Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 Sport DV ÍSJÓNVARPINU Wigan-Arsenal Skoko hvíldur. McMillan og Connoly tæpir. Toure eða Cygan verður í vinstri bakvarðarstöðunni. Lau w 1245 Charlton-Man. Utd. Spector má ekki spila, Smetin kemur inn, Gary Nevill í hópnum en Giggs enn frá. Lau. kl. 15 Uverpool-Portsmouth Kewell og Riise ekki með. 0 'Brien kemur inn fyrir Stefanovic og þá má Diao ekki spiia. Lau.kl. 15 Man. City-Blackburn Barton í banni. Ástralarnir Neill og Emerton hvíldir. Lau.kt.15 Sunderl.-Aston V. Wright og Basilla klárir. Arco hvíldurog unglingurinn Alnwick í markinu. Lau k! 15 WBA-Everton Campbell og Gera eru meiddir, Robinson í banni. Cahill, Davies og Fergusson tæpir. Lau.kt. 17.15 Tottenham-West Ham King yerður með. Hislop og Sherringham byrja báðir. 5un w 13 M'boro-Fulham Viduka ekki með en Southgate snýraftur, Boa Morte í banni og ClausJensen og Bocanegra meiddir. Sun.kUó Þú verður að viima Vlllareal David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur sent skýr skilaboÖ til Sir Alex Ferguson, knattspymustjóra liðsins. Liðið verður einfaldlega að vinna Villar- eal í Meistaradeildinni í næstu viku. United er í þriðja sæti riðils- ins, einu stigi á eftir Spánverjun- um. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi og er taiið að leikurinn sé 1.600 milljóna króna virði. „Það yrði dýrt spaug ef við komumst ekki áfiram. Við verðum að standa okkur inn á vellinum til að gera slíkt hið sama utan hans," sagði Gill og gaf þar með í skyn að Ferguson sé síð- ur en svo heil- —" *, agur í sínu starfi þrátt fyrir langan starfsfer- I il. BOLTINN EFTIRVINNU Bunan rpitar Jannar utsala hja Chslsaa Milljarðamæringurinn Roman Abramovich mun vera orðinn bálreiður vegna þeirra gríðarlegu launareikninga sem hann þarf að greiða leikmönnum Chelsea í hverri viku. Þetta þykir eiga sér- staklega við þá leikmenn sem fá sjaldarí tækifæri og er nú búist við að það verði útsala á leikmönnum í janúar næstkomandi. < Ben Thatcher ' nakinn í skóginum Á meðan að margar stórstjömur úr enska boltanum flugu til Dubai til að slaka á í landsleikjafríinu var Stuart Pearce, stjóri Manchester City, ekki á þeim buxunum að leyfa sínum drengjum að slaka eitthvað á. Hann fór með þá út í sveit í tveggja sólar- hringa æfingabúðir þar sem hvergi var gefið eftir. Og hafi hann haft einhverjar áhyggjur af því að að- ~ » gerðir sínar hefðu haft slæm áhrif á móralinn í liðinu hurfu þær eins og dögg fyrir sólu þegar hann sá Ben Thatcher hlaupa nakinn í ; gegnum skóginn. „Við gerum þetta tii að ftíska upp á liðið. Leikmennimir V geta farið til Dubai á eigin tftna en mér fannst mikilvægt að byggja upp liðið og færa okkur nær hvorum öðrum.“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur vissulega fengið fá tækifæri á leiktíð- inni en hann hefur þó yfirleitt verið í leikmannahópi Chelsea og oftar en ekki breytt gangi leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur þar að auki lýst yfir ánægju sinni með Eið Smára og sagt að hann sé mikilvægur hiuti af heild- inni - og ekki bara inn á knatt- spyrnuvellinum. En aðrir leikmenn eru vissulega í hættu og kemur það engum á óvart að efstur á listanum skuli vera miðvörð- urinn þýski Robert Huth. Hann fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Chelsea á nýju tímabili þegar liðið mætti Charlton í deildabikarkeppn- inni og átti hann vægast sagt slakan leik. Hann gaf Charlton mark í leiknum og klúðraði þar að auki sinni spyrnu í víta- spyrnukeppninni. Annar varn- armaður, Glen Johnson, er þar næstur á lista en frammistaða hans og framkoma verður að teljast til gríðarlega vonbrigða eftir þær miklu væntingar sem gerðar voru til hans. Hann var •i rekinn heim úr ferð 21 árs landslið Englands til Þýska- lands vegna agabrota og þótti þar að auki standa sig hræði- lega í leik Danmerkur og Eng- lands fyrr í haust. Hann missti landsliðssætið sitt í kjölfarið og toppaði svo sjálfan sig í „Hanri toppaði svo sjálfan sig í síðasta mánuði þegar hann úlnliðsbrotnaði við það að kýla í vegg heimahjá sér. síðasta mánuði þegar hann úlnliðsbrotn- aði við það að kýla í vegg heima hjá sér. Af þeim sök- um verður hann sennilega ekkert orðinn leikfær fyrr en um áramótin og mun þá væntanlega fljótlega fá að spreyta sig hjá nýju liði. Bæði Huth og Johnson myndu ef- laust fagna tilboðum frá öðrum liðum þar sem þeir vilja sjálf- sagt gera allt sem í þeirra valdi stendur til að taka þátt í HM í Þýskaiandi næsta sumar með sínum landslið- um. Kamerúninn Geremi er einnig á þessum lista en hann hefur einfald- lega orðið undir í samkeppninni um stöður í liðinu enda gríðarlega sterk- ir miðvallarleikmenn hjá Chelsea. Þá er einnig talið að Fraídcinn Lass- ana Diarra verði lánaður til annars félags en tveir leikmenn Chelsea eru nú þegar í láni hjá öðrum liðum, þeir Jiri Jarosik og Alexei Smertin. Það getur vel farið svo að þeir verði endanlega seldir til þeirra liða sem þeir leika nú með, Birmingham og Charlton. iimmæii vikunn»r „Við verðum meistarar annað árið íxöð. Ég er ekki hræddur við framtíðina." Jose Mourinho hófnýjan kafla í str/ði sinu við enska fjölmiðlamenn I gær þegar hann neitaði að tala við blaðamenn fyrir leik Chel- sea gegn Newcastle um helgina. Fregnir þess efnis aðeigandi Chelsea, Roman Abramovich, hafi beðið um að.slakt" gengi liðsins að undanförnu verið rannsakað sér- staklega birtust I flestum fjölmiðlum I vik- unni en fram kom íyfirlýsingu frá Chelsea að þetta væri rangt. Við verðum því að láta okkur duga það sem Mourinho sagði eftir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að deildin væri aftur galopin eftir sigur Manchester United á Chelsea. Ekkert að frétta úr enska bolt- anum nema kannski helst það að Geðveiki hrákadailurinn frá Senegal fékk slag á puttann og klink í sekt fyrir að firækja á ellefu ára gamalt bam. Smekklegt. Hvað ætli hann fái háa sekt þegar hann keyrir fullur yfir þetta sama bam? Af hverju er Sammi Sopi ekki löngu löngu löngu búinn að taka þetta krakkakvikindi og lúberja það? Sveinn „Gellumar ffla mig þó ég h'ti út eins og 30 vetra grað- hestur á leið á Japansmarkað." Jörundur og félagar í enska lands- liðinu náðu einhvem veginn að vinna félaga sfna frá Falklandseyjum með hjálp Owen. Jörundur er Don Nelson fótbolt- ans. Ég bíð eftir því að hann prófi Peter Crouch í markinu og skelli Colin Caldervrood í senterinn. Talandi um Pípuhreinsarann og liðið hans, það var nú ekki ætlun- in að særa tilfinningar línusjó- manna í Grindavík með því að hræra svona steypu yfir Púllarana - en ég bara hélt að allir héldu með Leeds í Grindavík. Það verð- ur bið á því að ég fari á ball hjá Bangsa held ég. Eitt enn... Hvem- ig væri að banna Tyrkjum að koma nálægt knattspymu í svos- em eins og tvo áratugi? Djöfulsins geðsjúklingar maður. Fullur leik- vangur af Ron Artest klónum í vondu skapi. Þeir kunna líka að velja sér þjóð til að snapa sér fæt- ing við! Vááá. Ég er farinn eins og... Tyrkir. BalchF ... hlustar á„The Four Horsemenu i gulum Nokia stigvélum í enska boltanum Það gerist ekki oft að það sé gúrkutíð í fréttum um enska boltan- um. En ég er ekki frá því að það sé til- fellið núna. Það sem hefur alitáf ver- ið jákvætt við enska boltann er það að mönnum finnst gaman að detta í það þama og þá gera þeir yfirleitt eitthvað heimskulegt af sér. Það er mjög gaman fyrir okkur mongólít- ana sem erum heima, eitthvað til að hlæja af. Það var helvíti gaman að hitta Damien Duff á Vegamótum á laugardaginn. Hann röflaði eitthvað um eiginhandaráritun og eitthvað, en ég átti bara í vandræðum með að heyra hvað hann sagði, hann er ekki langt frá því að vera löglegur dverg- ur. Hann var líka ágætlega homy þama kallinn, það væri gaman að vita hvort honum hafi tekist að tappa af. En það er samt sem áður svona ýmislegt í gangi þessa dagana. Það er búið að sparka helvítis Tyrkjunum úr HM sem er bara ljóm- andi. Þá geta þessir geðsjúklingar bara verið heima hjá sér og leyft eðli- legu fótboltabullunum að vera með læti. Ballack er á leiðinni til United og það er orðið staðfest. Ég veit alveg að það em rækjusamlokur þama úti sem að halda öðm fram, en skeinið ykkur. Hann fær yfir 120 þúsund pund á viku og fær að búa í falleg- ustu borginni í Englandi. Hvað getur hann beðið um meira? Það er líka ágætt að hann sé að koma því að dickheadin ætla ekki að framlengja samninginn við Keano, em menn þroskaheftir! En þeir fleygja í hann einhverjum kúlum þannig hann er ömgglega sáttur. Góðar fréttir fyrir ykkur myndar- legu United-menn. Kynlífsmaskínan hann Gary Neville er væntanlegur núna tilbáka. Ég hef mikið verið að horfa á United á Players í Kópavogi skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum undanfarið og það hefur verið helvíti magnað að fylgjast með því að það er ekki einn kvennmaður sem hefur verið að horfa á United undanfarið. En sem betur fer er Gas að koma þannig að þið getið byijað að mæta aftur stelpur. Já meðan ég man, ég ætlaði að vera Iöngu búinn að minnast á þetta. Getur einhver tekið það að sér að skeina mönnunum sem sjá um Sýn- Extra. Afhverju er hljóðið alltaf útað skíta á þeirri stöð! Og hversu flókið er að hafa andskotans klukkuna upp í hominu! Haldiði að ég nenni að hlusta á Hjöbba Ká spyija á 5 mín- útna fokking fresti: „Hvað er mikið búið drengir, hvað er á klukkunni?" Ég held það sé ekki til nógu mikið af klósettpappír til að skeina þeim þama uppffá. Þið áttuð 10 ára af- mæli og alit það, jeijj til hamingju! Bætið inn klukkunni, lagið hljóðið eða ég laga andlitið á ykkur. Kapísh! Yorke á HM með Trinídad & Tóbagó Betra en þrennan með United Dwight Yorke, leikmaður Black- burn í ensku úrvaisdeildinni, segir að það hafi verið betri tilfinning að koma landsliði sínu á HM en að vinna þrennuna með Manchester United árið 1999. Yorke er fyrirliði, landsliðs Trinídad og Tóbagó sem * í vikunni vann lið Barein semj þýðir að það keppir á HM í Þýska- J landi næsta sumar í fyrsta sinn íl sögu landsins. Liðið verður fúlltrúi' fámennustu þjóðarinnar á HM en' 1,2 milljónir manna búa í landinu. Yorke segir að það hafi verið betri tilfinning að ná þeim árangri með landsliðinu en þegar Manchester Untied vann Bayern Múnchen í ótrúlegum úrslitaleik Meistaradeild- arinnar árið 1999 þar sem hans menn skoruðu tvívegis á lokamínút- um leiksins, auk þess að vinna bæði deild og bikar heima fyrir. Samlandar hans geta eflaust tek- ið undir það en forseti landsins gaf landsmönnum frí frá vinnu á fimmtudaginn til að fagna heim- komu landsliðsins. „Notið þennan dag til að fagna hetjunum okkar,“ sagði hann í ávarpi til þjóðarinnar. Dwight Yorke er löngu orðin þjóðargersemi í sínu heima-(H ’ landi en verður nú ^ ^ . væntanlega tek- Dwight Yorke Gamla hetj- anmeð Manchester Unitedslærí gegná ný með landsliðinu. - )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.