Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Qupperneq 32
32 FIMMTUDACUR 29. SEPTEMBER 2005
Menning DV
Eggert
verðlaunaður
Eggert Pétursson myndlistar-
maður tók í gær við Camegie Art
Award-verðlaun-
um frá Sonju
Noregsdrottn-
ingu við at-
höfn í Henie
Onstad-list-
miðstöðinni.
Eggert vom
veitt
önn-
ur
verðlaun að upphæð 600.000
sænskar krónur. Við sömu at-
höfn vígði drottningin sýningu
tuttugu og eins norræns lista-
manns sem valdir vom af sex
manna dómnefnd. Meðal dóm-
nefndarmeðlima er Halldór
Björn Runólfsson frá Listaaka-
demíunni í Reykjavík. Sýningin
verður sett upp í Listasafni
Reykjavíkur í júní á næsta ári.
Frumsýnið
okkur
í kvöld fmmsýnir Borgarleik-
húsið, í samvinnu við leikhóp-
inn Common Nonsense og
Nemendaleikhús LHÍ, leikverkið
Forðist okkur sem byggt er á
teiknimyndasögum Hugleiks
Dagssonar. Leikstjórar em Stef-
án Jónsson og Ólöf Ingólfsdóttir.
Hugleikur hefur gefið út þrjár
teiknimyndabæk-
ur á jafnmörg-
um árum og í
síðustu viku
kom út
heildarsafn
verkanna
þriggja. Síðar
á árinu er
fjórða bók
Hugleiks
væntanleg.
Vinjettuhátíð í Lækjargötu á laugardaginn
Ármann hvílir þjóðina á Baugsmálinu
„Þetta verður hvild frá Baugsmál-
inu. Ekki veitir af," segir rithöfundur-
inn, skáldið og athafnamaðurinn Ár-
mann Reynisson sem gengst fyrir
Vinjettuhátíð í bókabúðinni Iðu í
Lækjargötu í Reykjavík á laugardaginn.
Ármann hefur þegar gefið út fimm
vinjettubækur en það em örsögur um
almenn fyrirbæri eins og þau velkjast
um í höfði Ármanns. Hafa þær fengið
góða dóma og enn betri viðtökur hjá
unnendum skáldskapar.
„Ég hef fengið landsfræga einstak-
linga til að lesa vinjettur mínar í þess-
ari Baugshvíld og má þar nefna Stein-
unni Valdísi borgarstjóra og Egil Ólafs-
son stórsöngvára," segir Ármann sem
á árum áður var einn
umsvifamesti fjárafla-
maður landsins en
sneri sér að bók-
menntum eftir
fall fýrirtæk-
is síns,
Ávöxtunar,
sem var
fyrsta verðbréfa-
fýrirtækið á ís-
landi sem eitthvað kvað að.
Vinjettuhátíðin í Lækjargötu hefst
klukkan eitt á laugardaginn og
stendur til klukkan fimm.
Þar býður Ármann upp á
kirsuberjalíkjör, rósa-
vínskynningu, harm-
onikkuleik auk þess
sem íslenski lfkjör-
inn Haustsól frá
Húsavík verður
sérstak-
lega
kynntur.
Árm
Býðu
Baug
Um helgina munu ferskir vindar næða um fætur dansáhugafólks í Sporthúsinu því
nokkrir af fremstu danshöfundum heims eru þangað mættir til að halda námskeið
Dansarinn Sigrún Birna Blomsterberg hefur ferðast um heiminn
og sótt dansnámskeið hjá þekktum danshöfundum. Sigrúnu
finnst ýmislegt ábótavant í danskennslu á íslandi og þess vegna
ætlar hún að standa fyrir námskeiði í Sporthúsinu um helgina
þar sem nokkrir þessara höfunda munu kenna dansþyrstum.
„Ég er búin að ferðast víða um
heim og sækja dansnámskeið. Ég fór
fyrst til Los Angeles í október á síð-
asta ári og sótti námskeið í Milleni-
um-dansverinu í Hollywood og þar
kynntist ég hópi dansara sem kallar
sig Dance2xs en hópurinn er með
starfsemi víða um heim," segir Sig-
rún sem fór í framhaldinu til London
og sótti sambærileg námskeið þar
sem hún drakk í sig nýja strauma og
kynntist fleiri dönsurum. „í London
kynntist ég dansara að nafni Sisco
Gomez og fór í framhaldinu með
honum og öðrum dönsurum á flakk
um heiminn þar sem við sóttum enn
fleiri námskeið."
Áhugasöm um íslenska dans-
menningu
„í sumar ákvað ég svo að flytja
aftur til Los Angeles og læra meira
auk þess sem ég ákvað að setja að-
eins meiri hörku í þetta, útbjó
möppu og sótti inntökuprufur. Ég
var svo í sambandi við Dance2xs og
frétti af námskeiði sem þau voru
með í Portúgal þar sem saman voru
komnir mjög hæfir kennarar frá öll-
um heimshornum," segir Sigrún
sem fór til Portúgals með hópnum
en þar kviknaði sú hugmynd að
dansararnir kæmu hingað til lands
og héldu sambærilegt námskeið.
„Þau voru mjög til I það enda hafa
þau mikinn áhuga á því sem er að
gerast hér á landi og finnst það ansi
framandi," segir Sigrún.
Fleiri æfingar
„Fyrirkomulagið hér á landi er
þannig að oftast eru bara tveir tímar
í viku í boði og maður er alltaf að
dansa með sama hópnum. Það segir
sig sjálft að kennslan er of lítil hér á
landi og ekki nógu fjölbreytt," segir
Sigrún sem.vill sjá íslenska dans-
menningu á æðra plani. „Fyrsta
skrefið er að hafa opnari og tíðari
námskeið því ef þú ætlar að vera
virkur dansari þá þarftu mikla æf-
ingu.".
Hvetur stráka til að mæta
Sigrún segir námskeiðið í Sport-
húsinu um helgina vera opið öllum
þeim sem hafa áhuga á dansi og
hvetur hún stráka eindregið til að
mæta. Námskeiðið er frá föstudegi
til sunnudags en á lokadeginum er
markmiðið að hafa upprifjun og
dansa til síðasta manns.
Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær og stendur fram á sunnudag með þéttri tónleikadagskrá
Jazz í Reykjavík
Fimmtudaaur
Kaffi Reykjavfk - kl. 20.30
Miðaverð: 1.800,-
„Be bop septett Óskars Guðjónssonar"
Óskar Guðjónsson og Ólafur Jónsson ten-
órsaxófónar, Jón Páll Bjarnason og Ómar
Guðjónsson gítararjóhann Ásmundsson
bassi, Pétur Grétarsson slagverk og Matthf-
as Hemstock trommur.
Þjóðleikhúskjallari - kl. 22.30
Miðaverð: 1.500,-
„Karmelgebach"
Róbert Reynisson gltar, Tobias Schirrer sax,
Noko Meinhold, Eirlkur Orri Ólafsson
trompet og Helgi Svavar Helgason trommur.
Þjóðieikhúskjallari - kl. 00-01
Miðaverð: 1.800,-
„Koko“
Japanski vibrófónleikarinn Taiko Saito og
þýski planóleikarinn Niko Meinhold.
Póstbarinn og Kaffi Reykjavík - kl. 00-
02 Miðaverð: 1.000,- á báða klúbba
„2 jazzklúbbar“
Hljómsveitir kynntar slðar
Föstudaaur
Hótel Saga - kl. 20.30
Miðaverð: 3.000,-
„Guðmundarvaka - Jazzvakning 30 ára“
Bandarlskiplanóleikarinn Jon Weber og
hollenski planóleikarinn Hans Kwakkernaat
leika lög Guðmundar Ingólfssonar ásamt
Birni Thoroddsen á gftar, Gunnari Hrafns-
syni á bassa og Guðmundi Steingrlmssyni á
trommur. Danski planóleikarinn Arne
Forchhammer leikur að tilefni hljómdisks
sem kemur útum þessar mundir.
Kaffi Reykjavík - kl. 22.30
Miðaverð: 1.800,-
„M & M kvartettinn + 3 gestir"
Róbert Þórhallsson bassa, Kjartan Valde-
marsson píanó, Ásgeir J. Ásgeirsson gltar,
Ólafur Hólm trommur, Kjartan Guðnason
slagverk og söngvararnir Kristjana Stefáns-
dóttir og Glsli Magnason.
Jazzhátíð Reykjavíkur var sett í gær með viðhöfti í Ráðhús-
inu og tónleikum í kjölfarið. Hátíðin heldur ótrauð áfram fram
á sunnudag með þéttu tónleikaprógrammi alla dagana.
Jazzhátíð Reykjavíkur er mikilvæg vítamínsprauta í íslenskt
tónlistarlíf og ættu djassunnendur og annað tónlistaráhugafólk
að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskránni.
Kaffi Reykjavík - á miðnætti
Miðaverð: 1.500,-
„Rodent á Jazzhátíð 2005"
Haukur Gröndal altó sax.Jakko Hakala
trompet, Lars Thormod Jenset bassa og
Helgi Svavar Helgason trommur.
Kaffi Reykjavfk, Hótel Borg og Póst-
barinn - kl. 00-02 - Miðaverð: 1.000,-
á alla þrjá klúbba
„3 jazzklúbbar"
Hljómsveitir kynntar slðar.
Lauaardaaur
Hótel Borg - kl. 12-14
Miðaverð: 2.500,- m. brunch
„Jazz Brunch - Inga Eydal"
Inga Eydal söngur, Gunnar Gunnarsson pl-
anó, Jón Rafnsson bassa og Benedikt Brynj-
ólfsson trommur.
NASA - kl. 16-18 - Miðaverð: 1.500,-
„Stórsveit Reykjavfkur - Söngbók
Duke Ellingtons"
Stórsveitin undirstjórn danska
pianóleikarans og stjórnand-
ans Ole Kock Hansen.
NASA - kl. 20.30 - „Kenny
Garrett Kvartett" - Miðaverð: 3.500,-
Stórtónleikar bandarlska saxófónmeistar-
ans Kenny Garrett með Carlos McKinney á
pfanó, Ronald Bruner trommur og Kristoph-
er Funn á bassa.
Kaffi Reykjavfk - kl. 22.30
Miðaverð: 1.800,-
„Tóneyra MEGASAR"
Póstberarnir, Ólafur Stolzenwald bassa,
Agnar Már Magnússon planó, Andrés Þór
Gunnlaugsson, gltar, Eyjólfur Þorleifsson
tenór sax og Erik Qvick trommur leika valin
verk eftir MEGASI djassútsetningum þeirra
félaga.
Kaffi Reykjavfk, Hótel Borg og Póst-
barinn - kl. 00-02- Miðaverð: 1.000,-
á alla þrjá klúbbana
„3 jazzklúbbar"
Hljómsveitir kynntar siöar.
Sunnudaaur
Dúndrandi
djass Frá Jazz-
hátið i Reykjavik
i hittifyrra.
Langholtskirkja - kl.
17 Miðaverð: 2.500,-
„Helgisöngvar Ellingtons"
Langholtskórinn ásamt Stórsveit Reykjavík-
ur og Kristjönu Stefánsdóttir undirstjórn
Ole Kock Hansens og Jóns Stefánssonar
syngja og leika helgisöngva Duke Ell-
ingtons.
Kaffi Reykjavfk - kl. 20.30 -
Miðaverð: 1.500,-
„Lokatónleikar 2005 - Oktett Ragnheiðar
Gröndal“
Haukur Gröndal klarinett/sax, Jóel Pálsson
sax, Sigurður Flosason sax, Ólafur Jónsson
sax, Ásgeir J. Ásgeirsson gitar, Graig Earle
bassa og Erik Qvick trommur með glænýtt
prógram.