Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 36
r 0 SJÓNVARPIÐ 16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumurinn 18.30 Latibær Þáttaröð um Iþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra i Latabæ. Textað á slðu 888 I Textavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (6:6) (Distant Shores) Breskur myndaflokkur. 20.50 Nýgræðingar (77:93) (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn John Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lend- ir i. 21.15 Launráð (69:88) (Alias IV) Bandarlsk spennuþáttaröð. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir • 22.20 I hár saman (5:6) (Cutting It III) Breskur myndaflokkur. 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (5:23) 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 19.30 Complete Savages (e) • 20.00 Leitin að íslenska bachelornum Leitin að fslenska bachelornum og draumastúlkunum hans hefur borið árangur. Leitin barst vitt og breitt um landið og I forþáttunum verða kynntir fjórir vænlegir menn, sem koma til greina, í valinu um tengdason þjóðar- innar. Við kynnumst einnig sumum þeirra stúlkna, sem vilja vinna hug og hjarta Islenska bachelorsins. 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens 22.00 House 22.50 Jay Leno 23.40 America's Next Top Model IV (e) 0.35 Cheers (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 18.00 Presídents Cup • 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu iþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfs- menn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapparnir eru Arnar Björnsson, Benedikt Hinriksson, Hörður Magnússon og Guðjón Guð- mundsson. 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) Strandblak kvenna og karla er Iþróttagrein sem nýtur vaxandi vin- sælda og dregur að sér fjölda áhorf- enda. Keppnisfólkið er það fremsta I sinni röð en I strandblaki fer saman tækni, snerpa og gott úthald. Fylgst verður með skemmtilegum töktum á ströndinni á næstu vikum. 23.25 Landsbankadeildin næst á dagskrá... fimmtudagurinn 29. september Sjónvarp DV 36 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005 7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Ollssport 8.30 Olissport 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 19.20 Þakyfir 14.55 Ollssport 15.25 Spænski boltinn höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 17.05 Inside the US PGA Tour 2005 17.30 Presidents Cup 6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beauti ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland I bltið 12.20 Neighbours 13.00 Perfect Strangers 13.25 Blue Collar IV 13.55 Sketch Show2, The 14.20 l'm Still Alive 15.00 What Not to Wear 15.30 Tónlist 16.00 Bamatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fsland I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag 19.35 The Simpsons 9 . 20.00 Strákarnir 2030 Apprentice 3, The (17:18) (Lærlingur Trumps) Einn besti raunveruleikasjón- varpsþátturinn I heiminum. 21.15 Mile High (22:26) (Háloftaklúbburinn 2) Áfengi og aðrir vlmugjafar koma mikið við sögu og kynllf sömuleiðis. Bönnuð börnum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Rólegan æsing) Gamanmyndaflokkur sem hef- ur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og sópað til sfn lu þætti. 22.30 Silent Witness (2:8) (Þögult vitni) Spennandi sakamálaþættir 23.20 Terminal Invasion 0.50 Diggstown (Stranglega bönnuð bömum) 2.40 Sjálfstætt fólk 3.10 Fréttir og fsland I dag 4.30 fsland I bftið 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 American Princess (3:6) 20 konur keppast hér við að láta æskudraum- inn rætast, að verða sönn prinsessa. 19.50 Supersport (11:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport I umsjón Bjarna Bærings. 20.00 American Dad (4:13) (Francine's Flas- hback) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndaserla um mann sem gerir allt til þess að vemda landið sitt. 20.30 fslenski listinn 21.00 Tru Calling (13:20) (Drop Dead Gor- geous) Þættir I anda Quantum Leap. 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 23.30 The Cut (4:13) 0.20 Friends 3 (11:25) 0.45 Seinfeld (18:24) 1.10 Kvöldþátturinn Lokaþátturinn af The Apprentice 3 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.30. Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda og oftar en ekki verið nefndur „einn besti raunveru- leikasjónvarpsþátturinn i heimin- um.“ Þættirnir ganga út á það að hóp- ur fólks keppir um að komast í draumastarfið hjá milljarðamær- ingnum Donald Trump en hann sjálfur hefur úrslitavaldið um hver hreppir stöðuna. Ef einhver er ekki að standa sig sem skyldi er hann umsvifalaust rekinn. í þáttunum fá keppendur verk- efni sem þeir þurfa að leysa og fer það eftir því hvemig þeir standa sig í þeim hvort þeir fái að vera áfram, eða verði reknir. Þetta er þriðja syrpan en áður hafa þau Bill Rancic og Kelly Perdew fengið störf hjá auðkýfingnum og hafa ekki enn verið rekin. Rauð- ► Sýn kl. 22 Olíssport (Olíssporti er fjallað um helstu íþróttaviðburði hér heima og er- lendis. Starfsmenn íþróttadeildar innar eru með puttann á púls- inum. Þeir kapparsem sjá um að mata íþróttaþyrsta (slend- inga eru Arnar Björnsson, Benedikt Hinriksson, Hörður Magnússon og Guðjón Guð- mundsson. 06.00 Lfna langsokkur á ferð og flugi 08.00 My Big Fat Greek Wedding 10.00 Fame 12.10 Young Frankenstein 14.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 16.00 My Big Fat Greek Wedding 18.00 Fame 20.10 Young Frankenstein Óborganleg gamanmynd. Barnabam Frankensteins, ninn hámenntaði Frederick Frankenstein, heldur til Transyh/anlu til að berja augum ættaróðalið, sem hann er nýbúinn að erfa. Frederick kippir f kynið og er vart kominn f kastalann þegar tilraunir hefjast á nýjan leik. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana eina albestu grinmynd allra tíma. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Peter Boyle, Marty Feldman, Madeline Kahn, Cloris Leachman, Teri Garr. Leikstjóri: Mel Brooks. 22.00 May Hrollvekja sem fær hárin til að rfsa. May er ung stúlka sem hefur átt erfitt uppdráttar í llfinu. Æskan var henni erfið og fullorðinsárin eru engu betri. May, sem þekkir hvorki merkingu vináttu né ástar, ákveður að búa sér til mann en beitir miður geðfelldum aðferðum til að ná markmiði sfnu. Aðalhlutverk: Angela Bettis, Jeremy Sisto, Anna Faris. Leikstjóri: Lucky McKee. 00.00 Cat People 02.00 28 days later 04.00 May ► Skjár einn kl. 20 Leitin að íslenska bachelornum Nú stendur yfir leitin að íslenska bachelornum á Skjá einum. Þættirnir eru að erlendri fyrir- mynd en þetta er í fyrsta skipti sem svona þættir eru gerðir hér á landi. Nú er verið_ að leita að þeim dreng sem verður hinn íslenski piparsveinn og dömurn- ar sem bítast um hann kynntar til sögunnar. ► RÚVklc 22.20 í hár saman Breskur myndaflokkur um skraut- legt líf eigenda og starfsfólks á tveimur hárgreiðslustofum í sömu götu í Manchester. f kvöld er á dagskrá síðasti þátturinn af sex og ætti enginn að láta hann fram hjá sér fara. Þættirnir þykja með eindæmum kskemmtilegir og verður kþeirra sárt saknað. Lokaþátturinn af The Apprentice 3 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.30. Mikil spenna er fyrir kvöldinu þegar stóru spurningunni verður svarað. Hver verðu næsti Mi OMEGA Dagskrá alian sólarhringinn. IO AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 ENSKi BOLTINN 14.00 Wigan - Middlesbrough frá 18.09 16.00 Blackburn - Newcastle frá 18.09 18.00 Fulham - West Ham frá 17.09 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Liverpool - Man. Utd frá 18.09 23.00 Arsenal - Everton frá 19.09 1.00 Man. City - Bolton frá 18.09 3.00 Dagskrárlok Poppland poppar upp tílveruna Óli Palii er popppúki sem kann sitt fag. Alla virka daga milli 12.45 og 16.00 mat- ar hann fslendinga af hágæðatónlist án þess að blása úr nös. Honum til halds og trausts eru þeir Freyr Eyjólfsson og Guðni gleðigjafi. birkni hártoppurmn á Donald Trump sómar sér vel í þáttunum en menn eiga erfitt með að skilja af hverju maður með þessi auð- æfi ber svo misheppnaðan hár- topp á höfði. Einhveijir vilja meina að þetta sé hans upp- runalega hár en skiptar skoðanir eru um það. Þessi þáttaröð er frá- brugðin hinum tveimur af þeim sökum að keppend- umir em annars vegar hámenntaðir í við- skiptum en hins vegar alveg ómenntaðir. f kvöld er kominn tími til að velja á milli tveggja aðila sem fá starfið sem þá hefur dreymt um. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10X)3 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg- isútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Royal búningur 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ís- land í dag 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt e. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.