Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.15 ► Skjár einn kl. 22.30 Þ>Stöð2kl. 20.30 Torrente 2: Misión en MarbeUa Spænsk bíómynd frá 2001. Þetta mun vera framhald um árvaka einkaspæjarann Tor- rente, eða svona hitt þó heldur. Torrente er sennilega eins heimskur og hægt er að vera. Hann er samt virkilega fær í að klúðra . hlutunum. Torrente virðist ekki hafa neitt sem kallast gæti siðferði. Leikstjóri er Santiago Segura og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Gabino Diego, Tony Leblanc, José Luis Moreno og Inés Sastre. Ripleys BeUeve itornot! Idol - Stjörnuleit 3 (þáttunum er farið um heim aílan, rætt við og fjallað um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyrirbæri. Farið er með áhorfendur út að endi- mörkum ímyndunaraflsins. Eða með öðrum orðum bara allt sem er gjörsamlega ótrúlegt í orðsins fyllstu merkingu. "#1v ' m i SJÓNVARPIÐ 10.30 Heimsbikarkeppnin á sklðum 12.30 Hlé 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Tobbi tvisvar (20:26) 18.25 Villt dýr (16:26) 18.30 Dalabræður (2:12) Norsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Þáttaröð um fþróttaálfinn. 20.40 í háloftunum (Sky High) Bandarisk fjöl- skyldumynd frá 1990 um tvo sveita- stráka sem erfa gamla tvlþekju og fá virtan flugkappa til að kenna sér að _________fljúga. 22.15 Torrente - Verkefni í Marbella (Torrente 2: Misión en Marbella) Spænsk blómynd frá 2001 um einka- spæjarann Torrente I Marbella. Leik- stjóri er Santiago Segura og hann leik- ur jafnframt aðalhlutverk. 23.50 I hefndarhug (Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 2fe| © SKJÁREINN 17.30 Cheers - 10. þáttaröð 17.55 Upphitun 18.20 Australia's Next Top Model (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 The King of Queens (e) . 20.00 Charmed 20.45 Stargate SG-1 SG-1 skoðar plánetu sem er skipt í Ijós og myrkur. 21.30 Complete Savages - lokaþáttur Nick og Jimmy erfa peninga eftir frænda sinn og ákveða að nota þá til að kaupa heitan pott í garðinn. 22.00 The Grubbs - lokaþáttur í Grubb-fjöl- skyldunni eru eintómir minnipoka- menn, margar kynslóðir aftur í tím- ann. Faðirinn, Mike, mjólkar örorku- bætur út á gömul bakmeiðsli og nýtur aðstoðar eiginkonunnar Rosie, sem óttast ekkert meira en breytingar. • 22.30 Ripleýs Believe it or not! 23.15 Hearts of Gold (e) 0.05 Law & Order: Trial by Jury (e) 0.50 House (e) 1.40 Sex In- spectors (e) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.00 Ostöðvandi tónlist co ■HB 6.58 fsland I bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 f fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 f flnu formi 2005 13.05 The Comeback 13.30 Joey 13.55 Entourage 14.20 Curb Your Enthusiasm 14.50 Night Court 15.15 Thé Apprentice 16.00 Shin Chan 16.20 Beyblade 16.45 Skrimslaspilið 17.10 Simpsons 1740 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland i dag 20.00 Simpsons 16 (1:21) • 20.30 Idol - Stjörnuleit 3 (Stúdfó/NASA - Dómaraval. Seinni hópur) Hin eiginlegu 35 manna úrslit eru að baki og 10 komnir áfram í úr- slitin I Smáralindinni. Glöggir vita að þar keppa jafnan 12 manns til úrslita. 14 söngvarar fá annað tækifæri til að komast áfram úr 35 manna hópnum. 21.25 Punk'd (7:16) 21.55 Idol - Stjörnuleit 3 (Stúdfó/NASA - At- kvæðagreiðsla um dómaraval, seinni hóp) 22.20 Listen Up (12:22) 22.45 Blue Collar IV (21:32) (Grfnsmiðj- an)(Fashion) 23.10 Firestorm (Str. b. börnum) 0.35 The Sum of All Fears (B. börnum) 2.35 The Man Who Wasn't There (Str. b.börnum) 4.25 Simpsons 16 4.50 Fréttir og fsland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVi 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Fifth Gear (f fimmta glr) Breskur bila- þáttur af bestu gerð. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi aksturslþrótta. Ralllbllar, kappakstursbllar, vélhjól og ótal margt fleira. 20.30 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadium Of anaheim) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu I Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) I aðal- hlutverkum. 21.30 World Poker (Heimsmeistarakeppnin I Póker) 23.00 NBA 2005/2006 - Regular Season STÖÐ 2 - BÍÓ 6.10 Wakin' Up in Reno (Bönnuð börnum) 8.00 Brown Sugar 10.00 Marine Life 12.00 Fíaskó 14.00 Brown Sugar 16.00 Mar- ine Life 18.00 Fíaskó 20.00 Wakin' Up in Reno (Helgarferð til Reno) Bönnuð börnum. • 22.00 The Salton Sea (Stefnt á botninn) Danny Parker sér ekkert nema svartnætti eftir að elskuleg eiginkona hans er myrt. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 National Security (Bönnuð börnum) 2.00 Born Romantic (Bönnuð börnum) 4.00 The Salton Sea (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.15 22.40 Fréttir NFS Friends 6 (6:24) (e) Idol extra 2005/2006 Sirkus RVK (11:30) Sirkus Rvk er nýr þáttur I umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu þvl heitasta sem er að gerast. Party at the Palms (8:12) Playboyfyrir- sætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfendur út á llfið I Las Vegas. Bönnuð börnum. Splash TV 2006 HEX (15:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast I skóla einum I Englandi. Bönn- uð börnum. Girls Next Door (11:15) (Grape Expect- ations) .Bönnuð börnum. Laguna Beach (4:17) 23.05 The Newlyweds (30:30) 23.30 Sirkus RVK (11:30) Nú fer spennan að aukast í hinu ís- lenska Idol. 35 manna úrslitin . eru að baki og ekkert nema harkan sex fram undan. 10 manns eru komnir í lokakaflann sem fer fram í Smáralind, enn á I þó eftir að velja tvo síðustu keppendurna sem stíga á stokk í Smáralind. Seinasti dómara- valsþátturinn fer fram í kvöld og verður niðurstaðan án efa spennandi. ÆL 4 næst á dagskrá... föstudagurinn 13. janúar Á Stöð 2 kl. 20 í kvöld hefst sextánda og nýjasta þáttaröðin af Simpson-fjölskyld- unni en þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í fjölda ára um allan heim. Raunar er þáttaröðin ein sú langlífasta af öllum gamanþáttum í Bandaríkjunum. Simpson-flölsl er amrf klass Simpson-fjölskyldan er langlífasta bandaríska teiknimyndaþáttaröðin og langlífasta gamanþáttaröðin, með sautján þáttaraðir og 366 þætti síðan fyrsti þátturinn var sýndur 17. desem- ber 1989 á Fox-sjónvarpsstöðinni. Þátturinn sem er hugarfóstur Matts Groening er runninn undan ri^um annars gamanþáttar sem var fyrst sýndur í The Tracey Ullman Show. Simpson-þættirnir eru álitnir af mörgum gagnrýnendum einn af bestu sjónvarpsþáttum allra tíma, hann var valinn besti sjónvarps- þáttur 20. aldarinnar af Time Mag- azine árið 1998 og komst á topp tíu listann hjá bandaríska sjónvarpsvís- inum um bestu þætti allra tíma árið 2002. Grínið í þáttunum er með kald- hæðnisiegum undirtón og þáttur- inn endurspeglar mikið af mann- legu eðli en einblínir þó aðallega á hina bandarísku vísitölufjölskyldu og lífsstíl hennar. Þátturinn snertir á bandarískri menningu, samfélagi og jafnvel bandarískum fjölmiðl- um. Simpson-fjölskyldan var einn af lykilþáttunum til þess að breyta við- <5/ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. enSHfi ENSKI BOLTINN 0 AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 19.30 Upphitun Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 21.00 Newcastle - Charlton frá 28.12 Leikur sem fór fram miðvikudaginn 28. desember sl. 23.00 Upphitun (e) 23.30 Blackburn - Sunderland frá 28.12 1.30 Dagskrárlok fGuðni Már er með Brot út degiÁ TALSTÖÐIN FMfi tPJ Hinn gamalkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson sér um þáttinn Brot úr degi á Rás 2 alla virka daga klukkan 9.05. Hann er búinn að vera félagi hlustenda Rásar 2 í mörg ár. Guðni Már spilar tónlistina sína í bland við tón- list hlustenda. 6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 20.00 Allt og sumt e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Síðdegis- þáttur Fréttastöðvarinnar e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.