Símablaðið - 01.11.1931, Page 55
SÍMABLAÐÍÐ
Vélsmiðjan
Eédiim
Aðalstræti 6 B. Reykjavík.
Talsimar: 11565 og 1565.
Símnefni: Héðinn.
Rennismiðja — Ketilsmiðja.
Eldsmiðja — Málmsteypa.
Framkvæma fljótt og vel viðgerðir á
vélum og eimkötlum, ásamt bolvið-
gerðum á skipum. Nýjustu tæki, svo
sem logsuðutæki, rafmagnssuðu-
tæki og þrýstiloftsvélar, notuð við
vinnuna.
HUDDENS
FINE VJRGIMA
Reykir símafólkið.
Jón HaEldórsson
& Co.
Ingólis flpótek
Húsgagnaverslun
og
vinnustofa.
(P. L. MOGENSEN).
Áðaistræti 2. Sími: 1414.
Smíðar húsgögn svo sem i:
Svefnherbergi — Borðstofur
Skrifstofur o. fl. bónaðar og
póleraðar.
Elsta, besta og stærsta hús-
gagnavinnustofa á íslandi.
Aðeins fyrsta flokks vörur.
Sími 107. — Reykjavík — Símn.: Jónliallco.
Aiiskonar hreinlætisvörur:
Ilmvötn, hármeðul, púður,
Tannpasta og tannburstar.
Ennfremur
a 11 t i 1 b ö k u n a r.