Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Page 38
38 FIMMTUDACUR 29. SEPTEMBER 2005
Síðast en ekki síst DV
Ha?
V
Halldór Blöndal átti i gær að
halda til Úkraínu en ferðin átti að
vera síðasta ferðalag
hans sem forseti Al-
þingis. Þar átti Hall-
dór að hitta fyrir for-
seta annarra nor-
rænna þjóðþinga og
ætluðu þeir í samein-
ingu að aðstoða
Úkraínumenn við
að
skipu-
leggja sitt eigiðj
þjóðþing. Af,
einhverjum
óút-
skýrðum ástæðum hætti Halldór
hins vegar við að fara á síðustu
stundu. Nú voru góð ráð dýr. Haft
var samband við Jónínu Bjartmarz
sem er annar varaforseti Alþingis og
hún spurð hvort hún gæti farið. Hún
svaraði því hins vegar neitandi.
Sömu sögu var að segja
með þriðja og íjórða
t varaforseta, þær
Sólveigu
I Fór ekki fet Halldór
I hætti á síðustu stundu
I við að fara i opinbera
I ferð til Úkralnu. Sömu
I sögu er að segja um þrjá
| varaforseta Alþingis.
Péturs-
dóttur
og Jó-
■hönnu
. Sigurð-
' ardótt-
Ferðin sem enginn vildi fara
ur. Fjórir
forsetar
Alþingis
búnir að
segja nei
og að-
eins
tveir
eftir.
Sem
betur fer sam-
þykkti Þuríður
Backman
fimmti varafor-
seti að fara í ferðina - ferðina sem
enginn annar virðist hafa viljað fara
Fór á endanum
Þurlður fór að lok-
um til Úkraínu, í
ferðina sem enginn
vildi fara I.
Hvað veist þú um
Davíö Oddeson
1. Hvenær fæddist Davíð
Oddsson?
2. Fyrir hvaða dagblað
starfaði Davíð á sínum
—• yngri árum?
3. Hvenær varð Davíð for-
sætisráðherra?
4. Hvað hét smásagnasafn-
ið sem Davíð gaf út árið
2002?
5. Við hvað starfar Davíð í
dag?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
- mamma?
„Mér Ifst
bara vel
á
þetta,"
segir
Guð-
frfður
Lillý
Guð-
björns-
dóttir,
móðir
Þór-
halls
Gunn-
arsson-
ar sjón-
varpsmanns. „Þetta verður örugg-
lega ffnt. Ég er viss um að hann hef-
ur ekki farið út í þetta nema að vel
hugsuðu máli. Þetta er greinilega
starfsvettvangur sem passar honum
mjög vel."
Cuðfríður Lillý Guðbjörnsdóttir er
móðlr Þórhalls Gunnarssonar sjón-
varpsmanns sem er hættur áStöð 2 til
að taka við starfi rítstjóra nýs þáttar i
Rikissjónvarpinu.
GOTT hjá Karli Rúnari Ólafssyni kart-
öflubónda að láta lögregluna ekki
komast upp með fantaskap.
Svön
•s 1.17. janúar 1948.2. Var þingfréttaritari Morgunblaðs-
ins. 3.1991.4. Stolið frá höfundi stafrófsins. 5. Seðla-
bankastjóri.
heldur þvifram að þarna sé
Geirfmnur grafinn. Eigandinn
segir lögreglunni guðveikomið
að grafa I garði slnum.
Undarlegur orörómur Geirfinnur
í Garðabæ? “
„Þeir mættu sko grafa í lóðinni hjá
mér,“ segir Steinar Gunnbjömsson
sölumaður, íbúi og eigandi húss
sem stendur við Markarflöt 11
Garðabæ.
Kona nokkur hringdi
nýverið í beina útsendingu
útvarps Sögu og fárast yfir
Baugsmálum. Hún segist
búa yfir miklum upplýsing-
um um málið. Gústaf Adolf
Níelsson útvarpsmaður og
frambjóðandi í prófkjöri
sjálfstæðismanna varð fyrir
svörum og spurði hana af
hverju hún snúi sér ekki til
lögreglunnar með svo brýnt
erindi. Konan segir það ekki
þýða. Hún sé til dæmis búin
að benda lögreglunni á í
ijölmörg ár hvar Geirfinnur sé graf-
inn.
Leirfinnur Stytta
sem gerð varþegar
Geirfinnsmálið stóð
sem hæst á 8. ára-
tugnum.
Mun hér vís-
að til Geir-
finns Ein-
arsson-
ar sem hvarf í Keflavík árið
1974. Var það upphaf Geir-
finns- og Guðmundar-
máls sem tröllreið þjóðfé-
laginu öll næstu ár og er í
raun ekki enn lokið.
Gústaf Adolf er maður
mikilla verka og spyr hvort
hann eigi ekki bara að taka
fram skófluna og bytja að
grafa. Hún segir að ekki sé
hlaupið að því vegna þess
að þar ofan á hafi verið sett
heljarmikið bjarg. Og það
stemmir, í garði við Markar-
flöt 11 í Garðarbæ er eitt-
hvert það stærsta bjarg sem sést hefur
í garði hérlendis.
Eigandi hússins, Steinar, segist
hafa heyrt af þessu og er langt um lið-
ið. Hann gefur ekki mikið fyrir þennan
orðróm og segir konuna kexruglaða.
„Þetta er rugludallur. Ég hef ekki hug-
mynd um af hverju hún stendur í
þessari meiningu."
Steinar byggði húsið og hefur
búið þar í ein þrjátíu ár eða frá 1972.
í lóðinni eru miklir klettar sem
Steinar setti niður á sínum tíma.
En hann segir fráleitt með öllu að
þeir séu til að hylja gröf Geirfinns
og hlær að slíkum hugmyndum.
jakob@dv.is
Gustaf Adolf Níels
son Útvarpsmaður-
inn snarpi vildi rjúka
til með skóflu og
grafa upp Geirfinn.
Gervasoni var ólíkur Islendingum
Pétur Gunnarsson rithöfundur
var fenginn sem túlkur fyrir Patrick
Gervasoni þar sem hann talaði
frönsku. Pétur segist hafa verið í
hóp sem myndaðist í kringum
Gervasoni til að aðstoða hann.
„Ég man ekki nákvæmlega eftir
þessari mynd en ég geri ráð fyrir að
hún hafi verið tekin af eínhverjum
úr stuðningshóp Gervasonis," segir
Pétur og bætir við að Torfi Túliníus
_______________________ háskóla-
kennari,
Örnólfur
Thorsson bókaútgefandi og Björn
Jónasson sem var forstjóri bókaút-
gáfunnar Svart á Hvítu hafi verið í
þessum hópi. Pétur segist hafa
kynnst Gervasoni nokkuð vel og
reynt að liðsinna honum á allan
hátt. „Ég bauð honum í mat, fór
með honum í bíó og fleira til að
Gamla myndin
halda honum félagsskap," segir Pét-
ur.
Pétur Gunnarsson
rithöfundur Hefur
ekkert heyrt afGerva-
soni I aldarfjórðung.
Gervasoni kom frá Frakklandi og
var að flýja herskyldu sem þar beið
hans. „Það var ekkert nýtt að íslend-
ingar tækju á móti flóttamönn-
um en það þótti sérstakt að
Gervasoni var frá Fraldc-
landi, sem er Natóland.
„íslendingar voru mjög
meinlausir á þessum tíma
og Gervasoni virkaði sér-
kennilegur á fólk þar sem
hann var mjög tortrygginn
og var um sig," segir Pétur.
Gervasoni varð þó flótlega
sjáfbjarga á landinu, eignað-
ist vini og stundaði bygginga-
vinnu á tímabili. „Gervasoni
fékk vinnu við að gera við dóms-
málaráðuneytið en yfirvöld höfðu
ekki húmor fyrir því," segir Pétur.
Pétur hefur ekkert frétt af Gerva-
soni síðan hann var sendur úr landi
í desember 1980. „Gervasoni var
eftirminnilegur og mikill baráttu-
maður en talsvert ólíkur okkur ís-
lendingum," segir Pétur.
Pétur ásamt Patrick
Gervasoni Pétur var íhópi
sem stóð að baki Gervasoni
meðan hann dvaldi hérlendis
Krossgátan
Lárétt: 1 skjótu,4 há-
karlaöngull,7 líttið 8
sæti, 10 iðin, 12 klók, 13
espa, 14 skepnu, 15
stúlku, 16 hlífa, 18 skð-
uðu,21 ástundun,22
deyfð, 23 grind.
Lóðrétt: 1 látbragð, 2
öxuls,3 gerbreytti, 4 rík-
ur,5 hratt, 6 pinni, 9 ráfi,
11 forræði, 16 loga, 17
sveifla, 19 fífl, 20 planta.
Lausná krossgátu
'Un oz '!ue6l'Q|J/L'P|s
91 'QBJtun t L 'uöja 6 jyu 9 'uo s 'jnönpuojs y jgede>|stun £ 'ssy z 'seg l tííaJQon
Tsu zz'IQop ZZ'un>|Q! iz'nQe6 81 'BJ|a
9 L 'njd s L 'sjXp y L 'bj6o £ t 'uæ>| z L jnig o L 'ssas 8 '«?tus / 'u^jps p 'nejj t Uiajen
Talstöðin
FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
_ Alla virka daga kl. 17:30
MARKAÐURINN
v