Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005
íkil groska hefur verið á útvarpsmarkaðnum síðustu ár. Þessar rótgrónu stöðvar virðast alltaf halda
og með somu utvarpsmennina ár eftir ár. Stöðuleiki er eitthvað sem fólki finnst best, og fólk
virðist hlusta a somu stoðvarnar af gömlum vana. Nýjar stöðvar hafa komið og farið, sumar halda velli
að fá Wj ómgrunn^hj á^ fóMarnir ' UtVarpmu eru alltaf jafnvinsælir enn nýrri nöfn þurfa lengri tíma til
t^ fór á stúfana og athugaði hug fólks til útvarpsraddanna, hverjir stæðu uppúr í hugum fólks.
Svali a FM 957 og Freysi á XFM stóðu algjörlega uppúr og voru nöfn þeirra oftast nefnd, þó
að nofn einsog Ivar Guðmunds á Bylgjunni og Snorri Sturluson á XFM væru oft nefnd
líka. Hinn gamli góði Hemmi Gunn fékk mikið lof fyrir nærveru sína í útvarpinu.
Sigvaldi Kaldalóns á FM 957 og Andra Frey
Viðarsson á XFM eru samkvæmt könnun
DV langvinsælustu útvarpsmenn landsins.
'
w / w.
••••••••••••••
Svali á FM 957
með morgunþáttinn Zuuper
„Er sjóaður og skemmtilegur." Mælir að viti.“
„Sjarmerandi með góða rödd. Góðan tónlist-
arsmekk.“
„Reynslan nýttist honum. Hann veit hvað
hann er að gera.“
■j.Góðan húmor. Kann sitt fag."
„Er alltaf vel undirbúinn. Mín týpa.“
„Er hann sjálfur. Er á jörðinni."
Viðbrögð Svala: „Vá, frábært að fólk kunni að
meta það sem ég er að gera, kannski hef ég
bara reynsluna, er búinn að vera svo lengi að
fólk man eftir nafninu mínu. Hef farið í gegn-
um miklar breytingar og er þakklátur fyrir að
staðna ekki. Frábært að fólk nenni að hlusta."
Sagði Svali útvarpsmaður á FM 957 og brosti,
og sagði að þetta mundi gefa honum mikið
„pepp“ á mánudagsmorguninn.
Guðni Már Henningsson Só besti i
J Popplandi Rósar 2 þó hann standi i skugg-
i anumaf Óla Palla og Frey Eyjólfssyni.
J Ævar Kjartans-
I son Hefurlengi
I veriö að og hljómar |
I alltafeins og
I hreinn heimilis-
| tónn. Þgð er galdur.
Frevsi á XFM
AHa morgna meðþáttinn Capone
„Skringikega sexy. Er öðruvísi “
i'toSSf-mn"“eg'r' Ferle*a e'í6“
húmor.“Íg ^ °g hátíðlega- Með góðan
„Kemur skemmtilega á óvart. Alltaf spes "
„Imynda mér hann sem stóran karakter."
Viðbrögð Freysa: „Jahá, munar ekki um bað :
en alveg ífabært. Þetta sýnir það að skóli er i
1^frS0Ceera' e8 er óara búinn með 20 ein-
mgar t skola og er núna við hlið Svala í út- :
ætíTað hZSkU' Eg 61 ’’°n t0p ofthe world", Í
ætía að halda mmu striki og halda áffam að :
segja það sem ég er að hugsa ef ég hef rangt Í
W ^u-merþaerþaðíiagi/'sagðip iút-g :
rH SÍTa®ogbætíviðaðhann '
. skipti um skoðun þnsvar á dag!
Þorgeir Ástvaldsson
.. I Reykjavík síðdegis á Bylgjunni
; : „Veit nákvæmlega hvað hann er að gera.
I • Er trúverðugur."
; : „Hefur svakalega reynslu í útvarpi sem
: : skilar sér í gegn."
• „Er alltaf með áhugaverða hluti. Góðan
j tónlistarsmekk þegar hann fær að ráða."
• „Hann er alltaf hress. Með frábæra út-
: varpsrödd."
| „Hann er eitthvað svo heimilislegur. Það
”. er allt svo einfalt hjá honum."
Hjálmar Sveinsson
Glöggur d sinn sérstaka hdtt
og hefur innihaldið ílagi. A
þótilað flæma hlustendur
frd vegna eigin skoöana og
allt oð því hroka i viðhorfum
| Góðursamt.
V
Hemmi Gunn
með Á tali á Bylgjunni á
sunnudagsefthmiðdögum.
„Hrikalega fyndinn. Með
góðan húmor."
„Smitandi hlátur. Hann er
svo viðkunnanlegur."
„Finnst hann góður í út-
varpi og sjónvarpi."
„Hefur reynsluna sem ger-
ir hann svo góðan."
„Kemur fram af virðingu
við viðmælendur sína."
Óli Palll
I Friðrik Páll Jónsson Hefur verið
IkallaðurTöframaðurinn í útvarpinu.
I Stofnaði Spegilinn IRÚV; dheyrileg-
I asta fréttaskýringaþdtt útvarpsins.
á Rás 2 eríPpppiandi
alla virka dag.
„Er aJgjörlega hann sjáff-
ur. Mikið vit á tónlist “
I -Hann er ffábær. Með
goðan talanda."
..Tónlistarsmekkurinn
frabær.AfftafveJ undir-
bumn."
| ”Pngin tílgerð í honum.
Nær athygli manns."
"hr með þægilega nær-
Snorri Sturluson
með Snorralaug alla virka daga á XFM.
„Gott vald á tungunni." Veit hvað hann er að gera.‘
„A algjörlega heima á þessum vettvangi."
„Er með mikið vit á tónlist og tónlistarmönnum."
„Með góðan tónlistarsmekk." „Alltaf vel undirbú-
inn.“
„Er með góða útvarpsrödd. Mikil reynsla að baki í
fjölmiðlum, sem nýttist honum vel."
^Virðist vera svo afslappaður."
ívar Guðmunds
alla xrirh-n ~ __ . _ .
alla virka morgna á Bylgjunni í
hanrerXra"08003^1
[ SÍ5*'*'*
: „Hann er minn maður. Góður t