Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Side 58
58 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.30 ^ Stöð 2 kl. 19.40 ^ Skjár einn kl. 21
Rock Star INXS
f þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara
fyrir áströlsku rokksveitina INX5. Auglýst var
eftir umsækjendum um allan heim og þeir
sem komust í gegnum síuna fóru tii Banda
ríkjanna þar sem keppnin sjálf fór fram.
Sérvaldir dómarar, áhorfendur og auðvit-
að hljómsveitarmeðlimirnir sjálfir gefa
keppendum einkunn og sá sem stendur
uppi sem sigurvegari mun syngja með
hljómsveitinni á risatónleikum, sem
jafnframt verða þeir fyrstu í tónleika
ferða INXS um heiminn.
næst á dagskrá...
sunnudagurinn 20. nóvember
Ömínn
Danskur spennumyndaflokkur um hálfíslenskan
rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn,
Hallgrím Örn Hallgrímsson, og baráttu hans
við skipulagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda
eru Jens Albinus, Ghita Norby, Marina
Bouras, Steen Stig Lommer, Janus
Bakrawi, Susan A. Olsen, David
Owe. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. Nánari upplýs-
ingar á vefsíðunni
■t/í.d k/oernen/.
Sjálfstætt fólk
Einn vinsælasti þátturinn á fslandi. Jón Ársæll
Þórðarson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri
og verður vel ágengt. f hverri viku er kynntur til sög
unnar skemmtilegur viðmælandi sem hefur frá
mörgu að segja.
0! SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin 8.03 Engilbert (21:26)
8.15 Hopp og hl Sessami (29:52) 8.41
Magga og furöudýriö 9.05 Disneystundin
9.06 Liló og Stitch (48:65) 9.28 Teiknimynd-
ir (10:42) 9.36 Mikki mús 9.58 Matti morg-
unn (13:26) 10.20 Latibær 10.50 Spaug-
stofan 11.20 Hljómsveit kvöldsins 11.50
-i&llakaffi (8:12)
12.20 Mannkyn ( mótun (2:2) 13.05 Stór-
fiskar 13.35 Listin mótar heiminn (4:5)
14.35 Allt um pönkið 16.05 Meistaramót Is-
lands i sundi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
18.30 Sigunregarinn Leikin barnamynd frá
Svlþjóð
18.50 Lisa (6:13) Sænskur teiknimyndafl.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (9:12)______________________
• 20.30 Örninn (4:8) (0rnen II)
Danskur spennumyndaflokkur um
hálfislenskan rannsóknarlögreglu-
mann I Kaupmannahöfn, Hallgrim
örn Hallgrlmsson, og baráttu hans við
skipulagða glæpastarfsemi. Atriði I
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
21.30 Helgarsportið Þáttur um Iþróttir helgar-
£ innar heima og erlendis.
21.55 Sjónarhorn (P.O.V. - Point of View)
Dönsk blómynd frá 2001. Kamilla er
að fara að gifta sig I Las Vegas en
stingur af á slðustu stundu, fær far
með ókunnugum manni á mótorhjóli
og lendir I ýmsum ævintýrum.
23.50 Kastljós 0.15 Útvarpsfréttir I dagskrár-
lok
6ðI5 Þak yfir höfuðið (e) 10.30 The King of
Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Design
Rules (e) 14.30 Allt I drasli (e) 15.00 House
(e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 Battlestar Galactica (e)
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix og
Dr. Cunni snúa aftur I haust með til-
heyrandi skarkala og látum. Þetta er
fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem
^ er ekki undarlegt þar sem þátturinn
hefur notið verðskuldaðra vinsælda
allt frá þvl að hann hóf fyrst göngu
sina. f haust etja kappi þær hljóm-
sveitir sem hrepptu efstu sætin I fyrri
þáttaröðum og þvl má með sanni
segja að sannkölluð stjörnumessa sé I
uppsiglingu. Það er þvi öruggt að
keppnin I ár verður harðari og
________skemmtilegri en nokkru sinni fyrr.
• 21.00 Rock Star: INXS
i þættinum Rockstar er leitað að nýj-
um söngvara fyrir áströlsku rokksveit-
ina INXS.
21.30 Boston Legal Alan og Tara klkja út á llf-
ið og Alan lendir I slagsmálum og
verður handtekinn I kjölfarið.
22.30 Rock Star: INXS
23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e)
2.05 Cheers - 8. þáttaröð (e) 2.30 Þak yfir
höfuðið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist
7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir
hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastlgvélin,
Addi Paddi, Pingu, Könnuðurinn Dóra,
WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá,
Skrlmslaspilið, Tlteuf, Froskafjör, Nýja vonda
nornin, Stróri draumurinn, Home Improvem-
ent 3)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50
Neighbours 14.10 Neighbours 14.35 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.25 Það var lagið
16.25 You Are What You Eat (5:17) 16.55
Supernanny US (2:11) 17.45 Oprah (8:145)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Jake in Progress (4:15)__________________
• 19.40 Sjálfstætt fólk
20.15 Life Begins (2:8)
21.05 The Closer (1:13) (Makleg málalok)
Glænýir og hörkuspennandi banda-
rlskir lögguþættir sem frumsýndir voru
I sumar vestan hafs og hafa fengið
góðar viðtökur áhorfenda og gagn-
rýnenda. Brenda Leigh Johnson er
ung efnileg en sérvitur lögreglukona
sem ráðin er til að leiða sérstaka
morðrannsóknadeild innan hinnar
harðsvlruðu lögreglu I Los Angeles-
borg. Bönnuð börnum.
21.55 The 4400 (6:13) (4400) Magnþrunginn
myndaflokkur.
22.40 Deadwood (9:12) (Amalgamation and
Capital) Verðlaunaþáttaröð sem hefur
verið lýst sem Sopranos I villta vestr-
inu. Stranglega bannað börnum
23.30 Idol - Stjörnuleit 3
0.25 Idol - Stjörnuleit 3 0.50 Over There
(3:13) (Bönnuð börnum) 1.35 Crossing Jord-
an (13:21) 2.20 Braveheart (Stranglega
bönnuð börnum) 5.15 Strákarnir 5.45 Fréttir
Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
8.30 World Golf Championship 2005 11.20
Spænski boltinn
13.00 World Golf Championship 2005 16.00
A1 Grand Prix 18.10 UEFA Champions
League
18.40 itölsku mörkin Öll mörkin, flottustu til-
þrifin og umdeildustu atvikin I Italska
boltanum frá slðustu umferð.
19.20 Italski boltinn (italski boltinn 05/06)
Bein útsending frá Italska boltanum
21.20 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg-
arinnar I ameríska fótboltanum.
21.50 Ameriski fótboltinn (Cincinnati - Indi-
anapolis) Bein útsending frá amerlska
fótboltanum.
6.20 The Cats Meow (Bönnuð bömum) 8.10
The Associate 10.00 Beautiful Girl
12.00 Billy Madison 14.00 The Associate
16.00 Beautiful Girl 18.00 Billy Madison
20.00 The Cats Meow(Morð um borð) Arið
1924 var hópur af frægu fólki um
borð I snekkju fjölmiðlakóngsins Willi-
ams R. Hearts. Þar rikti glaumur og
gleði, áfengið rann ótæpilega og karl-
mennirnir gerðu sér dælt við konurn-
ar. En svo fór allt úr böndunum.
Aðalhlutverk: Kirsten Dunst, Edward Herr-
mann, Eddie Izzard, Cary Elwes. Leik-
stjóri: Peter Bogdanovich. 2001. Bönn-
uð börnum.
22.00 Training Day (Nýliðinn) Hörkuspenn-
andi mynd sem færði Denzel Was-
hington Óskarinn. Alonzo Harris er
rannsóknarlögga f Los Angeles sem
kallar ekki allt ömmu sina þegar
stöðva á óþjóðalýð. Nýliðinn Jake
Hoyt slæst i för með Harris I einn sól-
arhring og er það reynsla sem hann
gleymir ekki í bráð.
Aðalhlutverk: Denzel Washington, Ethan
Hawke, Tom Berenger, Scott Glenn. Leik-
stjóri: Antoine Fuqua. 2001. Stranglega
bónnuð börnum.
0.00 Braveheart (Stranglega bönnuð böm-
um) 2.55 On the Edge (Bönnuð börnum)
4.20 Training Day (Stranglega bönnuð börn-
um)
15.35 Real World: San Diego (22:27) 16.00
Veggfóður 16.50 The Cut (12:13) 17.30 Fri-
ends 4 (21:24) 17.55 Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Girls Next Door (4:15)
19.30 Hogan knows best (7:7) (Hulk's
Hobbies) Hulk Hogan er ekki einungis
frægasti glimukappi heims.
20.00 Astarfleyið (4:11) Sirkus er farin af stað
með stærsta verkefnið sitt I haust,
veruleikaþáttinnAstarfleyið.
20.40 Laguna Beach (7:11)
21.05 Fabulous Life of (Fabulous Life of: Brit-
ney & Kevin) I þessum frábæru þátt-
um er farið á bakvið tjöldin með
þotuliðinu ! Hollywood.
21.30 Fashion Television (3:34)
21.55 Weeds (7:10) (Higher Education)
22.30 So You Think You Can Dance (7:12)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþáttþar sem þeir leita að
besta dansara Bandaríkjanna.
23.40 Rescue Me (7:13) 0.25 Good Bye
Lenin!
Nýr spennuþáttur hefur göngu sína á sunnud
urinn hefur notið mikilla vinsælda vestan haj
leiddur af sama fólki og framleiddi hina vinsí
Nýr hörkuspennandi framhalds-
þáttur hefur göngu sína á sunnu-
dagskvöldið kl 21.05 en þátturinn er
framleiddur af sömu aðilum og
framleiddu Nip/Tuck-þættina sem
notið hafa gríðarlegra vinsælda
hérlendis. The Closer hefur vakið
mikla lukku vestan hafs enda
hlaðinn frábærum leikurum og
ber þar fyrst að nefna Kyru Sed-
gwick en hún leikur lögreglu-
fulltrúa frá Atlanta að nafni
Brenda Leigh Johnson sem er
ráðin til Los Angeles til að sjá
um sérstakt forgangsteymi í
rannsókn morðmála hjá lög-
regluyfirvöldum. Teymi
þessu eru aðeins falin mál
sem eru hátt á forgangslist-
anum hjá lögreglunni i Los
Angeles og eru sérstaklega við
kvæm og erfið. Þar sem hún kemur ný
inn hjá gömlu og margreyndu fulltrú-
unum hafa þeir ekki mikla trú á henni
til að byrja með en það á fljótt eftir að
breytast þegar hún fer að leysa hvert
málið á fætur öðru með glæsibrag. Um
leið og hún þarf að takast á við fordóma
í starfi er Brenda einnig að berjast við
eigin fortíðardrauga sem gengur upp
og niður en getur einnig nýst henni í
baráttunni við glæpahyskið í LA. Hún
finnur þó nokkum stuðning í yfir-
manni sínum sem er leikinn af J.K.
Simmons
sem er þekktur fyrir leik
sinn í Spiderman og Law & Order. í
þættinum sem sýndur er á sunnudag-
inn er Brenda kölluð á morðvettvang á
heimili milljarðamærings úr hugbún-
aðarheiminum og hana gmnar að
glæpurinn hafi verið framirm í skugga
ástarsambands sem fór út um þúfur.
Meðan sönnunargögnin hlaðast upp til
að styrkja mál hennar nær hún að beita
hæfileika sínum til að púsla atburða-
(Jj j NFS FRÉTTASTÖÐ
10.00 Fréttir og veðurlýsing. 10.05 Island I
dag - samantext slðustu viku. 11.00 Fréttaljós
- vikulegur fréttaskýringaþáttur I umsjón frétta-
stofu NFS. 12.00 Hádegisfréttir/Silfur Egils
14.00 Fréttir 14.05 Endurteknir þættir frá þvl
fyrr um daginn. Island (dag - samantekt,
15.00 Fréttaljós. 16.00 Fréttir 16.05 Silfur Eg-
dfc 18.00 Fréttayfirlit 18.02 Itarlegar veður-
treftir. 18.12 Iþróttafréttir. 18.30 Kvöldfrétt-
irl 8.58 Yfirlit frétta og veðurs.19.10 Kompáss -
fslenskur fréttaskýringaþáttur 19.50
Endursýndir þættir helgarinnar
TALSTÖÐIN ™ 90,9 D RÁS 1 FM 92,4/93,5 !©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 i BYLGJAN FM98.9
9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar
11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af
Megasi e. 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatím-
inn 16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e.
20.30 Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eft-
ir Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar. 0.00 Messufall e.
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Goðsagnir um land-
vinninga Spánverja 11.00 Guðsþjónusta í Lindar-
sókn ( Kóparvogi 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádeg-
isfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Sálmurinn um
blómið 14.10 Söngvamál 15.00 Nærmynd um
nónbil 16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evr-
ópu 18.28 Seiður og hél 19.00 Islensk tónskáld 19.40
Þjóðbrók 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Slæðingur 2230 ( kvöld um
kaffileytið 23XX) Andrarímur
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti húss-
ins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að
hætti hússins 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir
22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík
Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Astarkveðju