Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 31
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005 31
Úr bloggheimum
Alvöru hjartahnoð
„Ég held ég hafi farið á
svona skrilljón skyndi-
hjálparnámskeið um
ævina og alltafer mað-
ur að hjartahnoða þessa
blessuðu Önnu en í
gærnótt sá ég hjartahnoð notað í al-
vöru í fyrsta skipti og það var eigin-
lega bara mjög óhugnarlegt að sjá
þetta fannst mér..."
Guðný Björnsdóttir
- gudny.blogspot.com
Rændu hjólkoppum
„Hvurslags eiginlega
lýður býr hérna í
borginnil! Tók eftir
því í gær að það
vantar hjólkoppana
öðrumegin á nýja bíl-
inn minn, snökt snökt!
Mér finnst harla óllklegt að tveir hjól-
koppar sömu megin á nýjum bíl taki
sig alltíeinu saman og detti afá sama
tíma.... en common, hver stelur hjól-
koppum!!! og hvað þá tveimur, það
væri nú líklegast að stela þeim öllum
efút i það er farið. En allavega þá þarf
maður ekki að búa i Breiðholtinu til að
svona lagað geristþvi siðasta sumar
var geislaspilaranum stolið úr Nissan-
inum og það lika hérna fyrir utan."
Niels Guðmundsson
- djammmyndir.tk
Klukkuð
„syz & hrundslan
klukkuöu mig sem
þýðirað núna
þarfég að koma
meö 5 tilgangs-
lausar staðreyndir .
um mig.
1. ásamt því að hræðast könglulær &
flugur [hjááálp, það suuuuðarj
óstjórnlega mikið eins & flestar stelp-
ur, þá er ég líka crazy hrædd við hesta
& tannlækna. 2. ég er alltafá leiðinni
að fá mér tattoo, hvað & hvar er
leyndó. 3. ég borða ekki lambakjöt &
finnst nautakjöt vont. 4. ég byrja dag-
inn alltafá því að fá mér kókglas. 5. ég
er keisarabarn & þegar læknirinn var
að taka á móti mér þá skar hann i
hausinn á mér, fyrir nokkrum árum
hitti ég þennan sama lækni & honum
fannst ég bara soldið sæt."
Birna Rún Pétursdóttir
- birnarun.biogspot.com
Höfundur Don Kíkóta fæðist
Á þessum degi árið 1547 fæddist
rithöfundurinn Miguel de Cervantes í
bæ nálægt Madríd á Spáni. Cervantes
samdi bæði ljóð og smásögur en er án
efa þekktastur fyrir bókina um Don
Kíkóta, en hún hefur verið kölluð
fyrsta nútímaskáldsagan.
Lítið er vitað um æsku Cervantes
en hann mun hafa gengið í spænska
herinn um 1570 og barOist gegn
Tyrkjum. Ári síðar var hann skotinn
þrisvar sinnum sem olli því að vinstri
hönd hans var lömuð að hluta til alla
hans ævi. Hann lauk herþjónustu árið
1575 en á leið sinni heim til Madrídar
voru bæði hann og bróðir hans hand-
samaðir af sjóræningjum og haldið
föngnum í Alsír í fimm ár. Talið er að
hugmyndin um Don Kíkóta hafi
vaknað meðan á fangelsisdvölinni
stóð. Árið 1615 skrifaði Cervantes síð-
ari hlutann um ævintýri Don Kíkóta.
Ári síðar lést hann.
Don Kíkóti er ein skemmtilegasta
og vinsælasta skáldsaga heimsbók-
menntanna. í bókinni skopstælir
Cervantes riddarasögur, sem voru
rómantískar sápuóperur þess tíma,
og ferðalag söguhetjunnar um sveitir
Spánar er óhemju hlægilegt. Um leið
Riddarinn sjónumhryggi Don Kikóti
ásamt félaga sinum Sansjó Pansa.
er ekki annað hægt en að hrífast af
góðmennsku Don Kíkóta, einurð og
auðvitað einlægri vitfirringu. Hann
las yfir sig af riddarasögum og ákvað
að ferðast út í heiminn til að koma
góðu til leiðar. Einnig geta sér eilífs
í dag
árið 1980 lenti flugvél á
Reykjavíkurflugvelli eft-
ir sex stunda flug frá
Færeyjum. Alla leiðina
stóð þýskur maður, sem
var að reyna að setja
heimsmet, á þaki vélar-
innar.
orðstírs og vinna hjarta konunnar
sem hann elskar. Hinn horaði Don
Kíkóti ferðaðist um á jálkinum Rósin-
ant með félaga sínum Sansjó Pansa, >
feitum og jarðbundnum bóndadurgi.
í huga Don Kíkóta breyttust vind-
myllur í risa, kindahópar í óvinaheri
og bændastúlkur í fagrar prinsessur.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Flugmenn, látið í ykkur heyrn
Vatnsmýrin Jóniþykir umræða um flugvöllin ekki nógu málefnalega hvað flugmenn varðar.
Jón flugmaður skrifan
Umræða um Reykjavikurflugvöll
og framtíð hans hefur því miður ekki
verið nógu málefnaleg hvað flug-
menn varðar. Mikilvægi hans er ótví-
rætt, eins og hefur komið fram í um-
ræðunni, sérstaklega hvað varðar
sjúkraflug. Hvað innanlandsflug
varðar er ekki nauðsynlegt að skrifa
meira um það hér. Ég vil benda á mik-
ilvægi tómstundaiðju þeirrar sem flug
er og hefúr verið útundan í umræð-
unni. Einkaflugmenn skapa tekjur og
störf við flugvöllinn auk þess að hags-
munir þeirra eru líka öryggissjónar-
Lesendur
mið sem ekki má h'ta framhjá. Flug-
völlurinn í þeirri mynd sem hann er
nú er frábær, en sem flugmenn verð-
um við hka að líta til umhverfisins, þó
án þess að falla í þá gryfju að verða
fómarlömb arkitekta og skipulags-
fræðinga sem htið vit hafa á flugþátt-
um. Einungis með virkri umræðu og
viðurkenningu þeirrar staðreyndar að
við verðum að gefa eitthvað eftir í
framtíðarskipulagningu Vatnsmýr-
innar, getum við lifað í sátt og sam-
lyndi við fyrmefridar faggreinar og
íbúa borgarinnar. Helsta vandamáhð
núna er þó að flugskýli sárvantar við
flugvöllinn og því miður hafa yfirvöld
sýnt því htinn skilning. Það væri auð-
velt og skynsamlegt að leyfa skýlum
að rísa þama í næsta nágrenni vaiiar-
ins með því skilyrði að fjarlæging
þeirra og endurreisn á nýjum stað
væri auðveld. Við getum nefniiega
tekið á loft og lent á styttri brautum,
en getum ekki skihð flugvélamar eftir
úti við, óvarðar fyrir veðri og vindum.
Ég skora á yfirvöld að leyfa slíkar
byggingar sem fyrst.
Stórhættuleg bílastæði
Valdimar skrifaði:
Nú er það þannig að ég á oft leið
upp í Sýslumannsembættið í Skógar-
hlíð og þótt aldurinn sé farinn að
segja til sín get ég sagt að ég sé mun á
gráu hárunum eftir að hafa lagt bfln-
um þama hjá húsinu. Ég skil ekki
hvemig hægt er að bjóða viðskipta-
vinum embættisins upp á þessi
þrengsli sem em þama. Það er lflca
greinilegt að menn þurfa helst að
vera á stórum jeppum þama, þar
sem hurðir lægri bfla rekast í steina
sem hafa verið settir þama til skrauts.
Ég veit um aðra kollega mína sem
hafa rekið hurðamar í þessa bölvuðu
steina, svo ég er ekkert einsdæmi.
Best væri að fjarlægja þá
með öllu. Það væri
kannski ráð að athuga
hvort bflastæðin standist
mál fyrir lágmarksbreidd-
ir bflastæða, því það efast
ég um, satt best að segja.
Því miður á ég erfitt með
gang, þó ófatlaður sé, svo
ég get ekki lagt langt í
burtu og gengið
þangað sem væri
auðvitað besta leiðin.
Oft hefur mig langaö
til að leggja í stæði
fatlaðra sem em þarna ónotuð að
mestu, en fæ mig ekki til þess. Ég hvet
DV til að athuga þessi mál
hjá Sýslumanni. Það væri
gaman að sjá viðbrögð hans við þess-
um athugasemdum.
Ingimar
Inginarsson
hefurkomist
á„deit".
Gardyrkjumaðurinn segir
Það er víst „deit-
menning'áíslandi
Ég var svo heppinn í síðustu viku
að geta fylgst með piparsveinaþætti
Skjás eins, ágætis þáttur. Þar fylgdist
ég með myndarfólki sem er reiðubúið
að ganga út. Þama, ólflct þessum glæsi
uppsettu ameríkansemðu þáttum
með draumaprinsum sem em óend-
anlega ríkir, var venjulegt fólk. Hjúkr-
unarfræðingar, kennarar, fólk á milli
vinna og fleiri. Ég varð þó svekktur
með eitt, það vom yfirlýsingar
sumra í þættinum sem
vildu meina að „deit-
menning" væri ekki til
hér á landi. Hvað meina
þau? Ég veit ekki betur en
þeir sem vilji, geti farið á
„deit". Ég gat það! Meira
að segja nokkrum sinn-
um, eftir að vísu fjölda
nei svara og hálflélegra
afsakana, þá slysuðust
ein og ein út með mér, sem að vísu
svömðu mér sjaldnast daginn eftir. Ég
þorði þó að bjóða á „deit“, fólk verður
bara þora að hringja, ekki bíða eftir
draumaprinsunum/prinsessunum að
bjóða manni. Ég segji hættiði þessu
væli og hringiði, smsiði eða sendið e-
mafl. Sjáiði Jónínu Ben, hún fer á deit.
Hún hefur verið með öllum þessu rflcu
og valdamiklu mönnum. Það þarf
enginn að segja mér, að það séu bara
þeir sem bjóða henni út. Hún hringir,
sms-ar, fmeilar og þorir. Árangurinn
kannski skilar ekki alltaf því sem mað-
ur fer fr am á, en hver veit nema þið
getíð dottið í lukkupottinn og kynnst
einhveijum sem allt gengur upp með?
Þannig nú er bara að þora... Annars vil
ég benda fólki á að skoða út um
glugga sína og athuga hvaða tré það
vill snyrta, svona áður en laufin em öll
dottin af, vegna þess, eins og við segj-
um í garðyrkjunni, „laufin koma aft-
ur".
Komst á deit
Bæði Ingimar
ogJónínaBen
hafi farið á deit.
„Það eru forréttindi að starfa
við tónlist, enda er hún mitt eina
áhugamál," segir Björn Thorodd-
sen gítarleikari sem hefur í nógu
að snúast þessa dagana og ein-
skorðast það ekki bara við Djass-
hátíð. Hann spilar einnig með
kvartett sem kallar sig Cold Front
sem samanstendur af honum og
tveimur Bandaríkjamönnum. „Ég
hef spilað með Cold Front í um
tvö ár og þess vegna verið á ferð-
inni í kringum heiminn nánast.
Bara í þessum mánuði hef ég far-
ið utan þrisvar sinnum, tvisvar til
Ameríku og einu sinni til Japans.
Maður ferðast svo mikið að það
fara að vaxa fjaðrir á mann. Þetta
finnst mér alveg lífsnauðsynlegt,
að vera í samfloti með öðrum, sjá
heiminn og kynnast nýrri tónlist
og tónlistarmönnum."
Djasshátíð er haldin í Reykja-
vík í fimmtánda skipti þessa
dagana. „Já, hún er náttúrlega
frábært fyrirbæri og maður sér
mikinn uppgang alltaf á og eftir
svona hátíð. Það kemur líka fjöld-
inn allur af erlendu tónlistarfólki
eins og Kenny Garret, sem er einn
heitasti djassistinn í heiminum í
dag og Arne Forchammer sem er
snilldarpíanóleikari. Maður lærir
svo svakalega af því að fá svona
náunga í heimsókn. Ég tek lflca
eftir því að íslensk tónlist vekur
mikla athygli þar sem ég fer er-
lendis. Sigur Rós var til dæmis að
spila í Calgary á svipuðum tíma
og ég og þar voru krakkar sem
voru að einmitt spyrja mig út í
hana. Þarna sérðu fólk sem sækir
tónleika hjá þeim og hlustar svo
líka á djass sem ber vitni um góða
tónlistarblöndun.
„Maður ferðast svo
mikið að það fara að
vaxa fjaðrir á mann."
Útgáfa á djassplötum er líka í
góðum málum hérlendis og
reyndar almennt í heiminum. Al-
mennt er samdráttur í útgáfu
tónlistar eftir að fólk fór meira að
sækja tónlist á netinu, en djass á
diskum hefur aldrei selst betur og
sífelld aukning í geiranum," segir
Björn og bætir við að það sé bæði
virðing við listamennina og eigu-
legir diskar sem valdi því.
Thnrnddsen er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Áhuginn vaknaði
afti beim áætlunum og er Biörn einn vinsælasti og besti gitarleikari lanos
ui Irennlr oítarleik oq spilar með fjölda annarra tónlistarmanna, bæði
? •
o fc
5 5
3 O
■E *2
uj cs
■2 S
C
CQ
od 3
£ |
«Q C
4S 2
vd 5
*- c
l; £
"O
ftí 2
U. GD
5 -
c
2é
o CQ
e
i
Fljúgandi ferð á djassinum