Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Page 1
Þaö er augljóst að Bjami Arason og Silja Rut Ragnarsdóttir eru meðvituð um að gott og heilbrigt fjölskyldulíf er undirstaða velferðar þeirra og stúlknanna þeirra. Þótt ijölskyldunni heilsist vel í dag hafa þau gengið í gegnum erfiða tíma við fæðingu bama sinna og segja að slík áföll breyti lífinu. Þau Bjami og Silja tóku vel á móti Helgarblaði DV í vikunni og ræddu einlægt um allt milli himins og jarðar; ástina, heimilishaldið, tónlistina og meðferðina sem breytti lífi Bjama. Bls. 26-27 LAUGAROAGUR19. NÓVEMBER 2005 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 265. TBL. - 95. ARG. - VERÐ KR. 295

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.