Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 21.25 ► Skjár einn kl. 20.30 ►Stöð 2kl. 21.15 * Kárahnjúkar Fjórða heimildamyndin af níu sem gerðar verða á fjór- um árum um framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. ( þættinum er fylgst er með mannlífi og náttúru staðarins þar sem stærstu framkvæmd- ir fslandssögunnar fara fram. Sagafilm framleiddi þáttinn fyrir Landsvirkjun.Textað á síðu 888 íTextavarpi. Allt í drasli Þau Margrét og Heiðar eru óborganlegir karakterar. Nú taka skötuhjúin til hendinni á landsbyggð- inni og gefa áhorfendum fjölmörg ráð um hvernig eigi að bera sig að við þrif- in og tiltektina auk þess sem fjölmargar kostulegar persónur verða kynntar til sögunnar. Hustle Þessir bresku glæpaþættir hafa slegið í gegn meðal fjölda fólks enda bæði fyndnir og spennandi. Bragðarefurinn Mickey Stone og félagar hans svífast einskis til að verða sér úti um skjótfenginn gróða. f þessum þætti reynir gengið að svindla á uppboðs- haldara með því að pranga inn á hann falsaðri myndasögu. En þegar spillt lögga kemst að ráða- brugginu og segist vilja fá sinn skerf af fengnum vandast málið. næst á dagskrá... þriðjudaguriim 1. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (10:25) 18.25 Tommi togvagn (5:26) 18.30 Gló magnaða (23:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (6:22) m 21.25 Kárahnjúkar Fjórða heimildamyndin af nfu sem gerðar verða á fjórum árum um fram- kvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Fylgst er með mannlffinu og náttúrunni á virkjunarsvæðinu og vinnu við þessa stærstu framkvæmd (slandssögunnar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Frances Tuesday (2:2) Bresk spennu- mynd I tveimur hlutum frá 2004. Kærasta glæpamanns Ijóstrar upp um glæpi hans, tekur sér nýtt nafn og leggur á flótta þegar til stendur að láta hann lausan úr fangelsi. 23.35 örninn (2:8) 0.35 Kastljós 1.35 Dag- skrárlok @ SKJÁREINN . , 17.55 Cheers 18.20 The O.C. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið 19.30 Silvía Nótt (e) Frægasta frekjudós landsins snýr aftur I haust 20.00 Design Rules Hefur þú reynt betrumbaetur heima hjá þér og kom- ist að þvi'að litasamsetningin sem var svo falleg i blaðinu hentar alls ekki ( ________stofunni þinni? • 20.30 Allt í drasli Að þessu sinni verður tekið til hend- inni á landsbyggðinni og áhorfendur mega búast við að sitja agndofa fyrir framan skjáinn - því verra sem ástandið er, því betra! Það má með sanni segja að Allt f drasli sé hreinasta snilld! 21.00 Innlit / útlit 22.00 iudgingAmy 22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor Guatemala (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist <U) OIMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 6.58 (sland I bitið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í ffnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 (sland f bítið ; 810 STÖÐ 2 - BfÓ 6.00 Almost a Woman 8.00 Overboard 10.00 You Wish! 12.00 What a Girl Wants 12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 2005 13.00 Fresh Prince of Bel Air (5:25) 13.25 Night Court (6:13) 13.50 Monk (16:16) 14.45 The Guardian 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslandídag 19.35 The Simpsons (2:23) (Simpson-fjöl- skyldan 10) Hómer áttar sig á því að hann er að verða miðaldra og ákveður að gerast næsti Thomas Edison. 20.00 Strákarnir 20.30 Amazing Race 7 (9:15) (Kapphlaupið ________mikla)______ @21.15 Hustle (4:6) (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa. Bönnuð börnum. I# 22.05 Over There (1:13)| (Á vigaslóð) Clænýir, umtalaðir bandariskir spennu- og dramaþættir. Bönnuð börnum. 22.50 Crossing Jordan (11:21) (Réttarlæknir- inn) Hörkuspennandi þættir. 14.00 Almost a Woman 16.00 Overboard 18.00 You Wishl 20.00 What a Girl Wants Skemmtileg gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. 22.00 Skipped Parts Dramatisk kvikmynd um mæðgin. 23.30 Deadwood (Str. b. börnum) 0.20 Control Factor (Str. b. börnum) 1.45 The Master of Disguise 3.05 Fréttir og Island i dag 4.10 Island I bitið 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI 0.00 Rules of Attraction (Str. b. börnum) 2.00 Dinner Rush (Str. b. börnum) 4.00 Skipped Parts (B. börnum) ■MBB si&n ■■■■■ 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 18.00 Olíssport 18.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaradeildin - upphitun) 19.30 UEFA Champions League (UEFA Champions League 05/06) Bein út- sending frá fjórðu umferð Meistara- deildar Evrópu sem fer fram í dag. Meðal liða sem mætast eru Schalke - Fenerbahce, PSV Einshoven - AC Mil- an, Rosenborg - Real Madrid, Olympi- acos - Lyon, Liverpool - Anderlecht, Real Betis - Anderlecht, Rangers - Int- er Milan og Artmedia - Porto. 21.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22.20 UEFA Champions League 0.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 0.50 Ensku mörkin 1.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður Hönnunar- og lífsstílsþáttur. 20.00 Friends 4 (11:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 Idol-prufurnar eru á fullu á Egilsstöðum og Svavar örn tætir og tryllir á bakvið tjöldin. 21.00 Laguna Beach (5:11) Einn ríkasti og fal- legasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmarkaðan aðgang að 8 moldríkum ungmennum sem búa þar. Líf þeirra er það ólíkt lífi hins venju- lega unglings að þú trúir því ekki nema að sjá það með eigin augum. 21.30 My Supersweet (5:6) 22.00 HEX (5:19) 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur. 23.15 Fashion Television (1:34) 23.45 David Letterman 0.30 Friends 4 (11:24) 0.55 Kvöldþátturinn Sjónvarpsþættirnir Over There hafa vakið mikla lukku meðal sjónvarpsáhorfenda. Þættirnir fjalla um hinn unga Bo Rider sem nýkominn til íraks til þess að gegna herskyldu. Þættirnir eru helst merkilegir fyrir það að fjalla um stríð sem er enn í gangi og þykja þeir lýsa hermannalífinu á raunverulegan hátt. Þátturinn er sýndur á Stöð tvö klukkan 22.05 í kvöld. Ungur, órep staðsettur í I Over There eða Vígaslóð eru splunkunýir þætt- ir sem sýndir eru á Stöð tvö á þriðjudagskvöldum klukkan 22.05. Nafn þáttanna, Over There, er dregið af baráttusöng hermanna í fyrri heim- sstyrjöldinni en sönginn sungu þeir til þess að stappa í sig stálinu. Þættirnir gerast í Íraksstríðinu en þetta eru fyrstu sjónvarpsþættir í heiminum sem gerast í styrjöld sem er í fullum gangi á sama tíma. Sögu- hetjan er hinn ungi Bo Rider, sem leikinn er af Josh Henderson, en Josh sjálfur er aðeins 24 ára gamall. Bo Rider er ungur og óreyndur, nýkominn til írak og veit ekki við hverju hann á að búast þar. Hann var ruðningshetja í skólanum sínum í Bandaríkjunum og þurfti því að yfirgefa hið ljúfa líf fyrir hart og hatrammt stríðsbrölt. Þættirnir fyalla að mestu leyti um hersveit hans en í henni er fjölmargir kynlegir kvistir. Þættirnir sýna hvernig þeir upplifa stríðið og hvernig það hefur djúp áhrif á fjölskyldur þeirra í Bandaríkjunum. Her- mannalífið er ekkert grín. Það að þurfa að drepa fyrir föðurlandið reynist sumum auðvelt en öðr- um mjög erfitt. Eins og flestir leiknir þættir í dag eru Over There mjög vandaðir. Gagnrýnendur hafa lofað þá í hástert og sagt að þættirnir séu bæði vel leiknir, trúverðugir og ákaflega vel skrif- aðir. Framleiðendur þáttanna hafa áður framleitt þætti á borð við NYPD Blue, Murder One og Blind Justice. Handritshöfundurinn Chris Gerolmo skrifar handritið en hann skrifaði líka handritið að verðlaunakvikmyndinni Missisippi Burning sem fjallaði um kynþáttahatur og glæpi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Méð önnur stór hlutverk í þættin- um fara Luke McFarlane og rapparinn Sticky Fingaz sem er þekktastur fyrir rímur sínar með hljómsveitinni Onyx. dori@dv.is DIISHÍ^ ENSKl BOLUNN 14.00 Birminham - Everton frá 29.10 16.00 Sunderland - Portsmouth frá 29.10 18.00 Man. City - Aston Villa frá 31.10 20.00 Þrumu- skot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Liverpool - West Ham frá 29.10 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 0.00 Chelsea - Blackburn frá 29.10 2.00 Dagskrárlok Gústaf Níelsson og hlustendur Á Útvarpi Sögu kl. 11.03 á miðvikudögum er útvarpsmað- urinn Gústaf Níelsson í góðu sambandi við hlustendur í þættinum Bláhornið. Þar fá áheyrendur að njóta sín og segja sína skoðun en eins og allir vita hringja oft kostuleg- ir karakterar inn og vel þess virði að hlusta af athygli á þaer upplýsingar sem þcir vilja miðla áfram._/ TALSTÖÐIN FM 90,9 6.58 ísland I bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 1225 Fréttaviðtalið. 13.10 Blla- þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar 1739 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland I dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland i dag e. 22.00 ísland I bltið e. 030 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.