Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Síða 28
28 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005 Ást og samlíf DV Rómantískustu myndirnar? Bandaríkjamenn eru skrítn- ar skrúfur og lesendur lovmgyou.com hafa sett saman lista yfir 20 róman- tískustu myndir allra tíma. Nú verður hver að dæma fyr- ir sig! í. Titanic 2. Ghost 3. Sleepless in Seattle ; 4. When Harry Met Sally 5. An Affair To Remem- ber(1957) 6. Princess Bride Titanic Sumum finnsthúnróm- antlskasta mynd allra tíma. Hæ Raggal Ég er 32 ára maður og er í fyrsta skipti í föstu sambandi. Eg hitti frá- bæra konu fyrir hálfu ári síðan og við emm að undirbúa sambúð þessa dagana. Hún passar frábær- lega inn í mitt líf að öllu leyti, hún er falleg, greind og við eigum mörg svipuð áhuga- mál. Við emm líka jafngömul en kannski tengjast áhyggjur mínar því að við erum með mjög ólíkan bakgmnn. Hún hef- ur tvisvar verið gift og er þar af leiðandi tvífráskilin. Engin böm em í spil- inu sem betur fer en hún segir það vera eina ástæðuna fyrir því að hin sambönd- in gengu ekki. Hún vildi börn en þeir ekki. Og þar liggur einmitt aðal- vandamálið því ég er alls ekki viss um að ég vilji eignast böm. Ég hef nóg með mitt lff í dag og sé ekki að skoðun mín muni breytast í nánustu fram- tíð. Hún veit þetta ekki því ég hef ekki þorað að minnast á þetta. Hún hefur ekki beint sagst vilja eignast böm með mér en skilaboðin hafa komið óbeint þegar hún talar um fyrri mennina sína. Hvað á ég að gera Ragga? Er málið að hoppa út í og sjá svo til hvað setur eða á ég að snúa við á meðan þetta er ekki komið á alvar- legra stig? Meö þökkum, Barnlaus Nadia rúmið í versluninni rúm gott er hluti afflottri ítalskri hönnun. Þetta er harðviðarrúm úr kirsjuberjaviði [rummuer lyftibúnaður auk þess sem by'aiunuA/ er innbyggt í dýnuna og hægt er að velja um siö svæði til að nudda. Gott er að sofna við nuddin og einnig hættuföustÞv/það s/ekk- ur á sér sjálft. Einnig er hægt að stilla dyn una eftir formi kvenmannslikamans. Lady er hjónarúm sem hannað er ^ þanmg að dýnunum errenntsaman en hwrdyna fynrsig er með gormakerfi sem ■TÆas'ss ^ slan á Lady er islensk._, Sæll Bamlaus! Það er að minnsta kosti gott að þú ert með sjálfan þig á hreinu. Reyndar spái ég því að þú munir vakna einn daginn sirka 45 ára pínu- lítið tómur í maganum og uppgötva að innst inni þráirðu erfingja. En ég gæti líka haft rangt fyrir mér og ber fulla virðingu fyrir því hvernig þér líður í dag. Snúum okkur því að vandamáli dagsins. Tjáið væntingar ykkar Það fyrsta sem slær mig er að hvomgt ykkar virðist hafa talað ber- um orðum um þetta. Hún hefur ýjað að og gefið í skyn en þú hefur kosið Vatið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi MinnistöfUir waa#»* FOSFOSER MEMORY - og söluaðili sími: 551 9239 að þegja alveg. Ég veit satt að segja ekki hvort er skárra. Þú áttar þig greinilega á því að þetta þarf að komast á hreint áður en þið hefjið sambúð. Auðvitað þarf að semja og finna milliveg í alls konar málum, á eldhúsið að vera hvítt eða bleikt, á veggfóðrið í svefnherberginu að vera rómó eða með kúrekamunstri og svo auðvitað klassíska rifrildið um bleiktan eða óbleiktan klósettpapp- ír. En barneignir snúast um gmnd- vallarlífssýn og slíkur ágreiningur er að sjálfsögðu mun djúpstæðari. Ég vil leggja til að þú boðir til fundar um málið. Ekki til að stilla henni upp við vegg eða setja fram afarkosti heldur tii að þið fáið bæði tækifæri til að segja með bemm og skýmm orðum hvaða væntingar þið hafið til hvors annars og sambúðar- innar. Kannski finnið þið hyldjúpa gjá á milli ykkar og hættið við allt. Ég vona samt að þið mætist á miðri leið. Lífið er nú þegar allt kemur til alls ekki svarthvítt heldur em alls konar gráir og fallegir tónar þar á milli. Þetta er að mínu viti besta leið- in til að forðast að lenda í því sama og Brad og Jennifer. Með bestu kveöjum! Ragga Kyssum betur Kossar skipta MIKLU máli. Það er fátt sem veldur meiri vonbrigð- um en sætur strákur sem kann ekki að kyssa. Auðvitað halda flestar konur að þær séu frábærir kossa- snillingar en fyrir þær sem bera efa í brjósti þá em hér nokkur ráð til að styðjast við. 1. Ekki sleikja út um rétt áður en þú kyssir hann. Það er álíka geðslegt og að hósta upp hráka. 2. Haltu tungunni iskefjum. Tungan er ekki sprellikarl og þarfekki að skjótast út um leið og maður opnar munninn. Það er matsat- riði hvenær i kossinum tungan slæst I leikinn og fer eftir kossinum. 3. Ekki opna munninn ofmikið. 4 .. >■ Munnurinn á þér á ekki að ná út fyrir varir hans eins ogþú sért að reyna að gleypa hann. Það er ógeðslegt. 4. Ekki nota fantabrögð. Að leggja hendurnar varlega á vanga er róman- tískt og sætt en ekki halda svo fast um höfuðið á félaganum að hann geti ekki sloppið. Kelerí er góð skemmtun Eyöileggjum hana ekki rneð grundvallarmistökum. 5. Burstaðu tennurnar. Þetta erlykilatriði.Sama hvað fólk kyssir vel J'm þá eyðileggurðu það allt með and- lMfýlu- 6. Ekki missa kúlið. Effélaginn dregur sig til hlés í miðjum kossi er áríðandi að láta niður- læginguna og skömmina sem þú finn- ur fyrir ekki sjást og bera sig vel. Þú getur alltafdrepið þig seinna. Gott rúm er afar mikilvægt fyrir svefninn eins og flestir vita en hvaða rúm eru rómantískust? DV hafði sambandi við tvær verslanir og valdi þau rúm sem henta best fyrir elskendur. Barneignir Parverð- ur að ræða skoðanir sínar á barneignum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.