Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 3
r Skráning íTónvinnsluskólann er komin á fleygiferð. Námsskráin er hlaðin skemmtilegum námsskeiðum sem sniðin eru á þann hátt að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Á meðal þess sem í boði er eru eftirfarandi námsskeið: GÍTARNÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR. LENGRA KOMNIR GÍTARLEIKARAR. GÍTARNÁMSKEIÐ FYRIR LEIKSKÓLAKENNARA OG FORELDRA. Langar þig að læra á gítar? Viltu vera stjarnan í partýinu eða geta spllað lag fyrir ástina þína? Langar þig kannski bara að koma þér af stað og stofna I kjölfariö rokkhljómsveit? Einhversstaðar verða menn að byrja og þetta námskeið er kjörinn byrjunarreitur. Kennt verður í 5-10 manna hópum sem verður raðaö niður eftir stöðu hvers og eins. Að námskeiði loknu er markmiðið að nemendur kunni öll helstu undirstöðuatriðl gltarleiks. 1 hóp fyrir lengra komna verður farið (nokkur þekktustu lög rokksögunnar, kenndarupphafslfnurog þekkt sóló úr lögum flytjenda á borð við Metallica, Led Zeppelin, Linkin' Park og Nirvana. Uppbygging gítarsólóa og notkun skala er kennd í bland við skemmtileg g(tar-"trix". Farið verður (mismunandl “karakter"-tegundir gítara og gftarmagnara og notkun þeirra 1 hljóðverum. Gítarnámskelð fyrlr leikskólakennara og foreldra þar sem farið verður yfir grunnatrlðl gítarlelks. Eftir 12 vikna námskeið er markmiðlð að þáttakendur kunni öll helstu gítargripin og þar að auki mörg helstu barna- og vísnalög sem þekkt eru á meðal (slensku þjóðarinnar. Lengd nántskeiðs: 12 vikur (10 hóptimar og 2 einkatímar) Leiðbeinendur: Vignir Snær Vigfússon (írafár) og Gunnar Þór Jónsson (Sól Dögg) Altlur: Fyrir alla aldurshópa Lengd námskeiðs: 12 vikur (10 hóptímar og 2 einkatímar) Leiðlteinendur: Vignir Snær Vigfússon (Irafár) og Gunnar Þór Jónsson (Sól Dögy) Aldur: Fyrir alla aldurshópa Lengd nárnskeiðs: 12 vikur (10 hóptímar og 2 eínkat(mar) Leiðbeinendur: Vignir Snær Vígfússon (Irafár) og Gunnar Þór Jónsson (Sól Dögg) SÖNGUR & FRAMKOMA. Skemmtilegt og gagnlegt námskeið sem er tvískipt; annarsvegar eru grunnþættir söngs og sviðsframkomu kenndir og hinsvegar vinna (hljóðveri. Námskeiðlö miðar að því að gera upprennandi söngvara tilbúna til að takast á viö harðar kröfurtónlistarbransans. Námskeiðlnu lýkur með upptökum í hljóðveri Reykjavlk Music Productions þar sem þáttakendur fá að syngja lag að elgin vall. BARNA & UNGLINGASÖNGNÁMSKEIÐ Blrgitta Haukdal, Jónsl og Heiða sjá um 10 vikna söngnámskeið fyrir börn og unglinga. Á þessu námskeið! geta upprennandi söngvarar lært af þessum þaulvönu söngvurum hvernig hefla skuli söngferllinn. Um er að ræða grfðarlega skemmtilegt námskeið fyrir krakka á aldrinum 9 tll 14 ára þar sem öll grunnatriðl söngs eru kennd. Námskelðinu lýkur með upptökum I hljóðveri Reykjavik Music Productions. Lengil itainskeios: 10 vikur (1 tími i viku, 8 hóptimar og 2 einkatimar) Leiðheiiiendur: Selma Björnsdóttir og Þorvaldur Bjarní. Aldur: 14 ára og eldri Lengd iinmskeiðs: lOvíkur Leiðbeinendur: Birgitta Haukdnl. lónsi og Heiða Aldur: 0 14ára ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR ERUÁ WWWJONVINNSLUSKOLLIS |ipgg! SKRANING ER HAFIN WWW.TQNVINNSLUSKOLI.IS 0G I SIMA 534-9090 ■ ' * í S ■'--'t- x s , j Reykjavlk Muslc Productlons • Nýbýlavegl 18 • 200 Kópavogl • lceland • Tel,; +3S4 534-9090 • Fax +354 534-9091 • Info#reykjavlkMP.com • www.reyklavlkMP.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.