá því á árinu 1999. í desember í fyrra
sparkaði lögreglan upp hurð á heimili
hans eftir að villt pam' fór úr böndun-
um.
Atvinnulaus
Ævar Öm býr í blokkaríbúð í Engi-
hjalla. í fyrsta bachelor-þættinum veir
Ævar spurður út í atvinnu sína. Hann
sagði orðrétt: „Ég er nú á milli vinna
núna en er að starfa fyrir bróður minn
og var að vinna þar fyrir nokkrum
ámm síðan."
í sama þætti sagðistÆvar elska dýr
út af lífinu. Þegar ljósmyndari DV tók
myndir af brotinni hurðinni á heimili
hans í Engihjallanum mátti einmitt
heyra í geltandi hundum fyrir innan.
„Jú, lögreglan kom á
staðinn til að stöðva
helvíti villtpartí. En
síðan braut ég upp
hurðina. Það er víst."
Kemuraf fjöllum
Magnús Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri Skjás eins, segir málið
honum algjörlega ókunnugt. Þegar
keppendur skrái sig til leiks í þættin-
um sé lagður fyrir þá spumingalisti
með stöðluðum spumingum frá eig-
endum þáttanna.
„Saga film hefur framleitt þetta
fyrir okkur og ég kem algjörlega af
fjöllum," segir Magnús og spurður
hvort þessar upplýsingar breyti ein-
hverju segir hann þættina unna fram
í tímann. „Það verður allavega engu
breytt á punktinum."
•.
Átti að vera grín
„Þetta var nú bara hálfgert grín,"
segir Ævar Öm. „Bróðir minn skráði
mig í þáttinn og gabbaði mig til að
fara niður á Hótel Nordica. Þar skrif-
aði ég nafnið mitt á eitthvert blað og
var svo leiddur inn í stúdíó og nú er
maður kominn í sjónvarpið."
Um sex ár em síðan Ævar Öm var
dæmdur í Héraðsdómi Reykjavflcur
fyrir að selja hass og amfetamín.
Hann segist í dag hafa snúið við blað-
inu.
Snúið við blaðinu
„Ég lifi mjög góðu og heilbrigðu lífi
í dag og vona að þessar gömlu syndir
verði mér ekki að falli," segirÆvar.
Síbrotamaðurinn Trausti Finnbogason dæmdur enn einu sinni
Þriðji fangelsisdómurinn á árinu
Spúrður út í bromu hurðina segist
Ævar sjálfur hafa brotið hana þegar
hann læsti sig úti. Lögreglan hafi alls
ekki komið á staðinn. En eftir að DV
heyrði í fjölmörgum nágrönnum Æv-
ars sem staðhæfðu að lögreglan hefði
verið að verki í desember þegar hurð-
in var brotin breyttiÆvar sögunni:
„Jú, lögreglan kom á staðinn til að
stöðva helvíti villt partí. En síðan
braut ég sjálfur upp hurðina. Það er
víst."
simon@dv.is
SÍF olli
Á þriðjudaginn var síbrota- og
kynferðisbrotamaðurinn Trausti
Finnbogason dæmdur í tveggja
mánaða fangelsi í Héraðsdómi
Reykjaness fyrir þjófnað. Þann
íjórða mars á þessu ári braust
Trausti inn í bifreið við Skemmuveg
í Kópavogi og stal Sony-kvikmynda-
tökuvél að verðmæti hundrað þús-
und krónur. Trausti játaði þjófnað-
inn skýlaust en með brotinu var
Trausti að brjóta skilorð.
Fyrr í mánuðinum var Trausti
Hvaö liggur á?
dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir
hrottafengna árás á mann sem
hann hugðist ræna. Trausti lamdi
manninn ítrekað í höfuðið með
trékylfu og hætti ekki fyrr en ná-
granni varð var við árásina. Þar að
auki var Trausti dæmdur í þriggja
og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu fyr-
ir kynferðisbrot. Alls hefur Trausti
því verið dæmdur í fangelsi í fimm
ár og sjö mánuði á þessu ári í
þremur mismunandi dómum.
Trausti mætti ekki við dómsupp-
kvaðningu á þriðjudaginn enda sit-
„Það liggur á hjá mér að finna mér vinnu," segir Atli F. Bjarkason, söngvari hljóm-
sveitarinnar Flölt hóra.„Ég er að hætta í vinnunni minni núna um mánaðamótin og
er að flytja frá Selfossi í bæinn. Ég er að leita mér að nýrri vinnu til aö geta hafið nýtt
lífi höfuðborginni. Svo erum við líka á fullu að æfa fyrir Airwaves og viö lofum ótrú-
legum tónieikum þar."
Síbrotamaður Trausti hefur nú hlotið þrjá
fangelsisdóma á árinu. Hann situr núá Litla-
Hrauni.
ur hann nú á Litla-Hrauni. Alls hef-
ur Trausti nú hlotið sjö refsidóma
fýrir þjófnað, fíkniefnabrot, kyn-
ferðisbrot og rán. Auk þess hefur
hann gengist undir þrjár lögreglu-
stjórasáttir fyrir fíkniefna- og um-
ferðalagabrot.
vonbrigðum
Greiningardeild KB banka seg-
ir afkomu SÍF á öðrum ársfjórð-
ungi valda vonbrigðum þrátt fyrir
mikinn söluhagnað. Hagnaður fé-
lagsins nam um 2,5 milljónum
króna. Spár deildarinnar gerðu
ráð fyrir tæplega 460 milljóna
króna hagnaði. f lok mars gerði
SÍF ráð fyrir hagnaði upp á 540
milljónir og telur greiningardeild-
in með ólfldndum að félagið hafi
ekld sent ffá sér afkomuviðvörun,
„enda er uppgjörið úr öllum takti
við uppgefnar áætlanir félagsins,"
segir í fréttum greiningardeildar
KB banka. Gengi hlutabréfa í SÍF
lækkaði um 3,6% í gær vegna nið-
urstöðu uppgjörsins.