Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Síða 35
HADEGISBIO 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STAKSTA KVIKMYNDAHÚS1ANDSINS • HAGATORGI • S.530 1919 • www.haskolablo.ls FK& FRAfflSiEIÐAND|i "SHREK 1 & T THE40YEAR OLD VIRGIN VALIANT ísl.'lal CHARLIE & THE CHOCOLATE FACTORY THE CAVE STRAKARNIR OKKAR GOAL FORSYNING KL 8 THE CAVE KL 10.30 8.1.16 VALIANT KL6 CHARLIE & THE CHOCOLATE FACTORY KL 5.45-10.30 SKYHIGH KL 5.45 STRÁKARNIR OKKAR KL 10.30 B.l. 14 KL6-8.30-10.30 B.l. 14 KL 4-10.30 FORSÝNING KL 8 FORSÝNING KL 8 KL4-6-8-10.10 KL4-6 KL3.S0-6 KL 3.45-6-8.15-10.30 KL8.I5 B.l. 14 KL 10.30 KL3S0 THE 40 YEAR OLD VIRGIN THE 40 YEAR OLD VIRGIN VIP MUST LOVE DOGS MUST LOVE DOGS VIP VALIANT enskl tal VALIANT ísl. tal SKYHIGH CHARLIE & THE CHOCOLATE FACTORY STRÁKARNIR OKKAR THE DUKES OF HAZZARD RACING STRIPES ísl. tal REYKJAVIK INTERNATIONAL FILM FESTIVAL DARWIN 'S NIGHTMARE KL5.45 SCARED SACRED KL 8 THE HOLY GIRL KL 10.05 ENEMY OF THE PEOPLE KL 8 VALIANT KL 6 THE 40 YEAR OLD VIRGIN KL8-10 SKYHIGH KL 6 CHARUE & THE CHOCOLATE FACTORY KL 8 THECAVE KL10 STEVE CAREll fTHE 40 YEAR-OLD PAO F, R U TIL STAOIRtetM. SERHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF FORSYNINC :RINGLAH { 588 0800 (. \ AKUREYRlC 461 4666__________KEFLAVÍK C 421 11ZO Sl .«>.>49»* ÍJI » J mm =r =* m s was. jh A morgun fer í gang ný þáttaröð af Idol - Stjörnuleit og er DV með puttann á púls- Páll Óskar Hjálmtýsson er þriðji Idoldómarinn sem kynntur er til sögunnar. Hann, ásamt Einari Bárð- arsyni, kemur nýr inn í aðaldóm- nefndina. Á morgun hefst þriðja þáttaröðin af Idol - Stjörnuleit og spennan orðin óheyrileg. Reynsluekinn tvisvar Páll er þó ekki með öllu reynslu- laus í dómnefndarstörfum því í fýrstu og annarri þáttarröð af Idol - Stjörnuleit var hann gestadómari í diskóþáttunum. Það kom engum á óvart að Páll væri fenginn til að dæma diskótakta krakkanna því hann er ókrýndur konungur diskós á fslandi. Hann hefur gefið út þrjár diskóplötur, Stuð, Seif og Deep Inside en sú síðastnefnda hlaut ekki náð fyrir eyrum íslendinga. Hinar tvær slógu hins vegar í gegn, þá sér- staklega platan Seif sem kom út árið 1996 og á sér í raun eigið líf. Á margt sameiginlegt með keppendum Páll hefur sterkar skoðanir á flestu og er tónlist eitt af því. í þeim þáttum sem hann hefúr verið gesta- dómari hefur það bersýnilega komið í ljós að hann veit sínu viti. Hann ætti að skilja hvað krakkarnir í Idol eru að ganga í gegnum að einhveiju leyti því að hann sjálfur hefur tekið þátt í Söngkeppni framhaldsskól- anna en það var árið 1990 þegar keppnin var haldin í fyrsta skipti. Páll hreppti þar þriðja sætið. Nú í seinni tíð hefur hann dæmt fjöl- margar söngkeppnir hjá framhalds- skólum og því kominn hinum megin við borðið. Ómenntaður náttúrutalent Páll er ómenntaður í söng, svo- kallaður náttúrutalent. Hann hefur fengið sína menntun með reynsl- unni enda verið syngjandi frá unga aldri. Mörgum er það minnisstætt þegar hann bræddi allar húsmæður landsins með flutningi sínum á lag- inu um blinda drenginn eftir Gylfa Ægisson. Þegar hann var 12 ára lék hann í leikritinu um Gúmmí-Tarzan sem Leikfélag Kópavogs setti upp. Stuttu eftir það varð hann að taka sér hlé frá söng því hann var kominn í mútur. Hann söng ekkert fyrr en hann var 17 ára gamall og fór í prufu hjá Þorgerði Ingólfsdóttur til þess að komast inn í Hamrahlíðarkórinn. Það gekk eftir og söng hann bassa í kómum. Páll er fúllfær um að dæma meira en diskó því hann hefur sungið allar tegundir af tónlist í gegnum tíðina og virðist allt slá í gegn sem hann syngur inn á plötu. Bundnar em miklar vonir við Pál f þessu hlutverki og mun hann án efa standa undir vænt- ingum. soli@idv.is inum. Páll Óskar Hjálmtýsson er nýr í dómnefndinni en hann er þó ekki reynslu- laus með öllu í þessu hlutverki Betur Mi melra ee Páll Óskar Hvort mun þumallinn á honum visa upp eða niðuri vetur? Skilnaður í One Tree Hill Leikaraparið Chad Michael Murray og Sophia Bush sem leika í ung- lingasápunni One Tree Hill eru skil- in eftir aðeins fimm mánaða hjóna- band. Ástæðuna fyrir skilnaðinum segja þau bæði vera þá að sam- bandið hafi einfaldlega ekki gengið upp. Sophia segir að það sé bara betra að Ijúka þessu strax heldur en að reyna að teygja lopann mikið lengur. Brúðkaup þeirra þótti með þeim flottari sem heyrst hefur af. Chad sem leikur Lucas í SHBt'■ jy þáttunum aSMfeg tH keypti sér sér- Br saumaðan W Ralph Lauren- f smóking og - MHH J Sophia sem * l leikur Brooke i. 'W ■ var i sérhönn- WmkL 4 uðum brúðar-fl mm ú, % kjólfráVeru I J Wang. * J Courteney Cox aðþrengd eigin Fyrrverandi vinurínn Courteney Cox íhugar að slást í hóp Að- þrengdra eiginkvenna. Þetta gæti verið gott tækifæri fyrir leikkonuna sem hefur ekki unnið mikið síðan hún eignaðíst dóttur sína hana Coco Riley. Þættirnir um aðþrengdu eiginkonurnar njóta mikilla vin- sælda um ailan heim og því ætti þetta að verða stórt tækifæri fyrir Courteney sem hefur ekki fengið mörg gm góð tækifæri 'WBS í gP|. eftir að Vinir ÍT*? 'Wjf* hættu. Rætt bðS að Naomi Campell brjálaðist þegar flugfélag týndi töskunum hennar NaoMSí!0Pben HiðforkunnarfagrasúpermódelNaomiCampbelltók starfsfólki. Fyrrverandi súpermódelið sem var á ferð á æðiskast á flugvelli í Kólumbíu á dögunum. Ástæðan fyr- vegum Sameinuðu þjóðanna f baráttu sinni á móti kyn- ir þessu tryllingskasti var sú að farangur hennar hafði verið sendur í vidaust flug til Texas. í farangrinum voru meðal annas 70 sérhannaðir kjólar og eftir fræga hönn- uði. Naomi varð svo brjáluð að hún hótaði að hætta við allt saman og yfirgefa landið á stundinni ef þetta myndi ekki reddast strax. Hún gekk alveg af göflunum og hótaði lífþrælkun og misrétti í heiminum. Hún hefur reynt að breyta lífi sínu til hins betra, til að mynda hefur hún far- ið til sálfræðings til að reyna að ná stjórn á skapi sínu og látið að sér kveða í mannúðarmálum. Eitthvað virðist þó hafa klikkað á flugvellinum. Skapheit Stjarnan hefur verið hjá sáifræð- ingi til að reyna að ná stjórn á skapi sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.