Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV Ásthildun Hpinadóttir Ásthildur er mjög gáfuö manneskja sem leggursig fram í öllu. Hún er með góðan húmor og elskar að vera með fólki. Hún á það til að ganga yfir strikið í húmornum og verða ofklúr. Hún verður svakalega pirruð efhún er svöng og þarfað fá sér kall. „Hún hefur ansi marga kosti. Hún er mjög klár og dugleg. Það sem hún tekursér fyrir hendur klárar hún vel. Hún er mikill leið- togi og félagsvera. Stærsti gallinn hennar erhvehún verður pirruð þegar hún er svöng." Þóra B. Helgadóttir knattspyrnukona. „Hún er fæddur leiðtogi með gríðarlegan metnað. Hún hef- ur viljað ná langt í öllu sem hún tekur sér fyrir hend- ur; námi, starfi og fót- boltanum. Svo er hún með mikinn húmor, ekki síst fyrir sjálfri sér. Efég á að nefna galla þá þyrfti hún að fara að ná sér í kall, hún er kominn á þann aldur." Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálf- ari kvenna. „Hún er mikil keppnismann- sekja og með mikið skap. Þó svo að hún sé svona er hún mjög sanngjörn og já- kvæð. Hún er ferlega fyndin og skemmtileg og við hlæjum oft mik- ið saman. Helsti gall- inn er aðhún á það til að gleyma sér og verða einum ofklúr." Olga Færseth knattspyrnukona. Ásthildur Helgadóttir er fædd 9. maí 1976. Hún er vafalaust fremsta knattspyrnukona þjóðarinnar og hefur hlotið fjölda titla og verðlauna. Ásthildur hefur síðustu ár verið í atvinnumennsku erlendis en snýrnuheim og mun spila með Breiðabliki næsta sumar. Nýtt húsnæði LHÍ „Skýrslan verður til fýrir áramót. Þá afhendum við menntamálaráðherra hana," segir Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listahá- skóla íslands. Hann skipar vinnuhóp ásamt Auði Ámadóttur, fulltrúa ráðu- neytisins, og Sturlaugi Þor- steinssyni arkítekt. Hópur- inn er að leggja lokahönd á skýrslu um framtíðarlausn húsnæðis Listaháskólans. „Ég set markið á að segja fólki hér innanhúss fljót- lega frá gangi mála. Nú eru kjöraðstæður til að ákveða um framhaldið. Margt um að vera í háskólamálum og skipulagsmálum miðborg- ar,“ segir Hjálmar. Byrgið fær ekki Ljósafossskóla en hreppsnefnd Grímsneshrepps samþykkti að selja fyrirtæki í eigu Steinars Árnasonar, athafnamanns í sveitinni, skólann undir heilsutengdan rekstur. Guðmundur Jónsson í Byrginu lýsir vonbrigðum sínum og segir að húsnæðisekla þeirra hafi kostað 36 manns lífið á síðasta ári. Enn fleiri eigi eftir að deyja vegna skorts á aðstöðu í Byrginu. Guðmundur Jónsson í Byrginu vildi fá byggingar Ljósafossskóla til að setja á stofn skóla fyrir vistmenn sína auk annarra nota en hann segir að fjöldi manns deyi árlega vegna húsnæðisskorts Byrgisins. Auðsalir ehf., fyrirtæki í eigu athafnamanns í sveit- inni, bauð hins vegar 92 milljónir króna í eignina en auk skóla- húsnæðis fylgja íþróttahús, þrjú einbýlishús og átta hektarar lands. Þetta þykir ekki hátt verð miðað við almennt verð á fast- eignum í nágrenni höfuðborgarinnar. „Já, ég neita því ekki að ég er staðskólaíhúsnæðinuenGuðmund- ljós hvort þetta borgar sig,“ Steinar. svekktur því það munaði ekki nema tveimur milljónum á mínu tilboði og Auðsala," segir Guðmundur Jónsson í Byrginu. í gær var samþykkt á fúndi hreppsnefndar Grfmsneshrepps að selja Auðsölum ehf. Ljósafossskóla og önnur mannvirki sem honum fylgja. Auðsalir er eignarhaldsfélag Stein- ars Ámasonar á Syðri-Brú og bróður hans Valdimars auk ijárfesta. Steinar keypti Syðri-Brú fyrir tveimur árum og á síðasta ári fesú hann kaup á sundlauginni við virkjunina. Síðan hefur hann venð að kaupa upp land og á nú á milli 400-500 hektara lands í hreppnum en á hluta þess hafa þeir bræður skipulagt einbýlishúsabyggð. Heilsutengd þjónusta í sveitina Margrét Sigurðardótúr sveitar- stjóri sagði að á fúndinum hefði hreppsnefndin verið sammála um að selja Auðsölum Ljósafossskóla. Eink- um hafi verið litið til þess að í áæúun þeirra bræðra væri gert ráð fyrir heiisutengdri starfsemi sem væri at- vinnuskapandi í hreppnum. „Auk þess vorum við sammála um að selja hæstbjóðanda," segir Margrét. Byrgið hafði áform um að setja af ur segir að hjá þcim séu fimmtán drengir sem þurfi á skólavist að halda á árinu. Þeir þurfi því að fara á Selfoss til náms. Auk þess séu þeir í húsnæð- ishraki en 36 manns hafi láúst á síð- asta ári sem ekki komust að á Byrginu vegna skorts á húsnæði fýrir afvötn- unarstöð. „En við erum svo vanir því að verða fyrir vonbrigðum og kippum okkur ekkert upp við það,“ segir hann. Kom með miklum gusti Auðsalir, eignarhaldsfélag þeirra Steinars og Valdimars, keypti skóla- húsnæðið, íþróttahús, þrjú einbýlis- hús og átta hektara lands á 92 milljón- ir króna. Steinar neitar því að áform hans séu að ná til sín öllum eignum sem komi til sölu í hreppnum. Hann hafi hins vegar litið úl þess að Ljósafoss- skóli og eignir sem honum fýlgja, geti verið góð fjárfesting. „En það fer allt efúr því hvemig þessi eign er notuð en það er á teikniborðinu áæúun um það. Áæúun um nýtingu er ekki tilbúin en við höfum hálfan mánuð til að taka endanlega ákvörðun. Það á eftir að koma í Hagsmunir hreppsnefndarmanns Steinar hefur að undanfömu boð- ið til sölu heilsárshús á lóðum sem skipulagðar hafa verið með það í huga. Á Syðri-Brú er hann með stóra skemmu þar sem húsin em að hluta til framleidd. Steinar hefúr komið með miklum gusú í hreppinn, svo miklum að sumum í sveitinni mun þykja nóg um. „Nei, ég hef ekki orðið var við andúð í minn garð hér í sveit. Starfsemi mín hefur þvert á móú skapað hér fleiri störf," segir Steinar. Guðmundur í Byrginu er hins vegar segir ekki eins ánægður. Hann segir að augljóst sé að innan hreppsnefndar hafi menn hagsmuna að gæta með því að afhenda Steinari Ljósafoss- skóla. Hann hafi þegar náð sundlaug- inni sem þeir Byrgismenn hafi gert upp þegar þeir komu. Guðmundur segir Byrgismenn alls ekki hafa gefist upp. „Við munum finna húsnæði." bergljot@dv.is Steinar Árnason Athafna maðurinn á Syðri-Brú hefur farið mikinn í hreppnum. Hann byggir meðal annars heilsárshús og selur. Guðmundur Jónsson í Byrginu Byrgið bauc 90 milljomr og fékk ekki skólann þrátt fyrir að Guðmundur segi að þá vanti sárlega húsnæði t að bjarga mönnum á götunnifrá dauða. Árlegt skákmót Snæfellinga um helgina Haldið af þeirri rausn sem einkennir Snæfellinga „Sigurvegarinn í fyrra var Helgi Ólafsson stórmeistari," segir Tryggvi Leifur Óttarsson, formaður Taflfé- lags Snæfellsbæjar, um árlegt stór- mót í Ólafsvík sem haldið er í dag. „Árið 2003 var það Þröstur Þór- hallsson," heldur Tryggvi áfram. „Og árið 2002 var það Hannes Hlíf- ar eftir bráðabana við Jóhann Hjartarson. Þröstur Þórhallsson, Helgi Áss Grétarsson og Lenka Ptácniková eru einu stórmeistar- arnir í ár.“ Ólafsvíkingar blása nú til síns árlega stórmóts í skák. Það eru yfir 20 skákmenn með yfir 2000 ELO- stig skráðir til leiks. Mótið er að festa sig í sessi og vel það. „Enda einkennir mikill myndar- bragur alla umgjörð og aðbúnaður er til fyrirmyndar. Mótið er haldið af þeirri rausn sem einkennir Snæ- fellinga," segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður. Mótið er til minningar um Ottó Árnason frumkvöðul í skák og menningarlífi Ólafsvíkur á seinni helmingi síðustu aldar. Tefldar verða 8 umferðir, fyrst fjórar umferðir hraðskáka með 7 mínútna umhugsunarfresti og síðan 4 umferðir atskáka með 20 mínútna umhugsunarfresti. Mót- ið þykir með skemmtilegustu skákmótum sem haldin eru og verðlaunafé veglegt og dregur að hákarla í skákinni, samtals 240 þúsund krónur. „Það skemmtilega við mótið að mínu mati er að þarna setjast að tafli börn, stórmeistarar og allt þar á milli," segir Hrafn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.