Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Page 22
22 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005 Lífið DV Sýnir andstæður við Viktoríuvatn Kvikmyndin Darwin's Nightmare eftir Hubert Sauper og féiaga fjallar um það þegar að Nílar aborranum er sleppt í Viktoríu- vatn, stærsta hitabeltis stöðu- vatn í heiminum. Þetta rándýr hefur fjölgaði sér í svo miklum mæli að margar lífverur í vatninu eru í útrýmingarhættu. Að sama skapi varð aborrinn að einu helsta lífsviðurværi og útflutn- ingsvöru þessa fátæka héraðs Tanzaníu, þar sem myndin er tek- in upp. Skelfilegar vinnunýlendur hafa sprottið upp meðfram bökk- um vatnsins ásamt því að hlutfall glæpa, alkóhólneyslu og eyðni- smit einstaklinga í samfélaginu fer stighækkandi. Sauper og kollegi hans tóku viðtöi við marg- víslegt fólk til þess að varpa mynd á hin ýmsu samfélagsbrot. Þeir spjalla til að mynda við rúss- Áhrif hnattvæðing- ar sýndar i smækkaöri mynd við Viktoríuvatn, neska og úkraníska fraktflug- menn, næturvörð, vændiskonur, fiskverslunarmenn og opinbera starfsmenn. Uppvakningar og pylsur í hléi Páll Óskar verður með hryllings- sækja leiði föður síns þegar hún myndabíó í Tjarnabíói og ætlar rekst á uppvakninga. Hún leitar í hann meðal annars að sýna hina skjól á yfirgefnum sveitabýli og heimsfrægu mynd Night of the hittir þar mann og nokkra aðra Living Dead eftir George A. sem hafa falið sig í kjallara húss- Romero. Myndin sem fjallar um ins. Þau reyna að halda skrímsl- uppvakninga þykir vera ein af unum úti og við fáum að sjá þeim betri sem gerðar hafa verið hvernig það gengur. Gaman er að í þessum geira kvikmynda.í segja frá því að það verður hægt myndinni fylgjumst við með að kaupa sér pylsu með öllu í hléi ungri stelpu sem fer að heim- á myndinni. Oteljandi eiginkonur og morð Kvikmyndin The League of Gentlemen's Apocalypse er byggð á hinum sögufrægu þátt- um The League of Gentlemen's sem hafa yfir sér goðsagnarkend- an blæ. Þættirnir sem höfu göngu sína á BBC 2 árið 1999 komust strax á pall með Monty Python og fleirum. Leikstjórinn Steve Bendelack hefur leikstýrt þáttum á borð við Little Britain og Spitting Image þykir vera einn af þeim frumlegri í bransanum. Handritið af þáttunum og mynd- in skrifa þeir Reece Shearsmith, Mark Gattis og Steve Pemberton og leika þeir líka öll aðalhlutverk. Þættirnir fjalla um íbúa smábæj- arins Royston Vasey þar t.d búa hjónin Edward og Tubbs sem drepa alla aðkomumenn, sirkus- stjórinn Papa Lazarou sem á óteljandi eiginkonur og kallar alla Dave. Myndin fjallar um það þegar þeir félagar ákveða að hætta framleiðslu á þáttunum en þá byrja hræðilegir hlutir að ger- ast í Royston Vasey og aðalper- sónur verða að koma út úr sjón- varpinu til að reyna að sannfæra þá félaga um að halda áfram að gera þættina. Leikstjórinn Zana Briski hlaut Óskarinn fyrir myndina. vændiskvenna kallar þó ekki bara táraflóð heldur sýnir hún okkur skemmtilega krakka, fulla af lífsþrótti og vilja til þess að breyta eigin aðstæðum. Benda má að það að Zana Briski sem er fædd í Lund- únum og hefur meistara- gráðu í guðfræði og trú- fræðum frá háskólanum í Cambridge hefur stofnað heimasíðuna kids-with- cameras.org þar sem hægt er að nálgast myndir þess- ara barna og fylgjast með lífi þeirra. unum myndavélarnar þá kveikir hún listrænan neista í þessa myrku ver- öld. Börnin hafa oft orðið fyrir misnotkun og pynt- ingum hafa litla von um betra líf. í gegnum auga myndavélarinar fyllast þau samt örlítilli von og fá hug- myndir um bjartari fram- tíð. Briski sýnir þannig fram á hvernig listin getur haft frelsandi og kraftmikil áhrif á listrænan og hjart- næman hátt. Myndin fram- Myndin Born Into Brothels fjallar um börn vændis- kvenna í Kalkútta. Myndin hlaut Óskarsverðlaun sem besta heimildamyndin árið 2005. Leikstjórar eru Ross Kaufmann og Ijósmyndar- inn Zana Briski. Myndinni fjallar um það að Briski kennir börnum vændis- kvenna á Ijósmyndavél og byrja þau að skrásetja og taka listrænar myndir af aðstæðum sínum sem eru vægast sagt hræðilegar. Eftir að Briski gefur krökk- WfllJjjJrJJJJjjJírj 4 mmá - Fjölskyli fíutt frá Húsavík Synir EjðsI / skýjunum fJ 11 fJ | lji/t/1 -M11 llWlllJi4. - n V / *jFoBB -l -f b Wu'VH ísíjÍíJ úm iJJj JJJiJJ & ÉÉI ÍBilli i—jrm j [T Y' ** T m Jpj 1 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.