Símablaðið - 01.11.1931, Side 45
SÍMABLÁÐÍÐ
Alþýðuhúsið ISNQ Samkomu og veitingahús. Besta luis fyrir hljómleiki, söng og hljóðfæraslátt, sam- saéti, dansleiki og liverskonar mannfagnað. Sími: 2350. Símar: 807 & 1000. Símnefni: Shipping.. G. Kpistj ánsson skipamiölari. Hafnarstræti 17. Hefir ætið birgðir af góðum og ódýr- um KOLUM og KOKSI, til skipa og húsnotkunar.
* HAFIÐ HUGFAST, að alt tjl bökunar og allar krydd- vörur fáið þér best og ódýrast hjá mér. # Einai* Eyjólfsson V e r s 1 u n. Týsgötu 1. Sími 586. Rakarastofa 25 ára. í tilefni af því, að rakarastofan í Eim- skipafélagshúsinu er nú að verða 25 ára, hefir henni verið gerbreytt, að öllu eftir ströngustu kröfum bæjarbúa. Nýir stólar — og í öllu vönduð og fljót afgreiðsla. Njótið þægindatlna, þegar þaú fást ó- keypis, og skiftið við oss. Virðingarfyllst. SIGURÐUR ÓLAFSSON.
Spnskar mancliettskyrtur eru þær l)estu, fara vel, endast vel Iitekta og ódýrar. Nátlföt, slifsi, liáls- treflar, innijakkar og sloppar, er vel þegin jólagjöf. Jlmvotn í skrautkössum fyrir herra og dömur, smekkleg og ódýr. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. TóbaksvöFiiF. Vindlar, Cigarettur^ Reyktóbak, Neftóbak, Sælgæti, Ávextir. Lítið inn i Túbaksverslunina Havana Austurstræti 1. Simi 172.
Kpistinn Sveinsson BankasíræH 9. Reykjavík. Talsími 321. Pósthólf 321. Húsgagnavinnustofa. Þekíasta og besía vinnustofa á ís- landi í bessari grein. • Smiða allskonar stoppuð liúsgögn. Aðcins fyrsla flokks vinna. HITAME8TU KOLIN „BEST SOUTH YORKSHIRE HARB STEAM“-K O L I N frægu, ávalt fyrirliggjandi. Kolaverslun ÓLAF8 ÓLAF880NAR Sími 596.