Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Blaðsíða 39
Spurning
Notar þú leigubíla?
Égkeyrisjálf.
„Aldrei. Ég keyri sjálfþegar ég fer útað
skemmta mér."
Kolbrún Friðriksdóttir læknaritari.
„Kannski
svona þrisvar á
ári."
Guðrún Guð-
„Stund-
um. Svona
fimm sinnum
yfirárið."
Erla Snorra-
dóttir verslun-
arkona.
„Eigin-
lega aldrei. Ég
nota bara bílinn
minn."
■ Guðlaug Magn-
! úsdóttir versl-
unarkona.
L.------------>
Leigubílar reynast mörgum vel í neyð og dagsins önn.Öðrum þykja þeir allt of
dýr ferðamáti. Fyrir helgi lenti leigubílstjóri í kröþþum dansi þegar ung kona
hugðist ræna hann.
amfylkingin týnd
Engu er líkara en að
Samfylkingin sé gjör-
samlega búin að tapa
áttum í íslenskum
stjórnmálum. Nýjasti
boðskapurinn er sá að SF þurfi
að verja miðjuna.
Já, SF telur sig
allt i einu þess
umkomrta að
telja sig
miðjuflokk-
inn á íslandi
og þurfi að
verja
stöðu
sína þar fyrir i
ásælni annarra [
flokka. En bíðum nú
við. Hvað hefur \
gerst? Framsóknar-
flokkurinn hefur |
ávallt skilgreint sig L
á miðju íslenskra |
stjórnmála. Á i
stundum hefur það V
einmitt verið notað
gegn honum — á þeim
tímum
sem margir
vildu skil-
greina pólitík-
ýmist til
hægri eða
hægri vængnum
Hjálmar Árnason alþingismaður skrifar á althingi.rs/hjalmara
vinstri.
Fram-
sóknar-
menn hafa
ávallt talið það
styrk sinn að vinna á miðjunni -
hafna öfgum til hægri og vinstri
en nýta það besta úr báðum átt-
um. Nú er sem SF sé að átta sig á
skynsemi þeirra sjónarmiða.
Það er hins vegar
rangt hjá formanni
SF að hún þurfí að
VERJAST sókn inn á
þessa vinsælu
miðju. SF er nefni-
lega sjálf að þreifa
fyrir sér og leitar inn
á þá miðju sem
Framsóknarflokkur-
inn hefur ávallt ver-
ið stoltur af. Við höf-
um fylgst með því
hvernig hugmyndafræði
og málefni SF hafa sveiflast sem
vindgapi í stormi. Tvö stærstu
kosningamál hennar hafa verið
slegin af (en samt ekki - ræðst af
því hver talsmaðurinn er hverju
sinni) og trúverðugleiki SF er í
brimskafli. í örvæntingarfullri
leit sinni að eigin tUveru dettur
formanninum skyndUega i hug
að miðjan sé svarið. Sú miðja
hefur hins vegar af þeirra hálfu
lítt verið skUgreind. Framsókn-
armenn eru þvi allsend-
is óhræddir við
miðjudaður SF þvi
allt er eins lík-
legt að á morg-
un verði búið að
skipta um kúrs.
Hver veit nema
næsta útspU
verði að SF hygg-
ist verjast sókn
Sjálfstæðismanna á
Um: Tilboð
Trúarbrögð heimsins gera það svona gott af
því þau hafa lausn á þeim vanda sem blasir við
hverjum manni: Dauðanum. Það er náttúrlega
helvíti hart að sitja uppi með það að maður drep
ist bara og þá sé allt búið og ekkert taki við nema
hæg rotnun í sambýli við maðka. Mun betra er að
gangast inn á tilboð trúarbragðanna um óljóst
eftirlíf. Ef maður hefur verið þokkalega góður
og duglegur í trúnni á maður ágætis tíma
framundan í himnaríki, næstu vídd, næsta
lífí. Ekki er gott að vera illmenni því þá fer
maður til helvítis eða endurfæðist sem flatlús.
Þetta fyrirkomulag - eða trúin á það - kýs
fólk sér í stórum stíl ef það er yfirhöf-
uð nokkuð að spá í þessu.
Nú eru bankarnir komnir í
harða samkeppni við trúarbrögð-
in. Tilboð bankanna er reyndar J
aðeins raunhæfara en trúar-
bragðanna því ef maður lifir fram
á eftirlaunaaldurinn á maður víst að
uppskera fúlgur sem síðan er
hægt að spreða í að gera líf
sitt að einhvers konar
himnaríki á jörð. Ef það er
þá himnaríki að hanga að-
gerðarlaus á stuttbuxum
í leiguíbúð á Costa del
Crap.
Bankamir eru hreinlega óðir í
mann og hamast á manni með nýrri og nýrri
auglýsingaherferð. Sú nýjasta er um „mót-
ffamlag" (atvinnurekandinn er víst bundinn
með lögum til að borga í sjóðinn á móti okkur).
„Ph's, láttu okkur fá hluta af laununum þínum," væla
bankarnir stanslaust í manni, „og þegar þú ert búinn að
gera það allt þitt líf færðu hauga af seðlum." Bankarn-
ir slá upp svaka fi'num upphæðum, 13 milljónum,
jafnvel 15, ef maður lætur þá hafa svo og svo mikið f
hverjum mánuði. Þó þetta virki sem þokkaiegar upp-
hæðir í dag verður þetta þó smáræði þegar að útborgun
kemur, þökk sé verðbólgunni. Afborgunin af húsnæðis-
láninu verður til dæmis komin upp í 500 þúsund kall á
mánuði þegar fúlgan á að greiðast út.
Það er því einhvern veginn þannig að þetta lyktar allt
því að einhver sé að taka einhvern í staðinn þar sem
sólin ekki skín. Sérstaklega þegar mitt f herferðinni birt-
ast afkomutölur bankanna og upplýsingar um laun
„æðstu" stjórnanda. Hvað þurfa bankarnir
•7 annars að græða mikið til að við fáum
lækkun á þjónustugjöldum og vöxtum?
Ég segi því enn og aftur: Þið fáið ekki
krónu frá mér f viðbótarlífeyrissjóð,
f I bankabuliurnar ykkar!
~r ff
3.113L1TÍ
Dr- Cunni
FRÉTTASÍMI
SEFUR ALDREI
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrirbesta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
550 5090
10.000.- kronur
fyrir
góða
frétt
*