Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Blaðsíða 27
WBílar
MÁNUDAGURJ4.NÓVEMBER 2005 27
Togið er meiriháttar
hestöflin 102 segja bara
hálfa söguna - togið í
„nýju“ túrbódfsilvélinni er
meiriháttar sem gerir bfl-
inn hinn sprækasta. Tveir
bítar I einum; vinnubíll og
fólksbíll.
Vandaðir rafgeymar endast yfirleitt
4-5 ár. Algengt er að rafgeymar fari
að siappast upp úr 4 ára notkun.
Fyrstu merki um að geymir sé að
gefa sig er takmarkað afl við gang-
setningu í kulda. Ýmislegt má gera
til að auka endingu rafgeymis og
öryggi við gangsetningu að vetri - i
fyrsta lagi með því að slökkva á raf-
knúnum tækjum svo sem miðstöð
og rúðuhitara fyrir gangsetningu
og gangsetja ekki vél með ökuljósin
kveikt. Sé um dagijós að ræða borgar
sig að stilla þau á biðljós áður en vél-
in er gangsett köld.
Til að rafgeymir endurhlaðist eðlilega
þarf nægur vökvi að vera á honum.
Sé gert ráð fyrir áfyllingu (en sumir
geymar eru algjörlega lokaðir) þarf
að bæta vatni öðru hverju á þannig
að sléttfljóti yfir selluplöturnar. Al-
geng ástæða þess að rafgeymir hlað-
ist ekki er of slök eða ónýt viftureim.
Af ýmsum ástæðum getur sýruhrúð-
ur myndast á geymasamböndum og
valdið sambandsleysi. Auðveldast er
að þrífa póla og pólklemmur með
uppþvottabursta og volgu vatni sem
bætt hefur verið í 1 -2 matskeiðum af
matarsóda (natron). Þá hverfur
hrúðrið eins og dögg fyrir sólu.
Pólklemmur má verja með WD40 eða
öðrum smurúða.
Mikilvægt er að rafgeymir sé tryggi-
lega festur og að yfir plús-pólnum sé
einangrandi hlíf. Laus rafgeymir get-
ur valdið skemmdum á rafkerfi og
jafnvel íkveikju.
www.ieoemm.com
ri Hann
ogmeð
rstærri
rþægi-
Reynsluakstur
TOYOTA
HILUX OOUBLECAB 4X4
102 ha vél
Snerpa: Meiri en áður
Verð: 2,680 mkr.
hægt að nöldra eitt)
varðandi þennan nýj<
Hilux mætti finna að því
að hann sé orðinn offínn
að innan sem vinnubíll."
Nú reynir á rafgeyminn
Þægilegri gírkassi
Ef lýsa ætti helsta mun á nýja
Hilux og þeim eldri íyrir utan útlits-
breytinguna, sem er veruleg og alls
ekki öruggt að öllum þyki til bóta, er
sá nýi með meiri fólksbíla eiginleika
jafnffamt því að vera öflugri vinnu-
bfll. Á meðal þess sem gerir bflinn
þægilegri er nýr 5 gíra kassi - bein-
skipting sem er eins og í venjulegum
fólksbfl; auk þess að vera lipur hent-
ar stikun gíranna umferð í þéttbýli
(4,3 - 2,3 - 1,4 - 1,0 og yfirgír 0,838).
Þá miða ég við upprunaleg dekk
(29“ á 15" felgum) og staðalhlutfall í
drifum (3,909). Þó skal bent á að á
jafn breiðum dekkjum en með 16“
felgum er þvermál hjólanna 30" sem
ætti að henta enn betur með þessu
drifhlutfalli.
Aðrar breytingar
Sá nýi er um 130 kg þyngri, 34 sm
lengri (meira hjólhaf) með 30%
meiri burðargem á 16,5 sm lengri
skúffu. Hann er auk þess bæði breið-
ari og hærri en forverinn. Meira hjól-
haf breytir hreyflngum bflsins; hann
er stöðugri og þægilegri í akstri. Ný
og endurbætt framfjöðrun gerir bfl-
inn áberandi þýðari en forverann.
Til mótvægis við aukið hjólhaf (3.085
mm) hefur snerilstyrkur undir-
vagnsins verið aukinn um 45%.
Veggrip er því betra, ef eitthvað
er, sem bætir stöðugleika og tor-
færugetu.
Innanrými hefur verið aukið
verulega og er það mesta breytingin
á bflnum; mun betra rými er fyrir
farþega auk þess sem vel fer um stórt
fólk (190 sm) hvort sem um farþega
eða ökumann er að ræða. Sem dæmi
um aukin þægindi má nefna að nú
em 90 sm á milli farþega í framsæti
og farþega í aftursæú en það er al-
þjóðlegt viðmið og þykir meira en
viðunandi í fólksbíl af millistærð.
Innréttingin er nánast eins og í fólks-
bfl og sé hægt að nöldra eitthvað
varðandi þennan nýja Hilux mætti
flnna að því að hann sé orðinn of
fínn að innan sem vinnubfll.
Nýi Hilux þarf hring með minnst
13 metra þvermáli til að snúa. Það
finnst í akstri að þetta er stærri bfll
en forverinn, sérstaklega í þrengsl-
um í miðborginni. Aukið vélarafl og
snerpa gera þó bflinn liprari en bú-
ast hefði mátt við en til samanburð-
ar má hafa með að flesúr amerískir
pallbflar þurfa um 15 m þvermál fyr-
ir sömu athöfn.
Drifkerfi
Hilux er með hlutadrif, þ.e.
honum er ekið að jafnaði í aftur-
hjóladrifi. Fjórhjóladrifið er valið
með hnappi og tengibúnaður
framhjóla er sjálfvirkur þannig að
hægt er að setja í fjórhjóladrifið í
háa drifinu á fullri ferð en í lága á
innan við 8 km/klst. Millikassinn
er keðjuknúinn. Hlutfallið er 1,0 í
háa en 2,566 í lága. Handvalin raf-
knúin læsing er í mismunardrifi
afturhjóla.
Önnur atriði
Samkvæmt upplýsingum sér-
fræðinga hjá Toyota salnum á
Selfossi er þessi túrbódísilvél
með tímareim og þarf að endur-
nýja hana eftir 150 þús. km. akst-
ur. Smurolíu á vélinni á að end-
urnýja með 7.500 km millibili,
samkvæmt tilmælum umboðs-
ins. Dráttargeta er 750/2.250 kg.
Leyfileg heildarþyngd er 2.760 kg
en eigin þyngd um 1.800 kg. Með-
aleyðsla er um og innan við 10
lítrar á hundraðið (óhlaðinn). Fá-
anleg hafa verið drif með 5,29
hlutfall sem hafa verið notuð
með 38" dekkjum í forveranum
með þessa sömu vél og gefist vel.
Frítt bil á milli hjólskála í skúffu
er 1020 mm en innanmál skúffu
er 1520 x 1515 og dýpt 450 mm.
Yfirhaf að framan er 885 mm en
að aftan 1.285 mm. Aðhorn er 30°
en fráhorn 23°. Mál og saman-
burður við Toyota Tundra er birt-
ur á Vefsíðu Leós.
Leó M. Jónsson véiatæknifræðingur.
www.leoemm.o