Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 26
Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll f friíðl STEVE MAHTIM CHEAPEBMD0ZEN2 Sprenghlægilegt framhald. Stewe Martin fer enn og aftur á kostum Svndkl.5;40>g«gl(h30i,i u smAftn^ Btú SÍMI 564 0000 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5 og 10 B.l. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 5.50, 8 og 10.10 b. HOSTEL I LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 1C BROTHERS GRIMM kl. 8 og 10.30 b.i. 12 / LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8og10 B.i. 14/ THE FAMILY STONE kl. 4 DRAUMALANDIÐ kl. 4 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5,20, 8 og 10.40 b.i. 12 ÁRA HOSTEL kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.l. 14 ÁRA JUST FRIENDS CHEAPER BY THE DOZEN 2 HOSTEL LITTLE TRIP TO HEAVEN CHEAPFRfupQZEK2: Sýndkl. 4,6,8 og 10 Nýtt í bíö 'Ú; Sími 553 2075 SJUKUSTU FANTASIUR ÞINAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Strangleg.'i bönnuð innan 16 ára r TILfMEFfMD TIL GOLDEN GLOBE MtNAM A SUV! 8ESTA MyM). It IKAiII OG BFSTI LEIKSTJl :! D.O.J. kvikmyndir.com HLAUT\ GUl.l.NA LJONlD ; BESTA MVNO AILSINS 2005 A .VfNOAHA IIOINOI I TENÍVJOM ; VALIN,BESTA MYND ÁRSINS >i^ýcf-,nskum gugnrýnendum - -. BROKEBACK MOUNTAIN >1SKT MEISTARAVERK FRA ANG LEE ★ ★ ★ ★ .... nnkið on skemmtilegt sjonarspn...“ - HJ MBL BrÖthers Grimm dltur Jt miðjverði iklpUvtm k0 ttankd ★ ★ ★ ★ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR www.laugarasbio.is □□ Dolby /DD/ Hrói höttur nútímans Góðgerðarokkarinn Jon Bon Jovi hefur fjárfest í litlu, bandarísku fót- boltaliði. Hann segir að hann hafi gert þetta til að gefa til baka til samfélagsins og kallar sig Hróa hött nútímans. Súperstjarnan segist elska að geta gefið aftur til samfélagsins i gegn- um frægðina sem hann hefur áunn- ið sér í gegnum tíðina. Hann hefur gefið peninga til góð- gerðamála og látið krakka sem minna mega sín njóta peninga sem hann hefur gefið til þeirra. Hann segir að góðgerðamál séu honum mjög hugleikin. Biður kærustuna að giftast sér King Kong-stjarnan Jack Black fór á skeljarnar núna á dögunum og bað kærustunnar Tanyu Haden. Parið hefur verið að hittast frá árinu 2004. Grínarinn var nýhættur með Lauru Kightiinger en hún var kærasta hans til marga ára þegar hann kynntistTanyu Haden. Hann bað hennar núna stuttu eftir hátíð- arnar eftir að hann hafði keypt hring hjá skartgripasaianum Neil Lane fyrir 220.000 dollara. Jack Black er greinilega mjög ástfang- inn og viss í sinni sök, annars hefði hann varla beðið hennar eftir svona stutt kynni. Kvikmyndin Brokeback Mountain er frumsýnd í kvöld. Kvik- myndin Qallar um tvo menn sem fella hugi hvor til ann- ars í samfélagi sem fyrirlítur samkynhneigð. Kvikmyndi: er talin ein sú besta sem gerð hefur verið í lengri tíma. Leikkonan Sandra Bullock óttaðist að verða ekkja um jólin, þegar eig- inmaður hennar lenti í sprengju- árás í írak. Eiginmaður hennar er stjörnubifvélavirkinn Jesse James, sem er með þáttinn Monster Gara- ge. Jesse fór til Irak á dögunum til þess að heilsa upp á bandaríska hermenn. Þegar Jesse og fylgdarlið hans voru að undirbúa sig fyrir heimförina, lentu þau á Z' milli í stríðsátökum. Sandra sagði: „Ég vildi bara fá hann heim um jólin og þeir voru að varpa sprengjum og hann sendi mér tölvupóst um að hann kæmist ekki í burtu. Það er verið að senda sprengjur á Brokeback Mountain Enn is ogJackeru aðalmennirnir. Kvikmyndin Brokeback Mounta- in er frumsýnd í kvöld í Smárabíói og Regnboganum. Kvikmyndin er byggð á smásögu rithöfundarins E. Annie Proulx, The Shipping News, og hefur vakið mikla athygli. Tveir menn, Ennis og Jack, eru svokallað- ir tuttugustu aldar kúrekar. Þeir hittast sumar eitt í kringum árið 1960, þegar þeir þurfa að reka kind- ur í réttir í Wyoming. Þeir eru báðir mjög eðlilegir menn, sem dreymir um að fá fasta vinnu, gifta sig og svo seinna eignast börn. Þeir finna þó einhverja aðra þrá blunda í sér líka, en hvorugur veit hvað það er. Þegar þeir kynnast svo í réttunum takast með þeim forboðnar ástir. í samfé- lagi sem leggur fæð á samkynhneigð eiga þessir menn í einstöku sam- bandi sem enginn má vita af. í myndinni er fylgst með mönnunum ■ áður hefur hann gert meistarastykki á borð við The Hulk og Crouching Tiger, Hidden Dragon. Myndin fékk sjö tilnefningar á Golden Globe- verðlaununum, meðal annars fyrir bestu mynd, besta leikara, besta leikstjóra og besta handrit. Gagn- rýnendur í Bandaríkjunum halda varla vatni yfir myndinni og segja hana þá bestu sem kom út á síðastaj ári. Myndin hefur þegar valdið miklu fjaðrafoki, en kvikmyndahús í Utah neituðu að sýna hana vegna atriða í myndinni sem sýna tvo menn stunda samfarir. í aðalhlut- verkum eru Jake Gyllenhaal, Heath Ledger, Anne Hathaway, Randy Quaid og Michelle Williams. Kvik- myndin er sögð vera mjög líkleg til þess að sópa til sín óskarsverðlaun- um í mars, þegar verðlaunin verða afhent. Dizzee \ Rascal stofnar \ plötufyrir- tæki Ang Lee og Heath Ledger Ein afbestu myndum síðasta árs. um 20 ára skeið og sýnir hún hvern- ig samband þeirra helst þrátt íyrir það sem bjátar á. Það er leikstjórinn Ang Lee sem leikstýrir myndinni en eiginmannsins Dizzee Rascal, rapparinn knái frá Bretlandi, hefur verið heldur betur upptekinn undanfarið. Hann er að byrja með sitt eigið plötufyrirtæki og hefur nú þegar fengið tvær hljómsveitir til þess að skrifa undir samning. Dizzee sem er aðeins tvítugur er algjört undrabarn og hefur átt mlkilli velgengni að fagna undanfarin ár. Dizzee sagði nýiega í viðtali við breska tímaritið The Mirror að hann hefði engan tíma fyrir kærustur, en að sætar stelpur mættu endiiega hóa I hann. Óttaðist um líf 3L Baker-fjölskyldan Ein- um ofstór fjölskylda? Grín- og fjölskyldumyndin Cheaper by the Dozen 2 er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina ÓDÝRARA í BUNKUM Um helgina er frumsýnd myndin Cheaper by the Dozen 2. Myndin er beint framhald af myndinni Chea- per by the Dozen sem sló í gegn árið 2003. Myndin líkt og sú fyrri fjallar um Baker-fjölskylduna. Tom og Kate Baker eru engin venjuleg fjöl- skylda. f meðalfjölskyldu í Banda- ríkjunum er 1,8 böm, en Baker -jón- in bæta sannarlega um betur því þau eiga hvorki fleiri né færri en 12 stykki. í þessu framhaldi hafa Tom og Kate ákveðið að fara með fjöl- skylduna í eftirminnilegt sumarfrí. Þau ákveða að fara með fjölskyld- una að Lake Winnetka í Wisconsin, en það er sumarfrísstaður Baker- fjölskyldunnar til margra kynslóða. En allt breytist þegar Tom hittir fyr- ir gamlan keppinaut sinn, hann Jimmy Murtaugh. Fríið góða snýst þá upp í allsherjardeilur milli pabbanna tveggja. Allt leikaralið fyrri myndarinnar M Steve Martin og Eugene Levy Eru bráðfyndnir i mynd- inni Cheaper by the Dozen 2 er hér komið saman auk Eugene Levy, sem gerði það gott í American Pie- myndunum. Helst ber þá að nefha Steve Martin, Bonnie Hunt, Hilary Duff, Tom Welling og Piper Perabo og síðast en ekki síst Carmen Electra. Myndin hefur fengið fín- ustu móttökur og þykir engu síðri en sú fyrri, en það er æði oft sem fram- haldsmyndir af þessu tagi falla um sjálfar sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.