Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005
Fréttir DV
Með 300
e-töflur
Lögreglan í Hafnarfirði
réðst til húsleitar í ná-
grannasveitarfélagi Hafnar-
fjarðar seinnipart fimmtu-
dags, vegna gruns um að
húsráðendur væru viðriðn-
ir brot á fíkniefnalöggjöf-
inni. Við leit fundust 300
e-töflur og rúmlega tíu
grömm af amfetamíni.
Kona var handtekin vegna
málsins. Var hún yfirheyrð
og viðurkenndi að eiga efn-
in. Sterkur grunur leikur á
að efnin hafi verið ætíuð til
sölu.
Qti að aka
með spítt
Lögreglan í Hafnarfirði
stöðvaði ökumann við
hefðbundið eftirlit rétt fyrir
miðnætti á fimmtudag. Við
leit á ökumanninum fund-
ust rúmlega tíu grömm af
amfetamíni. Maðurinn,
sem er á þrítugsaldri, játaði
að eiga efnin. Honum var
sleppt að loknum yfir-
heyrslum og telst málið
upplýst. Hann má eiga von
á ákæru fyrir vörsluna.
Próflaus með
læknadóp
Adeline Keil er frönsk listakona sem fest hefur upp auglýsingu í Vesturbæjarlaug-
inni og óskar eftir fyrirsætum á aldrinum 30-99 ára til að mynda á laugarbakkan-
um. Konurnar eiga að vera naktar.
vegna fyrirsæturnar eigi að vera allt
að 99 ára gamlar.
Annars hljómar auglýsingin frá
Adeline Keil svona:
Franskur ljósmyndarí, listakona,
leitar að konum á aldrinum 30-99
ára til að taka fallegar og listrænar
nektarmyndir af. Myndatökurnar
fara fram 22.-26. nóvember í sund-
iaugum Reykjavíkur. Módelin mega
taka Ijöiskyldurnar með. Verkefnið
er stutt af iistagalleríi í Normandi
(Ardi). Frekari upplýsingar; Adeline
Keil 843 0581.
Víðþekkt listform
Ekki tókst að ná sambandi við
Adeline Keil í gær þegar eftir því var
leitað en að sögn Arnýjar í miðasöl-
unni í Vesturbæjarlauginni hafa
margir kíkt á auglýsinguna.
Nektarmyndir í sundlaugum eru
„Ég hefséð mynd eftir
hcma; mynd afkonu
með lítið barn í fang-
inu. Mjög falleg
mynd."
víðþekkt listform erlendis en til
þessa hafa íslenskir ljósmyndarar
ekki lagt sig mjög eftir því og þá alls
ekki með tæplega hundrað ára
gömlum fyrirsætum. Þó hafa sól-
skinsmyndir úr reykvískum sund-
laugum verið vinsælt myndefni í ís-
lenskum dagblöðum um áratuga-
skeið og verið jafnviss árlegur við-
burður og koma farfuglanna.
Nú kveður við nýjan tón og telja
má víst að Adeline Keil ætli að sýna
nektarmyndir sínar af ungum sem
öldnum konum í sundlaugum
Reykjavíkur í galleríi því í Frakklandi
sem styrkir hana til verksins.
Úr Laugardalslauginni
Frönsk listakona vill taka nekt-
armyndir afkonum ó bakkan-
? - allt oö 99 óra gömlum.
Gestum Vesturbæjarlaugarinnar
brá í brún þegar fest var upp auglýs-
ing frá franskri listakonu í miðasöl-
unni þar sem óskað var eftir fyrir-
sætum íyrir nektarmyndatökur. Sér-
staklega þó vegna þess að fyrirsæt-
urnar eiga að vera á aldrinum 30 til
99 ára. Skýrt er tekið fram að hér sé
um listrænar myndatökur að ræða
og fjölskyldur þeirra sem þátt taka
megi vera viðstaddar.
„Þetta er ung kona sem kemur
mjög vel fyrir,“ segir Árný Jónsdótt-
ir sem vinnur í miðasölu Vestur-
bæjarlaugarinnar um ljósmyndar-
ann sem heitir Adeline Keil. „Ég hef
séð mynd eftir hana; mynd af konu
með lítið barn í fanginu. Mjög falleg
mynd."
Hucjmynd í heitum potti
Arný segir franska ljósmyndar-
ann stundum koma í sund og líklega
hafi hún fengið hugmyndina í heita
pottinum. En ekki viti hún hvers
Lögreglan í Hafnarfirði
stöðvaði bifreið aðfaranótt
föstudags við hefðbundið
eftirlit. I ljós kom að öku-
maður bifreiðarinnar var
réttindalaus og reyndist
einnig vera góðkunningi
lögreglunnar. Einnig voru
tveir félagar hans með hon-
um í bflnum, ailir á þrítugs-
aldri. Við leit í bflnum var
lagt hald á smáræði af
amfetamíni og einnig
læknadóp. Játaði
maðurinn
brot sín og
telst málið
upplýst.
Starfsmaður við Kárahnjúka segir verkamenn bara fá rándýra súpu í hádeginu
Súpa kostar þúsund krónur á Kárahnjúkum
„Hér er búin að vera súpa í
hádegismat í marga mánuði," segir
óánægður verkamaður við Kára-
hnjúkavirkjun sem ekki vill láta
nafns síns getið.
Fyrirtækið sem rekur verslanir og
mötuneyti á Kárahnjúkasvæðinu
heitir ESS og rökstyður einfaldan
matseðilinn fyrir starfsmönnum
með því að unnið sé eftir norskri
fyrirmynd.
„f fýrstu var okkur gert að mæta
með nesti eins og einhverjum skóla-
strákum en þegar því var mótmælt
Hvað liggur á?
var farið að bjóða upp á súpu í há-
deginu. Þannig gekk þetta í nokkra
mánuði þangað til menn voru orðn-
ir alveg brjálaðir og þá var gerð
málamiðlun um að annan hvern dag
væri annars konar matur á boðstól-
um. Þá er það þannig að pasta og
eitthvert grænmeti er sett út í súp-
una sem var daginn á undan og það
látið malla þangað til það er orðið
algerlega óætt,“ segir verkamaður-
inn.
Hann segir að starfsmenn og
verkalýðsfélög hafi margoft kvartað
yfir matseðlinum við ESS en fyrir-
„Ekkert,"segir Hjalti ÚrsusÁrnason kraftajötunn.„Ég er alveg poliróleg-
ur. Náttúrlega, við erum búnir að Ijúka tímabilinu, En tuttugu ára af-
mæli aflrauna á Islandi verður haldið 9. desember á Kaffi Reykja-
vík með pomp og prakt. Hlaðborð. Öll sagan kynnt. Það er bara
verið að máta smókinginn."
tækið hlusti ekki á neitt. „Það er búið
að gera heilmikið veður út af þessu
og mönnum hér er alveg að bresta
þolinmæðin, sérstaklega þegar mat-
urinn fer hríðversnandi," segir
hann.
Verkamaðurinn segir að á hverj-
um degi séu lagðar 3.200 krónur á
hvern einstakling sem eiga að duga
fyrir fullu fæði. Þar af kostar súpan
rúmar 1.000 krónur.
DV bar málið upp við fulltrúa ESS
á Kárahnjúkum. „Eg má ekki ræða
þetta mál,“ svaraði starfsstúlka þar
og benti á Andy Cameron forsvars-
mann verktakafyrirtækisins Bechtel.
Þegar blaðamaður bað um síma-
númer hjá Andy svaraði stúlkan: „Ég
má ekki gefa það upp.“
Þess má geta að súpa á veitinga-
stað í Reykjavík kostar um 700 krón-
ur. Þar er líka annar matur á boð-
stólum í hádeginu.
svavar@dv.is