Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 11
Ekkertsvar
um strætó
„Fulltrúar sjálfstæðis-
manna átelja það harðlega
að fyrirspumum
þeirra um nýtt leiða-
kerfi Strætó bs., sem
lagðar vom fram á
fundi Umhverfisráðs
15. ágúst síðastliðinn
haíi ekki enn verið
svarað," sögðu sjálf-
stæðismenn á fundi um-
hverfisráðs Reykjavíkur í
gær og héldu áfram: „Flestar
fyrirspumimar vom þess
eðlis að unnt hefði verið að
svara þeim án dráttar. Ósk-
að er eftir skriflegu svari á
umræddum fyrirspumum,
sem fyrst auk upplýsinga
um hver ber ábyrgð á þess-
um drætti.“
Cruise styrkir
mest
Tom Cruise er mesti
styrkveitandi vísindakirkj-
unnar. Hann fékk á síðasta
ári æðstu heiðurs-
verðlaun kirkjunn-
ar, Platinum Merit-
orious, eftir að hafa
látið af hendi sem
samsvarar 150
milljónum króna til
kirlgunnar. En gjaf-
mildi Cruise em lít-
il takmörk sett. Nýlega gaf
hann um 65 milljónir króna
til hátíðar í höfuðstöðvum
vísindakirkjunnar í Sussex á
Englandi. Þar var hann
mættur ásamt sinni ófrísku
kæmstu Katie Holmes
ásamt 180 gjafmildustu
mönnum kirkjunnar.
Síminn býður nemendum Kvennó á ball á miðvikudaginn ef þeir ganga úr við-
skiptum við Og Vodafone og fara yfir til Símans. Síminn segir þessi viðskipti
báðum aðilum til tekna. Einar Gauti Þorgeirsson, ritari nemendafélagsins, vill ekki
tjá sig um málið.
Kvennó í bofii Símans
Fyrirtæki leita ýmissa leiða til að ná til sín viðskiptavinum. Full-
trúar Símans, markaðsfyrirtækis ársins, hafa komið sér fyrir í
Kvennó og bjóða nemendum frítt á ball næstkomandi miðviku-
dag ef þeir ganga í viðskipti við fyrirtækið. Ritari nemendafélags-
ins vill ekki tjá sig um málið en Eva Magnúsdóttir segir viðskipt-
in báðum aðilum til tekna.
„Ég get ekki tjáð mig um þetta
mál," sagði Einar Gauti Þorgeirsson,
ritari nemendafélags Kvennaskól-
ans í Reykjavík, þegar DV bar málið
undir hann. Hann vildi ekki svara
neinum spurningum blaðamanns
um viðskipti nemendafélagsins við
Símann.
Frír miði á bailið
„Já, það er rétt. Þeir nemendur
sem skipta frá Og Vodafone yfir í
Símann fá frítt á ballið og þeir sem
eru nú þegar í viðskiptum við Sím-
ann fá 500 króna afslátt af miða-
verði," segir nemandi í Kvennaskól-
anum í Reykjavík spurður um aug-
lýsingaherferð sem Síminn stendur
nú fyrir í Kvennaskólanum. Hann
segir jafrifrcimt að þeir sem eru með
debetkort frá Landsbankanum fái
1.000 króna afslátt af miðaverði á
ballið.
Gerum ekki svona
DVleitaði til Og Vodafone um álit
á herferð Símans. „Þetta er ekki í
fyrsta skipti sem við heyrum af
„Þetta eru mikilvægir
viðskiptavinir. “
svona herferðum hjá Símanum. Þeir
eru með svona herferðir á fleiri stöð-
um,“ segir Gísli Þorsteinsson upp-
Iýsingafulltrúi Og Vodafone. „Við
bjóðum ekkert sambærilegt enda
teljum við ekki ástæðu til að fara
þær leiðir sem Síminn er að fara.
Hvað finnst þér um að gefa nýj-
um viðskiptavinum aðgöngumiða
að verðmæti 2.500 krónur á meðan
eldri viðskiptavinir fá 500 króna af-
slátt af miðaverði?
„Gamlir viðskiptavinir vilja oft
gleymast og fyrirtæki leggja oft mik-
ið á sig til að ná nýjum viðskiptavin-
um. Við reynum frekar að koma til
móts við þarfir þeirra sem fyrir eru
þó svo að við viljum að sjálfsögðu fá
sem flesta viðskiptavini," segir Gísli.
Ailir græða
„Sfrninn hefur undanfarin miss-
eri Iagt sig eftir að byggja upp gott
í Kvennaskólanum Slm
inn býður nemendum ú
ball efþeirganga úr við-
skiptum við Og Vodafone
ogfara yfir til Simans.
\ ~ ______________ ,
T 'í WBM
markaðssetningu og þetta eru við-
skipti sem eru báðum aðilum til
tekna,“segir Eva.
Gamlir viðskiptavinir fá 500
króna afslátt á meðan nýir við-
skiptavinir fá frían miða að andvirði
2.500 krónur?
„Eldri viðskiptavinir njóta góðra
kjara annars staðar hjá Símanum."
Er líklegt að Síminn fari í álíka
markaðssetningu í grunnskólunum?
„Grunnskólamir em ekki á dag-
skrá," segir Eva. svavar@dv.is
samstarf við nemendafélög fram-
haldsskólanna. Þetta em mikilvægir
viðskiptavinir," segir Eva Magnús-
dóttir, upplýsingafulltrúi Símans, og
bætir við að Síminn komi til móts
við nemendafélög sem óska eftir
slíku með sérstökum tilboðum.
En nú eruð þið að niðurgreiða
miða að andvirði 2.500 krónur og
fáið í staðinn viðskiptavin sem gæti
skilað Símanum hundruðum þús-
unda.
„Það em allskyns hvatir notaðar í
Eva Magnúsdóttir
Upplýsingafulltrúi
Simans segir að allir
græði ú þessum við-
skiptum.
- 3
fifrmm
œmzmssmm
1 1
' \% 11 jt
ki MH 1
émmhhI JL
1 "1*.
Á | £ | lá 1