Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Qupperneq 11
DV Fréttir
FIMMTUDACUR 29. SEPTEMBER 2005 11
Mótmæla
símalokun
Bæjarstjómin á
Blönduósi mótmæl-
ir þvi harðlega að
nýir eigendur Sím-
ans haf! lagt niður
starfsstöð fyrirtækis-
ins á Blönduósi.
Bæjarstjómin segir
næg verkefni í fjarskipta-
þjónustu á svæðinu. Segj-
ast íbúar Blönduóss hafa
áhyggjur af versnandi þjón-
ustu sem ekki uppfylli nú-
tímakröfur. Skorað er á
stjómendur Símans að
endurskoða lokun stöðvar-
innar á Blönduósi.
Skólabörn á
pallbíl
Harmað var á
síðasta fundi
fræðsluráðs
Vatnsleysustrand-
arhrepps að
skólabömum úr
Stóru-Vogaskóla
hafi verið ekið um bæ-
inn á opnum pallbíl. Að því
er upplýst var á fundinum
höfðu bömin verið að að-
stoða við flutning húsgagna
úr félagsmiðstöðinni. Snæ-
bjöm Reynisson skólasljóri
sagðist á fundinum harma
atvikið og mundu gera at-
hugasemdir við málið.
Steinflísará
frímúrara
Frímúrarareglan á fslandi
ætlar að klæða félagshús sitt
á Skúlagötu í Reykjavík með
steinflísum. Borgaryfirvöld
hafa þegar samþykkt þessa
breytingu. Húseignir frímúr-
ara á Skúlagötu 53 og 55
vom byggðar í þremur
áföngum: árin 1947,1950 og
1970. Síðasttalda byggingin
er langstærst, rúmir 3900
fermetrar. Samtals em húsin
tæpir 5500 fermetrar. Húsin
vom í eigu Frímúrara-
stúkunnar í Reykjavík þar til
Frímúrarareglan á fslandi
eignaðist þau árið 1999.
Kjarasamningar
undirritaðir
Starfsmannafélag Akra-
ness og fulltrúar launa-
nefndar sveitarfélaga hafa
skrifað undir nýjan kjara-
samning og hefur verkfalli
sem boðað var 3. október
verið frestað. Samningur-
inn felur í sér að kjara-
samningur milli launa-
nefndarinnar og Samflots
bæjarstarfsmannafélaga
gildi fýrir Starfsmannafélag
Akraness með lítilsháttar
breytingum. Kjarasamning-
urinn gildir frá 1. júní 2005
til 30. nóvember 2008 og
felur í sér 22% kostnaðar-
hækkun við lok samnings-
tímans samkvæmt upplýs-
ingum launanefndar.
Tnr,REGLit!
Af Sheffer-teg-
und sem er al-
gengasta teg-
undin sem notuð
er i löggæslu-
störf. Þorsteinn
Hraundal segir
hundana þraut-
þjálfaða og
hættulausa.
Af tegundinni
Springer Spani-
el. Hann er grall-
ari, 16 mánaða
og góður hund-
ur að sögn yfir-
manns hunda-
deildarinnar.
rT 1
'Oí
Amór Jónsson og Moli
Upp úr mánaðamótum
hefst verkefni á vegum
lögreglunnar I Reykjavik -
göngueftirlit. Tveir sér-
þjálfaðir hundar munu
nusa uppi eiturlyfsé þau
að finna einhvers staðar I
námunda við hundana.
Þorsteinn Hraundal Segirgöngu-
eftirlitið taka mið afverklagi eins og
þekkist í Bretlandi en þar hefur lög-
reglan hreinsað ákveöin svæði af
þeim sem höndla með eiturlyf.
bhhk-. - **
Um mánaðamótin hefst verkefni á vegum lögreglunnar í Reykjavík sem felst í
því að farið verður með lögregluhundana Mola og Tínna um götur borgarinnar.
Þeir eru sérþjálfaðir í að nusa uppi eiturlyf og þýðir lítt fyrir þá sem eru með
hass í rassvasanum að vera á ferli þar sem þeir Moli og Tinni eru á ferð.
„Við kópíerum þetta frá bresku lögreglunni sem hefur notað
hunda mjög góðum árangri. Ég hef séð þetta hjá þeim. í
Birmingham. Þar hafa þeir gert mikið af þessu. Lögreglan og
hundamir hafa hreinlega losað sig við þetta fólk af þeim svæð-
um sem þeir vilja losna við það af. Til dæmis úr verslunarmið-
stöðvum sem eru þekktir staðir til að versla með eiturlyf," seg-
ir Þorsteinn Hraundal, yfirmaðtn: hundadeildar lögreglunnar.
Nú mega þeir fara að vara sig efnin, hvort heldur sem þau hafa
sem fara um borgina með eiturlyf verið falin eða eru á mönnum.
á sér. Lögregluhundamir Tinni og Mikil eftirvænting er innan lög-
Moli hafa verið í stífri þjálfun und-
anfarnar vikur og mánuði - sér-
þjálfaðir til að leita uppi eiturlyf. Á
næstu dögum munu þeir taka próf
og er þá ekki eftir neinu að bíða. Þá
hefur lögreglan verkefni sem kall-
ast göngueftirlit.
Þá verður
farið
með
þá
Tinna
og
Mola í
gönguferð-
ir á tiltekn- I
um stöðum '
og þeir
munu nusa
uppi
fíkni-
sýnt mikinn árangur við að finna
týnt fólk. Sem og allar tegundir
fíkniefna þegar svo ber undir. „Svo
er hægt að þjálfa hund við mann-
fjöldastjórnun, að stýra stórum hópi
fólks í ákveðnar áttir. Þeir geta nýst
vel við það og verið á við tvo lög-
reglumenn."
Tinni er Sr
■ Spaniel og
I Geir Jón Þórisson Yfirlögreglu-
■ þjónninn segirgóðan lögregluhund
| geta verið á við tvö lögreglumenn.
reglunnar vegna þessa verkefnis
og miklar vonir bundnar við að ár-
angurinn verði vemlegur í barátt-
unni gegn fíkniefnum.
Geta verið á við tvo
lögregluþjóna
Geir Jón Þórisson yfirlögreglu-
þjónn segir að í sjálfu sér sé ekkert
nýtt á ferðinni. Lögregluhundar
hafa verið starfandi hjá lögregl-
unni til margra ára. Og hjá toll-
gæslunni em lögregluhundar á
hverri vakt.
„En nú emm við að þjálfa upp
menn og hunda sérstaklega til að
fara í göngueftirlit. Hundarnir þefa
þá af fólki sem fer hjá. Fólk getur
nú átt von á því að mæta lögreglu-
manni með hund á götum borgar-
innar."
Geir Jón rekur gagnsemi hunda í
gegnum tíðina, þeir hafi verið
notaðir til sporleitar og við
voveiflega atburði. Og
Springer I
Moli Sheffer
Þorsteinn Hraundal segir lög-
regluna í Reykjavík vera með sjö
hunda, fimm þeirra em Sheffer-
hundar en svo em tveir af tegund-
inni Springer Spaniel. Annar Sprin-
ger-hundurinn er sérþjálfaður í
sprengjuleit, sem til dæmis er
framkvæmd þegar erlendir þjóð-
höfðingjar koma í heimsókn. Svo er
það hann Tinni sem er graliari að
sögn Þorsteins, 16 mánaða og mjög
góður hundur. Umsjónarmaður
hans er Sveinbjörn Hilmarsson.
Hinn hundurinn er þýskur Ijár-
hundur, Moli, 14 mánaða og er
umsjónarmaður hans Arnór Jóns-
son. „Við fengum hann sjö mán-
aða. Fréttum af honum. Það var
fólk sem hafði gefist upp á honum."
Sjálfur á Þorsteinn sjö ára
Sheffer-hund sem er orðinn full-
gamall í löggæslustörfin og orðinn
hálfgert kennslugagn.
Hættulausir hasshundar
Yfirmaður hundadeildar lög-
„Lögreglan og hund-
arnir hafa hreinlega
losað sig við þetta
fólk afþeim svæðum
sem þeir vilja losna
viðþað af."
reglunnar fullvissar blaðamann
um að þeir Moli og Tinni séu
hættulausir með öllu. Þeir eru
þrautþjálfaðir og bíta fólk ekki
heldur beina þeir lögreglumönn-
unum í rétta átt þegar þeir finna
lyktina af fíkniefnum. Draga um-
sjónarmann sinn á rétta braut.
Þá eru hundamir ekki síður not-
aðir til að þefa uppi felustaði
fíkneiha. Að sögn Þorsteins em
verslunarmiðstöðvar algengir sölu-
staðir fíkniefna. Og viðskiptin fara
þannig fram að kaupandinn lætur
seljandann fá fé í staðinn fyrir upp-
lýsingar um hvar efnin sé að finna.
„Við emm líka að hugsa um
þetta í tengslum við notkun hund-
anna - að finna þessa staði."
Þorsteinn segir að fíknefni sem
og tæki og tól til neyslu þeirra sé að
finna víða. „Flundurinn minn er til
dæmis alltaf að finna pípur og drasl
í kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Þar er vond umgengni á köflum."
jakob@dv.is