Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1980, Side 34

Símablaðið - 01.01.1980, Side 34
Yfirlit um skipulag Póst- og símamálastofnunarinnar SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRI Skrifstofa póst- og símamálastjóra 1 Fjármáladeild 1 Tæknideild Umsýsludeild 1 Viðski ptadei ld Aðalbókhald Radíódeild Fasteignadeild Póstgangnadeild Aðalendurskoðun Sambandadeild Hagsýsludeild Póstgíróstofa Fjárreiðudeild Sjálfvirkar stöðvar Póst- og Póstmáladeild Hagdeild Tæknirekstrar- símaskóli Símamáladeild Innkaupa- og birgðadeild deild Starfsmanna- deild Upplýsingadeild Umdæmi 1 1 Umdæmi II Umdæmi III Umdæmi IV Umdæmis- Umdæmis- Umdæmis- Umdæmis- skrifstofa skrifstofa skrifstofa skrifstofa Póst- og Póst- og Póst- og Póst- og símstöSvar símstöðvar símstöðvar símstöðvar Yfirlit þetta sýnir skipulag Póst- og símamálastofnunarinnar, samkvæmt lögum um stjórn og starfsrækslu póst- og símamála frá 13. maí 1977. í árslok 1978 voru 2012 starfsmenn starfandi hjá Póst- og símamálastofnuninni. 1 fullu starfi voru 1376 og 636 í hluta starfi. Þessar tölur ná ekki til vikukaupsfólks, hreingerningafólks, afleysingafólks og annarra tímabilsbundinna starfsmanna. Af þessum 2012 voru 155 starfandi í aðaldeildum en 1757 í umdæmum. 32 SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.